Morgunblaðið - 11.03.1931, Side 3

Morgunblaðið - 11.03.1931, Side 3
^imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiii^ I 3Horstmbia&t$ | g Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk |1 g Hitstjórar: Jón Kjartansson. § Valtýr Stefánsson. E Ritstjórn og afgreiósla: Austurstræti 8. — Sími 500. = g Auglýsingastjóri: E. Hafberg. EE § Auglýsingaskrifstofa: g: Austurstræti 17. — Sími 700. gjj g Heimasímar: = Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. jE E. Hafberg nr. 770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuði. = Utanlands kr. 2.50 á mánuði. = g í lausasölu 10 aura eintakits. 20 aura metS Lesbók = ^iiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Stórkostlegur landsskjálfti. Belgrad, 9. niars. United Press. PB. Pregnir frá Gjevgjeljahjeraði kerma, að fimtíu og níu menn hafi beðið bana í landskjálfta, en eitt hundrað og fimtíu meiðst alvar- lega. Landskjálfta varð vart á öll- tim Balkanskaganum á sunnudag, ^jerstaklega í suðurhluta Serbíu <3g Jugoslavíu, í hjeruðunum Straumnitza Gjevgjelja, Bojaran flg víðar. Níu hundruð hús hrundu í Strumnitzahjeraðinu einu. — Al- ^xander konungur er farinn til landskjálftalijeraðanna og ætlar sjálfur að liafa á hendi yfirumsjón hjálparstarfseminnar. í'járhagserfiðleikar Póllands Varsjá, 10. mars. United Press. FB. Pjármálaráðherrann lýsti yfir Því í ræðu, sem hann hjelt í efri ^eild þingsins, að búast mætti við milj. zloty tekjuhalla á fjár- lögurn og 250 milj. zloty tekju- halla á næsta ári, ef ekki væri Sripið til sjerstakra ráðstafana. h^vað hann ríkisstjórnina hafa á- hveðið að lækka laun starfsmanna hins opinbera og spara með því 200 húlj. zloty árlega. Binnig ráðgerir ríhisstjórnin að leggja á nýja ®hatta til þess að koma á jafnvægi í ríkisbúskapnum. ^ikil snjókoma í London. London, 9. mars. United Press. FB. Mesta snjókoma í London í dag Vm tuttugu ára skeið. Snjókoman Var 2 þml. á 9Ó mínútum. Kola- ■shortur er í borginni síðan kulda- hastið kom, en það orsakast, að úokkru leyti af núverandi vinnu- ^standi í kolanámunum. Perkbann í Berlín. Berlín, 10. ^ars. United Press. FB. Öllum ^öalmverksmiðjum í Bayern hefir verið lokað vegna verkbanns. Verk hannið hófst í dag og mistu 40.000 Verhámenn þar með atvinnu sína stundarsakir. Atvinnurekendur hfefjast 15% launalækkunar, en ^álamiðlari hins opinbera hafði ^rskurðað 5"%% launalækkun. — elja atvinurekendur þá lækkun ehki fullnægjandi. Craldra-Loftur Jóhanns Sigur- J°nssonar er leikinn um þessar ^úndir norður á Þórshöfn. Er ^®lt að sýning þessi takist vonum .renaur. Frú Magnea Einarsson hef lr aðallega beitt sjer fyrir leik- ®ýningu þessari. Leikur hún hlut- erk Steinunnar, en Marinó Óla- S°n leikur Loft. (FB.). Þingtíðindi Bókasðfn preslakalla. Neðri deild. Mentamálánefnd Neðri deildar lagði einróma til, að samþykt yrði frv. um bókasöfn prestakalla, er kirkjumálanefnd hafði samið. — Nefndin flutti þó allmargar brtt. við frv., en flestar voru þær þann- ig, að þær röskuðu ekki stefnu frumvárpsins. Veigamesta brtt. var um það, að lækka framlagið úr júkissjóði til bókasafna iir alt að 10 þús. kr. á ári niður í 4 þús. kr. Magmis Jónsson flutti brtt. við þessa grein og fór fram á að 10 þús. kr. mætti verja til þessa fyrst um sinn, svo að bókasöfnin gætu komist fljótlega upp. Benti liann á, að alls væru yfir 100 prestaköll á landinu