Morgunblaðið - 06.03.1931, Page 4

Morgunblaðið - 06.03.1931, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Hugl$síng8dagbðk y Vínarpylswr, kjötfars og fisk- fars er bcst. og ódýrast í Kjöt- og FiskmetisgerÖinni, Grettisgötn 64, sími 1467. Ódýr kensla í ensku, dönsku og 'þýsku. Upplýsingar í síma 577. Tapast hefir armbandsúr, milli Laugavegs og Þórsgötit, um Klapparstíg og Skólavörðustíg. — Fiimandi er beðinn að skila því á Freyjugötu 25. • 8LÓM & ÁVEXTIR Hafnarstraeti 5. NyUumið: Blómfræ. Matjurta- fra>. — Túlipanar á 50 aura. Stórt, úrval af kröusum. Lítið í gJuggann. Þingtíðindi. Fai'egir túlipanar og fleiri lauk- bíóm fást í Hellusundi 6, sími 230. fclnnig seit í Austurstræti 10 B hjá V Krmdseti (uppi yfir Brauns- vorslun). Sent heim ef óskað er. Blcmavers!. „Gleym mjer ei“. Nýkomið fallegt úrval af pálmum og blótii»trandi blómum í pottum Paglega töHpanar og hyaeintur. Fyrirfiggjandi kransar úr lifandi otí gerviblóniiim. Alt til skreyting- ar á kistum. Sömuieiðis annast vershmiu um skrevtingar á kistum fvrir saTmgjarrit verð. Bankastræti 4. Sími 330. Takið það nógu snemma* BítliB ekki me9 §8 taka Fersól, þangað tíl þét eruð orffiis Usén (Hwnttwt H hmni fc*b •kaðvoalH •fc'* t tltbtro of •vflfcfcl* Ulumsknftenfl. W to» «• ten i teflsmmiUv*. •’»*• «8 t vfcðvom «9 H0«m«tum, •vflifltef'i 98 «• ot fli«tem .ÍJifllWJtaikfl. Bf*|iO þvt .0.119 I dag *0 noto FflrflOl. t>»* tenlhetdur fc.nn Utekraft mn lituminn þ*rfn»sf. f«nfl O. •» ktppiiign iy*t» l>* 8810 W* mflttíngflrterOugiðifca. Vflrtflt eftlrltklnflfl*. Fflii hU hénOalaknflm. I»fs6lum ofl- Illaniararslyrknr presta. Til 2. umr. var í Efri deild í gær frv. kirkjumálanefndar um utanfararstyrk presta. Frú Guðrún Lárusdóttir hafði framsögu. Var það fyrsta ræða hennar á þingi. Mæltist henni vel. Talaði hún m. a. um, hve nauð synlegt það væri fyrir presta að fara utan og kynnast starfi stjettarbræðra sinna, og ýmsu því, er að trúmálum og mannúð- armálum lýtur. Fróðleikur sá og vakning sú, sem prestar fengju á þennan hátt, myndi reynast mörgum þeim hið þarfasta vega- nesti við starf þeirra. Vonaðist hún eftir því, að þingdeildarmenn yrðu samtaka i því að afgreiða frv. þetta, því 10 þás. kr. á ári til utanfara presta, væri sannarlega ekki mikil upphæð, þegar litið væri á gagn það, sem af tilhögun þessari myndi verða. Halldór Steinsson benti á, að ósamræmi væri í því, að veita aðeins 3 þús. kr. til utanfara Sianda læknum, því þeir þyrftu vissulega ekki síður en prestar að afla sjer fróðleiks og við kynningar erlendis. Auk þess væri læknum tilskilið, að kosta menn til að gegna störfum sín- um, meðan þeir væru fjarver- andi en prestunum ekki. Frumvarpið var afgreitt til 3. umræðu. Skfðakenuarl ð Siglufirðl. Siglufirði, 5. mars. FB. í I gærmorgun kom hin^ð norskur skíðakennari, Helga Torvö. Norges Skiforbund hefir \alið og útvegað hann. Skíða- fj e 1 ag Sigl ufj ar ð ar mætti bryggjunni með íslenska og norska fána. Guðm. bæjarfull írúi Skarphjeðinsson bauð skíða kennarann velkominn með snjallri ræðu og var hrópað húrra fyrir Noregi á eftir. Torvö er ungur maður og sjá vel á sig kominn. LíSill að f§SF~ Seteskab. Findes der en nobel Herre, som kunde önske at Brevveksle med en enligstillet og velstillet Dame i Besiddelse af Formue, for at indgaa Ægteskab, da send Brev til mig snarest. Anna Hööy, Nansensgade 19, Köbenhavn. Yil gæme have Hjem paa Island fl kvöldborðið: Lúðuriklingnr, steinbítsriklingur barinn í pökkum. Soðinn og súr hvaiur sá besti. Ofanálegg alls konar. í eftirmat