Morgunblaðið - 26.11.1930, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Fyrirliggjamdi:
Hestahafrar.
Hveitiklid.
Maismjöl.
Mais héill.
Hænsnafóður, blandað.
Nýkomið:
Epli í kössum, Maekintosh. Epli í ks. Jonathan fancy. Epli í ks.
delicious. Appelsínur 216. Yínber. Laukur. Bananar koma á morgun.
Eggert Kristjánsson & Co.
Símar 1317 — 1400 og 1413.
beldnr dansleik langardag-
inn 6. desember i K.B.-hús-
inn. — Áskriftalisti liggnr
frammi í verslnn Haralds
Árnasonar og bjá Gnðm.
ðlaissyni, Vestnrgðtn 24.
PlllS two
ern bestn Virginía
Cigarettnrnar.
24 stk. fyrir 1 krðnn.
Fást alls staðar.
Nýkomið:
Hvítkál.
Rauðkál.
Rauðrófur.
Gulrætur.
Púrrui.
Egg.
Verslnnin Lækjargotn 10.
Simi 1046.
íslenskir hestar
í Danmörku,
Hðfnðbæknr,
KLADDAE
SJÓÐBÆKUR
DAGBÆKUR
fást í
Bókavers nn ísafoldar.
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiminiiinn
Hjúkrunardeildin
Lnzns
sápuspænir
í V2 kg. pökkum.
Verð að eins 1.75.
Austurstræti 16. — Símar 60 og 1060
aniiiMiimiiiuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiHmiumiiiiiiiiimmiiiiiiiin
Khöfn í nóv.
Jeg las í einu blaðanna hjerna
um kenslustofnun hjer skamt
fyrir utan bæinn, sem starfaði
að því að kenna börnum með-
ferð hesta, að ríða yfir girðing-
ar og annað, er að þeirri list lýt-
ur. Til kenslunnar eru að mestu
leyti notaðir íslenskir hestar.
Mér ljek að vonum forvitni
á að fá að vita meira en í blað-
inu stóð um notkun íslensku
hestanna við kenslu þessa, og
brá jeg mjer því þangað til að
forvitnast um þetta.
Jeg hitti kenslukonuna, frú
Wittmack, að máli, þar sem hún
stóð á miðju gólfi í stórum skála
og stjórnaði fimm íslenskum
gæðingum, sem hlupu í röð í
hring inni þar. Á hverjum hesti
sat lítill drengur, óg var kensl-
an falin í því að kenna þeim
fyrat að sitja hestana, en síðan
að kenna þeim stjórn þeirra og
meðferð.
Frúin tók aluðlega á móti
mjer, sýndi mjer alla hesta sína,
\sem flestir voru íslenskir, 21
a!ls. Auk þeirra nokkrir enskir,
hjaltlendskir og einn Araba-
hestur.
Því miður voru 11 af íslensku
hestunum veikir. Höfðu þeir, áð-
ur en frúin keypti þá, verið í
Iiesthúsi með rússneskum hest-
um og veikst þar af munnbólgu.
Höfðu flestir þeirra staðist veik-
ina, pn verið brúkunarlausir
næstu vikur, meðan þeir voru að
ná sjer.
Frúin kvað kensluna ganga
vel með hestunum. Þeir væru
þægir og hlýðnir, auk þess sem
þeir væru þýðgengir og að öllu
leyti vel fallnir til barnakenslu,
í.uk þess sem hún fullyrti, að
þegar almenn reynsla væri feng-
in fyrir kostum þeirra, myndi
án efa verða framtíðarmarkað-
ur fyrir þá til reiðar.
Sjálf kvaðst hún vera að
hugsa um að fara til íslands
næsta sumar til að kynna sjer
tamningu hesta, fóðrun og með-
ferð þeirra, til þess að geta síð-
an notað reynslu sína við kensl-
una.
Jeg spurði um horfur á því,
að auka mætti markað fyrir ís-
lenska reiðhesta í Danmörku.
— Það er enginn vafi á því,
svaraði frúin. En til þess þarf
að flytja hestana hingað, ekki
eldri en 2—3 vetra, því að bæði
fJTSALA.
Vegna flutnings, verða allar vörur verslunarinnar seldar
nokkra daga með sjerstaklegt lágu verði.
Til dæmis Kápur — Kjólar — Tricotinenærföt fyrir börn
og fullorðna með 25% afslætti. — Kjólaflauel, Silki,
Svuntuefni og Slifsi, mjög mikið niðursett.
Ýmis Bómullarvara fyrir alt að hálf virði.
Undantekningarlaust eru allar vörurnar seldar með meiri
og minni afslætti.
Með því að kaupa nú, sparið þjer peninga.
VerslHR Matthildar Biöinsúottur.
Langaveg 23.
H
Frú Ingibjörg Pálsdóttir.
yenjast þeir með því'móti bet-
ur breyttu loftslagi og fóðri,
auk þess sem hjer verða þeir
tamdir til brokks. Skeiðhesta
verður ekki hægt að nota og
tölt læra menn ekki að fella sig
við hjer. Hinsvegar tel jeg lík-
legt, að margir myndu vilja
kaupa hesta þessa handa börn-
um sínum, miklu frekar en
Hjaltlandshesta, sem eru lund-
stirðari og óþægari. — Þó eru
margir hjer, sem eiga Hjalt-
landshesta, og sýnir það, að
markaður er stöðugur fyrir litla
hesta.
