Morgunblaðið - 18.11.1930, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
s
>
«HiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiimiiiiimiiiiiiiiiGj
^ctorguttbla^tð
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk =
Ritstjórar: Jón Kjartansson. —
Valtýr Stefánsson. =
Ritstjórn og afgreiösla: E
Austurstræti 8. — Simi 500. E
Auglýsingastjóri: E. Hafberg. =
Auglýslngaskrifstofa: =
Auatur.træi 17. — Simi 600. E
Helmaslmar: |
Jðn Kjartansson nr. 742. E
Valtýr Stefánsson nr. 1220. =
E. Hafberg nr. 770.
Áskriftagjald: =
Xnnanlands kr. 2.00 á mánutSl. =
Utanlands kr. 2.50 á mánuCi. =
f lausasölu 10 aura eintakiS, E
20 aura meö Lesbók. =
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinrH
Grímumenn.
„Grímnmaður sást í gærkvöldi
;á vegamótum Laufásvegar og
Líjarðargötu.-----Bf maður þessi
:sjest aftur, ætti fólk ekki að hræð-
•ast liann, eða flýja undan honum,
beidur að rífa af honum grímuna"
(Al>bl. 15. nóv. 1930).
Það mætast fleiri vegir hjer á
landi, en Laufásvegur og Njarð-
argata. Og sannast að segja verð-
nr stundum vart grínmmanna, ein-
mitt á vegamótmn. Hinir eru þó
•eflaust fleiri, sem alþýða manna
hvorki sjer nje hræðist, • sökum
þess að grímurnar eru betur gerð-
ar en avrgu fólltsins.
T sama mund og Alþýðublaðið
talar um grímumennina, talar það
rnikið um ,,íhöld“. Orðið er haft í
fleirtölu, því það er tileinkað bæði
Sjálfstæðisflokknum og Framsókn
og á að vera til óvirðingar.
Alþýðublaðið er sífelt að skrum-
•skæla sig framan í Tímann. Þau
látast vera ósátt, og atyrða livort
annað í heyranda hljóði. Þannig
®rímuklædd sækja þau launfundi
ug leita hverskonar afdreps til
sameiginlegra vændisverka.
Aestur á Barðaströnd mætast
tvcir vegir, Framsóknargata og
Alþýðuvegur. — Á vegamótunum
^tendur maður, einstaklega sak-
leysislegur. En liann er með grímu.
Jlann var settur þarna niður eftir
einn launfund Framsóknar og Só-
‘fíalista. Maðurinn er sósíalistinn
Jtergur Jónsson, sýslumaður og
^eiudómari.
Bergur Jónsson á að gera inn-
brot í kjördæmið, og vinna það
tindir þá sameinuðu. Hann er for-
íngi sósíalista á Patreksfirði, en
Jcetur skrifarann sinn vinna gróf-
Hri verkin, svo síður verði sjeð
igegnum Framsóknargrímuna. En
Hieð' hana fer hann út í sveitirnar.
Sósíalisti við sjóinn, Framsókn-
'^rmaður til sveita.
Alþýðublaðið og Tíminn gera
$jer upp missætti og látast vera
^ð skammast. En á sama tíma bera
foringjar Framsóknar og sósíalista
táð sín saman, og senda grímumenn
í lvjördæmin. „Það ætti nú að vera
l'ægt að leika á þá þarna hjá
Jtonum Hákoni“, sagði einn, þegar
Jtann var að festa grímuna á sendi-
’Oann.
*
„Ef maður þessi sjest aftur
:0etti fólk ekki að hræðast hann,
^ða flýja undan honum, heldur að
!’]fa af honum grímuna“.
Gjafir og áheit til fríkirkjunn-
Mótt. frá bl. „Vísir“ 15 kr., G.
10 kr., S. E. 10 kr., gamla 5 kr.,
jj- E. 10 kr., afmælisbarni 30 kr.,
, • A. J. 2 gl. áheit 50 kr., afmæl-
.^barni 30 kr. Samt. 160 kr. Með
Pbkkum meðtekið. Ásm. Gestsson.
Kosningarnar í Póllandi.
Stór sigur stjórnarliða.
Dagbák.
y
Sklftafnndnr
Varsjá, 17. nóv., TJnited Press. FB.
Þingkosningar í Póllandi fóru
fram í gær (sunnudag) og er gisk-
að á, að 75% kjósenda hafi neytt
atkvæðisrjettar síns. Úrslit, sem
;kunn eru, benda til þess, að stjórn-
arflokkarnir hafi borið sigur úr
býtum. Smáskærur urðu í Posen,
Teschen, Varsjá og Lodz, þar sem
einn maður var veginn og all-
raargir særðust, þegar jafnaðar-
mönnum og þjóðernissinnuðum
verkamönnum lenti saman. —
Pilsudski neytti ekki kosningar-
irjettar síns, þótt yfirforingjar í
hernum hafi kosningarrjett.
