Morgunblaðið - 15.03.1931, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 15.03.1931, Qupperneq 4
4 BLÓM & ÁVEXTIR Hafnarstræti 5. * Nýkomið: Rósastönglar, Keramik- vörur, Blómfræ, Matjurtafræ, Fræ- skálar, Blómstrandi Cliviur. Krystalskálar, vasar, diskar, tertuföt, toiletsett, matarstell, kryddglös, kaffistell og bollapör, með beildsöluverði á Laufásveg 44. Hjálmar Guðmundsson. Fallegir túlipanar og fleiri lauk- blóm fást í Hellusundi 6, sími 230. Einnig selt í Austurstræti 10 B hjá V. Knudsen (uppi yfir Brauns- yerslun). Sent heim ef óskað er. Blómaversl. „Gleym mjer ei“. Nýkomið fallegt úrval af pálmum og blómstrandi blómum í pottum. Daglega túlípanar og hyacintur. Fyrirliggjandi kransar úr lifandi og gerviblómum. Alt til skreyting- fcr á kistum. Sömuleiðis annast yerslunin um skreytingar á kistum fyrir sanngjamt verð. Bankastræti 4. Sími 330. Nýkomnar enskar húfur, hattar, pærföt, sokkar, vinnuföt o. fl. með líegsta verði. Einnig gamlir hattar görðir sem nýir. Hafnarstræti 18. jKarlmannahattabúðin. Nýtomnir róstastönglar, marg- «r og sjaldgæfar tegundir, blóma- ■g matjurtafræ, blómknollar (ani- jmónur, gladdolur o. fl.), blómsta:- andi blóm í pottum. Blaðplöntur. Hýir túlipanar fást daglega í mörg wm litum. Blómaverslunin, Amt- SJttnnsstíg 5. Vínarpylsur, kjötfars og fisk- f«T8 er best og ódýrast í Kjöt & Fjskmetisgerðinni, Grettisgötu 64. Bqni 1467. NÝTfSKU MÓTORA jti m vjer óclýrt. VerB fyrír heilar Vjílar: S h„ kr. 295 — 4 h„ kr. 395 — 6 K,, kr. 650 — 8 h„ kr. 795 — 10 h„ kr. 10*0 — fraktfrltt. — Einnfg veiöivopn, Mfcd ödýrt. — BitSjlB um frtan verSlista. JOH. SVBNSEN, I.innf-Kntnn 6, Stockholm, Sverlge. Nýkomið alls konar grænmeti. NÝLENDUV ÖRUDEILD JES ZIMSEN, hefir meðmæli allra tannlækna, s'em eitt hið besta t.anncrem sem þekkist. Það viðheldur tönnum yð- ar og ver yður kvillum, því það ÆÓftthreinsar munn yðar og háls. Notið KOLYNOS! MORGUNBLAÐIÐ Linguaphone sýning Hijððfærabúsið. Utsala! Þar eð Tískubúðin á að hætta, verða allar vörur hennar seldar við og undir innkaupsverði. Notið síðasta tækifærið til góðkaupa í Tískubúðinni, Grundarstíg 2. Ath. Lokað 12—1 e. h. húsmóðiri Vegna þess að þjer mun- uð þuifa hjálpar við hús- móðuistörfin, þá leyfi jeg mjer að bjóða yður að- stoð mfna.XS^ð Fröken Brasso. 1 S —pá:: II plljljjjí: : :*:• BRASSO Fernisolfa nýkomin, mjöfl ðdýr f heilnm tnnnnm í JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN, Hraðsalai Ymsar vörur fyrir ea. 10 þúsund krónur viljum við selja nú þegar. Það sem selt verður, verður með svo góðu verði að allir geta keypt ef nokkur peningur er til. Allir til okkar. Klfipp. Laugaveg 28. Foreldtrar mega aldrei herða á eða ofbjóða eðlilegri þróun barn- anna. Kaupið Mæðrabókina eft.ir prófessor Monrad. Kostar 3.75. Karlakór Reykjavíkur. Tenór og bassi, æfing í K. R.-húsinú kl. 8y2 í dag. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Hj álpræðisherinn. Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. 10*4 árd. Kadet Finnur Guðmundsson talar. Sumiudagaskóli kl. 2 síðd. Hjálpræðisherssamkoma kl. 8 síðd. Kapt. Axel Olsen talar. Allir vel- komnir. Heimilasambandið lieldur fund á mánudaginn kl. 4 síðd. Lautn. H. Andrésen talar um „Áhrif heim i']isins“. Hjálpræðisherinn í Hafnarfirði. Samkomur í dag: Sunnudagaskóli ld. 2 síðd. Fagnaðarsamkoma fyrir nýja flokksstjóranum Kapt. Laura Larsen. Stabskapt. Árni M. Jó- hannesson stjórnar. Allir velkomn- ir. — Pjetur Sigutrðsson óskar að þeir sjerstaklega, sem oftast hafa sótt fyrirlestra lians í vetur, komi á samkomu