Morgunblaðið - 24.03.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.03.1931, Blaðsíða 2
M O R G U N B JL A ÐI Ð i Skóverslnn I dag, þriðjndag, heíst stðr rýfnlngarsaia Steiáns Bnnnarssonar, Anstnrstræti 12. Karlatór K. F. D. M. Endnrteknr samsðng slnn ' miðvikadaginn 25. þ. m. kl. 7% l Gamla Bíð. Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun Sigf. Eymunds- sohar og hjá frú Katrínu Viðar. Siðasta sinn. Fjelag malTörnkaapiBanaa. verðnr haldinn miövikndapina 25. mars ki. 81/* e. h. í Varðarhdsina. Dagskrí samkvæmt fnndarboði. Árlðandi að allir mati slnndvislega. Stjðrnin. Aðalfnndur Síúkrasamlags .Hafnarfjarðar og Garðahrepps verður haldinn í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði (uppi) næst- kbmandi sunnudag og hefst kl. 3. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkv. lögum saml. 2. Tillögur stjórnarinnar um aukagjöld. 3. Breyting á kauptaxta samlagslæknanna. 4. önnur mál er upp kunna að verða borin. STJÓRNIN TækifærL Veitingahús í kauptúni stutt frá Reykjavík með góðar sa,mgöngum bæði á sjó og landi er af sjerstökum ástæðum tíl sölu með tækifærisverði. í kaupunum geta fylgt 15 til 20 uppbúin rúm og margir nauðsynlegir húsmunir. f hús- inu eru öll þægindi, rafveita, skolpveita, vatnsveita og miðstöðvarhitun. Húsið hefir verið starfrækt af sama manni nær 20 ár, og hefir á sjer gott orð, og er í fullum gángi. — Frekari upplýsingar gefur Auglýsingaskrifstofa íslands (A. S. 1). Fiskverkun. Stúlkur þær sem verið hafa á fiskverkunarstöðinni Álfheimum og hugsa sjer að fá vinnu þar í sumar, eru heðnar að gefa sig fram sem fyrst í síma 1514. Fimleikasýningar í. R, Sýning á iþróttavellinum 1927. í kvöld og annað kvöld held- ur Iþróttafjelag- Reykjavíkur fjölbreyttar íþróttasýningar í Iðnó, og hefjast þær kl. 81/!* •síðdegis. Gjört hafði verið ráð fyrir að halda sýningar þessar á afmæli fjelagsins, 11 mars, en vegna sóttvarnanna gat þaö eigi orðið. Fimleika sýna 8 flokkar fje- lagsins, l. flokkur karla og 1. og 2. flokkur kvenna. Þarna sýna einnig 5 af yngri flokkun- um, þrír telpnaflokkar og tveir drengjaflokkar. Þá verða sýndar skylmingar milli kennara fjelagsins, Björns Jakobssonar og Þorst. Þorsteins sonar stud. art. Skylmingar hafa eigi verið sýndar áður, en eru að allra dómi einhver sú göfug- asta íþrótt, sem til er. Eru þær ein af þeim íþróttum sem þjálfa allan líkamann í senn, og krefj- ast skjótrar hugsunar og snar- ræðis. Er því ástæða fyrir bæj- arbúa að sækja þessa skemtun, þó að ekkert væri sýnt nema skylmingarnar. Glímu hefir fjelagið nýiega byrjað að iðka og sýnir þær einnig þarna. Ýmislegt bcndii til þess, að glímumenn fjelags- ins geti, með tímanum orðið skeinuhættir og haldið á loft sóma fjelagsins. Reidar iSörensen sýnir kylfu- sveiflur. Er það íþrótt, sem lítt hefir þekst hjer til þessa. Eng- icndingar iðka hana mjög. Fyrsta flokk fjelagsins kann- ast allir Reykvíkingar við, þó að ýmsar breytingar verði frá ári til árs, en nú koma einnig þarna fram á sjónarsviðið þetta margir af yngri flokkum fjelags ins. Verður gaman að sjá, hvort ekki eru þar á meðal mörg, góð íþróttamannaefni, er geta skar- að fram úr, þegar þeim vex fisk ur um hrygg. Er því fastlega skorað á fje- lagsmenn og íþróttanemendur að sækja sýningar þessar. Frá Akureyri. Akureyri, FB. 23. mars. Samgöngubannið vegna inflú- ensunnar hefir enn ekki verið upphafið og stendur sennilega xram yfir næstu skipsferðir að sunnan. Aðkomumenn verða því enn að fara í sóttkví. — Hins- vegar eru horfur á, að sam- göngubanninu verði innan skamms ljett af, líklega um páskaleytið. Utanríkisverslun Noregs. Osló, 23. mars. United Press. FB. Samkvæmt nýbirtum inn og út flutningsskýrslum námu innflutn ingar til Noregs í febrúar 63.1 milj. króna, en útflutningur 46.9 milj. kr. Inn- og útflutningstölur fyrstu tvo mánuði ársins eru talsvert iægri en sömu mánuði árið áður og innflutningur nokkru meiri en útflutningar. fiasslríflið. Hinar miklu hernaðaræfingar í i lofti, sem fram fóru í Frakklandi og Tjekkoslovakíu í haust, bentu til þess að heimavörnum gegn á- rásum með eiturgasi, væri mjög áfátt, einkum í stærstu borgunum, því að þar væri konur og börn í voða ef flugvjelar gerðu árás með eiturgas-sprengjum. Hefir þetta haft þau áhrif að Rauði kross Englands liefir komið npp námskeiðum í stórborgumotil þess að kenna fólki hvernig það á að verjast eiturgasinu og árásum úr lofti. Hefir verið stórkostlegt aðstreymi að námskeiðum þessum. En þó alt sje gert sem nnt er til þess að verjast stríði, rnuni frið- samir borgarar, aðaliega konur, börn og gamaimenni, verða strá- drepin þegar flugvjelar gera árás- ir á borgir með eiturgassprengjum. Ber öllum saman um það að sú hernaðaraðferð verði ægilegri og mannskæðari en nokknr dæmi þekkjast um áður. „BrnarfossCI fer í dag kl.. 6 síðdegis til Vestfjarða og Akureyrar, og kemur hingað aftur. Vörur afhendist fyrir há- degi, og farseðlar óskast sóttir. Skipið fer hjeðan um mán- aðamótin til Leith og Kaup- mannahafnar. IW.9. Dpcnning Alexandrina fer kL 6 í kvöld. C. Zimsen. I. Brynjólfsson & Kvaran. Tenova Það nýjasta í herrasokkum. Með 'þessum sokkum þarf engin sokkabönd. Reynið þá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.