Ef einhvern kynni að fýsa að
fá að vita meira um reynsluna
af íslensku hestunum, set jeg
hjer utanáskrift frúarinnar: Fru
R née Wittmack, Strandgade
44 D, Köbenhavn K.
Enginn vafi er á, að hjer er
V'. rkefni fyrir þá, sem flytja
vilja út góð hestefni og áhuga
hafa á útbreiðslu á þekkingu is-
lenskra reiðhesta erlendis.
B. G.
J. L. Nisbet læknir, áður trúboði
h ísafirði, er nýlega sltipaður yfir-
læknir fyrir Central Fife í Skot-
landi. Staða þessi er veitt af
stjórninni. Elsti sonur Nisbets,
Stanley, fæddur á ísafirði, hefir
unnið hæstu verðlaunin við Edin-
borga'r háskóla (1930) í klassisk-
um fræðum — latínu, grísku og
norrænu. — Verðlaun þessi eru
140 pund sterling árlega í 3 ár.
Fimm hundruð og áttatíu stúdent-
ar keptu um verðlaun þessi.
Samsæti Fjelags matvörukaup-
manna, sem auglýst hefir verið, er
frestað um óákveðinn tíma.
Olíunáma
sem er rjett hjá Oklahama City
í Bandaríkjum tók að gjósa laust
fvrir seinustu mánaðamót og var
gosið gríðarmikið og höfðu menn
engin ráð að stöðva það. Fimm
liundruð hermanna og lögreglu-
liiaiuia hjeldu vörð um námuna
nótt og dag til þess að afstýra
jvirri brunahættu, sem borginni
var búin af olíuflóðinu. Ollum
sivólum vfir lokað og öllum húsum
sem næst voru hættusvæðinu. —
Járnbrautarlestir urðu að stað-
næmast nokkuð frá olíuelfunni.
Oiskað var á að gjósa mundi 270
þiísund lítrum á sólarhring.
11. þ. m. ljest í Landakotssjúkra-
liúsi frú Ingibjörg PáLsdóttir, kona
Árna Árnasonar ffá Hiifðaliólum.
Banamein -110111181' var krabbi.
Fór jarðarför liennar frám 24.
þ. m. hjer í Reykjavík.
Frú Ingibjörg var fædd á Þing-
eyrum í Húnavatnssýslu 12. janú-
ar 1873, en fluttist með foreldrum
sínum Páli Olafssyni og konu lians
Sigríði Jóhannesdottur austur í S-
Þingeyjarsýslit og ólst þar upp
með þeim. Bjuggu foreldrar henn-
ar lengst af á Syðri-Leikskálaá í
Kaldakinn. Höfðu þau hjón lítil
efni og þungt hiis, en voru mjög
vinsæl. Voru og börnin braðger og
efnileg.
Frú Ingibjörg dvaldi í foreldra-
lnisum þar til liún var 22ja ára.
Þá fluttist hún vestur í Húna-
vatnssýslu og giftist eftirlifandi
manni sínum, Árna Árnasyni frá
Höfnum á Skagaströnd. — Reistu
þau lijón bú þar á Skagaströnd
árið 1895 og bjuggu þar síðan í
15 ár, lengst af á Höfðahólum.
Vorið 1910 brugðu þau búi og
dvöldu þá fyrst á Bíönduósi, en
fóru skömmu siíar til Reykjavík-
ur og' hafa lengst af átt þar heima
síðan; og að staðaldri frá árinu
1922.
Þau hjón áttu 8 börn og eru 7 |
þeii-ra á lífi, 3 drengir og 4 stúlk- (
ur. En eina dóttir mistu þau upp-
komna. Var hún gift Davíð Jó-
liannessyni póstafgreislumbanni.
Foreldrar Ingibjargar áttu
heima í sömu sveit í Þingeyjar-
sýslu og foreldrar mínir. Var þar
vinátta í milli og kyntumst við
bi'.rnin því strax í æsku. Jeg var
að sönnu drengur á 10. ári en«
Ingibjörg fluttist vestur, en man
];ó vel eftir henni, og að hún var
fríðleiks stúlka og okkur systkin-
i;m mjög góð. Eftir það sáumst
við ekki. En jeg veit að hún rækti
vandasama stöðu. eins og margar
íslenskar húsfreyjur, er veita for-
slöðu mannmörgu heimili og upp-
eldi inörguiiKbönnirn. Sýnir mann-
dómur þeirra, að þeim hefir ekki
brugðist móðurumhyggjan. Var
hún manni sínum og börnum mjög
kær og það að verðleikum.
S. K.
Ágætt skautasvell er á Tjörn-
inni. Notið það, meðan gefst!
<*
<9
<9
<9
<9
9
í kuldanum vel kem-
ur sjer, að kaupa það,
sem kvefi ver. — En
það er og verður:
Rósól Menthol,
Rósól Töfluir,
Lillu-myntur og
Menthol karamellur. (
Það besta er frá
H.f. Efnagerð 1
Reykjavíkur.
Nýkomlð
fallegt úrval af samkvæm-
istöskum og leðurhandtösk-
fyrir dömur. — Ennfremur
fallegar liálsfestar. Blóm á
^ kjóla og kápur.