Morgunblaðið - 21.02.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.02.1931, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐT.Ð Leikhúsið, Fyrirligg janii: Sago-srjón. Kartöilnmjðl í 50 kg oknm. Victorin-baunir. Hrlsgrjðn. Hrisinjjl, Þessar vðrar fáið jijer bestar og ðdýrastar hjá okknr. Hringið f sima 45 (þrjár línnr). Helmdallnr. Fnndnr á snnnndaginn kl. 2. Dagskrá: Jðn Þorláksson alþm. fiyinr erindi nm fjár- mál rikisins, frjettir verða sagðar frá landsfnndinnm o fl. P' í ■ ,,,, * * * ; Ekkert viðbit iafnast á við m Hjartaásm smjörlíkiö- Þjer bekkið pað i smjðrbragðinu. Hraðritunarbækur, Ritvjelabðnð, Riujelapappír. BðkaTerslnn fsafoldar. Sími 361. Til miniiis. Nú og framvegis fáið þið besta þorskalýsið í bænum í Versianinni Birninum, Bergstaðastræti 35, Sími 1091 Welllngton gilðgp* Hreinsar — gíjáir, en risp t Nýkomnar góðar kartðilar á 0.25 pr. kg. MjðlkurfjelagReykiauíkur fæfplifjisr Hreinsar best Gljáir mest. Epli, tvær teg. Jaffa appelsínur- Vínber, Bananar. Hvítkál, ísl. gulrófur. Danskar kartöflur á 9.50 pokinn. TirnrflNni Stðtesiniii er stéra sr6!ð kr 1.25 á 'wf€í§. Georg Kaiser. LeikritiC, sem Loikf.ielagið ætlar að fara að sýna, er eftir Georg Kaiser, eitthvert frægasta leikrita- skáld Þýskalands og merkasta leik ritahöfund, sem nú er uppi. Er svo talið, að Georg Kaiser, Pirandello og Eugene O’Neill sýni hver sína hliðina á bókmentastefnu nútím- ans, vaxin er upp úr jarðvegi expressionismans,. og er hver þess- ara meistara formsins heimaríkur 'a sinhi Íandafeign. Geörg Kaxsér hefir valið sjer hugræn viðfangs- efni, ]>að er hugnrinn og máttur hugans, sem hvað eftir annað vef- ur bláþræðina í leikritum hans hann hefir verið kalla.ður leikrita- skáld hugans, „Denkspieler“ — og ]>annig er það í leikriti því, sem Leikfjelagið hefir tekið til með- ferðar: Októberdagirrinn er í engu frábrugðinn öðrum dögum, en þá skapast forlög manns og konu fyr- ir árekstur vemleikans og ímynd-- unarinnar, og ]iað er hugurinn, sem ‘"ber signr frá borði, segir skáTdið. Leikritið „Októberdágurinn“ koiii xit 1928 og var sýnt þá um haustið af Max Reinhardt í Berlín. Apk þess hefir Georg Kaiser skrif- að fjöldann allan af leikritnm, en krmnust ]xeirra eru: „Von Morgen bis Bitternacht1 ‘, „Kolportage“, „Die Biirger von Calais“, ,Europa‘ og Gas-leikritin þrjú. Gera fíest leikrit Georgs Kaisers geisimiklar kröfur til leiksviðsútbúnaðar og má því telja 'það djarfhuga við- leitní, er Leíkfjelagið ræðst í áð sýna eitt af jxektustu verkum hans hjer. — Haraldur Björnsson hefir stjórn að æfingum á ieikritinu og leikur hann sjálfur eitt aðalhlutverkið. Aðrir leikendur eru Sigrún Magn- úsdóttir leikkona, frú Marta Kal- man, Bi*ynjólfur Jóhannesson og Gestur Pálsson. Freymóður Jó- hannesson málari hefir