Morgunblaðið - 18.11.1930, Síða 1

Morgunblaðið - 18.11.1930, Síða 1
Isafold&rprenttmiSja h.f. VlkublaS: Is&fold. 17. árg., 267. tbl. — Þriðju.laginn 18. nóvember 1930, Gaiula Bíó Brúðnr nr. 68. Þýsk hljóm- og talmyncl í 8 stórum þáttum. Efnisrík og vel leikin mynd eftir skáldsögu P. Blots, Umkomulausa landið og brúður nr. 68. Aðalhlutverkin leika: Conrad Veidt og Elga Brink. nvr fiskur á 10 aura y2 kg. verður til söiu í dag á Fiskplaninu við Tryggvagötu. Notið tæki- færið vel. Pjetur Hoffmann. EDINB0B6. gefur afslátt :-*sm af öllum vörutegundum verslunarinnar næstu 5 daga. Notið þetta sjerstaka tækifæri til að gera óvið- jafnanleg innkaup. Alt niðursett. Leirtau, Krystall, Búsáhöld, Skrautvörur, Barnaleikföng, Vefnaðarvara, Ilmvötn m. m. fl. Alt niðursett. Alt niðnrsett. Leggið leið yðar um Hafnarstræti í EDINBOBG. og þjer verðið ánægðir með innkaupin. ■BHHBBHl Nýja Bíó rnmmMmmmn Óðnr hjartans Willy Piitsch og Dita Parlo. Við þökkum mjög vel auðsýnda vináttu á silfurbrúð- • kaupsdegi okkar. • Ingigerður Jónsdóttir og Helgi Jósefsson. • • • • m Hverfisgötu 80. • t T t Jarðarför Þorvarðs sonar okkar, fer fram í dag kl. IV2 og hefst með húskveðju á heimili okkar, Skothúsveg 7. Oróa Bjarnadóttir. Þorvarður Þorvarðsson. Hjer með tilkyunist vinum og vandamönnum að jarðarför Ingi- gerðar Yilhjálmsdóttur, fer fram frá heimili hinnar látnu, Einars- höfn á Eyrarbakka, föstudaginn 21. þ. m. og hefst með húskveðju klukkan 1 síðdegis. Aðstandendur. Nýja Efnalangin Sími 1263. LlfuroghiOitu i fsðingar- og blúkrunarMinfk höfum við undirritaðar opnað í Sólheimum við Tjarnargötu. — Við tökum á móti sængurlconum og öðruin sjúklingum (þó ekki með smit- aridi sjúkdóma) eftir því sem húsrúm leyfir, á einbýlis-, tvíbýlis- og sambýlisstofur. Reykjavík, 16. nóv. 1930. E1 e i n, Baldursgötu 14. Sími 73. Ása Ásmundsdóttir, ljósmóðir. Elísabet Erlends, hjúkrunarkona. teeeeteeeeetteetttifte Tækifærí sverð Á loftinu: f herrabúðinni: Allar kven- og barna- Vetrarkápur, seljast nú með sjerlega lágn verði. Allir karlm. og drengja Vetrarfrakkar, seljast með afar lágu verði. í vefnaðarvörudeild: Vetrarkáputau — Fröusk klæði — Loðskinn á kápur. Misl. Ullartau í drengja og karlmannaföt. Hið afar lága verð á ofangreindum vÖrum er bundið við staðgreiðslu. Hinn 9. þ. m. andaðist að heimili sínu, Króki í Hraungerðis- hreppi, konan Þorbjörg Einarsdóttir. Jarðarförin fer fram fimtu- daginn 20. þ. m. og liefst með húskveðju kl. 11 f. hádegi á heimili hinnar látnu. Fyrir hönd bróður míns. Halldór Steinþórsson. Hðtel Borg. Fyrst um sinn verður hádegisverður framreiddur að Hótel Borg fyrir starfsfólk í bænum, milli 12 og 1 á dag- inn og kostar aðeins kr. 1.75. Kaldir rjettir, með einum heitum rjetti. Sparið tíma og ferðir og borðið að Borg.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.