Morgunblaðið - 22.03.1931, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.03.1931, Qupperneq 4
4 Blómaversl. „Gleym mjer ei“. Nýkomið fallegt úrval af páimum ■■Z, blómstrandi blómum í pottum Ð&glega túlípanar og hyacintur. fyrirliggjandi kransar úr lifandi og gerviblómum. Alt til skrayting *r á kistum. Sömuleiðis annast verslunin um skreytingár á kistum fyrir sanngjarnt verð. Bankastræií 4. Sími 330. gý Saltkjöt í heilum tunn- um og lausri vigt frá Hvamms- tanga. Halldór R. Gunnarsson, Aðalstræti 6. Sími 1318.' IIP Opinbert uppboð verður haldið í Aðalstræti 8, fimtudáginn 26. þ. m. kl. 10 f. h. og verður þar selt ca. 1800 pör af skófatnaði .alls konar, svo sem: Kvénskóm, Kven- stígvjel, Kvensamkvæmisskór, Kvenskóhlífar, Kvensnjóhlífar, Kvenhússkór, barna og .kvenstriga- skór og karla, kvenna og barna Gúmmístígvjel. Lögmaðurinn í Reykjavík, 21. mars 1931. Nýkomið. Hattar, enskar liúfur, sokkar, nærfatnaður, og margt fl. með lægsta verði. Hafnarstræti 18. Karlmannahattabúðin. — Einnig gamlir hattar gerðir sme nýir. Eins og að undanförnu sauma jeg alls konar kvenfatnað. Kápur or draktir og kjóla. Vönduð vinna og nýjasta tíska. Bergþóra Elfar, Óðinsgötu 1. Björn ÞérðarsoM tförubíll og Drossía notuð óskast tii kaups. Tilboð með tilgreindrí teg., verði (miðað við staðgreiðslu) módeli og hvað mik- ið keyrðum merkt „Bíll“ afhend- ist A. S. í. fyrir 25. þ. m. ,Heil hæð á liorrii, við fjölförn- ustu götu bæjarins til leigu, nú þegar eða 14. maí. Ætluð fyrir skrifstofur? saumastofur, eða annan hreinlegan atvinnu- rekstur. Ásgeir Magnússon, Hrann. 3, sími 1432 eða 1299. Skiðasleðsr fást í Stúlka óskast um tveggja mán- aða tíma. Upplýsingar A Ránar- götu 19, hjá Guðjóni Jónssyni. NÍTÍSKU MÓT3RA seljum vjer ódýrt. Verð fyrlr heilar vjelar: 3 h., kr. 295 — 4 h., kr. 395 — 6 h., kr. 650 — 8 h., kr. 795 — 10 h., kr. 1000 — fraktfrítt. — Einnlg vei?5ivopn, «eld ódýrt. — BiðjitS um frían verðlista. JOH. SVEIVSKN, UnnéKfitmi 6, Stockliolm. Sverffce. BLÓM & ÁVEXTIR Hafnarstræti 5. Nýkomið: Rósastönglar, Keramik- vörur, Blómfræ, Mátjurtafræ, Fræ- skálar, Blómstrandi Cliviur. Foreldrar, varist í sífellu að taka barnið upp úr rúmínu og bera það um í herherginu. Kaup- ið Mæðrabókina eftir prófessor Monrad. Kostar 3. 75. Sllve ífilfurfægilögur er óviðjafnan- legur á silfur, pleí, nickél og alumineum Fæst í ölíum helstu verslun- um. tasmssmmammm Húsgagnaversl. Reykhvíkur Vatnsstíg 3. Sími 1940. Salat Olle Vb V2. V* f'öskur. ELEIN, sími 73. Halisteinn og Dóra uýtt ieikrit eftir Eíaar H. Evaraa keai- nr í bókaverslanir aæstn daga, fsafoWarvreatsmiíja h.f. og í:'rá þeim, fyrir helming venju- legs gjalds, eða 20 aura fyrir orð- iðT. .irrirista gjald tvær krónur fyr- ir skoytið. Skevtin verða aðeins- scnd frá kh 11 að kvöTdi til ki. 6 -að morgni. Skammstöfunin Nls á að vera á þessum skeytum. Lyra fór frá Færeyjum kí. 12'á hádegi í gær. Eimskipafjelagsskipin. Gullfoss fór tií vrtlanda í gærkvöld. Brúar- foss er á leið hingað. Lagarfoss er væntanlegur t.il Leith í dag. Xelfoss er á Aknreyri. Dettifoss er á leiðinni til útlanda. Sameinaðaskipin. Dr. Alexand- rine og Botnia eru væntanlég liingað í kvöld. 