Morgunblaðið - 20.02.1931, Side 2

Morgunblaðið - 20.02.1931, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ )) MamaM s Ölsem Buinundur BIarkú?soi skipstjðrf. Fyrirli i a & II® Sago-grjóQ. Kartöilnmjöl f 50 kg. paknm. Victqrin-bannir. Hrisgrjén. Hrísiaj 1. Þ<essar vörnr fáið jtjar bsstar 03 ádýrastar hjá okknr. Hringið í sfma 45 (jirjár iínnr). ö6 pá NOTIÐ „SMÁRA"-SMJÖRLlKI, Drátiarveai ¥* » » Fasteignagjöld (húsagjald, lóðagjald og vatnsskattur) fyrir árið 1931 fjellu í gjalddaga 2. janúar s.l. Þeir, sem eigi hafa greitt gjöld þessi 2. mars n. k., verða áð greiða d'ráttarvexti af þeim frá 2. janúar s íðastl. til greiðsludags. Bæj arg j aidkerinn. nýtt grænmeti í Verslunin besta blóðaukandi meðal. Lœknar um allan beim mæla með því. — Fæst í öllnm lyljabnðum. Nýkomnar góðar kar tðflnr itl á 0.25 pr. kg. Miölkurflelag Reykiavíkur Þegar þið kaupið blautsápu munið þá að biðja um Hreins krystalsápu Hún fæst altaf ný tilbúin, úr bestu efnum, og hennar góðu þvottaeigin- leikar eru löngu viðurkendir. íslensk sápa fyrir íslendinga. ðf sWm arðið kr 1.35 á mrðið.. í dag, 20. febrúar, er fertugur einn bfnn kunnasti og fengsælasti togaraskipstjóri þessa lands, Guð- mundúr Marlrússon, skipstjóri á . Hannesi ráðherra' ‘. Gúðmundur er fæddur í Reykja- vík 20. febrúar 1891. Yoru foreldr- ar hans Markús Guðmundsson ög kona hans Arnþrúður Símonardótt ir. Þau hjón voru fremur lítt efn- um búin, og fór' Guðmundur því að bjaka fyrir sjer jafn skjótt sem kraftar hans leyfðu, og um fermingar aldur mun hann hafa ráðist háseti á þilskipið „Seagull“ með Jóni sál. Þórðarsyni, frá Ráða gerði, er þar var þá skipstjóri. Á jjeim árum stundaði Guðmundúr jafnan vegavinnu á sumrin en sjó um vetrarvertíðir. Hugur Guð- mundar stóð jió meira til sjávar- en landvinnu, og því var það, að árið 1913 rjeðst hanii háseti á tog- arann „Jón förseta“, með Jóni Sigurðssyni, frá Blómsturvöllum er þá-hafði |3ár-skipstjórn. Prófi hinu meira Jauk Guomun 1- ur frá Stýrimannaskólanum ms hárri fyrstu einkunn vorið 1918 og varð það ár stýrimaður á ,,-Jón íorseta“ en tveimur árum síðar tók hann við. skipstjórn á því skipi. Það sást brátt er Guðmundur var orðinn skipstjóri, að þar var cnginn miðlungsfiskimaður á ferð, er hann var, og kom hann oftast inn með fult skip fisks. Þótti eig- cndum skipsins sýnt, að stærra tkip mundi Guðmundur þurfa, ef liann ætti að njóta sín, og var honum falin skipstjórn á togaran- um „Tryggva gamla“ árið 1923 cn j)á fór enn sem fyr, að jafnan lcorn hann með' fult skip fisks, og ótti líldegt að rneira mundi orðið liafa ef skipið hefðí verið stærra. Vegna þessa rjeðst fjelagið í að ]áta smíð^ skip við liæfi- Guðmund- j nr, og varð j)á til „Hannes ráð- harra'‘• Kom hann hingað til lands 23. mars 1926. „Ilannes ráðherra“ er hið stærsta og vandaðasta fiski- gkip hjerlendis, og tók Guðmund ur við skipstjórn á því, ]>egar et það kom, og hefir haft stjórn ]>ess r hendi jafnan síðan. Árið 1926, er Guðmundur tók við „Hannesi ráðherra“ var, sam- kvæmt skýrslu Fiskifjelagsins, á- ætlajður afli lijer á landi 238.459 Skpd., en þá íiskaðist á „Ilannes ráðlierra“ 4.960 skpd., eða um 50. Éluta. af afla landsmanna það. ár, og þó ber þess að gæta, að „Hann- es ráðherra“ kom hingað til lands 23. mars það ár og byrjaði veiðar 25. sania mánaðar. var því han veiðitími eigi nema 9 mánuðir og 6 dagar af því ári. Árið 1927 varð ZSt! s BLÓM & ÁVEXTIR Hafnarstræti 5.