Morgunblaðið - 14.04.1931, Page 6
t O R 0 li N B L A-D l'D
Birnasumariisflr.
Bílar — Dúkkur — Bangsar — Boltar — Kubbar — Flugvjelar —
Hestar — Hundar — Fuglar — Hringlur — Spiladósir — Sparibyssur
— Spunakonur — Smíðatól — Kaffi-, Matar- og Þvottastell — Byssur
— Járnbrautir — Dúkkusett — Úr — Flautur — Lúðrar- — Vagnar
— Rúm — Bollapör — Diskar — Könnur — Domino — Keiluspil —
iSkip — Gitaryir — Grammófónar — Bldavjelar — og ýmiskonar
töfraleikföng nýkomin o. m. fl.
H. Eínarsson & Biðrnsson.
Bankastræti 11.
mraAHj
Hressingarskálinn,
Pósthússtræti 7.
ís, margar tegundir. Einnig
í krúsum sem taka má með
sjer heim.
S k f r.
Öllum ber saman um að skyr
það, er við búum til, sje ljúffeng-
ara en annað skyr sem bjer er á
boðstólum. Takið það þess vegna
fram, að skyrið eigi að vera frá
Mjólkurfjelagi Reykjavíkur.
Það fæst daglega nýtt í öllum
okkar mjólkurbúðum.
Miölknriielag Reykjavíknr.
Fiokkaglímau.
JiV-gen Þorbergsson sigrar í 1.
iJokki, Björgvin Jónsson í 2.
flokki.
1 lokkaglíma „Armanns“ og „K.
ii.“ var liáð í iðnó á sunnudaginn.
J ón Þorsteinsson íþróttakennari
stjórnaði, en dómarar voru Her-
mann -iónasson, Ágúst Jóhannes-
son, Magnús Kjaran (í 2. f 1.) og
Sigurjón Pjetursson (í 1. fl.).
Fyrst glímdi 2. flokkur. Tveir
giímnriienn gengu algeriega úr
leik, Axel Oddsson og Ásgeir Ein-
arsson,.. báðir úr Ármanrr,. í stað
Jóhanns Ingvarssonar úr „K. R.“
I liom Jóhannes Bjarnason, sem átti
að keppa r 1. flokki, en reyndist
ekki nógrt þungttr er til kom, og
fyrir Sigurð Einarsson (K. R.)
kepþti Einar Gut.tormsson. Voru
gltmumenrr alls 9 í byrjitn. en
ein-n, Olafur Þorleifsson, gékk úr
íe'ik er lrarrir átti eftir tvær glrmrrr.
Giíinan í þessrrm flokki var
heldur leiðinleg, Best glrmdi Ilaii-
grímur Oddsson (K. R..). Að lok
inni umferð höfðu tveir jafna vinn,
inga, Jóhannes Bjarnason og Jón
EgiJsson (Á,) og urðu að glíma u-rn'
'■>. verðlaun og vanrr Jólrannej.
Fyrstu verðlaun fekk Björg.v't
Jónsson (7 unnar glíinur), önuur
verðiaun Hallgrímur Oddsson, (-->
unnar glímrjr) og þriðju verðiaun
-ióhannes Bjarnason (4-þl glíma).
Þeir eru allir úr „K. R.“.
Það var miki.ll munur að sjá
glímuna r 1. flokki. Er þar skjótt
frá að segja að jeg hefi aldrei sjeð
jafn fjöruga kappglírnu eða iýía-
iitla. Af hinum mörgu glímum var
elcki ein einasfa er kallast gæti
Jjót, en f'lestar vor.u þær afbragðs-
fallegar.
Keppendur voru 15, því að Jóh.
Bjarnason glímdi í 2. flokki, eins
og.áður cr sagt. Ágúst Kristjáns-
son gat ekki -keppt, og yar það
skaði, en í hans stað kom Skúli
Þorleifsson, röskur maður, en mun
lítí æfðirr.
Bestir glrmumenn voru þarna
Jörgen Þorbergsson og Geörg
Þorsteinsson úr „Ármanni", Tóm-
as Guðmundsson og Marino Norð-
kvist úr „K. R.“.
Þegar einhver liafði fengið s.ex
byltrrr, var lrann látinn ganga úr
leik, og urðu þeir fjórir, er þannig
gengu úr áður en glímunni lauk.
