Morgunblaðið - 10.04.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.04.1931, Blaðsíða 4
4 morgunblaðið R' f . Ruptysingsdagbðk Blómaverslnnin „Gieim mjer ei“, ÍÉnkeeirflM 4. Sfmi 330. Nýkomnir rósastilkar, kröftugt óff sjaldgæft úrval. Begoniur. Gladiolur. Animonur. Ranunklur. áíls konar blóma- og matjurtafræ. Hey til sölu í Briemsfjósi. Skrdfstörf heima fyrir nokkrar konur og karlmenn á íslandi. Um- lötagaáskriftir m/m. Brjef með gjPEÍfisIu undir svar til Sölves Por- lag, Odense. Fooreldrar I Byrjið uppeldi tmmi yðar snemma. — Kaupið Éíæðrabókina eftir prófessor Mon- •Iftð. Kostar 3.75. Rakarastofan á Vesturgötu 16 9 til leigu strax. Ólafur Ólafs fikápar hentugir fyrir rakara geta Í5dgt. Ávalt til: •íensk egg. Útlend egg. Rjóma- bússmjör og Pinklasmjör. Pá!I HallbjSrns, Laugaveg 02. — Sími 858. Gíadiólur, Begóníur, Anemónur, Ranunklur. — Einnig Jurtapottar, nilar stærðir, og allskonar frae nýkomið. Vald. Ponlsen. Klapparstíg 29. Sími 24. Þegar þið kaupið blautsápu munið þá að biðja um Hreins krystalsápu Hún fæst altaf ný tilbúin, úr bestu efnum, opf hennar góðu þvottaeigin- leikar eru löngu viðurkendir. fslensk sáþa fyrir íslendinga. Hafnfirðingar! Fyrsta ferð frá B. S.B. er klukkan 9y2 árdegis. nálgast suðvestan úr hafi. Mun hún vakla allhvassri S-át-t á tíma- bili á Suðvesturlandi, en síðan gengur aftnr í suðvestrið. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á S og SV. Regn eða regnskúrir. Lyra fór hjeðan í gærkvöldi. Meðal farþega vorn Eggert Claes- sen hrm., Hjalti Jónsson frkvstj., Kristján Ó. Skagfjörð stórkaupm. og fjöldi farþega til Vestmanna- ey.ja. Áttræðisafmæli á í dag Gunn- iaugur Pjetursson, fyrrum bæjar- og fátækrafulltrúi. Hann er einn af þessum góðu og gömlu Vestan- bæingum og hefir alla æfi verið sómamaður í hvívetna. Allmargir togarar hafa komið af veiðum undanfarna daga, flestir með góðan afla. Duglegtu: drengur getur fengið atvinnu við að bera Morgunblaðið til kaupenda. Litla Emma, færeyska skipið, sem „Þór“ sigldi á hjá Vestmanna eyjum, mun sennilega verða tilbú- ið að fara á veiðar núna um helg- ina. Er búist við að viðgerð skips- ins muni lokið á morgun. Kairlakór Reykjavíkur söng í dómkirkjunni í gærkvöldi (bæði blandaður kór og karlakór). —• Söngnum var útvarpað. Heimafunduir trúboðsfjel. kvenna verður í dag hjá frú Kristjánsson, Njálsgötu 3. Trúlofun. Síðastl. laugardag op- inberuðu trúlofun sína Sæunn Þ. Oísladóttir, Laugaveg 45 og Kjart- an Einarsson, Hverfisgötu 43. Happdrættismunir K. R, til sýn- is í búðargluggum hjá L. H. Muller. Happdrættismiðar fást einnig þar og á afgreiðslu Morg- unblaðsins. Dregið verður innan nokkurra daga. Verslunarmannafjelag Reykja- víkur líeldur fund í kvöld kl. 8y2 í Kaupþingssalnum. Valtýr Stefáns son ritstjóri flytur erindi á fund- inum. Einnig fer fram nefndar- kosning í Verslunarskólamálið. Bið ur stjórn fjelagsins fjelagsmenn að fjölmenna á fundinn. Guðspekifjelagdð. — Reykjavík- urstúkan, fundnr í kvöld kl. 8y2. Efni: Mr. Bolt frá Edinborg flyt- ur erindi um hina dularfullu geisla. Útvarpið. 