Morgunblaðið - 06.03.1931, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
Enskur togari strandar á Jörundarboða í Skerjafirði.
Dráttarbáturinn Magni fer til að bjarga skipshöfninni.
Togarinn losnar af skerinu, rekur fyrir veðri með
brotna skrúfuna.
• - • ■ " •• r ' ••-.•-- •
Magni dregur togarann til hafnar.
Brnni i Sogamýri.
Efri hæð á íbúðarhúsi Skúla Thorarensen brennur.
Slökkviliðinu tekst að slökkva eldinn, þrátt fyrir margs-
konar erfiðleika.
Eftir frásögn slökkviliðsstjóra.
jamimimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimmimirm
= Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavílc = =S
s Ritstjórar: Jón Kjartansson. 3
Valtýr Stefánsson. ~
s Ritstjðrn og afgreiðsla: =
3 AUsturstræti 8. — Sími 500. =
s Auglýsingastjðri: E. Hafberg.
5 Auglýsingaskrifstofa: —
Austurstræti 17. — Sími 700. ~
s Heiraaslmar: S
3 Jðn Kjartansson nr. 742. =
Valtýr Stefánsson nr. 1220. ee
E. Hafberg nr. 770. =
3 Áskriftagjald: =
Innanlands kr. 2.00 á mánuSi. =
1 Utanlands kr. 2.50 á mánuSi. =
í lausasölu 10 aura eintakiK. =
20 aura meö Uesbðk =
tinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiF.
BroltreMstar
dr. Belga Tómassoaar
frá Nýja Kleppi-
TRíkissjóður dæmdnr til að greiða
dr. Helga hálfs áirs laun og að
sndri þóknun fyirir húsnæði, ljós
og hita.
Svo -sem frá hefir verið skýrt
lijer í blaðinu, íiöfðaði dr. Helgi
Tómasson mál gegn ríkisstjórninni
vegna hrottrekstursins frá Xý.ja-
KleppL Gerði hann þá ltröfu, að
sjer yrðu greidd árs laun frá brotf-
rekstrardégi að telja og að auki
þóknun fyrir húsnæði, ljós og hita
í sama tíma; einnig krafðist lxann
10 þúsu kr. skaðabót.a í eitt skifti
fyrir ölb
Þar sem málið eingöngu snerti
fjárhagsatriði, var það fjármála-
ráðherrann sem varð að svara til
sakar fyrir rílcissjóðs hönd.
Nii hefir mál þetta verið dæmt
5 undirrjetti, af lögmanninum í
Re.ykjavík, dr. Bírni Þórðarsyni.
Dæmdi hann fjármálaráðherra, fyr
ir hönd ríkissjóðs, til að greiða
rir. Hélga hálfs árs laun frá brott-
rekstrardegi og að auki þóknun
fyrir hvisnæði, ljós og hita, miðað
við sama tíma.
iHefir lögmaður með dómi þess-
íim slegið því föstu, að aðferð sú,
sem var viðhöfð við brottrekstur-
inn, hafi verið gersamlega ólögleg.
Hitt gat verið áíitamál, hvort
krefjast skyldi hálfsárs eða árs-
launa.
Wjer höfum eigi átt kost á að
sjá forsendur þessa dóms lög-
^nanns, -og vitum því eigi á liver ju
hann byggir það, að dæma ekki
ajerstaklega skaðábætur auk %
árs launa. Sennilega byggist það
•á 'þvi, að erfitt liefir verið fyrir
■dr. Helga, að sanna beint tjón
Vegna hrottrekstursins. En þetta
akiftir ekk'i miklu máli, því aðal-
atriðið var vitanlega það, fyrir
•dr. Helga, að fá því slegið föstu
aieð dómi, að aðférð sú, sem var
viðhöfð við brojtreksturinn, liafi
verið óleyfileg. Þessu slær dómur
lögmanns föstu. — En þessi dóm-
ar er vitanlega nýtt íhugunarefni
fyrir þá þingmenn, sem styðja
ntiverandi stjórn, því að ekki get-
ar þaö verið vilji landsmanna yf-
írleitt, að ríkissjóður verði látinn
íú'eiða þúsundir króna vegna. ó-
^eyfilegra stjórnarframkvæmda
valdhafanna.
