Morgunblaðið - 31.10.1930, Side 1
Gaila Bió
Vesturvfgstöðvarnar
1918.
Þýsk hljóð- og talmynd
í 8 þáttum.
Eftir skáldsögunni
„Vier von Tem Infantrie-
Westfront 1918,
Eftir Ernst Johannessen.
Það hefir verið meira skrifað
um þessa mynd en flestar aðr-
ar. Menn úr öllum stjettum
hafa látið álit sitt í ljós, og
ekki ósennilegt að mynd sem
þessi gæti haft einhver áhrif
í þá átt, að hrópa alt stríð
niður eftirleiðis.
Aðgm. seldir frá kl. 1.
Börn fá ekki aSgang.
Fiðlrar
09
Bnitarar
nýkomnir
KQtrinViðar
Hljóðfæraverslun.
Lækjargötu 2.
Sími 1815.
Fnnðnr
í kvöld klukkan 8% í Kaupþings-
salnum.
Hr. Sigurður Eggerz alþingis-
maður, flytur erindi um þingræði.
Stjórnin.
iLF.
EIMSKIPAFJELAG
■DD ÍSLANDS ________
„Brnarfoss11
fer hjeðan á laugsrdsgs-
kvöld 1. nóvember klukkan
12 á miðnætti, vestur og
norður um land til Hull og
K aupmannahaf nar.
Ásbjörn Jónsson frá Melshúsum á Akranesi, andaðist í Landa-
kotsspítala 30. þ. mán.
Aðstandendur.
Feimingar- og tækifæris-
6JAFIR
úr miklu að velja í
EDINBOR B
Handsnyrti. Burstasett. Töskur. Toilet-sett.
Ilmvötn. Ilmvatnssprautur. Andlitsduft. —
Skrautdúkkur. „Snuð“-konfekt. — Alskonar
skrautskrín o. m. m. fl.
Skjalamöppur. „Skrifundirlög“. Ferðaveski.
Brjefaveski. Peningabuddur. Manntöfl og
borð. Reykborð. Spil og spilakassar. Skrif-
sett. Sigarettuveski o. m. m. fl.
Verslnnin Edinborg
Rikoaið
Kuldahúfur, skinn.
Hálstreflar, ullar og silki.
Skinnhanskar, fóðraðir.
Skinnjakkar.
Skinnblússur.
Ullarpeysur, mislitar.
Ullarvesti.
Ullarsokkar, fjöldi tegunda.
Nærfatnaður alskonar.
Stakar buxur, fjöldi tegimda
m
Fermingargiaflr
Fallegt og fjölbreytt úrval við allra hæfi. T. d.
Handsnyrtingaráhöld, náladúkkur, ilmvatnsglös,
Ilmvatnssprautur, Hálsfestar, Armbönd og ótal
margt fleira.
Lítið í gluggann og skápana í forstofunni, þar
munið þjer sjá eininitt það, sem þjer óskið vður
Hjákrnnardeildfn
Austurstræti 16.
Sími 60 og 1060.
Nyja Bió QHHHIHmi
Intiriulini frt iiin.
Hljóm- og söngvakvikmynd í 10 þáttum er byggist á sam-
nefndri „Operettu“ eftir tónskáldið Oscar Strauss. Myndin
gerist að mestu leyti í Vínarborg og í kvikmyndabænum
Hoilywood. —- Aðalhlutverkin leika:
Harold Murray og Norma Terris.
Aukamynd
Mrs. A1 Jolson sýnir steppdans.
Hnattspyrnufielagið Þjálii.
Hvðidskeintun
verður haldin í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði
í kvöld (föstudag 31. þ. m. kl. 9 e. h.)
Stjórnin.
Styðiið ibróttastarfsemiaa.
Okkar
venjulega
Hausíútsðla
byrjar
Allar vörur stórkostlega lækkaðar í verði frá 10—60%
Morgunkjólatau og tvisttau seljast með 30—40% afslætti.
Ljereft á 45—65—75—85 aura meter
Sængurveradamask fyrir 7 kr. í verið.
Sængurveratvistur á 4 kr.
Dúnljereft og sængurdúkur mjög ódýrt frá 1.90 pr. metr.
Undirlakaefni, fyrir kr. 2.50 í lakið
Silkisokkar m. hundruð pör fyrir hálfvirði fr. 90 a. parið
Dömulíjólar, sem áður kostuðu kr. 49.50. 45.00. 29.60.
24.00. 15,00; seljast nú kr. 29.50. 29,00. 14.00. 15,00. 7,00.
Telpukjólar, sem áður kostuðu kr. 29.00. 32,00. 19,75. 16.75.
18.50. 14.00; seljast nú kr. 19,00. 19,00. 14,00.
12.00. 13.00. 7.00.
Kvenregnkápur f. hálfv. og minna og seljast nú kr. 19.00.
14.50. 10,00.; sem áður kostuðú kr. 39.00. 28,50. 24,59
Barnaregnkápur, með 20% afslætti.
Kvenvetrarkápur mjög ódýrar.
Kvenullarbolir kostuðu áður 4,95; seljast nú á 2.00. —
Ljereftsnærfatnaður, morgunkjólar og svuntur, m. ódýrar
Fyrir karlmenn og drengi verður margt selt óheyrilega
ódýrt; svo sem kakaiskyrtur frá kr. 4.50. Nærfatnaður
4.90 settið. Skinnhúfur mjóg ódýrar, bindi og treflar.
Mjög mikið úrval af sokkum frá 75 au. parið o. m. fl.
Tækifærin til góðkaupa eru óteljandi.
Komið og sannfærist, því reynslan er sannleikur.
Verslnuln Vik.
Laugaveg 52. Símí 1485.