Síðar: Fullnaðarúrslit urðu þau,
að stjórnarliðar komu að . tvö
hundruð þrjátíu og níu frambjóð-
enftum og verða því liðsterkari á
þingi en allir hinir flokkarnir til
sa mans.
I
Sjnbrahnsið
í Vestmannaeyjnm.
Vegna þeirra umræðna, sem orð-
ið hafa um sjúkrahússmál Vest-
mannaeyja, hefir hjeraðslæknirinn
í Eyjum beðið Mgbl. að birta eft-
irfarandi:
Jeg tel rangt, að lialda blaða-
deilum áfram um þetta mál. —
— Jeg tel framkomu ráðandi
bæjarstjórnar' í sjúkrahússmáli
A'estmannaeyinga ranga og ger-
samlega óverðskulclaða í minn
'garð og aðkomnsjiiklinga.
Jeg hefi fastákveðið að setja
á íót sjúkrastofur til þess að geta
itekið á móti og stundað, þá sjúk-
linga, sem mín leita og mjer er
meinað að stunda á sjúkrahúsinu.
Jafnframt má geta þess, að jeg
liefi í höndum sams konar vottorð
frá stjórn L. I. og prófessornum
í skurðlækningum við Háskólann,
eins og Kolka getur um að hann
hafi“.
Erjur út af landhelgismáli.
London 17. nóv., United Press. FB.
Dalton, aðstoðar-utanríkisráð-
herra hefir, í tilefni af fyrirspurn
i neðri málstofunni, skýrt frá því,
að breska stjórnin hafi mótmælt
því harðlega við norsku stjórnina,
að norskur fallbyssubátur skaut á
enskan botnvörpung þ. 29. októ-
ber. Skaut fallbyssubáturinn yfir
framstafn botnvörpungsins Lord
Mountbatten, þegar hann var að
iveiðum fimm og hálfa mílu vegar
frú Noregsströndum. Norðmenn
hjeldu því fram, að botnvörpung-
urinn liefði verið innan landhelgi
(fjögurra mílna).
Floti Bandaríkja.
Pratt flotaforingi, sem hefir
umsjón með því að floti Banda-
íikja sje minkaður samkvæmt
Lundúnasamningnum, hefir nýlega
tilkynt að á þessu ári verði sjó-
liðsmönnum fækkað um 4800 og
að við það muni sparast 3,420.000
dollara útgjöld á ári. Tundurspill-
um verður fækkað xir 109 niður í
92 og kafbátum verður fækkað
svo, samkvæmt samningnum, að
þeir sjeu ekki meira en 52.700
smálestir alls.
I. O. O. F. 3 = O. b. 1. P. =
H2IH88V4. K. E.
Veðrið (mánudagskvöld kl. 5):
Háþrýstisvæði frá Bretlanclseyjum
og norðvestur yfir ísland. Skiftir
það vindum þannig, að áttin er
norðlæg fyrir austan landið en
saðaustlæg á SV-landi og á hafinu
fyrir sunnan. Frostið er víða 6—8
st. nyrðra, en 0—2 stig á SV-
ströndinni. Lítur út fyrir, að smám
saman komi hlýrra loft sunnan af
hafinu og muni gera frostleysu
bráðlega á S og V-landi. Kulcla-
veðrátta og snjókoma er nú víða í
Noregi og á Skotlandi.
Veðurútlit í Rvík í dag: SA-
kaldi. Skýjað loft og frostlítið.
Sennil. nokkur snjókoma eða
slvdda.
Fiskverðið er nú lækkandi í
bænum og er það vel farið. Einn
fisksalinn auglýsir t. d. í blaðinu í
dag fisk til sölu fyrir 10 aura
pundið. Vonandi verður þessi verð
lækkun til frambúðar.
I æðingar- og hjúkrunarstofnun.
Ása Ásmundsdóttir ljósmóðir og
Elísabet Erlends hjúkrunarkona,
hafa komið upp fæðingar- og
lijúkrunarstofnun í Sólheimum
við Tjarnargötu (Laxdalshús) og
er' hún nýtekin til starfa, Er öllu
mjög haganlega fyrir komið
þarna. Nyðri eru 2 hjúkrunarstof-
ur, bjartar og rúmgóðar, er taka
4—5 sjúklinga hvor; einnig er
þar skurðarstofa. Hafa allir lækn-
ar aðgang að þessum stofum, með-
an liúsrúm leyfir; ekki má leggja
sjúklinga á þessar stofur, sem
hafa smitandi sjúkdóma. — Uppi
á lofti eru stofur fyrir sængur-
konur; eru þar 3 einbýlisstofur og
2 tvíbýlisstofur og fleiri, ef á þarf
að halda. — Öll þægindi eru í
húsinu og einkar hreinlega frá
öllu gengið. Þarf ekki að efa, að
stofnun þessi v.erður mikið notuð.
