Morgunblaðið - 26.03.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.03.1931, Blaðsíða 1
laafoldarprentsmiðja h.f. 71. tbl. — Fimtudaginn 26. mars 1931 Vikublað: ISAFOLD Bamla Bió Hykomið: Fermingarkjólaefni, margar teg. Kjólablúndur, sv., hv. og misl. Kjólaefni, ull og silki, margir litir. Upphluitaskyrtuefni, afar ódýr. Silkisokkar, nýtískú litir. Kvennærföt. Morgunkjólaefni, 30 teg. o. m. fl. Uerslun Harúl nu Benediktz. i HmðÉÉÍÍmttH^ Nýja EIó ———ÉP Mll ■ M . Leyndðiial lækmsms. Talmynd á sænsku, samkv. leikriti eftir James H. Barrie. Aðalhlutverkin ieikin af úrvals leikurum sænskum, þ. á m.: PAULINE BRAUNIUS — ERIK BERGLUND IVAN HEDQUIST. Myndin er alveg ný, liefir aðeins verið sýnd í fáeinum bíóuxh ennþá, og samtalið er afar skýrt. Aukamyndir: Talmyndafrlettir B Soigvaoorgi . Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 11 þáttum. Aðalhlutverkin leika: BRIGITTA HELM °& hinn heimsfrægi pólski tenorsöngvari JAN KIEPURA. Myndin gerist í Neapel og Wien, en aðallega í hinni undur- fögru eyju Capri, hefir því sjaldan sjest fallegra landslag í einni kvikmynd. Fer hjer saman fallegur leikur óviðjafn- anlegur söngur og hljóðfærasláttur, og fagurt landslag. j Njálsgötu I. Sími 408., eru komnar, og koma með næstu skipum. HYÍ AÐ KAUPA GAMLAR VÖRUR þegar þjer getið keypt nýjar vörur fyrir lægra verð? ;rð á eldri birgðum lækka undirritaðar verslanir að vanda í samræmi við nvju vörurnar. - LsÍVhúsict Leikfjelag Sími 191. Reykjavíkui. Sími 191 Húrra krakki! Skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach. Leikið verður föstudag 27. þ. m. kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morg- un eftir kl. 11. „Fátt er það sem fulltreysta má“, en eitt af því fáa er Fjelag íslenskra stórííaumna Ný «00 Dýrt og hæi hlrðnleyst nlegt er það að láta rafmagnsmótora ganga mánuðum og árum saman án hreinsunar og eftirlits . Látið okkur nú þegar athuga mótora yðar. Við hreins- um þá, mælum einangrunina og gerum það sem þarf til þess að þeir verði svo tryggir í notkun sem nýir væru. Það er aldrei of varlega farið. Hansikjðti sem verkað er hjá okkur sjálfum, það er sannarlegur há- tíðamatur. Fæst í útsölum okkar: Matardeildinni, Hafnarstræti 5, sími 211. Matarbúðinni, Laugaveg 42, sími 812. Kjötbúðinni, Týsgtöu 1, sími 1685, og víðar. Sláinrffelag Snðnrlands. Jnlíns BJðrnsson, raftækjaverslun — rafvirkjun. Austurstræti 12. Sími 837. heldur aðalfund í Varðarhusinu á morgun (föstudag 27.) k). 4. e. m. Mörg mál á dagskrá. STJÓRNIN. 18 aura. Kjötbúð Sláturf jelagsins. Týsgötu 1. Sími 1685.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.