og gæti það því eigi talist mikið, þótt livert bókasafn fengi 100 kr. styrk úr ríkissjóði. — Pjetur Ottesen taldi að rjettara hefði verið að styrkja sýslubókasöfnin eitthvað, heldur en að fara að koma upp sjer- bókasöfnum. í sama streng tók M. Torfason. Asg.'Asgeirsson hafði framsögu f. h. nefndarinnar og kvaðst mundu flytja frv. um styrk til almennra bókasafna. Svo fóru leikar, að allar brtt. nefndarinn- ar voru samþ., en feld sú brtt. M. Jónssonar, að verja fyrst um sinn 10 þús. kr. til styrktar bóka- söfnum presta; einnig varatillaga frá sama þm. um 7500 kr. styrk í sama skyni. Frv. var síðan afgr. til 3. umr. Önnur mál. Frv. um kirkjuráð, flutt af mentamálanefnd, en samið af kirkjumálanefnd. Frv. samhljóða þessu var flutt á síðasta þingi. P. Ottesen benti á, að æðsti maður kirkjunnar, biskupinn, teldi eigi þörf á slíku frv. Einnig þótti honum frv. hafa spillst í meðförum nefnd arinnar, þar sem kipt væri burtu þeirri íhlutun, er leikmönnum var ætlað í frv. kirkjumálanefndar, um val manna í kirkjuráð. Kvaðst P. O. mundu flytja brtt um þetta við síðari umr. málsins. Sjóveita í Vestmannaeyjum, flm. Jóhann Jósefsson. Frv. er flutt samkv. ósk bæjarstjórnar Vest- mannaeyja og fer fram á, að bæj- arstjórninni veitist einkarjettur til að koma upp sjóveitu til fiskþvott- ar í Ejgum. Þegar slík sjóveita er komin upp, skal bæjarstjórn hafa einkarjett á sölu sjávar til fisk- þvottar og skal öllum útgerðar- mönnum og öðrum er fisk verka skylt að nota sjó frá sjóveitunni- Kostnaðaráætlun fylgir frá vita- málastjóra og gerir hann ráð fyr- ir, að sjóveitan kosti 73 þús. kr. Frv. vísað til 2. umr. og allshn. Breyting á hafnarlögum fyrir Vestmannaeyjar, flm. Jóh. Jós. — Frv. þetta er einnig flutt samkv. tilmælum bæjarstjórnar Vest- mannaeyja og fer fram á, að setja festa-, lesta- og uppsátursgjöld af vjelbátum hliðstæð opinberum gjöldum. — Frv .vísað til sjútvn. Breyting á 1. um útsvör, fl. Einar Jónsson og G. Sig. Frv. er flutt að ósk allmargra hrepps- nefndaroddvita í Kangárþingi og fer fram á að heimila sýslunefnd að hafa aðra gjalddaga á útsvör- um, en útsvarslög mæla fyrir. Allshn. mælti með frv. með þeirri Vórfrv|]T 'þi’J breytingu, að þetta yrði lagt á vald hreppsnefnda, en samþykki sýslunefnda áskilið. Var það samþ. og frv. afgr. til 3. umr. Bygging Háskðla. Efri deild. Stjórnin flytur frv. um bygg- ing Háskóla, og er það samhljóða að efni til frv. því, er samþ. var í Ed. á síðasta þingi. Samkvæmt frv- er stjórninni heimilt að láta reisa byggingu fyrir Háskóla ís- latids á árunum 1934—1940. Höfuð byggingin má kosta alt að 600 þús. króna, og skal verkið framkvæmt eftir því, sem fje er veitt til þess á fjárlögum, eða með lántöku eftir heimild Alþingis. — Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir samþ. að gefa Háskólanum til kvaðalausrar eign- ar 8—10 hektara af landi, suð- vestur af tjörninni. Er ætlast til að reisa þar Háskóla og stúdenta- garð. — Frv. var vísað til 2. umr. og mentamálan. Úrskurðairvald sáttanefnda, flm. Pjetur Magnússon. Samkv. frv. er lagt til, að í skuldamálum, þar sem skuidarhæðin nemur eigi meira en 500 ltr. skuli sáttanefnd kveða upp úrskurð, ef þess er krafist og kærði eigi mætir, án þess að hafa lögleg forföll. P. M. mælti með frv. og gat þess, að lögin frá 1911, um úrskurðarvald sáttanefnda, hefðu verið sett til þess að greiða