Morgunblaðið - 21.01.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.01.1931, Blaðsíða 4
4 WORGTTNBLáÐIÐ HusKsingcdagbúk BLÓM & ÁVEXTIR Hafnarstræti 5. Kransar, stórt úrval. Tálipanar daglega. ____ _ Reykvíkingur sá, er tók hansk- ana í misgripum í Áfengisútsöl- unni í Hafnarfirði siðastliðinn ’augardag, er vinsamlega beð- inn að skila þeim strax á sama stað. Skinnkápuir til sölu með sjer- stöku tækifærisverði, brúnar og svartar. Sig. Guðmundsson, Þing- holtsstræti 1. Sanma kjóla og kápur eftir nýj- ustu tísku. — Árni Jóhannsson, dömuklæðskeri, Bankastræti 10. Góð stofa með sjerinngangi og húsgögnum til leigu. Hentug fyrir þingmann, Ásvallagötu 7. Fallegir túlipanar og fleiri lauk- blóm fást í Hellusundi 6, sími 230. Einnig selt í Austurstræti 10 B hjá V. Knudsen (uppi yfir Brauns- verslun). Sent heim ef óskað er. Blómaversl. „Gleym mjer ei“. Nýkomið fallegt úrval af pálmum og blómstrandí blómum í pottum. Daglega túlípanar og hyacintur. Fyrirliggjandi kransar úr lifandi og gerviblómum. Alt til skreyting- ar á kistum. Sömuleiðis annast verslunin um skreytingar á kistum fyrir sanngjarnt verð. Bankastræti 4. Sími 330. Dansk Husbestyrerinde, 36 Aar, godt kendt med al dansk Husförelse, söger ’ads straks el. senere, helst i 'k i et dan- net skandina geá. deraf som etilig Dame. Marir dam, pr. Vildbjerg, -1 B. Man- -<? en Faltegir tulipanar og hyazintur, margir litir, fást daglega Vilð. Poulsea Sími 24. Klapparstig 29. Oræner ertur í dósum. Margar tegundir, mjög ódýrar. Miðikurfi&iag Regkjaufluir Mjótkurbú floamanna Týsgötu 1 og Vesturgötu 17. Sími 1287. Sími 864. Daglega nýjar mjólkurafurðir. — Sent heim. I snunndagsmatiun: verður best að kaupa: Frosið dilkakjöt, spaðsaltað kjöt, reykt sauðakjöt, lúðurikling, steinbíts- rikling og soðinn og súran hval. Bjfiminn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. yngri deild. Kennarar skólans voru Björn Guðmundsson frá Næfranesi (skólastjóri), Valde- mar Ossurarson frá Mýrum (að- alkennari) frú Hjaltína Guðjóns- dóttir frá Núpi (stundakennari) og Haukur Kristinsson frá Núpi (söngkennarí). AIls voru kenslu- stundir 47 á viku í báðum deild- um. Fæði höfðu kennarar og nem- endur sameiginlegt, og kostaði það kr. 1.54 fyrir pilta og kr. 1.16 fyrir stúlkur á dag. —Aftan við skýrslnna eru nokkrir fyrirlestrar um sjálfvalið efni, sem nemendur hafa flutt. — Núpsskólinn á nú 25 ára afmæli og er í ráði að gefa út sjerstakt minningarrit um hann í tilefni af því. Togararnir Jupiter, Walpole og Surprise eru nýkomnir til Hafnar- fjarðar frá Englandi. Hafsteinn kom af veiðum í gær og hafði afl- að vel, eins og hinir togararnir. Botnia kom til Leith kl. 1 e. h. á mánudaginn. Aðaldansleikur Merkúrg verður haldinn í Iðnó n. k. laugardag. Verður vandað hið besta til hans og mun „Reykjavíkur Band“ og hin ágæta nýkomna hljómsveit á Hotel Island annast hljóðfæraslátt- inn. — Þeir sem ætla að sækja dansleikínn ættu að tryggja sjer aðgöngumiða í tíma, þar eð búast má við mikilli aðsókn, þar eð Merk úr er nú fjölmennasta