Morgunblaðið - 27.02.1931, Blaðsíða 4
4
M OHfí TTNRT,Af)Tí)
8LÓM & ÁVEXTIR
Hafnarstraeti 5.
Nýkomið: Blómfræ. Matjurta-
fræ. — Túlipanar á 50 aura.
Stórt úrval af krönsum. Lítið í
■gluggann.
Ráðskona óskast til Njarðvíkur
fyrir m.b. Express frá Vestmanna-
eyjiún. Éinnig vantar ungling sem
kann að matreiða, á sama bát.
Upplýsingar gefur Sig. Scheving.
Laugaveg 11.
Fallegir túlipanar og fleiri lauk-
bióm fást í Hellusundi 6, sími 230.
Einnig selt í Austurstræti 10 B hjá
V. Knudsen (uppi yfir Brauns-
verslun). Sent heim ef óskað er.
Nýkomið fjölbreytt úrval af
blómstrandi blómum í pottum, t.
d. Azalíur, Camilíur, Blaðplöntur,
kransar og kra.nsaefni. Túlipanar,
Hyacinthur og Páskaliljur. Blóma-
versl., Amtmannsstíg 5.
Blómaversl. „Gleym mjer ei“.
Nýkomið fallegt úrval af pálmum
og blómstraridi blómum í pottum.
Daglega túlípanar og hyacintur.
Fyrirliggjandi kransar úr lifandi
og gerviblómum. Alt til skreyting-
*r á kistum. Sömuleiðis annast
veralunin um skreytingar á kistum
fyrir., sanngjarnt verð. Bankastræti
1. Sími 330.
Kenni ensku og dönsku, að lesa,
skrifa og tala. Ennfremur brjefa-
skri^ir og verslunarmál. Kr. 2 um
tím^pi °g fyrir 2 saman 3 kr.
Síq^gI66.
Sauma kjóla og kápur eftir ný-
uatu tísku. — Ámi Jóhannsson,
döiúgklæðskeri, Bankastræti 10.
Kolasalan «i
$ Sími 1514.
!Þ|er
kanpið alls konar
Ullarvörnr
bost os ódýrast f
Vöruhúsinu.
Nýkomnar
góðar
kartöilur
á 0.25 pr. kg.
Miðlkurfielag Reykiaufkur
í fyrra, til þess að bæta úr þessu
ranglæti í garð atvinnuveganna,
spurði Pjetur, og hvaða árarigur
hefir verk hans borið?
Ræðumaður mintist ennfremur
m. a. á, að eigi væri undarlegt þá
Árnesingar bæru þetta fram á
þingmálafundum og á þingi, því
að hann vissi ekki betur, en nú-
verandi þingmenn Árnesinga hefðu
verið kosnir einmitt til þess að
þeir gætu efnt 'þau loforð sín að
fá vextina lækkaða.
Hafnargerð á Dalvík og þál.
sósíalista um lyfjaverslun fór í
nefnd.
Vatnseyðslan
Vatnsskorturinn í bænum er fólki
sjálfu að kenna.
I blaðinu í gær birtist aðvörun
frá borgarstjóra til húseigenda í
bænum um það að sjá svo um að
vatn í húsum þeirra væri ekki
látið renna að óþörfu.
En þetta hefir viðgengist hjer
árum saman, og núna í frostun-
um hefir kveðið svo rammt að
þessu, að vatnsveitan hefir ekki
haft við að fylla geyminn á Rauð-
arárholti á næturnar.
Fólk hefir hvað eftir annað
verið aðvarað um það, að láta
vatn ekki renna að óþörfu. Hefir
það lítt skipast við því, en nú
verður rækilega tekið í taumana,
og allir, sem uppvísir verða að
því, að láta vatn renna að óþörfu,
verða sviftir vatninu um stund.
í fyrrinótt ljet bæjarverkfræð-
ingur fara fram rannsókn í nokkr-
um hluta bæjarins um óþarfa
vatnseyðslu, og fanst þá fjöldi
lnisa, þar sem opnir stóðu vat.ns-
lásar á gátt.
