Morgunblaðið - 25.02.1931, Blaðsíða 3
gHHnmiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii I
JttorgnnHíiHi
Útgef.: H.f. Árvakur, Heykjavlk
Kítatjórar: Jön KJartanuson.
Valtýr Stefánsson.
Rltatjörn ok afgrrelösla:
Austurstrætl 8. — Slml 600.
AukIj’stneastJörl: K. Hafberg.
▲uKlýslngraskrlfstofa:
Auaturstrætl 17. — Slmi 700.
Helmaalmar:
Jön Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
B. Hafberg nr. 770.
Áekrlf tatf Jald: =
Innanlands kr. 2.00 á saánutSl.
Utanlands kr. 2.60 á saánuSl. =
f lausasðlu 10 nura elntaklð. =
20 aura með Lesbök. |
a HHuumiimiiiimiimiiiimiimiiiiiimiiiiiiiuiimiiiimin I
Ytirlæknisstaðan
á Nýja Kleppi.
Jón Þorláksson flytur svohljóð-
sndi tillögu til' þingsályktunar í
sameinuðu Alþingi:
„Alþingi ályktar að skora á
ríkisstjórnina:
Að gera tafarlaust ráðstafanir
til, að dr. med. Helgi Tómasson
verði aftur settur inn í yfirlækn-
'isstöðuna við geðveikrahælið á
Kleppi.“ *
: Fylgir tillögunni ítarleg grein-
®rgerð.
:^> ^ ^ •; ___ '/
$ * * * '
Samgöngubann
a Akureyiri við Reykjavík vegna
inflúenstumar.
Mgbl. átti í gærkvöldi tal við
^sejarfógetann á Akureyri, Stein-
:grím Jónsson, og sagði hann, að
-akveðið væri, að farþegar þeir sem
kæinu til Akureyrar lijeðan frá
■^eykjavík yrðu að einangrast í
Vlku í sóttkví, samkv. ákvörðun-
uni, sem gerðar voru um það í
gærkvöldi.
Hefir bæjarstjórn Akureyrar
farið þess á leit, að samgöngubann
þetta y'rði sett á, svo varist yrði
1 lengstu lög, að infliiensan hreidd
l8t til Akureyrar. En hannið er
sett á, samkv. leyfi frá íandsstjórn
inni.
Hæjarfógeti sagði, að kíkhósti
Vi®ri talsvert útbreiddur á Akur-
eyri, og væri mönnum því mjög
úmhugað um að fá ekki iuflúens-
úna í hæinn til viðbótar, meðan
•^tmkið væri þar um kíkhóstann.
Verkin þagna.
(Eftir lestur f járlagafrumvarps-
ms fyrir 1932 — þar sem skornar
eru niður allar frainkvæmdir).
^amsókn átti fjölda sagna
um framaverk sem átti ’ að magna.
' Þjóðarskútur, Þórólfsvagna.
'Sjóðir vega- og símalagna,
Sasldarbúskap skyldu gagna.
Verkin tala. —
Verkin þagna.
engnr má eí Framsókn fagna,
r°n mun henni bölva og ragna;
undstygð landsins bestu bragna. —
k'jóðir jetnir upp til agna.
kkert til, sem þjóð má gagna.
Verkin hrópal — Yerkin þagna.
X.
Veiðibjanan 'fór til Stykkis
ms 1 8ær með póstu Var um 2
I ferðinni.
DaashTðrmðl SiðlhíæiisflohhsiRS
Tillðgor sambyktar á landsfundi.
Fjármál:
Vítt óstjórn og sukk í fjármál-
um þjóðarinnar. — Krafist
glöggra reikningsskila.
Verslunarmál:
Einokun mótmælt í veirslun- og
bankamálum. — Krafist rannsókn-
ar á síldareinkasölu. — Leystir
verði skuldafjötrar.
Sjávarútvegsmál:
Rýmkun landhelgi. — Snatt-
ferðir varðskipa víttar. — Báta-
Eftirfarandi tillögur voru sam-
þyktar á nýafstöðnum landsfundi
Sjálfstæðisflokksins. Er þar í fá-
uin orðum gerð grein fyrir stefnu
flokksins í allmörgum þjóðmálum.
