Morgunblaðið - 26.03.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.03.1931, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐTf) E.8. LVÍ8 fer hjeðan til Bergen, um Vest- ■Múnnaeyjar og Færeyjar, kl. 8 í kvQld. Nic. Bjarnason. Verslunarmannafjel. Merkúr, Fnndnr 1 Kvennadeildinni í kvöld kl. 9 í Hótel Borg. Rætt um lok- unartíma brauða- og mjólk- ursölubúða. Stjórnin. Nýkomlð: Hvítkál. Rauðkál. Blómkál. Púrrur. /►Chilrætur. Rauðbeður. Selleri. Tomatar. Rabarbari. ( 4' r 1 I ? Kjötbúð Sláturfjelagsins. Týsgötu 1. Sími 1685. fuiwSnoler stjórnar eingöngu fyrir „Holyphon“. Nýteknar „Pol.ydor“-plötur. Strauss: Op. 28 „Till Eulen- spiegels lústige Streiche“. Berlioz: ,Faust’s Verdamnis‘. Wagner: „Lohengrin“ Vor- spiel. Hlióðfærafiósið. Hý trippabjógu á 0.80 t'2 kg. Kjötbúð Sláturfjelagsins. Týsgötu 1. Sími 1685. Bamakerrurnar eru komnar. Verðið lækkað. Húsgagnaverslun liristjáns Sig^irssona? Laugaveg 13. Islaodslðr Zeppelin grelia Þ. 30. júní 1931 kemur loftfarið „Zeppelin greifi“ með póst til Reykjavikur. Gegn 5 krónum íslenskum í burðar- gjald, geta menn fengið póst sendan til Islands með ferð þessari og verða póstsendingar frímerktar með nýjum Zeppelíns-frímerkjum: — Friederich Möller, Freiburg í Sachsen, Helmert-Platz 4. Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5): Lægðin, sem var milli Vestfjarða og Grænlands í gærkvöldi, er nú komin NA fyrir Jan Mayen. Yfir N-Grænlandi er loftþrýsting hins- vegar há. Liggur kaldur loft- straumur suður með A-strönd Grænlands, beygir austur með Norðnrlandi og nær yfir norðan- vert landið .Er hiti þar sums stað- ar kominn undir frostmark og vindur liægur á N éða NV. Á S- lancli er liins vegar SV-lraldi* með 7—8 st. hita og dálitlum regnskúr- um. Kalda loftið mun lieldur fær- «st suðnr á búginn, svo að lijer f uðvostanlands br viðbúið að vind- ur gangi í V eða XV á morgun ineo dálitlum snjójeljum. Annars Htur út fvrir fremur kyrt véður i iii alt land næsta sólarhring. SV í hafi og við 8-Gr'ænland eru lægð- ir, sem búast má við að valdi SA- f'H hjer á landi ann:ið kvöld eða á föstudag. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg \’-átt. DáTítil snjójel. F.ristileg samkoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Fundur í Kvennadeild Merkiirs kl. 9 í kvöld í Hótet Borg. — Sjá auglýsingu. Hjálpræðisheriim beldur ldjóm- ikasamkomu í kvöld kl. 8. Lautn. H. Andrésen stjórnar, Iljálpræðis- herssamkoma annað kvöld kl. 8. Okeypis aðgangur. Allir velkomn- ir! — ' • . s . Karlakór Reykjavíkur (söng- stjóri Sigurður Þórðarson) lieldur samsöng sinn í dómkirkjunni í kvöld kl. 9. Gcímudansleikur Ármanns. Pant fiðir aðgöngumiðar skulu sóttir eigi síðar en á föstndag um há- Jegi. Aðein.s örfáir, miðar munu enn ,vera ólofaðir, svo mikil er að- sóknin. Aðgöngumiðamir fást í Efnalaug' Reykjavíkur, Laugaveg 34 og einnig hjá stjðrninni. Iðnaðarmannafjelagið. Aðalfimd ur jæss er í kvöld í baðstofu fje- ! lagsins. Á Varðarfundinum í kvöld talar Jóhann G. Möller stud.. jnr. um skifting auðæfanna. Aðalárás jafn- aðarmanna á núverandi ]>jóðskipu- lag er sú, að það lialdi uppi rang- látri skifting auðæfanna, og þykj- ast þeir hafa örngga lausn á því máli. Erjndi Jóh. Möller fjallar iun þessi mál og má búast við að það verði mjög fróðlegt. Jóhann Möller er nú talinri einna mælsk- astur hinna yngri manna, svo lík- legt er að margi nnini fýsa að Idusta á eyindi lians. Brúarfoss fór hjeðan í fyrra kvöld vestur og norður, farjægar % oru jj.essir; Krist ján Ó. Skagfjörð kaupm., Þorsteinn Krist.jánsson og fr.i, N’ilheTm Jakobsson, Gunnar Jóhanness' ii, Cddgeir Magnússon, Cunnar Guðmundsson q. fl. Dansk-islandsk Kirkesag (rnars heftið) flytur rneðal annars grein ( í i'r'dr. Jón IXelgDSon biskup urn Odd Goftskálkssen og fyrstu ísl. ir mynd af titilblaði ]>ess. Ingi- björg Ólafsson ritar ýmsar frjettir frá íslandi ( og fylgir þar mynd af barnaheimili Þuríðar Sigurðar- dóttur). Síra Þórðar Tliomasson skrifar um Strandarkirkju, og fylgir mynd, sem sagt er að sje af kirkjunni, en það er ekki rjett; ]>etta er einhver önnur kirkja. — Sami skrifar bókafregnir; j>ar á meðal um Vestur-Skaftafellssýslu og íbúa hennar. Seinast eru smá- greinir um Sjómannastofuna hjerna, nýju kirkjuna o. fl. Morgunftlíiðió er 6 síður í dag, Kna/ttspyamufjel. Víkingur held- ur aðalfund sinn kl. 9 í kvöld í K. R.