——------------------
Verslunarmannafjelag Reykja-
^íkur. Enginn fundur í kvöld
yegna samkomubannsins, en bóka-
út.lán kl. 8—9 í Kaupþingsalnum.
Aðalfundur íþróttafjel. Reykja-
víkur er frestað, sjá auglýsingu.
í fyrradag laust eftir hádegi
hringdi Kristinn Brynjólfsson
skipstjóri í Ráðagerði til Hafn-
grskrifstofunnar og sagði frá
því, að þar heyrðist blásið í
skipsflautu með þeim hætti, að
skipverjar væru að gefa til
kynna, að þeir væru í lífsháska
staddir. Dimmviðri var þá mik-
ið. Kvaðst Kristinn ekki geta
greint með vissu, hvar skipið
myndi vera. Um tvö-leytið sást
til skipsins. Það var strandað á
Jörundarboða í mynni Skerja-
fjarðar.
Skömmu síðar lagði dráttar-
báturinn Magni úr höfn, til að
bjarga skipi þessu, eða skipverj-
um úr því.
Kl. 414 var Magni kominn að
skipinu. Lagðist hann fyrir akk-
erum.
Þarna á Jörundarboða var
strandaður togari frá Grimsby,
er heitir Guy Thorne.
Togarinn hafði annan björg-
unarbát sinn á floti við skips-
hliðina. Var hann brotinn. En
hinn báturinn var á bátsuglun-
um, tilbúinn til þess að setjast
á flot.
Magni ljet nú taug reka til
togarans. Englendingarnir settu
nú fatnað sinn og annan farang-
ur í bátinn. Dró Magni bátinn
síðan til sín. I bátnum voru tveir
skipverjar af togaranum. Er nú
farangri Englendinganna skip-
að upp í Magna. Síðan er farið
að draga bátinn aftur að togar-
anum. En þegar hann er kom-
inn á hálfa leið milli skipanna,
þá losnar togarinn af skerinu.
Rekur hann fyrir vindi td
hafs, því að vindur var aust-
lægur.
Magni ljettir nú akkerum og
siglir á eftir togaranum. Tekst
að kasta línu frá Magna í tog-
arann, og koma síðan streng
þangað.
Dregur Magni togarann síð-
an hingað inn í höfnina.
öll skrúfublöðin eru brotin á
togaranum. Auk þess er botn-
inn talsvert skemdur 0g skipio
lekt.
Aðfaranótt fimtudags var tog
aranum haldið á floti með dæl-
um hans, svo og nieð dælum
Magna. En í gærmorgun með
flóði var togarinn dreginn upp
í fjörubásinn við steinbryggj-
una.
Togarinn hafði sjeð Gróttu-
vitann á miðvikudagsmorgun-
'nn. Ætlaði hann að lóna í smá-
sævinu hjer undan nesinu með-
an óveðrið stæði, en hætti sjer
þá of nærri landi, enda iðulaus
stórhríð, er hann strandaði á
Jörundarboða.
títfall var, er hann strandaði.
:En svo mikið var fallið að afi>
ur, er þeir skipverjar voru að
bjarga farangri sinum, og bú-
ast til að yfirgefa skipið, að það
losnaði þá sjálfkrafa af skerinu.
Það var Jón A. Pjetursson
hafnsögumaður, sem hafði skip-
stjórn á Magna. Er mælt, að svo
giftusamlega hafþ tekist með
björgun þessa ekki síst vegna
einbeitni hans og vasklegrar
(ramgöngu skipverja á Magna.
Sjópróf verður haldið næstk.
mánudagsmorgun. En í dag byrj
ur rannsókn í skipinu, þar sem
það er í fjörunni.
Sást það um fjöru í gær, að
botn skipsins er allmikið beygl-
aður.
