Morgunblaðið - 18.11.1930, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 18.11.1930, Qupperneq 2
2 MOBGUNBLAÐIÐ i))IHfeiTO nBNI & ÖLSÍEIN! { ÍW\ LEIFTDB" IdspVtarnar bióðhunru fást allstaðar. ^ Hðtel Borg Samkvæmiskvöld að Hótel Borg endurtekið miðviku- dagiirn 19. þ. m. Áskriftalisti fyrir þátttakendur á skrifstofunni. Gnllbrnðkanp. Miii'g eru tímamót í æfi aldur- lmigins manns, sum alvarleg og þýðingarmikil, önnur, er virðast minna gildi hafa, sum ánægjuleg og gleðirík, önnur döpur og sorg- um blandin. Að vísu má segja að sjerhvert augnablik í lífi einstak- iingsins sje mikilsvarðandi tíma- mót, en stundum hefir maðurinn þó sjerstaka ástæðu til að nema staðar og láta hugann fljúga yfir farinn veg og þá finnur hann að gildi vissra tímamóta æfinnar fyr- ir hann sjálfan fer eftir því, fyrst og fremst, hvernig hannjiefir lifað lífinu, hvernig sky-ldurnar voru ræktar og með hvaða hugarfari. í dag eru þess konar þýðingar- r.iikil tímamót í æfi þeirra heið- ur^hjóna, Agústu Hólmfríðar Ahrentz og ECendar Arnasonar itrjesiuíðameistara, til heimilis í Benedikt B. Gnðmnndsson & Co. Vesturgötu 16. Sími 1769. Nýtt í matinn í dag: Kjöt, Wienarpylsur, Medisterpylsur 2 teg., Núrnbergspylsur (Bratwurst), pólskar Kúmenpylsur. Besta tegund Kjötfars. Margskonar álegg, t. d.: Bjór, Mortadella, Skinke, Cervelat- pylsur og fl. Síldar-, Ávaxta-, Franskt-, ítalskt-salat. Steiktar kjöt- bollur, Medister-, buff- og hvítkálsrúllettur. Alt eigin framleiðsla, unn- in úr ísl. efnum. Hringið í síma 1769. Fyrir skólabörn úr Sogamýrl verða bílferðir framvegis, sem hjer segir: Frá Elliðaánum kl. 8.30 f. h. kl. 12.30 e. h. kl. 1.30 e. h. Frá Breiðholtsvegi kl. 8.37 f. h. kl. 12.37 e. h. kl. 1.37 e. h. Frá Grænsásvegi kl. 8.42 f. h. kl. 12.42 e. h. kl. 1.42 e. h. Frá Þvottalaugav. kl. 8.48 f. h. kl. 12.48 e. h. kl. 1.48 e. h. Við nýja barnaskól. kl. 9 f. h. kl. 1 e. h. kl. 2 e. h. 'Frá nýja barnaskól. kl. 12.8 f. h. kl. 5.8 e. h. kl. 6.8 e. h. Ennfremur verða ferðir inn í Sogamýri og til baka um hæl: Frá Lækjartorgi kl. 8.8, 9.8 og kl. 10 f. h. og kl. 2.30, 4, 7.30, 9 og 11.30 e. h. 1 þessum ferðum getur fólk fengið far að Tungu eða skemmra fyrir 25 aura gjald. Aðalstöðin H.i._ Lækjartorgi. Símar 929 og 1754. Klippið auglýsingu þessa úr blaðinu og geymið hana. Blarni BlBrnsson endurtekur SKEMTUN sína annað kvöld í IÐNÓ kl. 9. Aðgöngumiðar á 2.50, seldir frá kl. 10 á morgun. Sími 191. Fyrirliggjandi Hveiti: Senta, Clímax og Bemda í 50 kg. sekkjum. Snowbaal í 5 kg. pokum. Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 — 1400 og 1413. Ágústa H. Ahrentz. Sfólastræti 5, hjer í bæ, þar sem þau halda gullbrúðkaup sitt. Jafn framt veit jeg með vissu, að dag- urinn er þeim sannkallaður gleði- Öagur. Þau renna nú huganum yf.'r liðinn tíma, ekki til að rifja npp fyrir sjer unnin góðverk. Nei, þan voru þeim sjálfum gleymd, þá g.'i'ð voru, nje heldur’til að mikl- ast yfir mannkostum sínum og yf- irburðum, það er þeim fjarlægt. Erlendur Árnason. iímamótin eru þeim ekki aðeins alvi.rleg og mikilvæg, en jafn- íramt friðsæl og ánægjurík. Skyld- urnar hafa verið inntar af hendi með stakri sámviskusemi og trú- ■inensku, og endurminningarnar um vel unnin störf spegla sig nú i-Vki aðeins í sál þeirra sjálfra, heldur og í hugum allra þeirra, er svo lánsamir hafa verið að kynnast mannkostum þessara góðu 'og yfirlætislausu hjóna, og njóta þeirra. Frú Ágústa er fædd í Reykjavík 22. júní 1851 og er því fullra 79 áia. en Erlendur árinu yngri, fæddur að Tungunesi í Svínavatns- E.8. Lyra fer hjeðan fimtudaginn 20. þ. m. kl. 6 síðd. til Bergen um Færeyjar og Vestmanna- eyjar. Flutningur óskast afhent- ur fyrir kl. 6 á miðvikudag. Farseðlar óskast sóttir sem fyrst. / Nic. Bjarnason. M.s. Dronning Alexandrina fer annað kvölcl klukkan 8 til Kaupmannahafnar (um Vest mannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í dag. — Tilkynningar um vörur komi í dag. C. Zimsen. Hnnið A. S. I. sókn í Hiinavatnssýslu þann 11. nóvember 1852. Seytján ára flutt- ist hann til Reykjavíkur og lærði trjesmíði lijá Einari .Jónssyni, er átti heima í Skólastræti 5. Þar hefir því Erlendur dvalið alla sína tíð síðan, og þar leit hann fyrst þá, er síðan hefir verið lionum hinn tryggasti förunautur og hin ástríkasta eiginkona í 50 ár. — Heimili þeirra bjóna hefir ætíð verið sannkölluð fyrirmynd, í öll- um greinum. Þau bafa verið sam- hent í stakri reglusemi, rausn og Lskörungsskap, orðheldni, trú- mer.sku og grandvarleik í örði sem verki. Göfugu hjón!,' vinir mínir. Jeg vjI vera einn meðal hinna mörgu vina, sem nú óska ykkur til ham- ingju á gullbrúðkaupsdegi ykk-ar, og jeg þaltka ykkur af hjarta fyr- ir viðkynninguna á liðnum tíma. Sá tími heyrir nú fortíðinni til. V erið örugg; Drottinn blessar ykkur og leiðir hjer eftir, sem hingað til. Þið hafið ætíð treyst honum. Hann gefi ykkur að síð- isiu fagurt og friðsælt æfikvöld. % Kunnugur. Tll Keflavíknr og Grindaviknr. daglega Bestar ferðlr Frá Steindúri. Statesmai er stúra orðið kr. 1.25 á borðið. Áthngið verð og gæði annarstaðar og komið síðan í Tísknbáðina, Gmndarstíg 2. Vjelareimar, Reimalásar, bestu teg. sem fáanlegar eru. Fást hjá Vald. Ponlsen Klapparstíg 29, sími 24. Spaðsaltað diklakjðt. Höfum til sölu úrvals spaðsaltað dilkakjöt vestan úr Dölum í heil- um og hálfum tunnum. Mjðlknrfjelag Reykjavíknr. Besta hanglkjStið í bæunm fáið þjer í Akra orðlð ð smiðrllklnu sem hier boriið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.