Morgunblaðið - 13.12.1930, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.12.1930, Blaðsíða 6
6 Hreinlæti er nauðsyn, að nota Hreinsvörur er besta* ráðið. Nýkomið: Viðarreykt hangikjöt úr Landsveit, afbragðs gott. TlRiMNDl Laugaveg 63 Mauxion Átsnkknlaði H og Konfekt 8 1 or best. Bt Á ^völdborðið: Spikfeitt, reykt auðakjöt, lóðu- riklingur, ýsa, lslensk egg, soðinn og súr hvalur, nýtt skyr og alls- konar ofanálag. Vörur sendar heim. » Bjðrninn, Bergstaðastrœti 35. Sími 1091. Athngið verB og gæBi annarstaCar og komiS síBan í Tisknbúðina, ömndarstíg 2. Sfatesmai er stára orðið kr. 1.25 a iorðið. Peystufataklæði Og Peysufatasilkij mjög fallegar tegundir nýkomnar í Manchester. T---- 0; í b’a“inu í gær birtist skeyti i:m málaferlin í Finnlandi út af brottuámi Stahlbergs, fyrverandi forseta Finna. Mál þetta er talið afar merkilcgt og þykir lýsa betur eu flest annað ástandinu, sem nú er í Finnlandi. I norska blaðinu „Tidens Tegn“ birtist nýlega grein um mál þetta. og segir þar svo: Brottnám Stáhlbergs, fyrverandi L'crseta Finna er merkilegt atriði i ] eirri pólitísku deilu, sem nú'er i Finnlandi. Það liefir gefið nýja útsýn yfir ástand það, sem getur orðið hættulegt hinu finska ríki. Það hefir sýnt, að það eru ekki aðeins Lappómennirnir, sem fást við brottnám finskra borgara. — Hjer er um miklu alvarlegra mál að ræða, þar sem Wallenius, for- maður finskra herforingjaráðsins og Wicklund ofursti, aðstoðarmað- ur lians eru aðalmennirnir ,og sýn- ir það að hjer eru á bak við önnur öfl, sem hafa sett sjer ennþá djarf ari fyrirætlanir heldur en sjálfir Lappómennirnir. Eftir þeim upplýsingum, sem fengnar eru, er enginn efi á því, að það er sjálfur formaður finska berforingjaráðsins, sem heíir stað- ið fyrir brottnámi Stálilbergs. En hvers vegna þurfti einmitt að nema Stálilberg á brott? Það var vegna þess að liann er og var hættulegasti mótstöðumað- ur þeirra, sem liafa liugsað sjer að koma á hernaðareinveldi í Finn- landi. Hann á marga fylgjendur. og liann hefir gengið að því með oddi og egg að berjast fyrir stefnu skrá lýðveldisins, og hefir livað eftir annað gengið í berhögg við Lappómenn. Er hann þess vegna talinn kjarni liins frjálslynda fiokks í Finnlandi. Með því að nema liann, einmitt bann, þóttust þeir, sem fyrir því stóðu sjálfsagt liafa rutt úr vegi verstu hömlunni fyrir því, að þeir gæti komið hugsjón sinni í fram- kvæind, hernaðareinveldi. Það var víst þetta, sem Wallenius kepti að. — Fyrst í stað ætlaði Wallenius að ueita því harðlega að hann hefði átt neinn þátt í brottnámi Stáhl- bergs. En svo fór að hann varð að játa. — Segir svo frá því í símskeyti frá Stokkhólmi 23. októ- ber: Klukkan 3 í dag játaði Wallenius að það væri hann, sem liefði gefið skipun um það að nema Stáhlberg forseta á brott. Var hann þá orðinn úrkula vonar um það að neitun mundi ltafa nokkru þýðingu. Hann segir svo frá, að liann hafi símað skipunina um brottnámið frá Sordavala. Hjelt hann þar til þá vikuna og liafði tokið þessa ákvörðun í samráði við Kuusaari oberstlautinant og Kaivonen aðstoðar-li jeraðshöfð- ingja. Wallenius sagði, að ]iað hefði í rauninni verið gert í reiði, að hann gaf fyrirskipunina. Kuiis- aa ri kom henni á framfæri við Joskari hirðstjóra, en hann hafði verið hikandi í nokkra daga hvort hann ætti að framkvæma hana. Samt sein áður skipaði liann sjer- f takan vörð um lieimili Stáhlbergs. En hinn 14. október afrjeð hann að fara að fyrírskipun Wallenius- ar. -— U/al'enius-málið. MORGUNBLAÖIÐ Ástæðan til ]>ess að málið koinst upp, var sú, 'að bílstjórinn, sem ændi Stahlberg. játaði alt að síð- istn, og sagði að maður nokkur, iaktari að nafni, hefði gefið sjer ’yrírskipun um brottnámið, Jak- ari ætlaði að neita í lengstu lög, m svo átti faðir haíis langt sam- taLvið hann, og að því loknu ját- aðí Jaktari ált, og þá var kallaður ;aman ráðherrafundur, og á hon- um var samþykt að taka alla við- riðna menn höndum og hefja upp málið. Kuusaari liefir játað þátttöku ími, en Koivoneu neitar að liann je neitt við málið riðinn. Stjórnin þorði ekki annað, þegat Wallenius var höndum