En þegar átti að fara að dænra
um verðlaunin, kom upp mikill
ágreinrngur milli dómenda, ]>ví ar
þeir af glímuköppunum, sem uppi
stóðu, liöfðu glímt misjafnlega
margar glímur, yegrra Jreirra sem
úr gengu. Þótti sumurn það ófært
að dæma eftir fjölda vinninga eins
og á stóð og kölluðu, að þeir seru
næstir stóðu verðlanntunim æít'
heimtingu á því að fá a.ð glínra
rið.þá ,er gengið Iröfðu úr leik.
og' ]reir ekki fengist rdð. En glímu-
reglur „í. S. í.“ hafði enginn.
])ótt undarlegt megi virðast og
varð því að senda eftir þeim út r
bæ og gekk í það langnr tími. Er
i-!r!-.t c'hafandi, og nrá alls ékk
kcina íýrir þar scrn kápþraun:;'
eru þreyttar, að dólnarar geti ekk
þegár<; í stað felt úrskurð.
En er reglurnar voru að lokuin
fengnaiy gáfu þær skýr svöf við
]>ví .hvernig. rjettdæmt væri, og
urðu þeir Georg' og Tómas Guð-
mundsson þá að glíma um 2. og
3. verðlaun.
TTrslit urðu þau, að Jörgen Þpr-
bergsson (Á.) fekk I. verðlaun,
hafði 12 vinninga (fjell einu sinni,
fyrir Þorsteini Einárssyni), Georg
Þorsteinsson (Á.) fekk önnur verð
iaun, hafði 11-f-l vinning og Tóm
as Guðmrrndsson (K. R.) fekk 3.
■-e’.'ðlaun, hafði 11 vinninga. N'æst-
ir ] eim gengu Marino Norðkvis’
Og I/ártrs Salómonsson,
. Áhorfendur skemtu sjer prýði-
lega, eins 'og nærri má geta, og
hefir sjaldan verið meiri hrifnina
é kaupglímrt, og er þá mikið sagt
Á
Finskar konur og bannið.
. Helsingfors II. apríl.
United Préss. FB.
Áskorun um afnám bannlaganna
sem 120.000 konur lrafa skrifað
undir, verður afherrt Svinlrufvrrð
forseta í næstrr viktt.
Stjórnarskifti í Albaníu.
Tirana 12. apríl.
United Press. FB.
/<>gn koirrtirgrri' hefir tekið ti'
greirra lansnarbeiðni stjórnarinnar
Og .falið Itenni að. gegna stjórnrri'-
störfum áfram, uns ný stjórn hefi<•
veri'ð nrynduð.
Gladiólur, Begóníur, Anemónur,
Ranunklur. — Einnig Jurtapottar,
allar stærðir, og allskonar fræ
nýkomið.
Vald. Poalsen.
Klapparstíg 29. Sími 24.
Stitesmaí!
@r stóra orðið
kr 1.25
á borðið.
Til Heflavíkur,
Sandgerðis og Grinda-
víkur daglegar ferðir
frá
Steindóri,
Sími 581.
immmmammsmammmmmmmm'
LffirygsingarUel. Hndvaka
veitir yður
hagkvæmasta tryggingu.
Hvennagullið.
Hann var afar Jrungur, enda
þótt hann væri lágur vexti, og
alment álitinn jafnvel óvenjulega
sterkur. Á Jressari stundu yar jeg
þó svo reiður. að' jeg lyfti hon-
unr á loft upp, jafn liðlega og
væri hann beinaber aumingi. Jeg
þrýsti honum niður að borðinu og
barði höfði hans við það af öllum
kröftum.
— Lygarinn yðar — svikari —
þjófur, hvæsti jeg. Þetta skal kon-
ungurinn fá að vita, þorparinn yð-
ar. Það veit hamingjan, það skal
hann !
Þeir þröngvuðu mjer að lokum
til að sleppa honum —- þessar
lyddur, sem voru á þönum kring
trm hann .— og vörpuðu mjer á
gólfið, spörkuðu í mig og hörðu
mig. Að líkindum hefðu þeir gert
út af við mig á samri stundu, ef
Castelrouz hefði ekki komið mjer
ti! hjálpar.
Með heilu syndaflóði af mordi-
ous. Saudious og Po Gap de Dious
á vörum, stökk Gascognemaðurinn
litli á milli okkar og og ráðlagði
riddurunum í nafni konungsins og
vegna sjálfra þejrra að koma ekki
nálægt nrjer.
