Morgunblaðið - 16.12.1930, Side 12
12
MORGIJNBLAÐlD
• •
• •
• •
• ■
• •
i •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• t
TimbufMrersSun
P. W. Jaeobsen & Sön.
Stofnuð S824
Sfmnefni: Granfus'u - Csrl-l undsgade, Köbenhavn C.
Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupm.höfn.
Eik til *kdpasmíCa. — Einnig heila skipsfarma frá SvíþjóC.
Hef verslað við ísland í 80 ár.
Tll Jólagjafa
mikið úrval nýkomið. Eitthvað fyrir alla. — Til dæmis
35 teg. Kaffistell. Kökudiskar og Ávaxtasett. 2 turna
silfurplett í 6 gerðum. Einnig ein ný gerð af þriggja turna
silfri, og afar margt annað ágætt til Jólagjafa: Spil,
Kerti og mörg hundruð tegundir af leÍkÍÖHflHin.
Lægsta verð landsins.
K. Einarsson & Bjðrnsson.
Bankastræti 11.
EMSIEUÍE iiiliiii
Ljóðvinir!
Ef þjer viljið gleðja ástmey yðar, vinkonu,frænku
eða systur nú um jólin, ættuð þjer að gefa þeim
JEG ÞEKKI KONUR ..., innb. í al-shagrin —
rautt, blátt, grænt, brúnt —, gylt með egta gulli,
sem aldrei fölnar.---— Fæst hjá bóksölum.
lllllllllllDl
Athngið
verC og gæCi annarstaCar og
komiC síCan í
Tísknbnðina,
Grundarstíg 2.
iniiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiniiiiiii
Hjúkrunardeildin
60 legnndir
Peystufataklæði
Og
Peysufatasilki
mjög fallegar tegundir
nýkomnar í
ManGhester.
Fyrsta Ijððabðk
Böðvars frá Hnífsdal.
Böðvar Guðjónsson frá Hnífs-
dal var ungur þegar hann byrjaði
að yrkja. Og hann var enn ungur,
þegar fyrstu ljóðin hans birtust.
Hann mun þá hafa verið nem-
andi í Kennaraskólanum; en má-
ske eitthvað hafi þó birtst eftir
hann fyr. Kvæðin vöktu þegar at-
hygli manna, og þeir, sem vissu
deili á, hvað höfundurinn var ung
ur, litu lítt á ýmislegt gáíeysi
hans, en gerðu sjer von um það,
að honum mundi fara svo fram
með aldri og þroska, að hann
gleymdi ekki sjálfsgagnrýni, að
margt mundi liggja eftir hann
Crumlega kveðið, áður en lyki.
Nú er fyrsta ljóðabók hans kom
in út, og heitir: „Jeg þekki kon-
ur .. .“. Jú, jeg þekki líka konur,
mundi margur segja, og láta sjer
fátt um finnast. Hvaða gagn er
að því, að fá slíkar Ijóðabækur?
Jeg hygg, að titill bókarinnar
sje villandi. — Að vísu eru flest
kvæðin um konur, og ástir, en
lýsa þó tæplega svo miklu, sem
nafnið gefur í skyn. En jeg hygg,
að höfundurinn hafi fremur valið
þetta nafn en eitthvert annað,
vegna þess, að eitt kvæðið í bók-
inni ber þessa fyrirsögn, og mun
vera höf. hjartfólgið. Það er líka
einkennilegt og frumlega kveðið,
drepur á margt í fáum orðum, og
er lofsöngur til kvennanna:
Konur, sem dansa
með dauðann í hjarta,
sem kunna að elska,
en ekki kvarta.
Konur, sem hlæja,
og hylja tárin
og brosa fegurst,
]>á blæða sárin.
Þetta mundi jeg telja einkunnar
orð bókarinnar. Og er þó margt í
henni um annað efni. Ljóðræn er
t. d. þessi náttúrulýsing:
Við drúpum hrifin höfði í þögn
og horfum yfir jörð,
þar hefir mjöllin lagt sitt lín
uin landsins grýttu börð.
Þau eru sljett og undurhrein,
af eldi mánans skírð.
Hin kalda fegurð vetrarvalds
er veröld full af dýrð.
Og þá er þessi ekki síðri:
Nóttin starir stjörnuaugum,
starir inn í sálu þína.
Sjer hún kannske önnur augu
innst í ])inni vitund skína?
a! ilmvötunm.
