Morgunblaðið - 31.10.1930, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
◄ ►
' Athugið! Hattar nýkomnir,
liianchettskyrtur, sokkar, vinnu-
föt, kakiskyrtur, nœrföt, háls-
bindi, axlabönd o. m. fl. ódýrast
og best í Hafnarstræti 18, Karl-
mannahattabúðin. Einnig gamlir
hattar gerðir sem nýir.
Tvö orgel sama sem ný, til sölu
átt útborgunar. Hljóðfærahúsið.
Sauðakjöt og dilkakjöt í heilum
kroppum, sykursaltað spaðkjöt,
apikfeitt hangikjöt, svið, lifur,
saltfiskur, gulrófur, kartöflur, ísl.
títnjör, egg. Kjötbúðin, Grettisgötu
57, simi 875.
Ýmis afskorin blóm. Kaktusar o.
fl. teg. af pottaplöntum. Hellu-
aundi 6, sími 230.
Glænýtt heilagfiski fæst í Nýju
íiSkbúðinni. Lækkað verð. Sími
1127. —
l»eir sem ætla að panta grammó-
fóna hjá mjer fyrir jól, þurfa að
láta mig vita fljótlega.
Bestu töskufónamir eru altaf
fyrirliggjandi.
E. B. Jónsson,
Veghúsastíg 5. Simi 1951.
Rússland
mesta herveldi heimsins.
Hinn fasti her Rússa er 500
—600 þúsundir manna. Auk
þess hafa þeir svo nefndan
Kader-her, og er herskyldutím-
inn þar helmingi lengri en í
öðrum löndum. I þessum ber
eru um 40 herdeildir (divi-
sions)). En þeir, sem ekki kom-
ast þar aö, eru settir í „æfinga-
skóla“, sem er 6 mánuðir á 5
árum.
Það er talið, að Rússar geti
nú hvenær sem er kallað sam-
an 20 miljónir manna til vopna
— og er það sá langstærsti her,
sem til er í veröldinni. Þannig
er „afvopnunarstefnan“ hjá
þeimk
En auk þessa hers er í Rúss-
landi fjelag sjálfboðaliða, sem
nefnist Osoaviachim. Eru í því
um 5 miljónir manna, og leggja
fjelagar þess eingöngu stund á
hernaðaræfingar í lofti og eit-
urgasnotkun.
Húllsauma, 35 aura inetrinu
Artitmann.sstíg 4. Sigríður Guð-
hjarts.
Lifandi ýsi
ásámt fleiri fisktegundum dag-
lega til sölu. Sent heim.
Guðmimdur Grímssou.
Sími 1776.
Plysering, húllsaumur á 0.35
ail’ra, maskínubróderí, blúndu-
kastning og yfirdekning á hnöpp-
Ingibjörg Guðjóns, Laufás-
A-cg 16.'
Sauma kjóla og kápur eftir ný-
ustu tísku. — Ámi Jóhannsson,
dötnuklæðskeri, Bankastræti 10.
Seljnm ódýrt kafii.
Kaffi óbrent 1.10 y2 kg. Hveiti
Sykur. Rúgmjöl og ótal margt
fleira. —
Verslnnm Merkjasiemn.
Stftlka
óskast
til Keflavíkur. Hátt kaup.
Upplýsingar á Hótel Island —
herbergi nr. 18; milli 12—1 í dag
eða í síma 81 í Keflavík.
Frá þingi Dana.
London (UP) 30. okt. FB.
Kaupmannahöfn: Báðar þing-
deildir hafa endanlega samþykt
tollmálasamninginn. Hægrimenn
einir greiddu atkvæði gegn sam-
þyktinni. í ræðu, sem Munch ut-
anríkismálaráðherra hjelt í efri-
deild þingsins í gær, lagði liann
áherslu á, að samþykt þingsins
yrði skoðuð sem frambald þeirrar
viðskiftastefnu, sem Danir hefði
liingað til fylgt.
Dagb k.
Jón Engilberts málari opnar
málverkasýningu í dag kl. 11, í
Góðtemplarahúsinu uppi. Á sýn-
ingunni eru um 40 myndir, flestar
málaðar á þessu ári.