Um sjálfstæðismálið voru engar
tillögur gerðar á þessum fundi,
því stefnan í því máli var kunn-
gerð þegar flokkurinn var stofn-
aður í hitteðfyrra. v
útvegsmenn fái rekstrarlán. —
Bætt fiskverkun. — Rekstur síld-
areinkasölu óþolandi. — Þarf
fyrst og fremst að breyta um
stjómarfyrirkomulag.
Landbúnaðarmál:
Rekstrairlán nauðsynleg bænd-
um, með hagkvæmari kjörum en
nú eru fáanleg. — Raforkuveitur
ómissandd. — Krafa um afnám
óþarfra embætta, svo verklegar
framkvæmdir haldi áfram. —
Jöfnuður útgjalda ríkissjóðs nauð-
synlegur. — Atvinnufræði við Há-
Tillögurnar voru bornar fram
af nefnduin þeim, sem kosnar
voru á fundinum.
Enn fremur kómu fram tillög-
ur á fundi þessum frá nefnd þeirri
sem kosin vár til þess að athuga
skipulag flokksins og framtíðar-
starf, svo og frá nefnd þeirri, er
kosin var til þess að atliuga undir-
búning kosninganna í sumar.
skóla fslands. — Bjargráð gegn
hafíshættu. — Samvinnumál.
Kirkjumál:
Mótmæli gegn prestafækkun. —
Stuðningur við Þjóðkirkjuna.
Iðnaðarmál:
Iðnaðamefnd á Alþingi. —
Tollalöggjöf lagfaorð. — Greitt
úr fjárhagsvandræðum iðnaðar-
manna. — Iðnskólar og tilrauna-
stofnanir. — Utanfararstyrkur
iðnnema. — Umbætur á iðnlög-
gjöf.
Tillögur þessara tveggja nefnda
voru aflientar miðstjórninni, og
henni falið að haga framkvæmd-
um samkvæmt þeim. Eigi vanst
tími til á þessum fundi að ræða
tillögur frá þrem nefndum, sam-
göngumálanefnd, mentamálanefnd
og allsherjarnefnd. Voru þær til-
lögur og afhentar miðstjórn.
I. Frá fjármálanefnd.
1. Landsfundur Sjálfstæðis-
manna lætur í ljós megnustu óá-
nægju yfir því, að þrátt fyrir und-
anfarið góðæri, háa skatta og
geysimiklar tekjur ríkissjóðs, er
fjárhagur hans nú kominn í svo
bágborið ástand, að ríkisskuldir
eru hærri enn nokkuru sinni fyr,
og ríkisstjórnin sjálf telur ekki
fært að veita á yfirstandandi þingi
neitt fje til nýrra verklegra fram-
kvæmda. Lýsir fundurinn algerðu
vantrausti á þeirri ríkisstjórn, sem
hófir mistekist svo gersamlega um
meðferð fjármálanna.
2. Landsfundur Sjálfstæðis-
manna leggur að gefnu tilefni á-
herslu á, að fjárlög og landsreikn-
ingur gefi sem gleggsta og sann-
asta mynd af tekjum og gjöldum
ríkissjóðs og fjárhag á liverjum
tíma, og telur sjerstaklega var-
liugavert að gera nokkurar þær
breytingar á reikningsfærslunni,
sem geri hana flóknari til yfirlits
fyrir almenning.
II. Frá veirslunarmálanefnd.
1. Landsfundurinn er andvígur
ríkisrekstrar og einokunarstefnu
landsstjórnarinnar og stendur
þar á grundvelli hinnar frjálsu
verslunar. En viðsjárverðasta tel-
ur fundurinn einokun í bankamál-
um og skorar á þingmenn flokks-
ins að beita sjer fyrir því, að end-
urskoðun á bankalöggjöfinni fari
fram sem fyrst og telur rjett. að
lilynt verði sem best að sparisjóð-
um og öðrum óháðum peninga-
stofnunum.
2. Landsfundurinn skorar enn
fremur á þingmenn flokksins að
krefjast sem ítarlegastrar rann-
sóknar á rekstri síldareinkasöl-
unnar frá byrjun, enn fremur á
rekstri síldarverksmiðjunnar.