í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8y2. Sjerstakt ræðuefni. Allir velkomnir. Hringflug. Ef veður leyfir, verð- ur hringflug í dag. í öllum borg- um tíðkast hringflug á sunnu- og lielgidögum til þess að gefa sem flestum kost á, að koma upp í loft- ið. Er mjög fagurt að lít-a yfir Hvalfjörð og nágrenni Reykjavík- ur í vetrarskrúða. Hringflugsgjald Flugfjelagsins hefir verið lækkað rJður í 12 kr. Skrifstofa fjelagsins er í Hafnarstræti 15 og verður op- in eftir kl. 11. Sími 2161. Hjónaefni. Fyrra laugardag op- inberuðu trúlofun sína Ingibjörg Hjartardóttir, Laugaveg 13 og Ja- kob Jóhannsson sjómaður í Kefla- vík. Hjúskapttr. Gefin voru saman í gærkvöldi af síra Ólafi Ólafssyni ungfrú Ingrid Kristine Baldvins- dóttir og Jón Ingvi Helgason vjel- Hverfisgötu 80. Glímufjel. Ámiann. Æfingar verða í dag sem hjer segir: Kl. 10 árd. III. fl. karla fimleikar í Mullersskólanum. Kl. 11 frjálsar íþróttir og hlaup í Mentaskólan- um.Kl. 3 síðd. I. fl. kvenna fimleik ar. Kl. 4 síðd. II. fl. kvenna fim- leikar. Klr 5 síðd. samæfing hjá hinum kvennaflokkunum. Æfing- ar hjá kvenfólkinu eru í Barna- skólanum. Fjelagar mætið vel og rjettstundis. Gxdlfoss kom frá Kaupmanna- höfn í fyrradag. Farþegar voru Hjalti Jónsson framkvæmdastjóri, Einar Markan söngvari, Oscar Smith, Magnús Guðmundsson, Valdimar Ámason, ungfrú Knud- sen ,Eiríkur Þorkelsson, Helgi P. Briem banbastjóri og frú o. fl. Heyrst hefir að Karlakór K. F. U. M. ætli að halda samsöng síðari hluta þessarar viku. Dýntíðaruppbótin. Efri deild samþykkti í gær með 9:5 atkv. þál. till. fjármálaráðherra, um dýr- tíðaruppbót embættismanna. Fimtardámsfrumvarp dómsmála- ráðherra var tekið út af dagskrá í efri deild í gær, en er aftur á dag- skrá á morgun. Bátur sekkur. í fyrradag varð árekstur milli tveggja vjelbáta á höfninni á Akranesi. Kom gat á annan bátinn, Reyni, og sökk hann þar án þess við neitt yrði ráðið, en mennirnir björguðust. jBáturinn var hlaðinn af fiski. —- Reynt verður að ná bátnum upp bg hefir kafari verið fenginn til að koma á hann festum. Hefir Þór verið fenginn til að reyna að ná bátnum upp. FyrMestrair próf. Erik Abra- hamsens um tónment verða 7 að tölu og verða, fluttir í Kaupþings- salnum 16., 17., 19., 23., 24., 26. og 29. þ. m. kl. 6 síðdegis. Öllum er heimill aðgangur. Fyrsti fyrirlest- urinn (á morgun) fjallar um tón- listarvísindi alment. Birúðkaup sitt hjeldu í gær ekkjufrú Gertrud Valfoss og Ge- org Gallin kaupmaður. Einn Ybkg pakki af Kaffibæti nægir fullkom/ega ( IOOKsffibolla og er hinn mesii bragdbæhr. 'Notið jafnan JZuMg&amd’s Kaffibæti með kaffikvörninni. liann ersa' besflsem ennhefir verið búinn til pað sannar fOOára revnsla. Nokknr verð! Fyrst um sinn sel jeg: Ima hvitan tvist í 1/1 bl. 1.50 pr. kg. — ‘ — — í 10 kg. 1.60- — ketilzink.....0.90---- 50% lóðningartin í 1/1 ks. 2.50- — — lOkg, 3.00-- ( 0. Ellingsen. Utsalan f Skúbúð ReykiavikDr Aðalstræti 8. er enn í fullum gangi. Á morgun verða seld mör|r pör af nýjum prufum. , Komið og gerið góð kaup. Odýr flskar. H.f. Saadgerði selnr nn daglega nýja ýsn iyrir 8 anra pnndið (% kiió) i smásfiiu og þorsk og smálisk fyrir að eins 5 anra pnndið og ðdýrara í stærri kanpum. Eípnig iást á sama stað söitnð krogn iyrir að eins 5 anra anra pnndið. Gjfirið svo vel að senda pantanir f síma 323. Fiá útbái okkar 1 iiskbnð Hannesar Jóassonar9 Grettisgötn 57 er einnig nýr iisknr seldnr daglega með sama lága verðinn. Sími 875. Miivirkisiilii Kristjáns Magnússonar í Goodtemplarahúsinu. Opin dag^ lega frá kí. 1—7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.