3 enskir togarar komu inn á höfnina í gær. Einn þeirra var að leita sjer viðgerðar, annar með veikan mann, og sá jiríðja til að kaupa fisk til vitflutnings. Fisk- inn kaupir hann í Keflavík. Nokkrir línuveiðarar komu inn í gær með ágætan afla. Buðurland kom frá Borgarnesi í gær. Sjómannastofan. Samkoma í HdRGU.NB LAÐIÐ kvöld kl. 6; síra Sig. Z. Gíslason talar. Allir velkómnir. Háskólabyggingin. Mentamála- nefnd Ed. hefir mælt með, að frv. um bygging fyrir Háskóla Islands verði samþykt. Einn nefndar- manna (Jón Jónsson) vill breyta frv. þannig, að í stað þess að lieimildin í frv. gerir ráð fyrir, að háskólinn verði reistur einhvern- tíma á árunum 1934-1940, ef fje verður til þess veitt, þá verði heimildin færð aftur til áranna 1936-1946. Vjclstjórarjottindi. Jón Ólafsson aiþm. flytur frv. á Alþingi um heimild fyrir ríkisstjórnina til að veita Jóni Þorleifi Jónssyni vjel- t stjóraskírtéini til þess að vera [vjelstjóri á gufuskipum og mótor- I skipum, sem ganga til fiskveiða, og ti.l að vera 1. vjelstjóri á öðr- um skipum með alt að 200 ha..vjel, og 2. vjelstjóri á ölluin öðrum skip uin. Er jiess getið í grg. frv., að Jón hafi fengið jiessi rjettindi á norskum skipum, en þar sem hami hefir okki lokið prófi hjer á vjel- stjóraskóla, geti hann ekki fengið rjettindin hjer nema með undan- þágu, og hefir hann í mörg ár vcrið hjer 2. vjelstjóri á togurum með undanþágu. Allshn. mælti með frv. og var ]>að samþ. í gær til 3. umr. Sundlauga.rnar. Eins og kunnugt er héfir sundlaugaleiðslan úr þvottalaugunum verið hiluð, í vet- ur, en nú er búið að gera við bilunina og verða laugarnar opn- aðar aftur til almennra nota á morgun. Munu allir sundvinir fagna því. Hinir ágætu sundkenn- arar, Jón og Ólafur Pálssynir gæta lauganna og kenna lúna fögru og nytsönui sundlist, öllum sein bess óslca. (Frá Í.S.Í. FB). í. R. hjelt veglega skemtun að Hótel Borg í gærkv.öldi í tilefni af því, að í þessum mánuði fyrir 20 árum hafði fjelagið fyrstu fimleikakeppni sína —1 og bar sig- iii- úr býtum. Á skemtuninni í gær var Jón Hálldórsson, sem var formaður flokksins 1911, gerður lieiðursfjelagi í. IL, en aðrir, sem í flokknum voru, hlutu heiðurs- peninga, sem aldrei verða veittir oftar. Voru |>að þeir-: Árni Sig- hvatsson kaupm., I5en. S. Waage forseti í. S. 1., Carl Ryden, forstj.,. )Geir Thorsteinsson, útgerðarmað- ui-. Einar Pjeturssoh kaupmaður, Hal I grímur Benediktsson kauþm., Helgi Jónasson Brénnu, Helgi Þorkelsson klæð- skeri, Jóu Þorsteinsson skósin., Kristinn Pjetursson blikksmiður, Sighvatur Jónssoiiy vjelamaður og Kjartan Ólafssón raki. Skemt- un fjelagsins í gærkvöldi var bæði fjölmenn og fjörug og fór hið l>esta fram. Ríkti glaumur og gleði frám eftir allrl nóttu. Glímufjelagið Ármann; æfing- ar í dag sem lijer segir: Kl. 10 árd. III. fl. karia, fimleikar í Miillersskólanum, kl. 11 ád. Iliaup og frjálpar íþróttir í Mentaskól- anum ki. 3 síðd, fimleikar kvenna I. fl. kl. 4 II. fl. kvenna og ki. 5—6 samæfing lijá hinum kven- fiokkunum. Allar kvennaæfingarn- ar verða í Barnaskólanum. Fjelag- ar mætið vel og rjettstundis. Unglingaskóli tók til starfa í Þórsliöfn um síðustu áramót, — Kennari skólans er Ari Jóhannes- son frá Ytra-Lóni. Charmaiue heldur síðasta dans- leik sinn á þessum vetri, að Hótel Borg á laugardag 28. þ. m. Grímudansleikur Ármanns verð- ur laugardaginn 28. inars