Gerðardómssamningurinn milli
íslands og Danmerkur, sem var
úndirskrifaður á Þingvöllum síð-
astliðið sumar, var til umræðu á
þingi Dana á föstudag. Stauning
forsætisráðherra mælti með því, að
þingið staðfesti samninginn. Auk
hans tóku til máls: Hans Nielsen
af hálfu sósíalista, Moltesen fyrr-
um utanríkismálaráðh. af hálfu
vinstri manna, Jesper af hálfu
frjálslyndra og Piirschel af hálfu
hægri manna. Mæltu allir með
sarnningnum, nema hvað Piirschel
taldi hann ónauðsynlegan. Var
samningurinn því næst samþyktur
til 2. umr. og fer hún fram í dag.
(Sendiherratfr j ett).
Prá bæjarsímanum. Bæjarsíma-
stjórinn tilkynnir hjer í blaðinu í
dag, að nýir símar eða millisam-
bönd fáist ekki fyr en sjálfvirka
stöðin er fullbúin.
Eftir lestur „Hvamma",
Engin finn jeg ellimörk
á Einars ljóðum vænum;
ennþá heldur bolsterk björk
blöðum iðja-grænum.
Páll á Hjálmstöðum.
ísfisksala. Þessir togarar hafa
selt afla sinn í Englandi: Barðinn
fyrir 1489 stpd. (931 kitt) og Geir
fyrir 1025 stpd. (750 kitt).
Togararnir Egill Skallagrímsson
og Ari eru nýkomnir frá Eng-
landi.
Kolaskip kom liingað í gær með
kol til Kolaverslunar Magnúsar
Tli. S. Blöndahl.
Höfnin. Fisktökuskip á vegum
Kveldúlfs kom hingað i fyrradag;
hefir það tekið fisk víðsvegar út
um land.
í þrotabúi h.f. ,,Drangsnes“ í Hafnarfirði verður haldinn i
þingstofu bæjarins í Hafnarfirði miðvikudaginn 19. þ. m.
kl. 2 e. h. Verður þar væntanlega tekin ákvörðun um ráð-
stöfun á eignum búsins.
Reykjavík, 17. nóvember 1930.
Þárðnr Eyiólfsson,
skipaður skiftaráðandi.
KOLosKOKS.
Nýkominn farmur af B. S. Y. hards Steamkolum, sem
skipað verður upp í dag og næstu daga.
Einnig fyrirliggjandi hin alþektu Polsh kol, ásamt
hinu ágæta Enska Koksi.
Gerið innkaup meðan kolin eru þur úr skipi. — Fljót
afgreiðsla. t r
Holaverslun G. Hristjánssonar.
Símar 807 & 1009.
Gagnfræðaskólinn í Reykjavík.
Esperanto-kensla.
Námskeið fyrir byrjendur hefst upp úr næstu helgi. Kent verður með
hinni heimsfrægu að'ferð Andreo Che. Ef næg þátttaka fæst, verður
og haldið námskeið fyrir þá, sem komnir eru nokkuð niður í málinu.
Hvort námskeið um sig verður um 50 stundir. Kenslugjald, kr. 15.00,
greiðist fyrirfram. — Nánari upplýsingar gefur Þórbergur Þórðarson,
Stýrimannastíg 9. — Sími 33. — Heima 8—9 síðdegis.
Frá Bæjarsimannm.
Að gefnu tilefni er hjer með bent á, að nýir símar eða millisam-
bönd fást ekki fyr en sjálfvirka miðstöðin er fullbúin og eru menn
vinsamlega beðnir að valda ekki erfiði með fyrirspurnum um slíka
hluti. —
Bæjarsímastjórinn.
Brjefsefni í kössum, möppum og laus, fallegt úrval.
Blekbyttur — Pennaglös — Skrifsett.
Bókaverslnn fsafoldar.
Nýjar bæknr:
Knut Hamsun: August I.—II., ób. 12.00 ib. 15.00.
Gunnar Gunnarsson: Jón Arason, ób. 10.70 ib. 14.50. *
Bókaverslnn SigMsar Eymnndssonar.
SCOTT’s beimsfræga
ðvaxtasnlta
jainan fyrirliggjandi.
I. Brynjólfsson & Kvaran
■v _
Ðriianda kafiið er drýgst.