Verð 0.25—85.00.
Austurstræti 16. Sími 60 og 1060.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiminiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Peysnlala-
kápnr
kanpið þjer bestar
hjá ekknr.
Komið og skoðið.
Vðruhúsið.
ara. Skoraði forsetinn á þingið
að sýna nú allan sparnað og hækka
ekki útgjöldin á næstu fjárlögum,
því að skattgreiðendur þyldi ekki
meiri álögur en hú eru.
Að þessu loknu mintist forset-
, |inn á viðskiftakreppuna í heim-
{inum og orsakir hennar og nefndi
til þess meðal annars sem dæmi
ofmikla framleiðslu, vitlaust brask
í Bandaríkjum, stjórnmálaóeirð-
irnar í Indlandi og ýmsum ríl^.j-
um Evrópu, byltingarnar í Suður-
Ameríku, vöruverslun Rússa, sem
'selja vörur langt undir innkaups-
; verði annara ])jóða, vegna þess
í að. þeir nota til framleiðslunnar
vinnukraft fanga og ófrjálsra
manna, sem ekkert er greitt fyrir
vinnu sína, og þurkana sem hafa
verið í Bandaríkjum í sumar.
Þetta sagði forsetinn að hefði
valdið viðskiftakreppunni í Banda
ríkjum og hinum óhagstæða fjár-
hag ríkjanna.
Menn kunna að segja, að þetta
sje stæling af Heine, sem svo
mörg íslensk Ijóðskáld hafa tekið
sjer til fyrirmyndar, en það mun
hæpið.
Böðvar er líka ádeilinn, og vel-
ur sjer þá oft einkennilegt efni til
þess að komast að því, sem hann
ætlar að segja. Og meinyrtur get-
ur hann þá líka verið, eins og
sýnir þessi vísa í kvæðinu um
konuna, sem er ræðuskörungur:
Sem hvalur á bægslum í brimóð-
um sæ
svo brýst hún um málefni fram.
Holdið er fjórðungar seytján að
sjá,
en sálin er — milligram.
Þessi dæmi skáldskapar hans
verða að nægja. Þeir, sem hafa
lesið Morgunblaðið og Lesbókina,
munu kannast við mörg kvæðin.
Og þeir munu líka kannast við
jiað, að Böðvar hefir altaf eitt-
hvað til brunns að bera, og að
hann reynir jafnan að leika þá
list, um hvaða efni, sem hann yrk
ir, og undir hvaða hætti sem er,!
að láta niðurlag vera ])ungamiðju
hvers kvæðis, og er það góð regk
hverjum, sem temur sjer. —
Pappír bókarinnar er ágætm’
og prentun sjerstaklega snyrtile;?
oinföld og blátt áfram, en smekk
leg mjög. Verða þeir margir, sem
vilja eignast }>essa bók.
Garðskagavitinn
og ,sjómaðurmn‘ í Alþýðublaðinu.
Mig langaði til með nokkrum
línum, að athuga dálítið grein eft.-
ir „sjómann“, sem birtist í Al-
þýðuhlaðinu þann 25. nóv. síðastl.
Mjer skilst greinin eiga að vera
vera svar við grein minni er birt-
ist í Morgunhlaðinu nú nýlega og
nefndist „Slysahætta við Garð-
skaga“. Mjer finst hinn heiðraði
sjómaður hafa glaðst alt of mikið
yfir þeim gleðifrjettum, sem hann
segir að greinin hafi flutt öllu
sjóndöpru fólki, því það sem hann
á við, var eingöngu ráðlagt hon-
um einum, til að skerpa sannleiks-
sjón hans. Þetta ráð er því miður
gengið úr móð, og því býst jeg við
að honum hafi sárnað, að vera
bent á það. Jeg býst líka við, að
engum þyki það lostæt krás, að
eta öfan í sig sín eigin ósannindi,
hvort heldur væri á roði eða
pappír, en þrátt fyrir það \eit jeg
að þeir sem ]>að hafa gert, hafa
ekki eins leilcið sjer að rang-
færslum á eftir.