stórar Ananas- dósn1 á 1 krónu. HjðmiAB, Bergstaðastræti 35, Sími 1091 Kaupið Morgunblaðið. Ný þingmáL •Jón A. Jónsson og P. Ottesen flytja í Nd. svohljóðandi þál.till.: „Neðri^ deild Alþingis ályktar að skóra á ríkisstjórnina: 1. að sjá um, að einkasala ríkis- ins á útvarpstækjum (viðtækjum) veiti kaupendum, sem þess óska, kost á að greiða andvirði tækj- anna á alt að þrem árum. 2. að árlegt afnotagjald verði lækkað niður í að minsta kosti 20 krónur. J. A. J. og P. Ottesen flytja frv. um breyting á lögum 19. maí 1930, um stofnun flugmálasjóðs íslands. Leggja þeir tií, að síldar- skatturinn til flugmálasjóðs lækki um helming úr 10 aurum í 5 aura. Indlandsmálin. , London, 4. mars. United Press. FB. Samkomulagið milli Irwins vice- konungs og Gandhi þjóðernissinna fulltrúa, um að mótþróastefnunni skuli hætt, var undirskrifað í dag kl .6 e. h. Búist er við, að þing indverskra þjóðémissinna samþykki gerðir I. O. O. F. Enginn fundur. Veðrið (fimtudag kl. 17). í dag hefir verið SA-stormur og hláka um alt land, 6—7 st. hiti hjer syðra. Utan af landi hafa nær engar fregnir borist vegna síma- bilana. — Loftskeytastöðin náði skeyti frá Grímsey og var þar í kvöld SA-stormur og 3 st. hiti, en þurt veður. Loftþrýsting er há fyrir austan land, yfir Skandinavíu, Norðurís- hafinu og N-Grænlandi. Lægðin yfir Grænlandshafinn virðist nú hreyfast NV- eða V-eftir. Útlit er fyrir SA-átt og hlákú 'tim alt land á morgun. Veðurútlit í Rvík í dag: Hvass SA. Hláka. Á Alþingi \oru stuttir fundir í gær; aðeins eitt mál á dagskrá í hvorri deild. Samskotin vegna brunans í Hafnarfirði: Frá Óla 10 kr., Ó. Þ. 5 kr., Sigurði Þórðarsyni 30 kr., Sigríði Þórðardóttur 20 kr., K. 20 kr., ónefndum 10 ki*., ónefndum 10 kr., I. M. 10 kr., L. og Á. 50 kr., Þ. 10 kr., E. B. 10 kr., Systrum 10 kr., Erlu og Birnu 10 kr., hjónuftt- 20 kr., Þ. Á. B. 12 kr„ B. 10 kr„ B. f. 5 kr„ Ó. B. 5 kr., í. V. 5 kr„ VII 10 kr„ P. 10 kr„ í. P. 50 kr„ B. S. 10 kr„ G. G. G. 5 kr„ X. 10 kr„ N. N. 5 kr„ A. V. 10 kr„ K. Þ. 5 kr„ H. 10 kr. Innheimta utsvaira í Reykjavík. Frv. um þetta efni var fyrir hæj- arstjórnarfundi í gær; hefir áður verið skýrt frá efni frv. hjer í blaðinu. Jak. Möller flutti þá brtl. við frv„ að dráttarvextir yrðu M>% á mánuði í stað 1%. Leit hann sa*o á, að margir hæjar- manna væru fjarveiandi í atvinnu- leit þá sumarmánuði, er útsvörin ættu að falla í gjalddaga og væri því hart, að skella á þá háum dráttarvöxtum. G. Jóh. studdi til- Iögu Jak. M. en svo fór, að tillag- an var feld með 8:3 athv. (Sósial- istar allir á móti). — Saniþ. var brtl. frá Sig. Jónassyni, að færa gjalddaga útsvara fram um einn mánuð, þannig að 1. gjalddaginn yrði fyrsti virkur dagur í júní o. s. frv. Samþ. var, að flytja þetta Alþingi. Trúlofun. Lilja Jónsdóttir frá Vestmannaeyjum og Yngvi Hann- esson, Lindargötu 9. Atvinnubótamálin. Á fundi fjár- hagsnefndar bæjarins 27. f. m. var óskast til í aups. Mjölkurfielag neykiavfkot en samningstilraunjr stæðu Gandhi á fundi á fimtudag, en samþ. svohljóðandi tillaga: „Fjár- Irwin afturkalli því næst þær ráð- stafanir, sem gerðar hafa verið vegna mótþróastefnunnar. Ileyrst hefir, að samkomulags- atriðin verði ekki birt, fyr .en þing þjóðernjssinna og breska stjórnin hafa fallist á samkomu- lagið fyrir sitt leyti. — Sumir ótt- ast, að samkomulagið muni valda ‘ klofningi á meðal þjóðemissinna. hagsnefnd felur borgarstjóra að vinna að bví, að bærinn fái lán til þess að hægt verði liið allra-bráð- asta að taka atvinnulausa menn í bæjarvinnu". — Á bæjarstjórnar- fundi