3. Loks telur fundurinn og leita
verði úrræða til að leysa verslun-
ina úr þeim skuldafjötrum sem
liún mi er í.
III. Frá sjávarútvegsnefnd.
1. Fundurinn skorar á þing og |
stjórn, að íáta einskis ófreistað j
til þess að fá framgengt óskum j
landsmanna um rýmkun íslenskr-
ar landhelgi.
2. Fundurinn leggur áherslu á,
að íslensk landlielgi sje vel varin'
og átelur því harðlega misnotkun !
ríkisstjómarinnar á varðskipun- J
um. Einkum telur fundurinn það
fullkomið hneyksli, að dómsmála-:
ráðherra landsins noti skipin í
pólitísku augnamiði.
3. Fundurinn telur brýna nauð-
I syn á, að hið bráðasta verði stofn- j
sett, í sambandi við Fiskiveiðasjóð
íslands, rekstrarlánadeild fyrir
bátaútvegsmenn.
4. Fundurinn vill vekja athygli
þings og þjóðar á því, hver höfuð
nauðsyn það er íslendingum, að
takast megi að ryðja nýjar braut-
ir í hagnýtingu og meðferð á að-
alframleiðsluvöru þjóðarinnar,
fiskinum. Leggur fundurinn á-
j herslu á, að gert verði það, sem
þurfa þykir, til að greiða götu
einstaklingsframtaksins á þessu
sviði.
5. Fundurinn telur, að rekstur
. Síldareinkasölu íslands og síklar-
verksmiðju ríkisins á Siglúfirði
hafi farið mjög illa úr hendi, og
álítur að rætur meinsins liggi
, m. a. í gildandi lagafyrirmælum
um skipun stjómar og fram-
kvæmdastjóra þessara fyrirtækja.
; Enda þótt Sjálfstæðismenn van-
, treysti ríkiseinkasölu og ríkis-
rekstri yfirleitt, lætur fundurinn
J þó eftir atvikum nægja í þetta
sinn, að skora á Alþingi að breyta
nú þegar nefndum lagafyrirmælum
á þann hátt, að öll stjórn þessara
fyrirtækja verði lögð í hendur
útgerðaimanna og sjómanna.
IV. Frá landbúnaðamefnd.
1. Sjálfstæðisflokkurinn telur,
að skuldaverslun sje eitt af því,
sem fjárhagslegu sjálfstæði bænda
stafi mest hætta af og leggja verði
allt kapp á að útrýma. Til þess
að það geti tekist þurfa bændurn-
ir ni. a. að eiga kost á ódýrum
og liagkvæmum rekstrarlánum. —
Reksþrarlán þau, er Búnaðarbank-
inn veitir, eru bændum svo dýr
og óhentug vegna hinnar óhag-
stæðu lántöku ríkisstjórnarinnar,
að ekki er við unandi til lengdar.
Sjálfstæðisflokkurinn t.elur því
óumflýjanlegt að útvega bændum
svo fljótt sem unt er hagkvæmari
rekstrarlán.
2. Sjálfstæðisflokkurinn ályktar
að lýsa yfir því, að hann telur
raforkuveitur til almenningsþarfa
vera ómissandi þátt í ráðstöfunum
ti! viðreisnar landbúnaðinum og
vill af alefli vinna að því, að
hraðað verði svo verklegum og
fjárhagslegum undirbúningi þess
máls sem unt er.
3. Með því að svo miklum út-
gjaldabyrðum hefir verið hlaðið
á ríkissjóðinn í tíð núverandi
stjórnar, og með því að ljóst er
eftir fjárlagafrumvarpi stjórnar-
innar fyrir 1932 að fella á niður
fjárveitingar til verklegra fram-
kvæmda í sveitum landsins, s. s.
vega, brúa og síma, þá krefst
Sjálfstæðisflokkurinn að afnuminn
verði nú þegar þau margvíslegu
óþörfu embætti og önnur algerlega
óþörf eyðsla á fje ríkissjóðs, sem
núverandi stjórn hefir til stofnað,
svo að unt sje að halda áfrani verk
leguin framkvæmdum.