Ungbamavernd Líknar, Báru-
götu 2, opin hvern föstudag frá
klukkan 3—4.
Skeiðanefndin. Þeir Jón Ólafs-
son bankastjóri, Sigurður Sigurðs-
son búnaðarmálastjóri og Guðm.
Þórbjarnarson að Stóra-Hofi, hafa
imdanfarna daga verið austur á
Skeiðum, til þess að tala við bænd-
ur á áveitusvæðinu um lagaákvæði
þau, er gengu í gildi á síðasta
þingi, viðvíkjandi greiðslu áveitu-
kostnaðar o. fl.
Merki hafa verið sett á nokkrar
götur í bænum, rauð, kringlótt
8]>jöld á stöng. Tákna merki þessi,
að bílar mega ekki aka inn í götur
þessar fram lijá merkjunum.
Snjóbílarnir, sem koma hingað í
vetur, og eiga að vera á Hellis-
heiði, Holtavörðuheiði og Fagra-
dal, eru væntanlegir hingað fyrif
Jól.
Að Grímsstöðum á Fjöllum lief-
ir verið ekið bíl í liaust frá Kópa-
skeri. Hefir bóndinn á Grímsstöð-
um getað notað bíl til nauðsyn-
legra aðflutninga.
Staka
Þitt lief’ jeg lesið Kiljan kver;
um kvæðin lítt jeg hirði,
en eyðurnar jeg þakka þjer,
þær eru nokkurs virði.
(Gömul vinkona),
Togararnir. Gyllir kom af salt-
fiskveiðum í fyrradag með rúmar
200 tunnur lifrdr. Gylfi kom af
ísfiskveiðum í gær, með 12—1300
körfur af fiski. Sindri kom einn-
ig af veiðum, en hafði lítinn afla.
Draupnir kom úr Englandsferð,
en hafði verið eittbvað á veiðuni
áður en liingáð kom.
Til minnis.
Vænt og vel verkað dilkakjöt
í stærri og smærri kaupum.
Saltkjöt, svið, lifur o. m. fl.
Blðrninn,
Bergstaðastræti 35.
Sírni 1091.
Heiðruðu húsmæður!
Biðjið kaupmann yðar eða kaup-
fjelag um þær einu smekkbætis-
vörur (kryddvörur), sem gera
matinn að hnossgæti, og kökurnar
að sælgæti. .
Alt sem framleitt er í Efnagerð
Reykjavíknr, er búið til úr hinum
rjettu efnum.
Það besta er frá
Efnagerð Reykiavfkur-
Hitamestu kolin.
Besf South Yorfcshire
Merd Steam — kolin
frcegu, Avalt ffyrir-
liggjandi.
Kolaverslun
Qlafis Úlafssonar.
Simi 596.
Nýkomiðs 1
Golftreyjur
og
Jumpers.
Yíibi. ¥
Sendisveinn óskast í Bókaversl-
uu ísafoldar.
Stúlka getur fengið ljetta vist,
með annari. Þrent í heimili, Gott
katip. Upplýsingar í Miðstræti 12
2—3 drengir, 13—15 ára geta
fengið Ijett og vel launað starf
vefrarlangt. Stuttur vinnutími á
dag. A. S. í. vísar á.
lÍÍ^ Sími
$7^ 1325.
JKHreinn ^
Biðjið um hreins gólfáburð,
Nýkomið:
Kápnskinn
í miklu úrvali.
Kvenregnkápnr,
nýjasta tíska.
Peysnfatakápnr
með góðu verði.
Peýsnfstasilki,
frá 11.50 metirinn.
Verslun
Guðbj. BergbðrsdUttur.
Laugaveg 11. Sími 1199.
h&nn gerir dúkana haldgóða og
apegilfagra.
Unglingspiltur
óskast strax.
Kllðmlelkor.
Or. Fr. Miia. Tria
Þyrfti helst að hafa fengist við
reiðhjólaviðgerðir.
Slgnrþðr Jónsson
Austurstræti 3
Hæsthomandi sunnudag kl. 9 síðd.
í Iðnó.