Þessari rannsókn verður haldið
áfram, og mega hlutaðeigendur
búast við því, að þeir verði látnir
sæta ábyrgð fyrir.
Þess má geta, að eftir að að-
vörun borgarstjóra kom út í
Morgunblaðinu í gær, batnaði
mikið um vatnseyðsluna.
Það skal tekið fram, fólki til
leiðbeiningar, að ekki nægir að
loka aðalvatnslásum, sje ekki jafn
framt tæmt alt vatn úr vatnspíp-
um hiisanna. Kom það fyrir all-
víða í fyrrinótt, að fólki, sem
Hvennagullið.
einu sinni gefa henni í skyn, neitt
um það er síðar mutídi ske. Jeg
ypti öxlum og gekk út að glugg-
anum, alveg vonlaus um farsælar
endalyktir þessa máls. Hún kom
á eftir mjer, og gekk þjett upp
að mjer.
— Hví viljið þjer ekki segja
mjer það? Berið þjer alls ekkert
traust til mín, Lesperon?
— Uss, barnið mitt, jeg get það
ekki. Nú er það um seinan að
segja yður það.
— Nei, nei. Það er ekki um sein-
an. Sjálfir hafið þjer sagt, að
jeg mundi dæma yður þunglegar,
en þjer verðskuldið, þegar ein-
hverjir aðrir hafa sagt mjer, hvað
þetta leyndardómsfulla er. Hvað
er það, sem þjer eruð að leyna
mig? Hvaða leyndarmál nagar
hjarta yðar? Segið mjer það —
af hverju viljið þjer ekki segja
mjer það?
liafði lokað fyrir vatnsæðina að
húsi sínu, hafði láðst að tæma
innanhúss lagnirnar, svo að vatn-
ið fraus í þeim og sprungu pípur
víða.
Það er að sjálfsögðu húseig-
enda skylda að sjá um það, að
lokað sje fyrir vatnsstraum til
húsa þeirra á hverju kvöldi, og
sjá um það að jafnframt sje
allar vatnslagnir í húsunum
tæmdar, þar sem liætta er á, að
frjósi. Fari svo að lokun verði
beitt lit- af misnotkun vatns, lendir
það að sjálfsögðu á húseigendum,
því að leigjendur geta ekki tekið
sig fram um það, að loka vatns-
æðum húsa. En sök leigjanda um
það, að fara ósparlega með vatnið,
hlýtur að bitna á húseigendum.
Til dæmis um það, hvað fólk
kann lítil skil á því, hvemig
vatnsveita bæjarins er, má geta
þess, að kona hringdi til Helga
Magnússonar og Co. í gær, og
bað þá í guðs nafni að gera nú
við vatnsveituna hjá sjer, sem
nú væri í ólagi vegna þess, að
hún hefði gleymt að láta vatnið
renna í nótt.
Útvarpið.
Föstndagnr:
Kl. 19.25 Hljómleikar (Grammó-
fónn). Kl. 19.30 Veðurfregnir. Kl.
19.40 Upplestur iir bókmentum
(Guðm. Finnbogason, próf.). Kl.
19.55 Óákveðið. Kl. 20 Ensku-
kensla í 2. flokki (Miss K. Mat-
hiesen). Kl. 20.20 Hljómsveit
Reykjavíkur. Kl. 21 Frjettir. Kl.
21.30—35 Erindi: Þættir úr veður-
fræði. III. (Jón Eyþórsson, veður-
fræðingur). Kl. 21.50 Lesin upp
dagskrá 11. útvarpsviku.
Dagbák.