verslunar- mannafjelag landsins. — Aðgöngu- miðar eru seldir í tóbaksverslun- inni London og hjá Haraldi. Nýja sftúdemtafjelagið ætlar að halda fund kl. 8y2 í kvöld í Iðnó, og hefir fengið Jónas Þorbergsson til þess að tala um útvarpið. ísfisksala. Á mánudaginn seldu afla sinn í Englandi, Max Pemb- erton fyrir 787 Sterlpd. (1000 kit) og Gylfi fyrir 1200 Sterlpd. vdur mun hafa selt í gær, en i ókomin um söluna er vjer inast frjettum. Bragi seldi afla sinn í Hull í gær fyrir 1300 sterlpd Fjöm-Þór var að lokum tekinn úr fjörunni á laugardaginn var. Hafði hann þá legið þar í rúmlega hálfan annan mánuð í viðgerð. Nú liggur hann við kolabakkann og þar heldur viðgerðin áfram — hamingjan má vita hve Iengi. Stefán firá Hvítadal. í haust er Kvennaguilið. mönnunum í allri París, og í sama mund og hann gerði yður að trún- aðarmanni sínum og fór með yður á grímudansleik og þegar þjer voruð kyntur Bourgogne hertoga- frú, þá vornð þjer ekki nema tíu ára. Mjer hefir aldrei dottið í hug að meta Bardelys mikils, en jeg held samt, að jeg hefði aldrei trú- að því, að hann leiddi sakleysið og ungdóminn í spillingu, ef jeg hefði ekki heyrt það af yðar eigin vörum. Han roðnaði upp í hársrætur. Roxalanna hló. — Heyrðu mig nú frændi minn, elskulegi frændi, hrópaði hún, sá sem verða vill meistari verður að undirbúa sig í tæka tíð eða var það ekki á þann veg sem þú hugsaðir. — Lesperon, sagði hann og rödd hans var bitur og tilgerðarleg, á jeg að skilja orð yðar svo, að þjer hafið verið að spyrja mig um alt þetta í þeim tilgangi að draga Timtone Footwear Company Ekta gráir eg hvítir Strigaskfir með hrágámmísðla. Birgðir í Kaupmannahötn hjá Bernhard BC j sjr Gothersgade 49. Möntergaarden. Köbenhavn. K. Símneíni Holmstrom. Aðalumboðsmaður á íslandi Th. Benjaminsson Garðastræti 8. — Reykjavik. von á; nýrri ljóðabók eftir hann, og jafnfrámt -tveimur skáldsögum (tveimur bindum). Sögurnar koma samtímis út bæði á þýsku og frönsku. U. M. F. Afturelding beldur aðalfund sinn að Brúarlandi í Mosfellssveit á laugardaginn kem- ur, kl. 9 e. hád. lðnaðarmannafjelagið. Fundur í kvöld kl. 8y2 í baðstofu fjelagsins. Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Útvarpið í dag: Kl. 19,25 Hjómleikar (grammófónn). Kl. 19,30 veðurfregnir. Kl. 19,40 enska, 1. fl. (Anna Bjarnadóttir kennari). Kl. 20 barnasögur (Ragnh. Jónsdóttir kennari). Kl. 20,10 hljómleikar (Fleisch- mann: Celló). Kl. 20,30 yfirlit um heimsviðburði (frjettamað- ur útvarpsins). Kl. 20,50 ýmis- legt. Kl. 21 frjettir. Kl. 21,20 hljómleikar (Þór. Guðm., fiðla; E. Thor., slagharpa; E. Gilfer, harmóníum). Verkakvennaf jelagið Ósk á Siglufirði hefir sent Frjettastof- unni skeyti þess efnis, að skeyti irá frjettaritara FB á Siglufirði, er lesið var upp í útvarp, þ. 18. þ. m., hafi „innihaldið algerlega rangar frjettir um verkakvenna- fjelagið Ósk á Siglufirði. Engin þeirra kvenna, er stofnuðu nýja fjelagið, var á aðalfundi, og þar i voru engar pólitískar umræður“ (FB). a BlÐJIÐ UM Blöndahls V VÖRUR Hnsmæiiir! Fylgist með tímanum, og sparið jafnframt