Morgunblaðið - 06.11.1930, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
%
jí.
Vopnai jar ðar k j ötið
er komið.
Þeir, sem pantað hafa þetta ágæta kjöt hjá okkur,
vitji pantana sinna hið allra fyrsta.
Útsalan
beldnr áfram í fnllnm gangi.
Notið tækifærið.
Marteinn Hnarsson S Go.
Gerðnr og Eldon
Hagyrðingor.
Kvæði og sögur eftir vestur-íslensk hjón. Verð kr. 6.00 í
bandi. Fæst hjá bóksölum.
Nf bók:
Kveður í runui.
Kvæði eftir Sigurð Einarsson frá Munaðarnesi. Verð kr.
4.00 og 5.50 í bandi. Fæst hjá 'bóksölum.
Karamellnr,
Nýkomnar miklar birgðir af allskonar Toffee karamellum,
• - . í blikkdunkum.
Einnig konfektöskjur.
Eggert Kristjáusson & Co.
Sírhar’ — 1400 og 1413
Hitamestu koiin.
Basi South Yorkshire
nard Steam — kolin
frcogu, ðvalt fjpir-
liggjandi.
Kolaverslun
Ölafs Útafssonar.
S*mi 598.
E66EBT CLAESSEN.
hæstarjettannilafl-atningWBaOnr
Skrifstofa: Hafnarstrmti 5.
Sirni 871. ViCtalatími 10-12 t k
Rafvii kiunartiiboðið
frá Elektro Invest.
Nefnd sú, sem bæjarstjórnin
st ndi utan til þess að leita fyrir
sjer með lán til Sogsvirkjunarinn-
tir. og jafnframt til þess að hafa
tal af fjelögum þeim er tilboð
gerðu, um tilboðin og tilhögun
verksins, hefir lokið störfum sín-
um fyrir nokkru.
A f'undi rafmagnsstjórnar í gær
var lagt fram brjef frá rafmagns-
stjóra, þar sem hann skýrir frá
ferðalagi og erindisrekstri nefnd-
orinnar, ásamt brjefi frá fjelaginu
EJektro Invest. Samkvæmt því
brjefi býður fjelagið nú Ján til
Sogsvirkjunarinnar, mýð því móti
að fjeJagið vinni verkið, samkv.
tilboði þess.
Tilboðið í verkið, sem nú liggur
fyrir; segir í fnndargerð rafmagns-
síjórnar er bj'gt á fyrra tilboði
Eiektro Invest, með nokkrum
breytingum, og breytist heildar-
uppliæð tilboðsins úr s. kr.
3.125.000.00 í s. kr. 4.650.000.00.
Lækkunin stafar að nokkru af
breyttri tilhögijn á verkinu, en að
mestu leyti vegna þess að bænum
er ætlað að vinna meira af verk-
inu fyrir eigin reikning.
Elektro Invest býður að útvega
að láni s. kr. 6.000.000.00 til 30
ára, aíborgunarlaust fyrstu 5 árin,
með raunvendegum vöxtum 6.75%.
Ríkisábyrgð áskilin.
Hláturkvöld.
Samtal við Bjarna Björnsson.
— Hláturinn lengir lífið, segja
•Japanar. Vísindin hafa sannað mál
þeirra.
— Keep smiling! eru einkunnar-
orð mín, segir Bjarni Björnsson,
gamanleikari. Jeg hefi einu sinni
l),iíij-gað lífi konu með því að koma
henni til að skellihlæja. Hún var
dauðans matur, en svo hló hún
sig inn á endurnýjungu lífdag-
Bjarni Björnsson.
anna, þegar hún heyrði mig og
sá og nú er hún albata! Hahlið
þjer svo að jeg hafi ekki hlutverk
að rækja, sjerstaklega hjá minni
(igin þjóð, sem er alvörugefin um
skör fram? Fólkið býr lengi að
cinni hláturstund. — — —
Bjarni er gamall góðkunningi.
Marga skemtistund hefir hann
veitt íslendingum. Það eru nokkur
ár síðan. Svo fór hann vestur til
Ameríku, hefir verið í kvikmynda-
bænum fræga, Hollywbod, og leik-
ið þar.
Nvi er Bjarni kominn aftur heim
til íslands og ætlar í kvöld að
skemta oss Reykvíkingum í Iðnó.
— Hvað hafið þjer nú til
bmnns að bera svo að-vjer getum
ldegið dátt og innilega? spyr tíð-
iudamaður blaðsins.