Hafnarstjóri hefir og ákveðið
að láta fara fram virðingu á
kipinu, afla og veiðarfærum,
til hliðsjónar við það, er ákveðin
verða björgunarlaun.
Skipverjar eru allir í skipinu.
Leki er í vjelarúmi og lesta-
•úminu, en ekki í íbúðum skip-
verja.
Símabilanirnar.
Sambandslaust að mestu í gœr.
I gær fóru símamenn á stúf-
ana til þess að athuga símabii-
anirnar á Norðurlandslínunni.
Komust þeir að raun um, að 45
símastaurar voru brotnir í Mos-
fellssveitinni. I fyrramorgun,
þegar ísinguna gerði sem mesta,
jvarð hún svo gild á símaþráð-
iúnum, að ;nærri ljet„ að hún
væri jafngild og staurarnir.
Svo mikið ofsarok var allan
daginn í gær, að símamenn gátu
lítið aðhafst við viðgerðir, var
Tt ekki stætt vegna veðurhæðar
meðfram símalínunni.
Símasamband var við Horna-
fjörð í gærmorgun. En er fram
á daginn kom, slitnaði síminn
austur í Landeyjum, og í gær-
kvöldi náðist ekki samband
nema rjett austur fyrir Hellis-
heiði.
Loftskeytastöðin gat enn ekki
afgreitt skeyti til útlanda, og
var símasambandslaust með öllu
við útlönd í gær. En búist er við,
að það lagist í dag.
Bæjarsíminn
er enn mjög í ólagi. Var unnið
af kappi að viðgerðum í gær.
Bættust við kvartanir allan dag-
inn í gær, og voru hátt á þriðja
hundrað símanúmer sambands-
laus í gærkvöldi.
Tónlistarskóliim verður lokaður
frá deginum í dag til mánudags
16. þ. m. vegna inflúensunnar.
í gærmorgun laust eftir kl. 9
var slökkviliðið kvatt inn í Soga-
mýri að liúsi Skúla Tliorarensen,
sem er eitt af nýbýlahúsunum upp
á Sogamýrarásnum.
Jóhann Olafsson lnisasmiður hef
ir tekið hús þetta á leigu, ásamt
grasnyt nýbýlisins. Húsið er bvgt
í tveim „bustum1 ‘, og með íbúð
undir öðru þaki, en fjós og hlöðu
undir hinu.
Er. brunaboðið kom á slökkvi-
stöðina voru sendir tveir slökkvi-
bílar inn eftir. Komust þeir leiðar
sinnar inn eftir veginum, án veru-
legra tafa. En svo mikill var
vatnsflaumurinn á götunum og
þjóðveginum inn eftir, að bruna-
liðsmennirnir sem á bílunum sátu
voru alvotir er inn.eftir kom, eins
og hefðu þeir setið í særoki.
En lakar geltk fyrir brunaliðs-
mönnum þeim, sem notuðu fólks-
flutningabíla. Bílar þessir stóðu
.fastir hvað eftir annað í krap-
sullinu, og urðu margir brunaliðs-
menn að fara gangandi seinasta
spottann.
Slökkvistarfið.
Er slökkviliðið var komið á vett-
vang var efrihæð íbviðarhússins al-
elda. Yatnslás er á bæjarlögn-
inni tæpa 200 metra frá húsinu.
Var sett slökkvislanga á liann.
En straumur reyndist svo lítill í
slöngunni, að þéssi aðgerð kom að
litlu gagni. Orsakir til þess þær,
að því er slökkviliðsstjóri, Pjetur
Ingimundarson segir, að svo lítill
þrýstingur var í bæjarlögninni.
á þessum tíma, vegna mikillar
vatnsnotkunar í bænum, að straum
ur í slöngunni varð linur.
Leysingarvatn kemuir að nötum.
En alt var á floti í leysingar-
vatni, þarna sem annars staðar.
Var því það ráð tekið að nota
leysingarvatnið til að slökkva með.
Til þess þurfti að koma dælubíl
Fyrirspurn.
