Morgunblaðið - 16.12.1930, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
Jólakortin
Íslensku, með Strand-
arkirkju og ötSrum
teikningum eftir Tr.
Magnússon, fást á af-
gr. Eimréiðarinnar, í
Bókav. Snæbj. Jóns-
sonar og Sigfúsar Ey-
mundssonar.
Kauiiiti vkki jöla-
kort fyr en l»jer hafiK
athugað l>essi fallegru
kort.
VatBSbfssan.
Það er mikil furða, hvað gamlir
karlfauskar eru stundum ástsælir.
Jafnvel þótt gráir illhærubrodd-
arnir standi út úr hökunni, eða þá
að hvíthært skeggið teygist, niður
á bringu, þá hænast að þeim yng-
ismeyjar engu að síður. Það eru
hreinustu undur! Og hreinn og
beinn viðbjóður er það fyrir ung-
an maun, að sjá kornunga heima-
sætu iialla vanga sínum í ástar-
algleymi að barmi sextugra öld-
unga með grátt skegg niður á
bringu og kofloðnum upp að aug-
nm, Bn þetta hefi jeg þó mátt
reyna, og nú er best, að jeg segi
.ykknr siiguna af þessum fyrir-
burði.
Sagan er stutt, en hvort tveggja
3 senn, ónáttúrleg — í raun og
veru yfirnáttiirleg — og sönn; —
já, eiginlega alt of sönn!
Jeg var sextán ára. Það var
komið í mig talsvert livolpavib
æins og gefur að skilja, því að jeg
var nú kominn þetta yfir ferm-
ingíina, stór eftir aldri, rauðhærð-
ur og freknóttur, þreklegur og
stæltur og áleitinn og ófeiminn í
4stum. Gerði jeg þar mörgum mjer
■eldri og reyndari skömm til.
Menn tóku til þess lrvað fjandi
.jeg sgæti orðið pipur og mannbor-
lcgur ef jeg komst í telpuhóp. Og
satt að segja fanst mjer jeg verða
þá aJt annar maður. Væri jeg eitt-
’íivað lítilsháttar lasinn, með hita-
Snert eða höfuðverk eða iðra-
kveisú og þess háttar, hurfu þéss-
3r kviilar eins og dögg fyrir sólu,
jjL'gar jeg kom meðal kvenna, Já,
tneira að segja, jeg varð þá lílta
svo úndlega heilbrigður, að jeg
Varð íniklu f jörugri og — jeg
beld miklu fallegri. Og aldrei
Val'ð jeg þess var, að jeg kendi
feimni, nema ef einhverjir fleiri
karlmenn vorn með i liópnum.
Mjer nnin þá hafa verið álíka
tnnanbrjós’ts, eins og lítilhuguð-
>um haúa, sem sjer tvo, þrjá keppi
úanta korana inn í siún hænuhóþ.
Jteyúdar veit jeg ekki hvort
þetta, ipf algerlega rjett samlík-
ang, !en hún er alls engin sálfræði
Jeg fjarstiæða, og hún er þó Kilj-
önsk 5 eðli sínu.
•3eg var hálfgetðúr fóstursonur
Jijónanna, Jeg var úokkurskonar
vinnudýr og útanveltúhesefi allr-
ar foreldrablíðú og umönnunar,
•en umvandanirnar fór jeg ekki
á mis við. Jeg Var fjósamaður á
vetrum en rollusmali á sumrin.
Heimasætan lijet HaUdóra. Hún
var 5 ármn eldri en jeg. En okk-
ur varð snemma vel til vina. Þeg-
•ar jeg var á 11. ári en htin á 16.,
hittumst við einu sinni á jóla-
föstunni frammi við hlóðir. Dóra
var að haka flatbrauð, en jeg var
á leiðinni i fjösið til að gefa kfin-
um. —
Mjer fanst ltúnum ekki bráð-
liggja svo á gjöfinni, að jeg
mætti ekki staldra við hjá Dóru
Yatnavextir í París. Pyrir nokkru hljóp gríðarmikill vöxtur í Signu, og flóði hún yfir hakka
sína og inn í París. Varð fólk að flýja hús hundruðum saman í úthverfum borgarinnar. — Marg-
iir brýr á ánni voru liætt komnar, eins og sjá má hjer'á myndinni. í baksýni Frúarkirkjan.
andartak. Jeg settist á hlóðar-
steininn.