sjeð um leiksviðsntbúnað, en búningar eru gerðir eftir fyrirmyndum frá Kammerspiele, leikhúsi Reinliardts í Berlín. A undan „Októberdegi“ verður ,.Stiginn“, leikur í einum þætti cftir Lái’us Sigurbjörnsson, sýnd- ur. Kom leilturinn út í fyrra í safninu „Þrír þættir“. Leikendur eru Indriði Waage og Auður Matt- híasdóttir og er það fyrsta við^ fangsefni liennar hjá Leikfjelag- inu. Indriði Waage nndirbjó leik- inn til sýningar. Leikhúshljómsveit Þórarins Guð mundssonar leikur Valse-Inter- mez/.o eftir Georges Razigade og Extase eftir Louis Ganne á undan s f ningunni. Fastar nefsðir í bæjarstjórn. Kosning í fastar nefndir bæjar- stjórnar fór fram á fundi í fyrra- kvöld. Nefndirnar eru nxx þannig skipaðar: Fjárhagsnefnd. Einar Arnórsson, Stefán Jóhann, Jakob Möller, Páll Eggert Olason, Pjetur Halldórs- son. — Fasteignanefnd. Guðm. Ásbjörns- son, Guðm. Jóhannsson, Jón 01- afsson, Olafur Friðriksson Har- aldur Guðmondsson. Fátækranefnd. Guðm. Eiríksson, Guðrún Jónasson, Jakob Möller, Haraldur Guðmundsson, Ilerm. Jónasson. Byggingarnefnd. — Gnðmundur Eiríksson. Háraldur Guðmunds- son, Kristinn Sigurðsson og Felix Guðmundsson. Veganefnd. Einar Arnórsson, Guðm. Ásbjörnssoiif Gttðrun Jón- asson, Ágúst Jósefsson, Hermann Jónasson.;. Brunamálanefnd. Guðm. Eiríks- son, Pjetur Halldórsson, Ágúst Jó- sefsson. Herm. Jónasson. Hafnarnefnd. Jón Ólafsson, Sig. •Jónasson, Olafur Johnson, Geir Sigurðsson. Vatnsnefnd. Guðm. Ásbjörnsson, Guðrún Jónasson, Pjetur Halklórs- son, Ólafur Friðriksson, Ágúst Jósefsson. Gasnefnd. Einar Arnórsson, Guðrn. Eiríksson, Gnðm. Jóhanns- son, Stefán Jóhann, Haraldur Guð- mundssön. Rafmagnsstjórn. Jakob Möller, Guðm. Jóhannsson, Pjetur HalÞ dórsson, Stefán .Tóhann, Sigurður Jónussou. Heilbrigðismálanefnd. Guðm. Ás- björnsson, Guðnin Jónasson, Ág. Jósefsson, Jón Olafsson og Sig. Jónasson. Bæjarlaganefnd. Einar Arnórs- son, Jón Ólafsson, Guðm. Jóhanns- son, Stefán Jóh. Stefánsson, Sig. J ónasson. Húsnæðisnefnd. Einar Arnórs- son, Jón Ólafsson, Pjetur Hall- dórsson, St. Jóh. Stefánsson, Sig. •Jónasson. Alþýðubókasafnsnefnd. Guðm. Ásbjörnsson, Jakob Möller, Páll E. Ólason. Skólabyggingamefnd. Guðmund- ur Ásbjörnsson, Guðm. Eiríksson, Pjetur Halldórsson, Ólafur Frið- rikssön, Kjartan Ólafsson. Enn fremur var ltosinn einn fulltrúi í Sóttvarnarnefnd: Guðrún Jón- asson. Aldamótagarðsstjóm: J. Möller. Stjórn Íþrótítavallaa*: Guðm. Jó- hannsson. Heilbrigðisnefnd: Guðrún Jón- asson. Enduirskoð. íþróttavallar: Guðm. Eiríksson. Stjórn Fiskixnannas jóðs: Jón Ólafsson.