Sjómanninum finst jeg gera olt
of lítið úr því, hve erfitt sje að
passa vitann; mjer finst það ekki
erfiðara en svo, að hver duglegur
kvenmaður gæti það, sem gæt.i þá
hnft einlivern með sjer í vitanum
til skemtunar. En ef vitavörðnr
á endilega að gangast fyrir hjörg-
un, þá væri líklega skárra, að
hann væri ekki í pilsum. En mjer
finst sjómenn aldrei hafa haft ann
að öryggi frá vitanum en ljósið,
og það hafa þeir óhreytt enn í dag.
Alveg gengur það yfir mig, hvað
„sjómaður“ getur gert lítið úr
stjettarbræðrum sínum Iijerna
syðra, að hann skuli ekki álíta
nema 2—4 verkfæra af þeim,
Isem hjer róa á vertíðum. Hann
segir líka að það sje ábyrgðar-
hluti fyrir mig, að gefa svo rang-
ar upplýsingar sem jeg geri um
mannafla hjer, en þá ábyrgð hræð-
is,t jeg ekki, því hjer róa menn,
eins og jeg hefi áður sagt, alt
árið þegar á sjó gefur og nokkur
aflavon er, og það er ekki mjer
vitanlega nein hreýting á þvi enn
þá. Jeg má til að benda greinar-
höfundi á eitt, sem hann rang-
færir úr grein minni, Það voru
ald#i mín orð, að vitagæslan
hvíldi á einum mapni suður í Sand
gerði, lieldur sag'ði jeg að oft
hæri svo við, að hann gæti orðið
til hjálpar í verstu veðrum, og
fyrst að höf. hefir róið margar
vertíðar í Sandgerði, þá veit hann
það, að engir formenn eru svo
strangir, að þeir banni mönnum
sínum, sem hjerna búa, að fara
heim í frátökum, og síst þeim sem
í landi vinna.
Jeg held enn, eins og jeg hefi
áður sagt, að það sje eitthvað
annað en umliyggjan fyrir sjó-
mönnunum, sem knýr „sjómann-
inn“ til þessara árása á Einar
Látið eiki sjá aunað en
íslensfc spil
á spilaborði yðar.
Nýtt
grænmeti
Hvítkál
Ranðkál
Gnlrætnr
Ranðbeflnr
Pnrrnr
Versl. Foss.
Laugaveg 12.
Sími 2031.
Straumfjörð, einhverra hluta
vegna getur liann ekki unnt hon-
um að halda stöðu sinni, fyrst
hann er búinn að missa heilsunar
þrátt fyrir það, að fólk hans sjei*
um, að vitinn sje í eins góðu lagir
eins og hann var; því það vita
allir sem til þekkja, að þetta van-
traust um að mönnum yrði bjargað"
af skipbroti, vegna þess hve
vitavörðurinn er lítilfjörlegur, er
algerlega ástæðulaust, og einungis
reynt að hafa það fyrir ástæðu til
að svifta miverandi vitavörð emb-
ætti, og getur vel verið að það
takist, eins og ástatt er nú í landr-
inu með embættaveitingar.
Það vil jeg benda höf. á, að’
ekki þarf jeg mikið að ómaka
mig til að bæta samgöngur milli
Sandgerðis og Garðs, Jm þær eru
altaf svo góðar á vertrðiimi,. að
það mætti lcoma óskemdúm ræðuna
þar á milli oft á dag. Höf. segir
að jeg lít.i á hlutina með Morg-
unblaðsaugum, en nú vill svo ti!r
að jeg hefi aldrei sjeð nein augn
á Morgunhlaðinu, og því get jeg-
ékki látið þaú, hjálpa mjer til að
sjá hans góða tilgang með þessuxn
skrifum. Svó,, finst honum jeg-
lítilsvirða Alþýðublaðið, það tek
jeg' mjer ekki nærri, því mjer
finst það ekki véra nein undan-
tekning frá ómerldlegri blaða-
mensku, og ])ó að jeg tilheyri
alþýðunni, ])á er jeg sem betur fer
ekki á syo lágu stigi, að mjef. þætti
sómi, að 1 áta tileinka mjer alt
semi í ])ví stendur.
Að endingu óska jeg greinarhöf-
undi og öllum sjómönnum álirar
blessunar, og ])ess, að hvar sem
þeir kynnu að líða skipbrot, eða
bera að landi á annan hátt, mættu
eins margar hendur verða fram
rjettar þeim til björgunar og
hjálpar á ailan hátt, eins og altaf
hefir verið á Garðskaga, og murt
enn verða, meðan hjer lielst bygð.
29. nóv. 1930.
S. J.