,,En hvað þú ert fögur núna,
Dóra“, sagði jeg hrifinn. Jeg
sag'ði þetta í hreinasta saltleysi
og einlægni, því að Dóra Var falleg
þarna í dimmrauðum glóðar-
bjarmanum. Það fór kitlandi,
fJögrandi sælutitringur um inig.
Aldrei vissi jeg livort var sem
mjer sýndist, að Dóra roðnaði,
því birtan var svo slæm, en mjer
fanst það, og það hleypti í mig
kjarki og karlmannshug.
„Ætli jeg sje ekki álíka og
vant er‘ ‘, sagði Dóra þurlega.
„Jeg vildi að jeg þyrfti aldrei
að skilja við ]>ig, Dóra“, sagði
júg. Mjer fanst jeg elska Dóru,
þar sem liún liúkti frammi fyrir
hlóðunum.
„Jeg held að þú þurfir þess
ekki, góði minn“, sagði Dóra lilý-
lega, Jeg tók þet.ta sem áskorun.
Jeg gekk að henni lagði hendur
um háls henni og kyssti hana
cins fuilorðinslega og jeg hafði
vit á, beint á rjóðar varirnar. Hún
tók líka ut.an um mig og þrýsti
mjer að sjer.
En þegar hæst stóð í stönginni,
hcyrðum við fótatak húsfreyjunn
ar frammi í göngunum. Við
slepptum tökum og jeg þaut inn
fjósgöngin eins og fjandinn væri
á hælunum á mjer, Jeg kýldi
heyinu í kýrnar úr kláfunum, og
mjer fanst alt helmingi ljettara
en áður. Pjósrekan var eins og
fis í höndunum á mjer og mykj-
unni skaraði jeg saman Ijettilega
eins og froðu.
Daginn eftir sat jeg við að
yrkja ástarvísur til Dóru, meðan
kýrnar voru að jeta. Mjer gekk
hálfstjrt.að ríma, því að þunnur var
jeg þá í bragfræðinni eins og jeg
er enn. Þó klambraði jeg saman
tveim vísum. Grunar mig að þar
hafi lcent áhrifa frá Steingrími,
því að Ijóðabók hans átti jeg og
kunni flest kvæðin. Var sá kveð-
skapur mjer skáldleg opinberun
og æðsta íyrirmynd.
Jeg man ennþá aðra vísuna.
Þær voru með laginu: Við hafið
jeg sat. Og mjer fanst hugblær
lags og ljóðs eiga, svo vel við sál-
arástand mitt og vonir allar.
Vísan var svona:
Hjer sit eg angraður, fölur og fár
í fjóshitans drunga.
En ástin mín bíður mín, sorg-
mædd og sár.
: í sótreyknum þunga
Þetta þótti mjer vel ort, og
fanst eiginlega tæplega hægt að
orða þetta betur. Jeg laumaði
þessu fyrsta ástarljóði mínu að
Dóru þetta sama kvöld, þegar
jeg var búinn að skrautrita það
á mína vísu.
„Eigðu þetta, elskan; það er
frá mjer“, hvíslaði jeg.
Og kvöldið eftir kom hún til
mín út í fjós og kyssti mig fyrir
Ijóðið, og ljet mig vita það, að
sjer skyldi æfinlega þykja vænt
mn mig. Og það þótti hennj^ í
næstu 5 árin og öll þessi ár orti
jog nm Dóru livert ástarJjóðið
öðru fegurra á kostnað Stein-
gríms.
En þá kom bahb í hátinn. Ei-
ríkur fluttist á lieimilið.
Hann var á sjötugs aldri, hár
og þrekinn, beinvaxinn ennþá og
ern, ekkjumaður og ellefu hama
faðir. Hann var síðskeggjaður og
skeggið úlfgrátt en ekki illa
hirt. Sltemtilegur var Eiríkur,
greindur vel og kvennamaður —
sagði fólkið. Hann kom' á kross-
messu um vorið. Hann gekk á
engjar um sumarið með öðru
fólki, og það gerði Dóra líka eins
og hún var vön. En jeg mátti
hírast yfir rollunum upp nndir
fjallseggjum og uggði ekki að
mjer. Þó kom þar að, að jeg fór
að taka eftir því, að Dóra varð
fálátari við mig og æ því meir er
leið á sumarið. Jeg tók líka fljótt
eftir því, að fólkið var farið að
pískra saman um þau Dóru og
Eirík að þau hændust til að vera
meira saman en beinlínis væri
þörf á.
