Morgunblaðið - 31.01.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.01.1931, Blaðsíða 1
Nýja B(áHHglgr Æfiutýrið á Amerísk 100% tal- og kljóm- kvikmynd í 9 þáttum, er byggist á samnefndri skáld- sögu eftir G. Marnoll, sem komið hefir út í íslenskri þýðingu í Sögusafninu. Síðasta sinn í kvöld. »ýj« bsó Notað píanó, mjög gott, með tækifæris- verði, til sölu. Hljóóíærasalan Laugaveg 19. Rppelsinur. nýkomnar, ágæt tegund á 0.10 stk. Mjólkurfielag Reykiavíkur Hessian, margar teg. Bindigarn. Saumgarn. Trolltvinni. Saltpokar. Ullarballar. Fiskkörfur. Mottur. fyrirliggjandi. L. Andersen. Símar: Austurstræti 7. 642, 842. ——H—B—B—aPailHHÉ—illlBP Glænýtt, islenskt smjir á kr. 2.00 pr. y2 kg. Barinn harð- fiskur kr. 1.00 kr. y2 kg. Kæfa 1.00 y2 kg. Ósætt kex 1.25 y2 kg. Kirsuberjasaft 0.35 pelinn og ■margt fleira mjög ódýrt. Verslim Einars Eyjólfssenar. Sími 586. Jarðarför Hannesar Hafliðasonar skipstjóra fer fram frá frí- kirkjunni laugardaginn 31. jan og hefst með húskveðju á Laufásveg 7 kl. 1 y2 e. m. Systkin hins látna. Förste Klasses Generalrepræsentant for Island söges af Chokoladefabriken Nigeria, Magstræde 10, Köben- liavn. Specialitet: Negerkys og Kokosboller, Overtrækschokolade til Begere og andre Nyheder indenfor Branchen. Sferifstofu Áfenoisversluuar H'iisms o.g vöruskemmunni Nýborg verður lokað mánudaginn 2. febrúar n. k. frá kl. 12 á hádegi vegna jarðarfarar. Áfeagisfsrslcn Rikistns. IJfssIa í Versl. Snét. Oor.a Swansoi i Hðtgerð í . . ; 'fs Áhiifamikil hljóm- og söngvamynd í 9 þátt- um. ->°uUUO\ ) ') Tekin af United Artists undir stjórn Bdmund Goulding. — Allir kvikmyndavinir hafa dáðst að leikhæfileikum Gloriu Swauson árum saman, en fæsta mun hafa rent grun í að hún hefði fram- úrskarandi söngrödd. í þessari mynd, sem er fyrsta hljómkvik- mynd sem hún l<eikur í, gefst aðdáendum hennar kostur á afi lieyra hana syngja Love eftir Irving Berlin og Serenade eftir Toscelli. Sími 2284. Yesturgötu 17. Leikbásið Mikil útsala. á öllum vörum verslunarinnar hefst í dag og heldur áfram í nokkra daga. Kven- og barna-prjónatreyjur og peysur seljast sjerlega ódýrt. Einnig mikið af allskonar barnafatnaði, barna- og telpukápum, drengjaprjónafötum, bangsafötum, prjónakjól um, kvennærfatnaði. Silkislæður, klútar, samkvæmissjöl, sokkar, hanskar, vetlingar, legghlífar o. fl. V e Sími 2284. 19 S é 1«. Vesturgötu 17. Leikfjelag Simi 191. Reykjavíkur. Sími 191. mi r, Sjónleikur í 4 þáttum eftir Andrjes Þormar Verðar sýnáur i Iðnó snmmil, 1. íebr. kl. 8 siðd. Aðgöngumifiar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 11. Venjulegt verð. Ekki hækkað. Söngskóli Sig. Birkis. Sími 595. Okkar ágætu Steamkol eru komin, notið tækifærið á með- an á uppskipun stendur og kolin eru þur úr skipi. Kolaversun Guðna Einsrssonar k Einars. Sími 595. Sími 595. Nýkomið Appelsínur 240 og 300 stk. Epli, Delecious. Laukur í kössum. Kartöflur, ágætis teg. Eggert Kristjánsson & Co. skemtuu heldur Daníel Þorkelsson í Nýja Bíó sunnudaginn 1- febr. kl. 3 e. h. — Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í bókaverslun Sigf. Eymundsen og hljóðfærav. Katrínar Viðar og í Nýja Bíó frá kl. 1 á sunnudag. Avextir I kg. dós á 1 kr. uii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.