Morgunblaðið - 10.10.1930, Side 4
4
MOKGUNBLaÐIÐ
Til sölu akkeriskeðjur, möstur
(Tintspine) og pumpa, mjög ódýrt.
Sími 856.
Húllsauma. Amtmannsstíg 4.
Sigríður Guðbjarts.
Ýmis afskorin blóm. Kaktusar o.
fi. teg. af pottaplöntum. Hellu-
sundi 6, sími 230.
G-lænýtt fars er altaf til í Pisk-
metisgerðinni, Hverfisgötu 57,
sími 2212.
H 6 g n æ 8 i
2—3 herbergi og eldhvis óskast
strax eða um næstu mánaðamót.
Upplýsingar í síma 353.
Tilkynningar.
Guðmunda Nielsen frá Eyrar-
bakka er byrjuð kenslu í harmon-
iumspili. Viðtalstími fyrst um sinn
4—5 og 8—9. Aðalstræti 9.
Mikið úrval af
Baöherbergisáhöldum
nýkomið.
Ludv. Storr.
Laugaveg 15.
Brjóstborar,
sjerstaklega vönduð tegund, verða,
jaeðan birgðir endast, seldir fyrir
aðeins kr. 15.50.
Ludv. Storr.
Laugaveg 15.
Öskukassar.
úr galv. járn, sterkir og þægi-
legir, jafnan fyrirliggjandi.
Lud v. Storr.
Laugaveg 15.
HangikjSt
feitt sauðakjöt, nýkomið.
Matarverslnn
Sveins Þorkellsonar.
Sími 1969.
Siemeos-
niðursuðuglos
reynast best, eru þó ódýrust.
Þrjár stærðir fyrirliggjandi.
Ennfremur
HRINGAR og SPENNUR.
jWjUUöUL
Til heimllisnotkunar:
Gólfmottur.
Gólfklútar.
Eldhúshnífar.
Eldhúslampar.
Burstavörur.
Lampaglös.
Luktarglös.
Handlflktir.
Sláturgarn.
Umbúðagarn.
Skógarn.
Fægilögur.
Gluggakústar.
Fægiskúffur.
Kolaskúffur.
Strákústar.
Kústsköft-
Olíubrúsar.
Olíutrektar.
Axir.
Hamrar.
Skóflur.
Vagnáburður.
Járnvaselin.
Vaiöarfæraverslnnin
„Geysir“.
Bankabyggsmjöl.
Bankabygg.
Bygggrjón.
Komið aftur.
ÍUUrUoUI
Nýkomið s
Ullar nærföt fj. teg.
Ullarpeysur.
Ullarteppi.
Vattteppi.
Vinnuvetlingar allsk.
Kuldahúfur m. skinni
fjöldi teg.
Oturskinnshúfur.
Skinnjakkar allskonar.
Vinnufatnaður allsk.
Gúmmískór.
Gúmmístígvjel.
Ullarsokkar.
Klossar fóðraðir-
Trjeskóstígvjel.
Trjeskóstígvjel m.
Lambskinnssokkum.
„GeysirfC
Niðursuðuglðs,
allar stærðir, góð og ódýr.
Verslnn
Vald. Ponlsen
Sími 24. Klapparstíg 29.
Hnnið A. S. I
úr skóla fyr eu kl. 10, og er þá
hressandi fyrir þá að fá sjer ljetta
leikfimi og bað. Væntanlega fjöl-
menna iðnnemar.
Bergur Jónsson, skipstjóri í
Hafnarfirði, verður 65 ára í dag.
Guðspekif jelagið. Fundur í ,Sept-
ímu! í kvöíd kl. 8y2. Pormaður
flytur erindi. Engir gestir.
Verslunarmannafjelag Reykja-
víkur heldur skemtifund í kvöld
kl. 8y2 í Kaupþingssalnum. Reinh.
Richter skemtir, hljómleikar o. fl.
Kolasmálestina í happdrætti
Verslunarmannafjel. Reykjavíkur
lilaut Asbjörn Pálsson, Öldug. 59*
Viðlagasjóður. Búnaðarbankinn
hefir nú tekið við Viðlagasjóði og
ber skuldunautum sjóðsins því að
shúa sjer til bankans með alt, sem
sjóðnum við kemur.
Morten Ottesen útgerðarmaður
var meðal farþega á íslandi í
fyrrakvöld. Pór hann á vegum
Síldareinkasölunnar og er ferðinni
heitið til Rússlands. Honum mun
ætlað að afhenda Rússnm gjöfina
miklu frá einkasölunni; einnig á
hann að rannsaka ,hvort ekki muni
Iiægt að selja Rússnm eitthvað af
síld í framtíðinni.
í bardaganum, sem háður var á
fundi ungra jafnaðarmanna í fyrra
kvöld í Kaupþingssalnum, hefir
ekki frjettst um nema eitt „glóðar-
auga‘!, þykir þetta eftir atvikum
mjög vel sloppið.