peninga með því að baka sjálfar Álfadrotningarkökur. Hver pakki inniheldur efni og pappírskökumót fyrir 20 kökur. Leiðarvísir á ís- lensku er prentaður á hvern pakka. Kaupmenn. Nýjar birgðir komn með síðustu skipum. m. s. Sími 2358. lí Til Strandarkirkju frá A. S. B. 5 kr., Dóru og Stínu 30 kr., R. H. kr. 1,50, A.P. 5 kr., Einari 5 kr., ónefndum 2 kr., S. F. Keflavík 10 kr., S 2 kr., G. 2 kr., J. K. 1 kr., M. H. 17 kr/, Á. Ó. (gamalt og nýtt áheit) 100 kr., handan yfir sundiö 100 kr., konu í Hafnarfirði 6 kr., H. H. 25 kr., koim í Kefla- vík 2 kr., Hólm 5 kr. orð mín í efa. — En hvað ernð þjer að segja, maður, hefi jeg gert það. Hefi jeg dregið þau í efa, spurði jeg ofur hæglátlega. — Það held jeg. — En yður skjátlast í því efni. Þjer getið verið viss um að orð yðar skjóta fyrir fram loku fyrir allan efa. Og nú skulum við, herra minn, ef þjer hafið ekkert á móti því, að tala um eitthvað annað. Jeg er orðínn hundleiður á þess- um vesæla Bardelys og öllum af- rekum hans. Véra má að talað sje, nm hann í París og við hirðina, en hjerna í sveitinni er nafnið hans eitt nægilegt til þess að eitra andrúmsloftið. Náðuga ungfrú, sagði jeg og sneri mjer að Roxa- lönnu, þjer höfðuð lofað að segja mjer eitthvað um blómin. — Komið þjer þá, sagði hún og fór strax að segja mjer um leynd- ardóma þeirra, sem voru alt í kring um okkur. Og þannig sluppum við við storm, er vofði yfir höfðum okkar. Ofur- Iítill skaði var skeður, en svo gat vel farið að eitthvað gott hlytist af honum. Því að enda þótt jeg befði kallað óvináttu Saint-Eust- acbe yfir höfuð mitt með því, að auðmýkja hann svona frammi fyr- ir augliti þeirrar konu, sem hann vildi alt gera til þess að hrífa, þá hafði jeg á hinn bóginn fest vin- áttuband milli mín og Roxalönnu einmitt með því, að auðmýkja þenna, heimskulega spjátrung, sem fyrir löngu var búinn að ofþreyta hana með gorti sínu. 7. kapítuli. Óvinátta Saint-Eustache. Næstu daga sá jeg Saint-Eus- tache mjög oft. Hann var vanur að koma oft til Lavédan og af hverjn hann gerði það var ekki svo erfitt að skilja. — Mjer gatst alls ekki að hon- um — hann hafði verið mjer ógeð- fcldur frá því fyrst að jeg sá hann — og eins og ástin vekur oft end- urást eins er hatur oftast endur- goldið, og það sýndi sig brátt að Saint Eustache bar sömu tilfinn- ingar í brjósti til mín og jeg til fEr húð ■ y@ar sl»m? Ef þjer hafið saxa, sprungrfl^ húð, fílapensa eða búðorma, aoþ ið þá Rósól Glycerin, sem er hiS fullkomnasta hörnndslyf, er straSð græðir og mýkir húðina og gerijB hana silkimjúka og fagra. Varisjf eftirlíkingair. Gætið þess að nafnil Rósól sje á umbúðum. Fæst í Laugavegs Apóteki, lyfjabúðinni Iðunn og víðar. H.f. Efnagerð Reykjavíkur*. kemisk verksmiðja. Sirius Stjörnukakao til daglegrar notkunar. Gætið að vörumerkinu. "HHwai "laiiiimnnikJKi Anstiir á Eyrerbakka Frá Steindóri. Atkngið rerC og gæði annarstaðar o§ komiS iíðan 1 fyrir karla og konur. Mikið úrval. Vðruitúsið. oiansðma er stÉra arfiifi fcr. 1.25 á iarfiið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.