18.30 Erindi: Um rófnarækt (Ragnar Asgeirsson, ráðunautur). Kl. 19 Erindi: Nær- ing jurta og áburður (Pálmi Ein- arsson, ráðunautur). Ki. 19.30 Veð urfregnir. Kl. 19.35 Þingfrjettir. Kl. 19.55 Óákveðið. Kl. 20 Ensku- kensla í 2. flokki (Miss Mathie- •sen), Kl. 20.20 Hljómsveit Reykja- víkur: (Heller, Fleischmann, Dr. Mixa). Kl. 21. Frjettir. Kl. 21.20—25 Erindi: Um eldgos. I. (Guðm. G. Bárðarson, náttúru- fræðíngur). fslandsbankamálið var á dag- skrá í Ed. í gær. Urðu timrður langar, og verður sagt frá þeim á morgun. Málið varð ekki útrætt og verður aftur á dagskrá í dag. K. R. Æfing fyrir 2. og 3. flokk karla í kvöld kl. 10 í K. R.-húsinu. Verslunarmannafjelagið Merkúr heldur fund í kvöld kl. 8y2 að Hótel Borg uppi. Verður þar aðal- lega til umræðu launamál verslun- armanna, sem Merkúr hefir ákveð- ið að gerar gatrgskör að að koma í betra og sanngjarnara horf en nú er. —• Ennfremur verður rætt um fyrirhugaðan sumarskála fjelags- ins, en á því máli hafa marsrir áhuga. — Að lokum mun stjórn fjelagsins gera tillögur um sumar- starfsemi fjelagsins. Allir verslun- armenn eru velkomnir á fundinn. TILKYNNIN8. Jeg undirritaður tilkynni hjer með heiðruðum borgarbúum að jeg hefi selt „Hluta- fjelaginu Veggfóðrarinnu veggfóðurverslun mína ,,Veggfóðrarinn“, Laugaveg 33. Um leið og jeg þakka mínum mörgu viðski ftavinum fyrir öll viðskifti við verslun mína, vona jeg að H.f. „Veggfóðrarinn“ fái að njóta sama trausts og jeg hefi verið að- njótandi. Virðingarfylst. B|8rn Bjirnssen. Samkvæmt ofanrituðu hefir H.f. „Veggfóðrarinn“ keypt veggfóðursverslun herra Björns Björnssonar, Laugaveg 33, og heitir verslunin hjer eftir H.f. „Veggfóðrarinn“. Verslunin mun verða rekin á sama stað fyrst um sinn. H.f. „Veggfóðrarinn“ mun í framtíðinni hafa á boðstólum allar þær vörur er að veggfóðraraiðninni lýtur. — Aðal- áherslan verður lögð á vandaðar vörur, lágt verð, fljóta afgreiðslu og að gera viðskifta- menn sína sem ánægðasta. H.f. „Veggfóðrarinn“ hefir sömuleiðis alla þá meistara, sem viðurkendir eru í borginni í veggfóðraraiðninni sjer til aðstoðar við vinnu þá, sem versl- unin kemur til með að þurfa að útvega. Öryggið er fengið með góðar vörur þegar aðeins iðnaðarmennirnir eru um að velja vörutegundirnar. Öryggið er fengið fyrir góðri vinnu þegar aðeins viðurkendir iðnaðarmenn sjá um vinnuna. Öruggast er því að leita til H.f. „Veggfóðrarinn“. , Virðingarfylst. F. h. H/F „Ve88Mðrarinn“ Victor HelgasoD, Hallgr. Finnsson. NB. F.f. „Veggfóðrarinn“ mun með stuttum fyrirvara útvega samband við hver# þann veggfóðurmeistara, er menn óska að ná tali af. Hringið aðeins í síma 1484. Sími 1484. Slmi 1484. Postulín nýkomið frá Japan, var tekið npp á laugardaginn. Allir, sem sjeð hafa þetta postn- lín, undrast hvað það er ódýrt eftir gæðnm. Látið ekki dragast að skoða það — því það fer fljótt. Mjólknrfjelag Reykjavíkur/ Búsáhaldadeildin. Tii Keflavíkur, Sandgerðis og Grinda- víkur daglegar ferðir frá Steftndóri. Sími 581. Kolasalan u flrp' i e><v> / “f«! OTIÐ „SMÁRA"-SMJÖRLÍKI,; Fengnm með e.s. Gnllfoss: Sími 1514. Siatesaian cr stðra orðlð kr. 1.25 á borðlð. Epli, Winsaps ez fancy. Appelsfnnr Jaffa 144. do. Mnrcía 240 og 300 stk. Kartöflnr, Lank. Eggert Kristánsson & Ce. Tófnsklnn. verða seld við vægu verði á Hverfisgötu f\Cí * 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.