— Það er sitt að hverju, svarar
Bjarni. Jeg syng nýjar vísur um
Grænlandsmálið, um þjóðhátíðina,
þjóðleikliúsið og þjóðbankann.
Enn fremur eru vísur um stjórn-
málaástandið í landinu, og margt
fioira.
— En ætlið þjer ekki að lofa
oss að lieyra neinar eftirhermur,
sem þjer voruð svo kunnur fyrir
hjer áður?
— Ojú, jeg er að liugsa um að
lofa yður að lilusta á fund sem
átta hamramir, liáfleygir og nafn-
kunnir íslendingar hjeklu í Winni-
peg einu sinni. Að sjálfsögðu leik
jeg öll átta ldutverkin. -r-
— Hvað er svo fleira á dag-
skránni!
— Það segi jeg yður alls ekki.
Hosnlngin
í Bandaríkjunum.
Stjórnarandstæðingar vinna
mikið á.
London (I'P) 5. nóv. FB.
New York: Þjóðin liefjr ineð
kosningunum felt þann dóm um
ríkisstjórnina, að bæði Hoover for-
seta og repiiblikanska flokkmun
er talinn mikill álitshnekkir að.
Kjósendur snerust í þúsundatali á
móti stjórninni vegna, stefnu henn-
ar í sambandi við kreppuvandræð-
in og bannmálið. Sömuleiðis hefir
aJlvíða orðið vart megnrar óá-
nægju út af verndartollaráðstöf-
unum stjórnarinnar. Urslit eru nú
lcunn um 192 þingsæti í fulltrúa-
deildinni (House of Represent-
atives), af þeim unnu demokratar
122, en republikanar 70.
Atvinnuleysið í Englandi. J
------- -I
Lornlon (UP) 3. nóv. FB. 1
Tilkynt liefir verið opinberlega,
ao þ. 27. okt. hafi 2.237.501 at-
vinnuleysingjar verið skrásettir í
Bretlandi, og er það 38.213 meira '
en vikuna á undan og 1.003.113
meira en á sama tíma í fyrra. Er ^
þitð í fyrsta skifti á árinu að mis-,
munurinn á tölum yfirstandanda;
árs og s.l. árs er vfir miljón.
Enskukensla útvarpsins. Miss
Kjærstine Mathiesen, enskukennari
útvarpsins, hefir beðið oss að leið-
rjetta tvær villur í grein sinni á
laugardaginn. Þessar villur eru í;
öorum dálki á 5. síðu. Er önnur j
af mislestri, en hin af því að lína ;
hefir fallið úr. Fyrri villan er í 12. J
línu, sem á að lesast svo: „tækifæri ;
til að temja sjer hljóð málsins“. J
Seinni villan stafar af því, að lína
hefir fallið úr á eftir 51. línu í
sama dálki. Þar átti að standa á
eftir „óeðlileg^rðatiltæki1* — „og
þau einltenni orðafátæktar, er (
lýsa sjer í setningum þeim, • aem
búnar eru til“ o. s. frv.
Misritast liafði nafn einnar
nefndarkonunnar í kirkjunefnd
dómkirkjunnar. Þar átti að standa j
Guðrún Guðlaugsdóttir.
Kristileg samkoma á Njálsgötu j
1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir.
s BlÖNDAHL’S
X VÖRUR
Munið að biðja ákveðið um
I Súkkulaði-karamellur,
eru viðurkendar sem bæjar-
ins besta sælgæti.
Kaupið ávalt það besta, og
styðjið jafnframt innlendan
iðnað.
Mspls Ið. S. Blöuði ÍLÍ.
Vonarstræti 4 B.
Útsalan
hættir á laugardag. Allskonar tau-
bútar seljast fyrir lítið verð.
Notið síðasta tækifærið.
VerslnniDBi Vik.
Laugaveg 52. Sími 1485.
Hjúkrunardeildin
| Fyrrenaalebalsam j
Allar hugsanlegar
tegundir j
af fegurðarvörum.
Austurstræti 16. — Símar 60 og 1060.
HuiiiiiiHiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiniiiiiiiiiMiiiim
Mtinið A. S. |.
Nýkúmin
Bantðrúm
0g fjölmargar teg. af Rúm-
stæðum fyrir fullorðna og
unglinga.
Ennfremur Madressur og
Skápúðar. Tilbúinn Sæng-
urfatnaður, Fiður og dúnn.
Haraldur Hrnason