I. O. O. F. — Enginn fundur.
Veðrið (fimtudagskvöld kl. 5):
Austan lands er ennþá allhvasst á
NA og liríð. í öðrum landshlutum
er N eða NA-kaldi, bjartviðri í út-
sveitum á N-landi en dálítil snjó-
jel í útsveitum á N-landi. Hæðin
yfir Grænlandi færist hægt suð-
austur yfir landið, og lítur því út
fyrir stilt veður um alt land á
morgun. Frostið er 6—8 st. nyrðra
en 3—5 stig syðra.
msaKBmfmmmBmtmammimmmmmamatmmmmmtmmmammtMimru
Hvenær hefir kona tjáð karl-
manni greinilegar að hún elskaði
hann og að hún myndi af ást sinni
reyna að fyrirgefa honum allar yf-
irsjónir hans og hvaða kona hefir
nokkurn tíma haft meiri rjett til
þess að krefjast játningar af
manni sem elskaði hana og sem
hún vissi að elskaði hana. Báðar
þessar spurningar brutust fram 1
huga mjer og jeg var kominn á
fremsta hlunn með að segja henni
alt, enda þótt það væri á síðustu
stundu.
En í sama bili fanst mjer, af
einhverjum ástæðum, eins og rísa
ný tálmun er jeg fengi aldrei yfir-
stigið. Jeg var ekki búinn að
segja henni alt, þótt jeg skýrði
henni frá veðmálinu, það væri ekki
nóg að segja henni frá nafnasvik-
unum og brögðunum sem jeg hafði
beitt til þess að ávinna mjer sam-
xíð föður hennar. Það væri alls
ekki nóg að segja henni að jeg
væri ekki Lesperon. Jeg yrði að
Veðurútlit í Rvík föstudag. NA-
gola. Ljettskýjað.
Nemendur í húsmæðradeild
Kvennaskólans, sem ætla að taka
þátt í námsskeiðinu er byrjar 1.
mars eru beðnar að koma til við
tals í skólann kl. 3 á morgun.
Einair Ástráðsson læknir er kom
inn í bæinn.
P. Nielsen faktor, sem dvalist
hefir á Elliheimilinu síðan í haust,
er 87 ára í dag.
Samgöngubann hefir verið sett
víða. Strandasýsla og Húnavatns-
sýsla hafa báðar ákveðið að ein-
angra sig vegna inflúensunnar og
mælt svo fyrir, að aðkomumenn
skuli hafðir í 4 daga sóttkví. Brú-
arfoss er nú á Húnaflóa og er
haldið, að veikin sje um borð. —
Dalasýsla og Suður-Múlasýsla hafa
ákveðið samgöngubann auk þeirra
lijeraða, er áður höfðu sett það.
Hjer í bænum virðist inflúens-
an ekki mjög svæsin, eftir því sem
hinn setti landlæknir, Jón Hj. Sig-
urðsson tjáði oss í gærkvöldi. Er
að mestu frítt við lungnabólgu. En
veikin virðist breiðast allört út. T.
d. sá einn læknir í gær 25 nýja
inflúenslusjúklinga. Þá hefir ann-
ar læknir vitjað 50 manns, er voru
lialdnir veikinni.
Æfingar verða ekki í Karlakór
Reykjavíkur fyrst um sinn vegna
samkomubannsins.
Til Strandarkirkju frá N. N. 1
kr., A. P. 2 kr. H. 5 kr. Konu í
Hafnarfirði 5 kr. S. S. 7 kr. S. J.
20 kr.
Samskotin vegna brunans í Hafn
arfirði. Frá Á .P. 10 kr. Daníel,
Edvard og René 5 kr. Stellu 5 kr.
B S. 10 kr. Didda og Maju 3 kr.
H. A. 20 kr. M—Á. F 50 kr. Árna
Sveinssyni 20 kr.
Mosfellsprestakall. Sú breyting
hefir orðið á messuskýrslunni, að
messað verður í Lágafellskirkju
sunnudaginn 1. mars en í Brautar-
holtskirkju sunnudaginn 8. mars.
Sóknarpresturinn.
Goðafoss fór hjeðan í fyrrakvöld
vestur og norður um land. Yar
fjöldi farþega með skipinu, þar á
meðal síra Knútur Arngrímsson í
Húsavík, Jón Sveinsson bæjar-
stjóri á Akureyri, Gunnlaugur
Tryggvi Jónsson ritstjóri á Akur-
eyri, Pjetur Lárusson kaupmaður
á Akureyri, Sigurður Birkis söngv
ari, Axel Kristjánsson kaupmað-
ur á Akureyri, Bjarni Benedikts-
son kaupm. í Húsavík.
