Morgunblaðið - 16.12.1930, Page 2
MOTROTTNRLAÐTÐ
2
Hý enduvörudeid
les Zimsen
Hefir ávalt fyrsta flokks
vörar tneð lægsta verði.
Til dæmis:
IJrvals Hveiti fyrir 20 au.
Vz kg.
Höggvinn sykur fyrir 30
aura Vz kg.
Steyttan sykur fyrir 25 au.
Vt kgr.
og allar vörur eftir þessu.
JES ZIMSEN
lúlaolafir:
Dömutöskur.
Saumakörfur.
Handsnyrtingartæki.
Burstasett.
Herraveski.
Peningabuddur
og margt fleira.
Fjölbreytt úrval.
Lágt verð.
Guðm. Ásbjörnsson
Laugaveg 1. Sími 1700.
Athugið
yerð og gæði á Éokknm í
Verslun
Guðbj. Bergbórsdáttur.
Laugaveg 11. Sími 1199.
Kaupið
Blöndahls kolin
þau eru sallalaus og hlta mest.
Simi 1531.
Svinaklöt.
Klein,
BaMwsgötu 14. Sími '.3
mammmmmamammmmmammmmmammaammaamammmamammamammx
Til jölu
gefum við 6% af öllum vörum
verslunarinnar undantekningar-
laust.
Versl. „Orð“.
Hverfisgötu 59. Sími 2212.
Nýjungar
i nppeldismáinm.
Frá fundinum í Nýja Bín
á sunnudaginn vor.
—
Á sunnudaginn var boðaði
Steingrímur Arason til fundar í
Nýja Bíó. I fundarbyrjun voru
lfcikin nokkur lög, og því næst
söng frú Guðrún Ágústsdóttir ein
söng. —
Að því búnu tók Steingrímur
Arason til máls.
Mintist hann fyrst á það, hve
mikilverð uppeldismálin væru, og
hve þýðingarmikið það væri, að
allir hugsandi menn þjóðarinnar
væru samhuga í því, að hlynna
sem best að æskulýðnum og hinni
uppvaxandi kynslóð. Menn yrðu
að hafa það hugfast, hve stutt
æskuskeiðið er, þangað til þeir,
sem nú eru börn og unglingar,
verða ráðandi menn þjóðarinnar.
I>á skýrði ræðumaður frá
nokkrum atriðum í starfi barna
skólanna hjer í bænum.
— Því miður, sagði hann, væri
það svo, að heilsufar skólabarn-
anna hjer í bænum væri ekki svo
gott sem skyldi. Börnin kæmi að
jafnaði hraustleg og sælleg í skól
ana að hausti — en er fram á
veturinn kæmi, byrjaði vesöldin,
þau yrðu lasin, yrðu að liggja
rúmföst langa lengi, mistu af
skólavist, og væru mun ver á sig
komin en skyldi.
— Sumsstaðar erlendis hefir
verið tekinn upp sá siður, sagði
Steingr. Arason, að öll skólabörn
væru vigtuð nákvæmlega, mánað-
arlega. Er þá hægt að fylgja því
eftir, hvort bömin þyngjast á
eðlilegan hátt. Oft er hægt að
finna það á vigtuninni einni, ef
-'ilsu barnanna er eitthvað á-
bótavant, áður en veikindin eru
á annan hátt farin að gera vart
við sig. Börnin geti og ljest, ef
þau t. d. fá ekki nægilega mikinn
svefn, eða ef mataræði þeirra
er ekki sem hollast. T. d. hafa
menn komist að raun um, að þau
börn, sem fá kaffi á morgnana,
hætta oft að þyngjast eðlilega.
Þegar það er vitað, að börn-
:n þyngjast ekki sem skyldi, þá
er ráð, að kennarar skólans snúi
sjer til foreldranna, og þau fái
að vita, hvernig komið er. Er þá
oft hægt að grafast fyrir það,
hvernig á því stendur, að börnin
þvngjast ekki sem skyldi, og
taka á þann hátt fyrir upptök
all-verulegra veikinda.
Þá skýrði ræðumaður frá því,
að í ráði væri, að byrja að nýju
á „sparimerkjasölu" í skólunum.
Sá góði siður, er frú Laufey Vil-
hjálipsdóttir hafði tekið upp í
barnaskólanum fyrir nokkrum ár
um, hefði lagst niður, þegar
kenslutíminn var svo mjög stytt-
ur, að ekki var tími til slíkra
aukaverka. Er ætlandi, að for-
eldrar og aðstándendur barnanna
taki því vel, að ,sparimerkjasala‘
byrji að nýju, svo að börnir
venjist á það, að leggja aura sína
í það, í stað þess að kaupa sæl-
gæti og óþarfa fyrir alt, sem þau
fá handa á milli.
Þá míntist Steingrímur á, að
taka ætti upp nýja aðferð við
nntökupróf í skólana, er væri
þannig, að kennarar gætu með
einföldum tölureikningi gert sam
anburð á hæfileikum barnanna.
