Morgunblaðið - 06.11.1930, Blaðsíða 1
Gajula Bíó
„Broadway
Melody"
Talmynd í 10 þáttum.
Söngur, listdans, liljóðfæra-
sláttur. — Afar-skrautleg
mynd.
Aðalhlutverkin leika og
syngja:
Bessie Love.
Charles King,
Anita Page.
•
Böm fá ekki aðgang.
iNkomii:
Epli. Appelsínur. Vínber.
Mikið úrval af kexi og kökum.
Alt fyrsta flokks vara.
Versl. Urð
Hverfisgötn 59.
U
Simi 2212.
That is yon Baby
og
Break away
eru nú til á nótum og plötum.
StrmVíðar
Hljóðfæraverslun
Lækjargötu 2.
Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu á silfur-
brúðkaupsdaginn okkar. s
Ingeborg og Peter Mogensen.
Blarol BlOrassoi
heldur KVÖLDSKEMTUN í Iðnó í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10 árd.
J.ONB
Grammðfónar.
Gerum við grammófóna.
Höfum allar stærðir af
fjöðrum og ný verk á
lager.
Reiðhjólaverkstæðiö
„ö r n i n n“.
Laugaveg 20. Sími 1161.
GiUettelilðð
ávalt fyrirliggjandi í heildsölu.
Vilh. Fr. Frímannsson.
Sími 557.
Mnnið A. S. I.
HOLLAtSDC
snðnsúkknlaði
er það besta fáanlega.
Reynið einn pakka í dag.
Fæst i ðllnm verstnnnm.
» Einkanmboð:
Olafnr R. Bgörnsson.
Slmi 1102.
s. Garmann Clausen
BERGEN OSLO
A
S
UMBÖÐSMAÐUR frá þessu velþekta firma dvelur hjer í bæu-
um um tíma, og hefir meðferðis ýmsar nvjar teg-
undir af skrifstofuvjelum, sumar óþektar hjer áður.
Hittist á Hótel Borg Nr. 106.
VIÐGERÐARMAÐUR frá sama firma hefir sett upp verkstæði
hjer, til þess að hreinsa og gera við skrifstofuvjelar,
sem firmað liefir selt hingað áður, og tekur að sjer
hreinsun og viðgerðir á öðrum vjelum, svo sem rit-
vjelum og reikningsvjelum o. fl. eftir því sem tími
vinst til. Viðgerðarmaðurinn er einnig til viðtals á
Hótel Borg, og mun verða sent eftir vjelum, sem gera
þarf við, ef hann er látinn vita um þær. Notið þetta
tækifæri til þess að láta eftirlíta og hreinsa skrif-
stofuvjelar yðari
Virðingarfylst,
S. GARMANN CLAUSEN A/S.
Nýja Bíó
Fjóiir djöflar.
Þöguli kvikmyndasjónleikur í 10 þáttum, er byggist á hinni
heimsfræg skáldsaga eftir Herman Bang, með sama nafni,
tekin af Fox fjelaginu undir stjóm þýska kvikmyndameistar-
ans P. W. Murnau.
Aðalhlutverkin leika:
Janet Gaynor. Cbarles Morton og fl.
Aukamynd:
Nýtt Foz Movitone irjettablað.
(Hljóm- og talmynd).
Systir mín, Halldóra Ásmundsdóttir, andaðist á laugardaginn.
Fyrir hönd fjarverandi eiginmanns og barna.
Henrietta Ásmundsdóttir.
Hjartans þakkir til allra, sem sýndu okkur hluttekningu við and-
lát og jarðarför sonar okkar og bróður, Brynjólfs Guðmundssonar
stud art.
Reykjavík, 5. nóv. 1930.
Ingibjörg Grímsdóttir, Guðmundur Brynjólfsson og systur.
#
Móðir oltkar, Svanliildur Loptsdóttir, andaðist í gærkveldi.
Reykjavílr, 5. nóv. 1930.
Kristín Daníelsdóttir. Jón Daníekson.
Ólafur Daníelsson.
Jarðarför okkar ástkæra bróður og föðurbróður, Einars G.' Þórð-
arsonar, kennara, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 7. nóv. og
hefst með húskveðju kl. 2 á heimili hans, Túngötu 16.
Ólöf Þórðardóttir. Björn Þórðarson.
Þórður Björnsson.
Kærar þakkir til allra þeirra mörgn, hjer og vestra, sem sýnfc
Jiafa okkur samúð, hjálp og hluttekningu við andlát og útför Páls
V. Bjamasonar sýslumanns.
Kona, böm eg tengémmóMr.
Nýja Efnalaagin
(GUNNAR GUNNARSSON).
REYKJAVÍK.
Kemisk fata- og skinnvöruhreinsun. -
P. O. BOX 92»
Litnn.
Alt nýtískn vjelar og áliöld. Allar nýtísku aðferðir»
Verksmiðja Baldursgötu 20.
Afgreiðsla Týsgötu 3. (horninu Týsgötu og Lokastíg).
Sent gegn póstkröfu um alt land.
Sökum þess að við höfum ekki ennþá getað fengið sima, er fólk vin-
samlegast beðið að koma á afgreiðsluna, ef það óskar að fötin verði
sótt heim.
VÖNDUÐ VINNA! PLJÓT AFGREIÐSLAf
Kanpið Skólabæknr og skólaáhOld f
Bðkaverslnn Isafoldar.