Er vitaverði við Reykjanesvit-
ann ekki fyrirskipað, að láta vita,
ef bátar eru þar, sem æskja hjálp-
ar, og á hann yfirleitt ekki að
taka eftir skipum sem fram hjá
fara? Eða hvers vegna hefir hann
nætursímasamband við Reykjavík?
Að þessu er spurt vegna þess,
að 27. febrúar, kl. 3 e. m. sigldum
við fyrir Reykjanes með neyðar-
flaggi og sigldum vestur að Litla-
vita, og svo aftur til baka til þess
að vera vissir um, að vitavörður
sæi okkur. En til frekari trygging-
ar kyntum við bál kl. 11 og kl. 2
um nóttina, skamt undan landi og
sáum við þá alt af ljósin í glugga
á íbúðarhúsi vitavarðar. Kl. 3j4
kveiktum við enn bál austur undir
Staðarbergi.
Sjómaður.
Mbl. beinir þessari fyrirspurn
til rjettra aðilja.
að liúsinu. Tókst það vil illan leik,
varð að ýta bílnum og lyfta honr
um gegnum skafl mikinn, áður en
hann kæmist á tiltekinn stað.
Síðan er tekið til óspiltra mál-
anna við að slökkva eldinn.
það^tókst vonum fyr. Brann þakið
af íbúðarhiísinu og efri hæðin að
iniklu leyti, en hlaðan og fjósið ó-
skemt, að öðru leyti en því, að
plötur á þaki skemdust af hitan-
um. . 1 • ,
Morgunblaðið hafði tal af
slökkviliðsstjóra Pjetri Ingimund-
arsyni, og er ofanritað frásögn frá
honum.
Um upptök eldsins vissi hann
þetta sannást og rjettast-:
Jóhann Olafsson háfði fárið um
morguninn á venjulegum tíma í
fjós til þess að hirða kýr sínar.
En er hann kom til baka var ,eld-,
ur kominn upp í loftherbergi
einu. Sá Jóhann, að upptökin voru
í þakinu þar sem raflögn lá í.
lampastæði.
Tilgátan er því sú, að kviknað
hafi út frá raflögninni.
Slökkviliðsstjóri segir, að slík
eldsupptök hafi komið fyrir ein-
um fjórum sinnum áður hjer í
bænum, svo liann muni í fljótu
bragði, seinast nú fyrir fáurn dög-
um í bókaversl. Guðni. Gamal-
íelssonar hjer í Lækjargötú. En
]>á var slökt svo fljótt, að (lítið.
tjón varð af. 1
Slökkvistjóri gat þess ennfrem-
ur, að liugsanlegt væri, að óveðrið
hefði óbeinlínis valdið íkviknun
þesari, að rafmagnsstraum frá há-
spennutaugunum sem þarna ém
nálægt hafi getað komist í sám-
band við raflögn hússins, og því
hafi einliver lítilsháttar bilun f
húslögninni kveikt þarna í hús-
þakinu.
Umsögn rafmagnsstjóra um
þetta efni tókst blaðinu eklti að
fá í gær, vegna símabilana innan-
bæjar.
Rannsóknaléiðangur
Sven Hedins
um Austur-Asíu.
Sven Hedin, sænski landkönnuð-
urinn alkunni, er nýkominn heim
til Stokkhólms íir leiðangri sínum
um Austur-Asíu. Árangur af þess-
um leiðangri er einstakur og verð-
ur ef til vill síðar tækifæri til að
segja gjör frá öllum þeim upp-
götvunum og athugunum, sem sjer
fræðingaflokkur sá gerði, er Hed-
in stjómaði. v
Má til dæmis nefna að dr. Berg-
mann rakst á miira, víggirðing-
ar, varðstöðvar, bæi og skurði,
sem stafa frá æva-fomum öldnl%
frá tímum Han-keisaranna. 6200
trjeristu handrit fann hann einnij^
Bók eina fann hann 2000 ára
gamla, 78 bls. stóra. Var hún
bundin saman í knippi og þegar
böndin voru leyst, reyndust staf-
irnir svo greinilegir, að hægt
mun v-hu r.'ð lesa bvert orð.