í Iðnó eins og áður. hefir verið auglýst ílijer í blaðinu. Aðsókn er mikil eins og vant er á grímudansleik Detia er merkið C OÖjO I á óMandaða cg nfbrenda kalf- inu ióða í ■ V8liðu Pokun* Briðlið um Kaupíð Morgunblaðið. Ármanns énda mikið vandað tií hans. Tvær hljómsveitir verða: Hljómsveit P. O. Bernburgs og Hljómsveitin á Hótel ísland. Sundnefnd hefir 1. S. í. skipað nýlega, til þess að velja dómara og starfsmenn á sundmót og prófa j>á. Eiga sæti í nefndinni: Erling- ur Pálsson formaður, Eiríkur Magnússön og Þórarinn Magnús- son. Einnig hefir verið skipuð nefnd til þess að prófa dómara og starfsmenn á almennum leik- mótum og eiga sæti í jieirri nefnd Olafur Sveinsson formaður, Guðm. Olafsson, Helgi Jónasson, Jón J. Kaldal og Stefán Björnsson. (Í.S. í. FB.) Mokafli hefir verið í Vestmanna- eyjum síðustu daga. Þrír togarar útlendir, voru í Eyjum í gær og keyptu ýsu af bátum. Manntaiið. Við seinasta manntal voru íbúar landsins 108.500, en hvernig jieir skiftast eftir atvinnu vegum, er ekki enn víst, vegna þess að ekki hefir verið únnið úr skýrslunum enn. í Reykjavík var mannfjöldinn 28.182, og er jiað einkennileg tala, því að sama er hvort hún er lesin aftur á balc eða áfram, þvi að þá koma sömu tölustafirnir í sömu röð. Eftir því scm Reykjavík hefir vaxið á und- anförnum árum, má búast. við því, að íbúatala hennar verði 30 þús- und eftir svo sem hálft annað ár. Danssýning Rigmor Hanson er i dag. Stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur. Allsherjarnefnd N. d. hefir klofnað í j>essu máli. Þrír nefndarmenn, M. Torfason, Hjeðin og Jón Olafsson frumvarpið verði samþykt, en Magniis Guðmunds- son vill t'ella það. Einn nefndár- rnanna, L. Helgason liefir óbundn- ai hendur um atkvæði sitt, Skóhljóð, ijóðabók eftir Stein- dór Signrðsson í Vestmannaeyj- iim, er nú komin í bókaverslanir. Bókin er prentnð í Vestmannaeyj- um á kostnað höfundarins. Upp- lagið er aðeins 230 eintök, svo að bókin verður aldrei lengi á boð- stólum. Verður hennar nánar gotið síðar. Morgunblaðið er 8 síður í dag. Smælki. Vitfirringur einn rjeðist nýlega méð öxi á víðfrægt málverk eftir Rembrandt „Fyrirlestur dr. Dey- manns um líkskurði“ og lijó í ]>að fimm göt, eitt þeirra 31 cm. langt. Málverkið var geymt í málverka- safninu í Amsterdam. — Málverk jietta hafði áður sviðnað í bruna og er jiví nú ekki nema brot af jiví méistaraverki, sem það var áður. Það var talið eitt af ágætustu málverkum snillingsins. Stór- í Valdiinarsson frá leggja til, að Töskubuddur (lískuiitii), LeðurvesKi. Hllskonar budd-r. LeðurvöiuiteilJ HJúifæraliússlns oo fitfedii. Úlsalan i Vi Laugaveg 52 heldur áfram þessa viku Nýjum vörum bætt við svo sem: Dívan- VeR'g- Borð- Rúm- TEPPI. Allar aðrar vörur með sama. lága útsöluverðinu. Notið tækifæriðl Ifir ivextlr Appelsínur. Bananar. Citronur. Epli, Winsh. & Delic- Perur. vantar á bát í SaaðgerðL Upplýsingar bjá Uunnlaugl Guðjé&'ssyni Hðtel Bsrg. H Laugavei 41 fáið þið með sanngjörnu verði alt sem ykkur vantar viðvíkjandi RAFMAGNí. Einnig Verkfæri, svo sem Skrúfjárn Tengur o. fi. Reiðhjól, herra og dömu, vel vönduð. Grammófónar margar teg og Grammófónplötur ódýrar, falleg lög. IBFTKKIHVERSLUIII HORBURLlÚSiB. 1 i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.