- Verðlagsskrámefnd: — Einar Helgason. Stjórn Eftirlaunasjóðs: Guðm. Ásbjörnsson, Jakob Möller, Ág. Jósefsson. Skólanefnd Gagnfræðaskólans í Reykjavík, (Ingimarsskóla) : Hall- björn Halldórsson, Einar Magn- ússon, kennari, Bogi Ólafsson, Mentaskólakennari, Gústav A. Sveinssón lögfi*. Endurskoðandi Styrktarsjóðs verkamannafjelaganna: Guðmund- ur Eiríksson. Nefnd til að semja skrá yfir gjaldendur til Ellistyrktarsjóðs: Guðm. Jóhannsson, Pjetur Hall- dórsson, Ágúst Jósefsson. Endurskoðendur bæjarreikninga Þórður Sveinsson, læknir, Ólafur Friðriksson og til vara: Björn E. Árnason, Vilhjálmur S. Vilhjálms- .Rafmagnsnotkun. Flutningur á rafmagni alt of dýr. Einhver frægasti rafmagnsfræð- ingur Þjóðverja, dr. Lawaczeck, kom nýlega til Oslóar og flutti þar fyrirlestur í Verltfræðinga- fjelaginu um það á livern hátt væri heppilegast að hagnýta raf- magn. „Tidens Tegn“ segir svo frá skoðunum hans: — Eins og allur annar iðnaðui;, verðnr rafmagnsframleiðslan að komast'i jafiivægi við rafmagns- þörf einstaklinganna. Það mun láta nærri að ætla til ljósa 300 kilowatt-stundir á ári á heimili, en 7000 kilowatt-stundir þarf á heimili til hitunar. Því miður borg ar ]xað sig venjulegast ekki að flytja straúm til hitunar, því að flutningskostnaður er svo miltill að rafmagnshiti verður fjórum sinnum, dýrari heldur en kolahiti. y- Flutningshostnaðttrinn 'einn er nieiri, miðað við hitamagn, heldur en verð á kolum. Skýrslur rafmagnsstöðvanna í Noregi sýna það, að ekki er notað meira en 25% af raforkunni, vegna hins mikla flutningskostnaðar. En, hvað á þá að gera við þessi 75%, sém ónotað er af raforku? Eíns og kunnugt er klofnar vatn við jáfnvægisstraum í súrefni og vatnsefni. Vatnsefnið er fyrirtaks eldsneyti, með rúmlega ‘Í0000 kal- oríur í kilogrammi. Ef klofningur- inn er gerður í lokuðu íláti, kem- ur fram ákaflega sterkur þrýst- ing.ur, sem nægir til þess að flytja gasið hundruð kílómetra. Slíkur flutningur á hita kostar eklti nema einn fjórða hlutá á móts við kol og fertugasta hlutann af flutnings- kostnaði rafmagns, miðað við hita- gildi. Gasið er hægt að leiða inn í gasæðar bæjanna. Það má gera ráð fyrir að Norð- menn ]xurfi öll 24 miljarða kilo- watt-stunda á, ári til ljóss og hita. Þyrfti því að byggja rafmagns- stöðvar, sem framleiddu 6 miljónir kilowatt og störfuðu 4000 tíma. En ]>að er ekki nema lítill liluti af vatnsorku í landinu, sem færi til þess. Það verður að dreifa raf- magnsstöðvunum, skifta þeim í smástöðvar upp með ánum. Stofn- kostnaður verður þá lítill á liverja stöð, um 200 kr. á kilowatt. En með ])essu móti ætti leiðslurnar að verða styttri, og það á að nota raforkuna til þess að framleiða gas (vatnsefni), sem síðan er flutt í ódýrum járnpípum, sem liitagjafi til heimilanna. Kvenfjelag þjóðkirkjusafnaðar- ins í Iiafnarfirði ætlaði að halda samkomu í kirkjunni í gærkvöldi, en það fórst fyrir af sjerstökum ástæðum, en í ráði er að sam- koman verði á morgun kl. 5. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.