Belgaum seldi afla sinn í Eng-
landi fyrir rvim 2500 stpd.
Sitjórn glímufjelagsins Ármann
biður þess getið að allar íþrótta-
æfingar hjá yngri flokkum fje-
Yið
kvefi og hósta
er
Rósól-mentol
mest notað.
Askjan kostar
aðeins
35 eða 75 aura
Fæst alls staðar.
Fallega Tullpana
hyasintur, tarsettur og páskaliljur
fáið þjer á Klapparstíg 29 hjá
Vald. Ponlsen.
Sími 24.
Stutesmaii
er stðra orðið
fcr. 1.25
ð iorðið.
lagsins falli niður á meðan sam-
komubannið er, æfingar hjá full-
orðnuni halda áfram eins og áður
hefir verið sagt.
Dýravemdunarfjelagið. — Aðal-
fundi þess verður frestað um óá-
kveðinn tíma vegna samkomu-
bannsins.
Myndirnar af hrunanum í Hafn-
arfirði, bæði þær, sem voru í
glugga Morgunblaðsins og þá, sem
birt var í Morgnnblaðinu í gærr
tók Loftur Guðmundsson ljósmynd
ari. Fekk Morgunblaðíð hann til
þess að fara suður í Hafnarfjörð-
og mynda rústimar. Eru það einu
myndirnar sem til erit af þessunr
sorglega atburði.
segja henni hver jeg væri. Og
hvað sem öllu öðru leið, þá myndi
hún þó tæpast fyrirgefa mjer, að
jeg var Bardelys — þessi alræmdi
Bardelys, frjálshyggjumaðurinn,
kvennagullið, sem var höfuðpaur-
inn í öllum hneykslissögunum, sem
hún hafði heyrt af vörum móður
sinnar, sem vissulega gerði þær
tífalt verri, en þær í raun og veru
voru. Hún myndi liörfa undan í
ofboði og skelfingu er jeg segði
henni að þessi maður, það væri
jeg. Svo ósnortin og saklaus sem
hún var, gerði hún sjer vafalaust
í hugarlund, að sjerhver maður, er
teljast vildi til aðalsmanna, gæti
ekki verið öðru vísi en nokkurn
veginn hreinn og ósnortinn á sinni
og skinni. Hún myndi skoða mig
sem nokkurs konar dæmi þeirra
manna, sem teljast til háaðalsins
x Frakklandi, og jeg væri þess
vegna sömu syndunum seldur og
aðrir, sem til þeirrar stjettar teld-
ust. Hún mundi vafalaust líta svo
á sem jeg væri einhver munaðar-
fíkin ófreskja, og — guð minnt '
góður — slíkt gætí jeg ekki af-
borið, að minsta kosti ekkí á með>-
an að við værum tvö ein saman.
Það kann vel að vera að jeg"
hafi metið ástæðurnar of hátt —-
núna eftir að alt er um garð geng-
ið veit jeg með víssu að jeg gerðí
það. Jeg gerði mjer f hugarltmcf
að hún myndí skoða alla málavexti
frá sama sjónarhól og jeg, þar eð'
— jeg get ekkí sannara orð sagt
•— mjer fanst eins og æskuhug-
sjónir mínar værn allar snúnar til
mín aftur með þessari einu og'
sönnu ást minní og nú bauð mjer
við því líferni, sem jeg hafði áður
lifað. Sjerhver hugsun, sem jeg"
hafði til þessa Iragsað, virtíst mjer
tilgangslaus og rangsnúin og skeyt
ingarleysi mitt og kaldlyndi ver»
lítilmótlegt og órjettlátt.
— Lesperon, kallaði hún hljóð-
lega, er jeg hafði staðið lengi þegj
andi og veríð að rifja upp fyrir