fyrir meðferð glöggra og óbrotinna skuldamála og draga úr óeðlilegum köstnaði við innheimtu á smærri skuldum. En í þessum lögum væri hámark skuldarhæðar, sem úr- skurða má um, ákveðið 50 kr. — Hjer væri lagt til, að hækka þetta hámark upp í 500 kr. og væri það síst of hátt, þegar miðað væri við breytingar þær sem orðnar væri á raunverulegu gildi peninga. — Frv. var vísað til 2. umr. og allshn. Ofsðkparherferðin gegn dr- Helga Tómassyni. Sex undirtyllur stjórnarinnar fá dóm fyrir meiðyrði. Vafalaust hefir engin stjórnar- framkvæmd mælst eins illa fyrir meðal almennings og brottrekstur dr. Helga Tómassonar frá Nýja Kleppi. Þegar dr. Helgi var rek- inn frá Kleppi, voru þar 60—70 sjúklingar. Eigi er unt að lýsa því eymdar ástandi sem ríkti á spí- talanum eftir brottför dr. Helga. Þessi fullkomnasti og glæsilegasti spítali landsins breyttist á svip- stundu í eins konar fangelsi, þar þar varnarlausir sjúklingar voru innilokaðir og fjötraðir jafnvel með festum. En stjórnin ljet sjer ekki nægja að reka dr. Helga Tómasson fyr- irvaralaust frá starfi sínu á Nýja Kleppi. Samtímis hóf hún þá sví- virðilegustu og ódrengilegustu of- sóknarherferð gegn honum, sem nokkuru sinni hefir þekst í siðuðu þjóðf jelagi. Hún rægði og níddi dr. Helga í blöðum sínum, og þegar hún sjálf fór skemtiferðir á ríkis- sjóðs kostnað, ljet hún imdirtyllur sínar halda níðingsverkinu áfram. Komu þeir hver af öðrum: Gísli Timaritstjóri, Haraldur Alþýðu- blaðsritstjóri, Halldór Kiljan Lax- ness, Halldór Stefánsson alþm., Guðbrandur Magnússon og aðrir aðstandendur kosningasnepils Framsóknar hjer í bænum („Ing- ólfs“). Dr. Helgi Tómasson höfðaði meiðyrðamál gegn þessum „legát- um“ stjórnarinnar. Hefir Björn Þórðarson lögmaður nii kveðið upp dóm í nokkurum þessara meið yrðamála, og hefir niðurstaða þeirra orðið sem h.jer segir: Mál Haralds Guðmundssonar. Haraldur dæmdur í 75 kr. sekt, til vara 5 daga fang- elsi; málskostnaður 94 kr. Dómsniðurstaðan er á þessa leið: Því dæmist rjett vera: Framangreind meiðandi og móðgandi ummæli skulu vera dauð og ómerk. Stefnduir, Haraldur Guðmunds- son, greiði 75 króna sekt í ríkis- sjóð og komi í stað sektarinnar ef hún verður ekki greidd áður en aðfararfirestur á máli þessu er liðinn 5 daga einfalt fangelsi. — Málskostnað greiði stefndur stefn- anda með kr. 94.00. Dómdnum ber að fullnægja inn- an fimmtán daga frá lögbirtingu hans, að viðlagðri aðför að lögum. Björn Þórðarson. Mál Halldórs K. Laxness. H. K. L. dæmdur í 150 kr. sekt, eða 1Ö daga fangelsi og málskostnað 75 kr. Dómsniðurstaðan er á þessa leið: Því dæmist rjett vera: Framantalin meiðandi og móðg- andi ummælá skulu vera dauð og ómerk. Stefndur, Halldór Kiljan Lax- ness greiði kr. 150.00 sekt í ríkis- sjóð og komá í stað sektarinnar ef hún verður ekki greidd áður en aðfarar frestur í máli þessu er liðinn, 10 daga einfalt fangelsi. Svo greiði stefndur og stefnand- anum Helga Tómassyni kr. 75.00 í málskostnað. Dóminum að fullnægja innan fimmtán daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Björn Þórðarson. > Mál Guðbrands Magnússonar, Hann- esar dýralæknis og Gunnars Árnasonar. Hver þeirra dæmdur í 75 kr. sekt, eða 5 daga fang- elsi og 100 kr. í málskostnað Dómsniðurstaðan er á þessa leið: Því dæmist rjett vera: Framangreind meiðandi og móðgandi ummæli skulu vera dauð og ómerk. Stefndir, Guðbrandur