Markaðsfrjettir. Ekkert hefir
lagast ennþá með ullarmarkaðinn.
Það litla af ull, sem hefir verið
selt, hefir farið fyrir mjög lágt
verð, um 1.50 pr. kg. — Útlit er
fyrir, að saltkjötsverð verði svipað
og síðastliðið ár. —- Snemma í
september voru sendir rit hjeðan
200 dilkar, sem áttu að fara til
Danmerknr, og voni seldir fyrir
fram fyrir sæmilegt verð. Einnig
var nokknð af kældu kindakjöti
flutt til Danmerkur og selt þar
fyrir allgott verð. (Verslunartíð-
indi, septembermánuð).
Sextugsafmæli á í dag Brynjólf-
ur Sigurðsson, Laugaveg 86 A.
Hvammar, ný ljóðmæli, eftir
þjóðskáldið Einar Benediktsson,
komn lít í gær. Grein birtist um
ljóð þessi í Lesbók innan skamms.
Stefnir, októberhefti, er kominn
út, fjölbreyttur, fróðlegur og
skemtilegur að vanda. Þar er grein
um hagnýting jarðhita, eftir Jón
Þorláksson, um Ólafshátíðina,
bandaríki Evrópu. Þar er og grein
um vjelamenningu, þar sem á hana
er litið frá öðrum sjónarhól en
menn eiga hjer að venjast. Pram-
hald er þar af hinum vinsælu
greinum Cassels. Vinsældir Stefnis
aukast með hverju hefti, sem út
kemur af honum. Jafnframt því
sem ritið er fjölbreytt og skemti-
legt, finna lesendurnir, að ritstjórn
hans er mótuð af þeim ákveðna
vilja, að flytja almenningi merki-
legar nýjungar, sem koma þjóðinni
við. Tilgangur ritsins er sá, að
fræða lesendur um það, sem er að
gerast, og máli skiftir, fjær ognær.
Þess vegna eykst úthreiðslan. Þess
vegna eru fylgismenn ritstjórans
ánægðir n*eð ritið. Þess vegna er
pólitísknm andstæðingum hans
meinilla við Stefni, og auka hróð-
ur hans með því að reyna að spilla
fyrir útbreiðslu hans.
ÁtthagafræSi heitir bók sem ný-
komin er út eftir Sigurð Einars-
son. Er bókin leiSbeiningar um
NOTIÐ
HREINA
SÁPU OO
VERNDIÐ
KLÆÐNAÐ
YÐAR
Leiðin til þess að vernda
fatnað yðár fyrir þeim
skemdum, sem Ijeleg-
sápa veldur, er sú, að
velja sápu sem þjer vit-
ið að er góð. Gæði SUN-
LIGHT sápunnar eru
trygð meði 20000 króu-
r)u
um og greitt þeim sem ,
sannað getur að hún sje |
skaðleg.
Ef þjer notið SUN-
LIGHT sápuna verður
þvotturinn hvítur og
hreinn.
Sunlight
Soap
5 258-50
LEVER BROTHERS LIMITBD -x
PORT SUNLIGHT, ENGLAND
slunar I Egg-
K1 e i n,
öaldursgötu 14. Sím,i 73.
það, hvernig kenna eigi börnum
þá námsgrein, þ. e. a. s. opna augu
þeirra fyrir umhverfi því, utan
húss og innan, er þau alast upp
við, og láta þau læra af því margs-
konar undirstöðuatriði fyrir síðara
nám. Er vel að fengin er íslensk
bók um þetta efni, fyrir kennara
og aðra sem vilja gefa sig við
uppeldismálum.
Ftrá Tryggva Helgasyni. Síðast-
liðinn þriðjudag var drengur að/
smala norður í Súgandafirði og
hitti hann þá þar Tryggva Helga-
son. Hafði Tryggvi setst að í sum-
arbústað Jóns Grímssonar, Gils-
brekku. Drengurinn talaði við
Tryggva og þegar heim kom sagíh
hann frá veru hans. Hreppstjóra;
var þegar gert aðvart og fór hann
með nokkura menn til Gilsbrekku,
til þess að handsama Tryggva. En
þegar þangað kom, var Tryggvi
horfinn og hefir ekki spurst til
hans síðan.
Smælki.
— Jeg þarf að biðja yður ráða
í miklu vandamáli, vegna þess
hvað þjer eruð veraldarvanur. Á
jeg að gifta mig? Nú á dögum
kosta konurnar svo afskaplega
mikið.
— Já, en hugsið þjer bara um
það hvað vel þær endast, nú orðið.
Til SðlU
nokkrar snemmbærar og góð-
ar kýr. Upplýsingar í síma
1433.
UPDboðið
i Aðalstræti 8 heldur áfram
í dag.
Vetrormaðui
óskast að Útskálum- Upplýs-
ingar á Bergsstaðastræti ÍL.