ÚbO: laugayeqí. ÚlbO: Haímrlirai.
Fjölbreyttast og smekklegast úrval af
hentugum og góðum vðrum til jólanna:
Eventöskur af mörgum gerðum.
Haudsnyrtikassar.
Burstasett.
Hanskar, fallegt úrval.
Ilmvatnssprautur, fjölbr. úrval.
Ilmvötn.
Vasaklútakassar o. m. m. fl.
ElæSi og silki í peysuföt.
Silkisvtintuefm.
Sliísi, margar tegundir.
Millipils við peysuföt.
Vetrarsjöl, sjerlega góðar tegundir
Cashmersjöl.
Kjólar úr ull, silki og tricotine.
Kjólatau, margar tegundir.
Telpukjólar.
^ Vetrarkápur, Káputau.
Silkinæcrfatnaður, einnig allar
stærðir fyrir börn.
Drengjaföt og frakkar.
Kaffidúkar, Matardúkaor o. m. fl.
HEREADEILDIN:
Vetrarfrakkar, fallegir og vandaðir.
Regnfrakkar, mikið úrval.
Alklæðnaðir.
Hattar, harðir, linir og silkihattar.
Enskar húfur.
Manchettskyrtur, sjerl. fallegt úrral.
Nærföt, ull, silki, bómull.
Tareflar, Hanskar, Hálsbindi.
Axlabönd í skrautöskjum o. m. fl.
Leikfðng f mestn nrvatf á basarnum.
Var gerður góður rómur að
máli hans.
Því næst hófust nokkrar um-i
ræður. Var að lokum skýrt frá i
starfi og hag barnavinafjelags-;
ins Sumargjöf, og var því mjög
vel tekið.
Þegar „skjóta" átti vísikommginn.
Það er algengt orðatiltæki meðal
amerískra myndasmiða að ,skjóta‘
mann, og þýðir að taka mynd af
honum. Þess vegna kom einkenni-
lcgt atvik fyrir nýlega. — Kvik-
myndastjóri amerískur sendi
myndasmið sínnm í Kalkútta eftir-
farandi símskeyti: „Shopt vieeroy
first opportunity'‘, sem þýðir eftir
orðunum; skjóttu vísikonunginn
við fyrsta tækifæri. Skeytaskoð-
unarmönnum sem handljeku sketið
leist ekki á blikuna. Þeir gerðu
lögreglunni aðvart. Lögreglan
fjekk grun um að hjer væri eitt
meiriháttar samsæri á ferðinni.
Lögregluþjónar voru tafarlaust
sendir til myndasmiðsins. Þetta
var um nótt. Hann var rifinn upp
úi svefni og farið með hann á lqg-
reglustöð. Er komið var með hann
þangað, voru þar fyrir nokkrir
kunningjar hans, er jafnframt
höfðu verið teknir fastir. Nú byrj-
aði yfirheyrsla út af skeytinu. Hún
var alvöruþrungin í upphafi. En
brátt hvarf alvaran, þegar það
kom á daginn, að ekki var um
annað en væntanlega ljósmynd af
lípnungi að ræða.
Dýrtiðin á förum!
Nú geta bæjarmenn fengið allar tegundir af
mðursoðnum ávöxtum með lækkuðu verði.
Svo sem: Perur kíló dós kr. 1.65
Ananas........— 1.00
Ferskjur kíló dós kg. 1.50
Apríkósur.....— 1.45
Þekt og viðurkend tegund af Súðusúkkulaði á kr. 1.40
pr. V2 kg. Góð kæfa 0.50 y2 kg. Kaffikex, ýmsar tegundir
með lækkuðu verði.
Verslnn Eínars Eyjálfssonar.
Sími: 5 8 6.
Jólagjafir
Sögubækur, Ijóðabækur, skrifsett, lindarpennar,
brjefsefnakassar og margt fleira hentugt til jóla-
gjafa fæst í
Bókaverslnn
Arinbj. Sveinbjarnarsonar.
Vöröur
fjelag Sjálfstæðismanna heldur fund í kvöld kl. 8y2 1 Varð-
arhúsinu. Guðm. Eiríksson bæjarfulltrúi hefur umræður
um f járhagsáætlun bæjarins og önnur bæjarmál.
Morgnnblaðið er 12 síður í dag.
Auglýsingar kvikmyndahúsanna
eru á 5 síðu.
Borgarstjóra og bæjarfulltrúum Sjálfstæðismanna er
boðið á fundinn.
STJÓRNIN.
Bækur sendar Morgunblaðinu.
Ferðaminningar Sveinbjarnar Eg-
ilsson, 2. hefti n. bindis. Staf-
setningarorðabók Freysteins Gunn-
arssonar. Útgefandi er Þorsteinn
M. Jónsson á Akureyri.
Drífanda baffið er drýgst.