- Nýkomið: Blómfræ. Matjurta- fræ. -— Túlipanar á 50 aura. Stórt úrval af krönsum. Lítið í gluggann. Hálfstífir flibbar, allar stærðir. Hálsbindi í miklu úrvali. Hvítar og mislitar manchettskyrtur. — Sterkustu og bestu sokkarnir fást hjá mjer. Vigfús Guðbrandsson, Austurstræti 10. Fallegir túlipanar og fleiri lauk- olóm fást í Hellusundi 6, sími 230. 3innig selt í Austurstræti 10 B hjá V. Knudsen (uppi yfir Brauns- -'erslun). Sent heim ef óskað er. Blómaversl. „Gleym mjer ei“. \Týkomið fallegt úrval af pálmum ■g blómstrandi blómum í pottum. Oaglega túlípanar og hyacintur. -’yrirliggjandi kransar úr lifandi >g gerviblómum. Alt til skreyting- ir á kistum. Sömuleiðis annast ■erslunin um skreytingar á kistum iyrir sanngjarnt verð. Bankastræti í. Sími 330. Saumastúlkur vantar mig strax. Guðmundur Sigurðsson klæðskeri, ílafnarstræti 16. Wellington f»gil8giir Hreinsar best Gljáir mest. allur afli á landi hjer 216.151 hkpd. og fiskaði Guðmundur Mark ússon það ár 10.170 skpd.; er það riæi’ 30. líliiti alls þess er fiskaðis' hjer á landi ]>að ár. Hjer er miðað við skiþpund fullverkaðs fisks og er þó fiskur sá er Guðmundur flutti til Englands í ís eigi talin í með í hans afla. Væri hann talin i í með yrði hlutfallið annað og hærra. Það er eigi ætlun mín að tal.a hjer um Jangt mál; en mjer finst maklegt að þess sje að nokkuru getið, livert starf Guðmundur hef it' j egaf unnið í þágu þessa jrjóð- fjulagS; -er svo að segja stendur og fellur með afkomu sjávarútvegs ins. Þeim, sem unnið hafa eins og. Guðmundnr, verður aldrei ofþakk- að starf sitt. — En svo er öiyiur lilið þessa *iál$, og liún snýr að þeim, sens best jiekkja Guðmund og getur j>ví eigi orðið almenningi eign í blaðagrein. ■— Guðmundur er prúðmenni, skrumlans og aU annað en ginkeyptur fyrir loí’ nianna. Ilann er (únn þeirra, sem vinnur verk sitt.í kyrþey og yfir- lætislaust; er hann kátur ef ve' gengur, en ]>ó æðrulaus er á mét hlæs, og skiftir lítt skapi á hverj i sem gengur. Ef vjer ættum í hverri stöðu slíka menn, sem Guðmunclur er, mundi okkur vel farnast. Hiuir mörgu vinir Guðmundar árna honu.m allra heilla á fertug áfmæli- lians- og óska þéss,-*á. hinna frábæru starfskrafta hans megi í.sepi lengst við njotar em staklfngiim og alþjóð t-i! nytja. Gamall sjómaður. Heiðruðu húsmæður, Diðjið um Fjallkonu-skósverttma í þessum umbúðum. — Þjer sparið tíma, erfiði og peninga með því ið nota aðeins þessa skósvertu og aunan Fjallkonu-skóáburð. Það hesta er frá H.f Efnogerð Reykjavikur. Sími 1514. Ausíur á yrarkakka daglega Frá SteiRdóri. **i • kaupið alls kouar UUaruörur faest og ðdýrast í löruhúsinu Itfelllngton siHutlægilOgar Hreinsar — gljáir, en rispar ekki. Riómabússmjör. KLEIN, sími 73. SMF" JEgfeskab. Findes der en nobel Herre, som kunde önslte at Brevvelcsle med « eriHgstillet og velstillet Dame i Besiddelse af Formue, for at indgaa Ægteskab, da, sund Brev til. niig snarest. Ánna Höö.yy Nansensgade 19, Ki'benhavn. Vil gærne have Hjem paa Islancl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.