-húsinu. l iskaflinn á öllu landinu var 15. þ. mán. talinn 34.940 skpd. af verkuðum fiski, en var á sama tíma í fyrra 84.520 skpd. Þessi mikli munur stafar aðallega af því hvað togararnir hjeldu lengi á- fram ísfiskveiðum og að línuveið-- árarnir stöðvuðust svo lengi út af kaupdeilunni, sem stjórnir sjó- mannafjelaganna efndu til. Mest- aíiur fiskur frá fyrra ári mun nú seldur, ]>ó nokkuð af h'onum liggi hjer. Strandið í Grindavlk. Skipverjar á franska togaranum, sem strand- aði lijá Grindavík (Hrauni) höfðu livað eftir annað reynt að koma kaðli í land, en altaf mistekist. Ekki var viðlit að fara í báta. Má því telja víst, að þarna hefði orðið mikill mannskaði, ef Slysavarna- fjelag hefði ekki verið þar og því tekist jafn-giftusamlega og raun varð á. Andrée-bókin íslenska. Hinn 16. mars birtir „Svenska Dagbladet“ í Stokkhólmi grein um bók Ársæls Árnasonar um Andrée pólfara og i.jelaga hans, og má sjá að blaðinu þykir liún merkileg, því að það þýðir seinasta kafla bókarinnar, þar sem Ársæll heldur ]>aT fram, að þeir fjelagar muni ekki hafa búið í tjaldi seinast, eins og ætlað var. Um líkt leyti og bókin kom út, komst sænski presturinn And- ors Ilelgesson að sömu niðurstöðu. En hann hafði fyrir sjer blöðin úr seinustu dagbók Andrée. Að vísu eru á þessum fáu blöðum ekki læsileg nema eitt og tvö orð í línu, en Helgesson gat í eyðurnar, og Jjykir þeim, sem dómbærir eru um það, honum hafa tekist vel. Þessi blöð hafði Ársæll ekki, en hann gat í eyðurnar samt. Útvarpið: Kl. 19.05 Þingfrjettir. Kl. 19.25 Hljómleikar (Grammó- fónn). Kl. 19.30 Veðurfregnir. Kl. 19.35 Erindi: Um Eskimóa (Vilhj. Þ. Gíslason, magister). Kl. 19.55 HTjómleikar (Grammófónn). Kl. Kl. 20 Þýskukensla í 1. flokki (Jón Ófeigsson, yfirkennari). Kl. 20.20 Hljómleikar (Gramm'ófónn). Kl. 20.30 Erindi: Vegainálin. IT. (Geir G. Zoega ,vegamálastjóri). Kl. 20.50 Óákveðið. Kl. 21 Frjettir. Kl. 21.20—25 Hljómleikar (Þór. Guðmundsson, fiðla, Emil Thorodd sen, slagharpa). Nýja Bíó sýnir þessi kvöldin cinkar fallega og eftirtektarverða. þýðingu á Nýjatestamentinu. Fylg mynd. Sumarkiiur oo kiðlar með gjafverði. Yetrarkápur, Vetrarkáputau og Gardínutau með miklum afslætti. Notið tækifærið til að gera góð kaup. Karlalár Reykjaviknr, Söngstjóri: Slgurður Þórðarson. Samsöngur í dómkirkjunni föstudaginn 27. þ. m. kl. 9 síðdegis, með aðstoð 36 kvenna og 18 manna hljómsveitar. Einsöngvarar: Daníel Þorkelsson. Erling ólafsson. Aðgöngumiðar á 2 krónur seldir í dag og á morgun í Bókaverslun Sigf. Eymundssonár og Hljóðfæraverslun K. Viðar (og eftir kl. 7 síðd. á morgun í Goodtemplarahúsinu) Bókhaldari (karl eða kona) óskast í heildverslun. Eiginhandarum- sóknir, með upplýsingum um kunnáttu' og kaupkröfu, legg- ist inn til Ráðningarstofu verslunarmanna, Eimskipafje- lagshúsinu (4. hæð), merkt „Bókhaldark'. Vegna jarðarfarar verða verslanir okkar lokaðar í dag frá kl. 1—Sy2 e. h. VEGNA jarðarfarar verður Hattabúðin, Austur- stræti 14, lokuð frá kl. 12—4 í dag. Anna Ásmnndsdóttlr. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að faðir okkar og tengdafaðir, Pjetur Ái’nason frá Miðdal í Kjós, verður jarðsunginn langardaginn 28. þ. m„ húskveðja hefst frá heimili hins látna, Öldu- götu 32, kl. 1 y2 e. m. Kransar afbeðnir. Börn og tengdabörn. Jarðarför konunnar minnar, Jakobínu Jakobsdóttur, fer frara föstudaginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju á Smiðjustíg 11 kl. 2 e.h. Guðm. Guðmundsson. Tnnilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför móður qkkar, Sigrúnar Sveinsdóttnr. Lovísa Brynjólfsdóttir. Magnea S. Magnúsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarð- arför móður okkar, Guðfinnu Sigurðardóttur, Ránargötu 29. Börn hinnar látnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.