í gær spurðist Kjartan 01- afsson fyrir um það hjá borgar- stjóra, hvort hann hefði nokkura von um slíka lántöku í þessu skyni. Borgarstjóri svaraði því, að enn hefði ekkert lán fengist til þessa yfir. Vikublaðið heitir nýtt blað, sem farið er að gefa út lijer í bænum. Elaðið flytur einvörðungu skáld- sögur og eru í fyrsta blaðinu upp- haf af sögum eftir Sabatini, Victor Bridge og Sydney Horler, Leysing var óvenjulega mikil hjer í fyrrinótt og í gær, og vatnselgur um allar götur bæj- arins. Tjörnin var svo vatns- mikil, að hún flæddi upp yfir Fríkirkjuveginn og norður yfir Lækjargötu. Fárviðrið. Mgbl. hafði í gær- kvöldi tal af Jóni Eyþórssyni veðurfræðingi, og spurði hann um veðurútlitið. Veðurofsi var ekki eins mikill hjer um lóðir í gær eins og í fyrradag. Veðurhæðin í Vestmannaeyjum var þá t. d. 11 stig, en 8—10 stíg í gær, og hjer hin sama. Helst bjóst Jón við því, að sunnanátt myndi haldast hjer næstu daga, með hláku og þíðviðri, og storminn myndi eigi lægja fyrst um sinn til fulls, en óslitið stórviðri yrði þó vart lengi hjer á eftir. Belgaums-málið svonefnda verður flutt í Hæstarjetti í dag. Málið er alkunnugt, út af kæru Ægis á Belgnum um ólöglegar veiðar í landhelgi í mars í fyrra vestur undan Snæfellsnesi. Rafmagnsveitan fjekk marg- ar kvartanir í gær, út af raf- agum í hús, er slitnað hat'a undanfarna daga. Var Mgbl. sagt á skrifstofu rafveitur nar, tð um 80 hús hafi mist rafmagn vegna slíkra bilana. Tíu monn voru við viðgerðir í ga-r, en höfðu vart undan. Jafnóðum og nokkur hús fengu rafsamband, slitnuðu heimtaugar annara. Búnaðarþingi var slitið á þriðjudaginn. Eftir að Tryggvi Þórhallsson veiktist af inflúensu gegndi aldursforseti þingsins, Magnús Friðriksson frá Staðar- felli, forsetastörfum. Dánærfiregn. Landlæknir og kona hans hafa orðið fyrir þeirri þungu sorg að missa son sinn Magnús St. Björnson, stud. med. Bana- mein lians voru berklar. Magnús var ungur að aldri og hinn efni- legasti piltur. Inflúensan. Lækna var sjaldnar vitjað í gær og í fyrradag, en áður. Aðsóknin í lyfjabúðirnar lief ir einnig verið minni en áður. Varlegt er þó að telja að véikin sje í rjenun og mun þessi mink- andi læknavitjun aðallega stafa af óveðrum og slæmri færð. Þess- vegna verður erfitt að fá glöggt yfirlit yfir útbreiðslu veikinnar. Legst hún misjafnlega þungt á menn og telja læknar hana yfir- leitt meðal þunga. Lungnabólgu- tilfelli eru sjaldgæf, en koma þó fyrir. Frá höfninni. Sæfari, Pjetursey og vjelbáturinn J4n Valgeir slitn- uðu frá Hauksbryggju í gærmorg- un. Vjelbáturinn skemdist talsvert. Þeir eru hið langbesta rneðal senti menn þekkja við gikt, þursabiti (Lura- bago), Ischias, bakverk, verk og kveiffc fyrir brjósti. Verkurinn fær ekki staflist hinn niikla kraft plástranna. Hin sef- andi hlýja, sem þeir veita, læknar og rekur að fullu burtu þjáningarnar, og* lina þeir þrautirnar undir eins og þeir~ eru settir á. Alleoeks plástra má bera vikum sam- an, og altsE halda þeir áfram að sefa. þrautirnar allan ttmann, sem þeir erv*. notaðir, þangaS til þær eru algjörlega, horfnar. ALLCOCKS POROUS PLASTERS fást t öllum lyfjabúSum. m þ-r, ÁðalumbotSsmaÖur okkar fyrir ísland ers STEFÁN THORARENSEN, Reykjavlk. ALLCOCK MANUFACTURING CO„ Birkenliead. England, H feanpið alls konar Ullamðrar besi og ódýrasi i VöruliúsiDfl. Til ifefiavíkur, Sandgerðis og Grinda- víkur daglegar ferðir frá SteindérL Sími 581. Dtlkakjðt. KLEIN, sími 73. er sléra mWié fer 1.25 á Sími 1514 j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.