4. Sjálfstæðisfloklturinn vill
vinna að því að hið opinbera hagi
svo framlcvæmdum sínum, að gætt
sje þeirrar tvöföldu skyldu að
forðast á veltiárúnum að stofna til
óeðlilegrar og skaðlegrar sam-
keppni við atvinnurekstur lands-
manna og að dregið verði úr vand
ræðum verkalýðsins með auknum
framkvæmdum ríkisins á kreppu-
tímum.
'5. Með því að það virðist ofar-
lega á baugi, að draga búnaðar-
málin úr höndum Búnaðarfjeiags
íslands undir ríkisvaldið, þá vill
Sjálfstæðisflokkurinn lýsa yfir
]iví, að hann er mótfallinn þessari
stefnu, en telur landbúnaðiöttm
lieppilegast, að Búnaðarfjelag ís-
lands sje sem sjálfstæðust stoftfcm.
6. Sjálfstæðisflokkurinn vill rip-
dregið vinna að því, að ungir
menn verði styrktir til náms er-
lendis í helstu nýjungum á sywli
atvinnuveganna, svo og til að
rannsaka á hvern liátt væri til-
tækilegt að bætsr verkun á lantf-
búnaðarvörum, sjerstaklega ull «g
gærum, til þess að gera þær :&ð
verðmætari vörum, og rannsökúð
verði skilyrðin fyrir stofnun deili-
ar í íslenskum atvinnufræðum ýil
Háskólann.
7. Sjálfstæðisflokkurinn telur að
landbúnaðurinn í mörgum h jer-
uðum á landinu sje í hættu staðd-
ur ef harðindi og hafisar lykja
um landið .Fyrir því vill flokkur-
inn styðja að því af alefli jáð
draga úr þessari hættu og tehur
að stofnun eftirlits- og fóður-
birgðafjelaga eða setning laga úm
búfjártiyggingar í þessum hjeruíð-
um sje heppilegasta leiðin og £ð
Bjargráðasjóður veiti fjelögunilni
lán með sjerstaklega hagkvæmtXm
kjörum meðan þau eru að safna
sjer rekstursfje.
8. Sjálfstæðisflokkurinn lýsir yfir
því, að hann vill styðja samvinn*-
fjelög, er keppa að því að rela
skuldlausa verslun og starfa í
frjálsri samkeppni, enda haldi fje-
lögin sjer utan við stjórnmál «g
önnur almenn deilumál.
Flokkurinn telur þess fulla þörf,
að stofnuð verði slík f jelög í ýms-
um hjeruðum á landinu til áð
bjarga almenningi undan jieifii
verslunar og skoðanakúgun, sem
nú er að verða víðs vegar ríkjandi.
V. Frá kiirkjumálanefnd.
Fundurinn er mótfallinn fækk-
un prestakalla og vili styðja kirkj
una meðan hiin er þjóðkirkjá á
Islandi.
VI. Frá iðnmálanefnd.
Landsfundur Sjálfstæðismanna
lítur svo á, að fjárhagsleg afköfixa
íslensku þjóðarinnar verði ekki
nægilega trygg, meðan framleiðsla
hennar livílir mestmegnis á tveim
atvinnuvegum, og þar eð livort
t.veggja er að þörfin fyrir allskoú-
ar iðnvörur liefir aukist með áíi
liverju og eins hitt að mikið af
framleiðslu sjávarútvegs og land-
búnaðar er nú selt út úr landinu
sem óunnið hráefni fyrir litið
verð þá vill Sjálfstæðisflokkurinn
beita sjer fyrir ítarlegum og al-
varlegum ráðstöfunum til eflingar
innlendum iðnaði og iðju.
Einkum og sjer í lagi:
1. að í fundai’sköp Alþingis
verði tekið upp ákvæði, um sjer-
stakar nefndir í iðnaðarmálum í
báðum deildum.
2. að leiðrjett sje nú þegar það
misræmi, sem er á nokkurum stöð-
um í tollalöggjöfinni, að efnivörur
til innlends ’ iðnaðar eru tollaðar
hærra en tilsvarandi iðnaCarmunir
tilbúnir og innfluttir fri útlönd-
um. , - v '
3. að gerðar verði sjerst&kar ráð
stafanir til þess að greiða fyrir
fjármálaviðskiftum þeirra manna
er Ieggja stund á innlendan iðnað
og iðju.
4. að Alþingi styrki iðnaðarfje-