Morgunblaðið - 22.03.1931, Blaðsíða 1
Vikublað: ÍSAFOLD
18. árg., 68. tbl. — Sunnudaginn 22. mars 1931.
Isafoldarprentsmiðja h,f.
Sjómenn og verkamenn fá bestar buxur cg doppur, veröiö lækkaÖ
Efiið íslenskan iðnað. Notið íslenskar vörur. stórkostlega,í AFGR. ÁLAFOSS, Laugav.44
Gaala Bió
Sýnir í dag kl. 5 og 7
í síðasta sinn
Lautinantinn
fífldiarfi.
Hijóm- og söngvakvíkmynd
með
Ramon Novarro
KI. 5 fyrir börn.
Kl. 7 alþýðusýning.
Síðasta sinn.
Kl. 9 ný mynd.
Tvífarinn
Þýsk leynilögreglutalmjmd
eftir hinu heimsfræga leikriti
„Den Anden“, eftir Paul
Lindau.
Aðalhlutverk leika :
Fritz Kortner
Káthe von Nagy o. fl.
Börnum bannaður aðgangur
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 en ekk itekið á móti pönt-
unum í sima.
Dantsfning
Ástu Norðmann og Sigurðar Guð-
mundssonar verður endurtekin í
dag 22. þ. mán. kl. 3 e. h. í Iðnó.
Aðgöngumiðar á 1.00 og 2.00
svalir, fást frá kl. 10—12 og 1—3.
í Iðnó.
Leikfjelag
Simi 191.
- LeiVhnsið -
Oktélðerðs
Reykjavikut.
Sími 191.
Sjónleikur í 3 þáttum eftir Geoi’g Kaiser.
Ijeikið verður í dag kl, 8 e. h. í Iðnó.
Aðgönguiniðar seldir í dag eftir kl. 11.
Venjalegt verð. Síðasta sinn Ekki hækksð.
Harlakór H.F.U.M.
Snmsflniur
í dag kl. 3 í Gamla Bíó.
Aðgöngumiðar fást í Gamla
Bíó frá kl. 1—3.
l&elðar Í.E. fimleikasýniisgar með meirn
I Iðnó. Lesið b!a#ið á þriðjaðay.
Flskðbreiðnr
(Vaxíborinn dúkur).
Saumum allar stærðir eftir því sém um er beðið ódýrast.
Veiflarfæraverjlmiin „Geysir“.
S.G.T
s
Eldri dansarnir
í kvöld kl. 9.
Bernbares-hljcmsveitiii
spiiar.
Áskriftarlistar á vanalegum
stað. — Sími 355.
Stjórnin.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og
jarðarför ÓI. V. Ófeigssonar í Keflavík.
t Þórdís Einarsdóttir og börn.
Laxanet margao- stærðir
Silunganet, lagnet
do. ádráttarnet.
Kolanet
Þorskanet 16,—18—22
möskva
Hrognkelsanet
einnig garntegundir í allar
þessar netjategundir
fæ&t ódýrast í
Veiflarfæraversl.
„Geysir“.
Hý|a Bfð
RðRBletii
Stórfengleg hljómkvikmynd í 8 þátttum, er lýsir á áhrifa-
mikinn hátt lífi þeix-ra manna, er vinna í hinum stóru kola-
námum og sýnir alla þá erfiðleika og hættur er þeir eiga
við að stríða — og eiunig gleði þeix’ra og æfintýri, er þeir
í frístundum sínum njóta á yfirboi*ði jarðarinnar.
■ Aðalhlutverkin leika:
Douglas Fairbanks (yngri) og Jobyna Ralston.
AUKAMYND:
Arabiskar asatnr
Söngvamynd í 1 þætti.
Sýningar Id. 7 (alþýðusýning) og kl. 9.
Barnasýning klukkan 5. Hetjan á hestbaki.
Afar spennandi Cowboymynd í 6 þáttum. Aðalhlutverkið
leikur Klen Maynard og undrahesturinn Tarzan.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
smæöur
Þegar vorhreingerningarnar byrja er ástæða til að
athuga vel hvaða hreinsiefni eru best til þvotta inn-
anhúss, á gluggum, lóftum, gólfum og hurðum og
um deið til fágunar á húsgögnum yðar.
Til þvotta er best að nota
MOP POLISH
o g
til hreinsunar er best að
nota
:
#
LIQUID VENEER
Notkunarreglur eru
prentaðar á glösin.
Öllum ber saman um að þessi hreinsiefni sjeu sjer-
lega góð.
Heildsölubirgðir hjá
O. Johnson 5 Kaaber
#
#
#
#
Allir mnna A. S. I.