Magnús- son, Hannes Jónsson og Gunnar Ámason greiði hver 75 kr. sekt í ríkissjóð og komi í stað sekt- arinnar hjá hverjum þeirra um sig, ef hún varður ekki greidd áður en aðfararfrestur í máli þessu er liðánn, 5 daga einfalt fangelsi. Svo greiði stefndir og in solid- um stefnandanum Helga Tómas- syni kr. 100 í málskostnað. Dóminum að fullnægja innan fimmtán daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Bjöm Þórðarson. * Mál Halldórs Stefánssonar alþm. Halldór dæmdur í 100 kr. .sekt, eða 7 daga fangeísi og 94 kr. málskostnað. Dónisniðurstaðan er á þessa leið: \ Því dæmist rjett vera: Framantalin meiðandi og móðg- andi ummæli skulu vera dauð og ómerk. Stefndur, Halldór Stefánsson greiði 100 króna sekt í ríkissjóð og komi í stað sektarinnar ef hún verður ekki greidd áður en að- fararfrestur í máli þessu er liðinn, 7 daga einfalt fangelsi. Svo greiði stefndur og stefnandanum Helga Tómassyni kr. 94.00 í málskostnað. Dóminum að fullnægja innab fimmtán daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Bjöm Þórðarson. bagluk. Veðrið (þriðjudagskvöld kL 5j: Eunþá er hægviðri og úrkomulaust um alt land, en víða er orðið þybt í lofti. Hitinn er mestur í Vest- mannaeyjum 4 stig, en lægstur á Austfjörðum -u 2 stig. Um Norð- ursjóinii er lægð, sem veldrn- NA- strekkingi á Bretlandseyjum og S Færeyjum. Er kuldaveður og víða snjókoma í NV og Mið-Evrópu. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg- viðri. Skýjað loft, en sennilega úr- komulaust- Jón Leifs. Forlagið Kistner & Siegel í Leipzig, sem gefur úb rímnadanslögin op. 11 eftir J4n Leifs, hefir nú einnig gefið út eft- ir hann fjögur lög fyrir píanó- forte op. 2 í nýrri útgáfu. Þjóð- lagaheftið hefir Jón Leifs,. sem Út kom í fyrra hjá Kallmeyer-Verlag í wolfenbiittel, Berlin, hefir þegav selst erlendis í mörg hundruð eia- tökum. (FB). Meðal farþega á Dettifossi sið- ast var Guðmundur Jónsson vjel- fræðingur frá Stokkseyri, sem hef- ir dvalist við vjelfræðinám í Þýska landi. Vann hann fyrst við diesel- vjelasmíði lijá herskipasmíðastöðy- unnm í Kiel en stuudaði nú síðast verkfræðanám við skólann í Stem- berg. Rúmföst í 20 áar. Hjer í bænum er kona ein, sem legið hefir rúm- föst í 20 ár, krept af liðagigt. Hún hefir aldrei getað komist sjálf- bjarga húsa á milli, allan þenna tíma, getur ekki einu sinni komist hjálparlaust um þvert gólf. Nokk- uru fje hefir verið safnað handa konu þessari til þess að liún gæti keypt sjer viðtæki. — En betur má ef duga skal. Lesendur Morg- unblaðsins ættu að hugleiða hörm- ungarástæður þessarar konu, og leggja fram til samskotanna þfá upphæð sem á vantar. Tekið á móti samskotum á afgreiðslu blaðsins. , Utanfararstyrkir lækna. Tveir hjeraðslæknar, Pjetur Thoroddsen og Árni B. Helgason, hafa'nýlega siglt og vænta þess að fá utan- fararstyrk eftir samtali við land- lækni. Hann hefir undanfarið ráð- ið mestu eða öllu um styrki þessa. En þegar til kom, neitaði dóms- málaráðherra um styrk vegna þess að læknar þessir væru í Læknaf je- lagi íslands! Þeir verða ekki marg ir, sem fá utanfararstyrk eftir þessu. Nú er eftir að vita hvort þingið vill láta gabba læknana á þennan hátt. (Læknablaðið). Dr. Skúli V. Gnðjónsson, í Kaup mannahöfn, hefir nýlega tekS5 danskt embættispróf í læknisfræði. Hann veitir m. a. forstöðu efna- )

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.