„Heldurðu að andskotans karl-
uglan geti náð tangarhaldi á
svona myndarlegri og ungri
stúlku V ‘ spurði Rfuia einu sinni'
Boggu, þegar þær voru í kvíun-
um. —
Bogga sagði sem var, að sjón
væri sögu ríkari. Það fór um mig
napur kuldagjóstur. Jeg hugsaði
Eiríki þegjandi þörfina og grát-
sótbölvaði karlinum, þessum grá-
hærða, útlifaða fauski, sem ekki
átti nema fáein fótmál óstigin að
gröfinni. Að hann skyldi hrifsa
úr liöndunum á mjer, æskumann-t
inum, kvenmanninn, sem jeg var
búinn að einsetja mjer að eiga.
Daginn eftir var jeg frammi á
Dal með ærnar og af því að jeg
var svo stálheppinn, að þau Ei-
ríkur og Dóra vorn send þangað
til að þurka hey og binda þenna
dag, ákvað jeg að komast að hinu
sanna um ástafar þeirra. Jeg var
í illu skapi og vígahug. Allan
daginn var jeg á njósnum um
þau hjónaleysin, en komst aldrei
í færi við þau fyr en um mið-
aftansleytið, þegar þau fóru að
drekka kaffið sitt.
Jeg var búinn að bæla rollurn-
ar og koma mjer haganlega fyrir
bak við stóran stein rjett við
flekkinn sem þau voru að taka
saman. Þau settust í græna laut
fast hjá steininum. Þegar þau
voru sest, sá jeg mjer til skelf-
ingar, að Dóra hallaði sjer upp
að karlinum og úlfgrár skegg-
lubbinn breiddist um kinnina á
lienni. Hún lagði handleggina
upp um háls karlsins óg kyssti,
hann heitt og innilega en hann
gómaði hana í ókefð og þrýsti
ltennt að sjer. Mjer lá við að
gubha af viðbjóði.
Jeg hafði, frá því jeg var barn,
gert mjer það til gamans að búa
mjer til öflugar vatnsbyssur úr
digrum livannaleggjum, og nú
sem fýrri hafði jeg eitt slíkt
trygðavopn á mjer. — Það veit
guð, að jeg fyltist unaðslegum
fögnuði yfir því, að geta sent
þeim heillaskeyti, hjúunum,
þarna úr leyni mínu. Jeg læddist
burtu í dýsitru, sem var þarna
rjett lijá steininum og hlóð byss-
una. —
Það var í mjer mikill veiðihug-
ur. Jeg skreið á maganum eins
og maðtir sem er að læðast að
æðarkollu, uns jeg þóttist vera
kominn í gott færi. Þá fór jeg að
athuga vopnið, sem virtist í besta
lagi. Jeg var þess fullviss, að jeg
mundi hitta, því að æfingu hafði
jeg mikla í að meðhöndla slíkt
skotvopn.
Jeg beið nú átekta þangað til
I Hentngar
jólagjaHr:
Peysufatasilki, margar teg.
Silki í upphlutsskyrtur. frá
9.50 í skyrtuna.
Upphlutasilki.
Silkisvuntuefni frá 10.00 í
svuntuna.
Slifsd frá 5.00.
Vasaklútakassar frá 1.95.
Skiimhanskar fóðraðir frá
8.50 parið.
Kaffidúkar með servíettum,
afar ódýrir.
Verslun
Gnðbjargitr
Bergþðrsdðttnr
Laugaveg 11. Sími 1199.
Skóhlifar
eru bestar.
Hvannbergsbræðnr.
fltr fiskur
fæst á 10 aura kg. í Zimsens
porti í dag.
Tilkynning.
Bækur þær, sem bundnar hafa
verið; en ekki sóttar, lijá Ólafi
heitnum Ólafssyni, Brekkustíg 7,
verða seldar á opinberu uppboði ef
þeírra verður ekki vitjað fyrir 24.
þessa mánaðar.
Sigurlaug Jónsdóttir.
f gleraugnaverslun
F.A.Thiele
Bankastræti 4
getið þjer
fengið góða
og ódýra
jólagjöf
t. d. gleraugu og fallegt
liulstur, sjónauka, loftvog,
mæli, stækkunargler, speg-
il. Allskonar tvíbura-skæri,
vasa-, rak- og eldhúshnífa.