Verkefni eftir
Haydn og Smetona
Liinr og
hjörtn.
Jtðgöngumiðar seldir í hljóð-
í 'ú’averslunum og Bókaverslun
Eymundssouar.
K1 e t n,
B&ldursgðtn 3 4. Sími 73.
I. O. O. F. — 11210318i/2
Veðrið (í gær kl. 5): Lægðin
ai stan við Jan Mayen veldur enn
ailhvassri N-átt og nokkurri snjó-
komu um NA hluta Islands. Vest-
anlands er hinsvegar hæg SA-
átt og skýjað loft; stafar það frá
giunnri lægð, sem er yfir Græn-
landsliafi og færist. hægt austur
eftir.
Um alt land er 2-5 st. frost, en
á morgun verður heldur hlýrra á
S-landi og áttin A-læg.
Veðtirútlit í Reykjavík í dag:
Fremur liæg A-læg átt. Skýjað loft
en sennilega úrkomulaust.
Guðspekif j elagið. Reykjavíkur-
stúkan. Fundur í kvöld kl. 8i/2
stnndvíslega. Efni: Leiðirnar,
Verslunarmannafjelag’ Rvíkur
heldur fund í kvöld kl. 8y2 í
Kaupþingssalnum. Sig. Eggerz
flytixr þar erindi um þingræði.
Síðan einræði hefir komist á lijá
nokkrum þjóðum, er nú mikið
rætt L Íða um grundvöll núyerandi
þjóðskipulags, þingræðið. — Mun
vorslunarstjettin íslenska að sjálf-
sögðu fylgjast vel með því máli.
Frá B. í. S. Kosning skátahöfð-
ingja fór fram 15. þ. m. og var nú-
verandi skátahöfðingi lir. A. V.
Tidinius endurkosinn til næstu
þriggja ára (FB).
Slökkviliðið var kallað seinni
hluta dagsins í gær. Hafði kviknað
í bensíni á bílaviðgerðastöð Páls
Síefánssonar, en eldinn liafði
mönnum tekLst að kæfa áður en
slöklcviliðið kom, og urðu skemdir
lítlar.
Upphoðið sem byi'jaði í gær, í
Aðalstræti 8, heldur áfram í dag
og byrjar ld. 10 f. h. Verður þar
selt mikið af alskonar tóhaksvör-
um, hreinlætisvörum, og álnavjjru
o. fl.
Alveg nýjar tegundir.
Komið og skoðið.
Vðruhúsið.
Kirkjugarður - trjðreitur
Sr. Sigurður Stefánsson prest-
ur að Möðruvöllum í Hörgárdal
liefir skrifað Morgunbl., og beðið
að þess sje getið, að söfnuður
Möðruvallaklausturssóknar hafi
ákveðið, að breyta eldri hluta
kirkjugarðsins í trjáreit, sljetta
hann og laga, svo hann verði
sem prýðilegastur. I garðinum
er talsvert af girtum grafreitum
og legsteinum, og verður vitan-
lega sjeð um, að allir þeir graf-
reitir, sem nokkra aðhlynningu
hafa fengið, fái að halda sjer
ósnertir af umróti þessu.
En nú má vel vera, að ýmsir
vilji hirða um leiði þau, sem ver-
ið hafa í vanhirðu, setja þar leg-
steina eða girðingar, og eru það
tilmæli sjera Sigurðar, að allir,
sem slíkt hafi í hyggju, geri hon
um aðvart um það, fyrir næstu
áramót. — Verður gerður upp-
dráttur af garðinum, eins og
hann er nú. — Þeir, sem vilja
fá einhver leiði auðkend á upp-
drætti þessum, önnur en, þau,
sem nú eru innan sjerstakra girð
inga, geta fengið það, ef þeir
segja til í tíma.
Til
Keflavíkur og
Grtndavikur.
öaglega. Bestar ferðir
Frá Steiudóri.
SoDssa
•re feeatu tgyyik'g. OiarfcretiurMáii
26 st. paiM
á kr. 1.25.
Athngið
verð og gæði annarstaðar og
komið síðan í
Tiskubúðina,
Grundaretíg 2.