tekinn, en 'áta flytja hann til leynilegs varð- ’iálds. Það sýnir best ástandið í Finn- 'andi, að eftir að Wallenius hafði játað sekt sína, var á mörguin ?undum, víðsvegar um land, sam- ykt áskorun til stjórnarinnar um að að sleppa honum úr varðhaldi g við alla refsingu. Dagbák. □ Edda 593012167 — I. m Fyrirl. (Jhv.) Messur á morgTin: í Dómkirkj- unni á morgun kl. 11 síra Bjarni Jönsson ; ld. 2 Barnaguðsþjónustta (sr. F. H.); kl. 5 síra Friðrik Hallgrímsson. í Fríkirkjunni á morgun kl. 5, síra Árni Sigurðsson. Elliheimilið. Cand. tlieol. íáigur- björn Á. Gíslason prjedikar kl. 4. Heimdallur. Minningarfundur um Pjetur Hafstein formann Heimdallar, verður haldinn á mið- vikudagskvöld. Vestur-Skafitafellssýsla og íbúar hennar. Áskrifendur að bókinni eru Vinsamlega beðnir að vitja hennar á skrifstofu ísafoldarprent- smiðju. Vegna þess að upplagið er mjög lítið, er æskilegt að þetta sje gert sem fyrst, svo hægt sje að sjá hvort unt muni vera að selja eitthvað af bókinni í lausa- söiu. Leikhúsið. — Gamanleikurinn „Hrekkir Scapins“ verður sýndur annað kvöld í Iðnó af leikflokk undir stjórn Haralds Björnssonar og leikur hann sjálfur aðalhlut- verkið. Sýningin á fimtudaginii fjell niður af sjerstökum ástæðum, en aðgöngumiðar, sem keyptir voru að þeirri sýningu, gilda vit- anlega annað kvöld. Barnavinafjelagið „Sumaargjöf“ gengst fyrir að haldiim verði al- mennur uppeldismálafundur í Xýja Bíó á morgun kl. 2. Fundur- inu hefst með sólósöng og trio undir stjórn Þórarins Guðmunds- sonar. Síðan bcldur Steingrímur Arason keimari erindi, en frjáisar umræður verða á eftir. Sjóma.nnastofan hefir sett upp innsöfnunarbauk á horninu á Bankastræti og Lækjargötu. Verð- ur því fje, sem inn. kemur, varið til jólahátíðar fyrir innlenda og erlenda sjómenn hjer og í Hafn- arfirði. Hafa bæjarbúar áður brugðist vel við samskotum Sjó- mannastofunnar og er þess að vænta að-'svo verði enn L ár. Aðalfundur Fiskifjelags íslands verður haldinn í Kaupþingssalnum 13. febrúar. Peysniala- kápnr kaapið þjer bestar - hjá okknr. ' Roxið og skoðið. Vöruhúsið iiiiiiiiiiiiuiiiiniiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiii Hjúkrunardeildin | 60 tsgnndir | a! ilmvötnnm. Ve-ð 0.2ö—85.00. 5 s = H Austurstræti 16: Sími 60 og 1060. iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiinimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim <S> Kaipið Mauxion Átsúkknlaði og Konfekt. er tilvalin jólagjöf. Höfum bæði handsnúnar og stignar vjelar. Það eru til margar saumavjelar dýrari en Kayser, en engar betrib Mjðlknrfjelag Reykjavíknr. Hveiti M M 09 sykur. Lægsta verð í bænnm. Aðalbirgðir: Sturlaugur lónsson & Go. Kirkjuvígsla. Á morgun vcrður liin nýja kirkja að Stórólfshvoli vígð, Er það vöndnð timburkirkja. Dr. "Jön Helgason biskup og síra Halfdán Helgason fara austur í dag, e'f vcður og færð lcyfir. § Huglfsingðdagbúk Blóm (£• Ávextir. Hafnarstræti 5. Vegna þrengsla verða allar blað- plöntur seldar með 10% afslætti til jóíá.- v Vasaklútakassar í fjölbreyttu úrvali, hentug og kærkomin Jóla- gjöf, Verslunin Skógafoss, Laúga- vegi 10. Blómaverslimin ,Gleym mjer ei‘. •Jólatrjé og ofskorin blóm, pálmar og alskonar gerfiblóm, einnig blómstrandi blóm í pottum. — Bankastræti 4Z sími 330. Qrammófónviðgerðir. Gernm við r9mmófóna fíjótt og vel. Öminn, HUgaveg 20. Sími 1161. --------- .. y ----------- Útsprungnir túlipanar og hyaz- intur fást í Hellusundi 6, sími 230. Sent heim ef óskað er. Matarstell, kaffistell, bollapör, krystalsskálar, krystalsdiskar, vas- ár, tertuföt og toiletsett. Nýkomið á Laufásveg 44. Hjálmar Guð- mundsson. IMr Mikið af blaðplöntum og blómstrandi blómum í pottum verður selt fyrir hálfvirði næstu daga. Blómaverslunin, Amtmanns- stíg 5. Kenni vjelritun. Martha Kal- man, Grundarstíg 4, sími 888. Nýkomið mikið af Pottablómum, einnig fóst daglega Túlipanar. Vald. Ponlsen Klapparstíg 29. Sími 24. Skóhlífar eru bestar. HTanubergsbrædur. Iil Ketlaiilir daglega Frá Steindóri. Kanpið Blöndahls kolln þau eru sallalaus og hita mest. Sfmi 1531.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.