Catellerault hafði, hlunkað sjer
ofan í 'stól. Hann var illa leikinn
eftir hirtingu þessa, er jeg hafði
gefið honum, hlóðugur í framan
og úr nefinrt á honum rann blóðið
í stríðum straumum. f þessum
sviftrrn stóð hann á fætur, og
ætlaði að fara að segja eitthvað, en
gat aldrei stunið upp örðu en
óskiljanlegum korrandi óhljóðum.
- Hver eruð ]),jer herra nrinn,
gat hann loksins stunið upp og
sneri sjer að liðsforingjanum.
— Amédée de Mironsac Castei-
roux, frá Chateau Rouge í Gas-
eogne! svaraði gæslumaður minn
og roðnaði við. Síðan bætti liann
við:
— Hvað þóknast yður!
— Hver hefir gefið yður leyfi
trl að láta fanga yðar ganga svona
frjálsmannlega um.
— Jeg þarf ekkert leyfi til þess,
herra minn, svaraði Castelroux.
—- Jæja þá! Haldið þjer það!
æpti greifinn. Já, ójæja, við skul-
um nú sjá til. Við skulum bíða
þar tíl jeg er kominn til Toulouse
e-inráði maður minn.
Castelroux rjetti úr sjer og stóð
teinrjettur eins og sverðsblað. —
Hann roðnaði örlítið og auðu hans
leiftruðu reiðilega, en hann hafði
þó nægilega mikla stjórn á sjálf-
um sjer, til að stilla sig, svo að
ekki bæri á geðshræringu hans.
—- Lögreglustjórinn skipaði
mjer að taka Lesperon fastan og
koma nieð' hann til Toulouse dauð-
an eða - lifandi. Það eitt verð jeg
að gera, en hvernig jeg fer að
því, að framkvæma það, ákveð jeg
sjálfur og sá sem dirfist að láta
r ljós lítilsvirðingu á aðferð minni,
meiðir æru mína og móðgar prig
og sá sem móðgar mig — hver svo
sem hann er — verður að veita
mjer uppreisn. Jeg ætla að biðja
yður að gleyma því ekki.
Yfirskegg hans titraði, mefían
hann var að tala og fas hans var
alt æst og ögrandi. Greifaríri lang-
aði þó bersýrrilega ekki til að
lenda r neirrum illdeilum, þar sepr
og allur órjetturinn var á hans
lrlið. Þetta fór á þá leið, að greif-
inn óg liðsforinginn skiftust á
afar vafasömum virðingarkveðjum
og síðan fórum við Castelróux til
,þeSs að forðast frekari óeirðir inn
i hliðarherbergi, og þar borðuðum
við í kyrþey.
Það var ekki fyr en stundu
seinna, þegar við vorum komnir á
liestbak aftur, að jeg gaf, Castel-
roux skýringu á þessari árás minni
á Chatellerault.
— Þjer fóruð mjög heimskulega
og óvarlega að ráði yðar, herra
minn, var það einasta sem hann
hafði látið í ljós undir borðum Um
þétta athæfi mitt og var sem svar
við þessu að jeg segði honum alla
söguna eins og hún var. Strax á
meðan við sátum undir borðum á-
kvað jeg að gera þetta, því nú vár
Castelroux einasta von mrn og
meðan við mjökuðumst áfram und-
ir hinum fjarlægu stjörnum sept-
embernæturinnar, sagði jeg -honum
bver jeg í raun og veru væri.
__ Jeg sagði lionuin að Chateller-
ault væri kunningi minn og að
við hefðum einu sinni veðjað —
án þess þó að ségja hónum um
hvað við veðjuðum — og að jeg
héfði farið til Languedoc, einmitt
vegna þessa véðmáls. Það væri
vegna véðmálsins að jeg hefði
komist i þessa klípu, sem jeg var
nú komirín í. Fyrst í stað trúði
hann- ekki sírnrrn eigin eyrrjm, en
þegar jeg var loksins búinn að fá
bann til að trúa mjer, þá Ijet hann
líka sv-o óþvegið álit í ljós um
Það er þjóðarhagnaður að nota
Hreins vörur. KaupiS Hreins Sáp-
ur, Þvottaefni, Skóáburð, Gólfá-
burð, Vagnáburð, Fægilög, Kerti
og BaSlyf.
Fyrir kvenfólk:
Peysufatafrakkar frá 55.00. ’ —
Golftreyjur, ull og silki. Sloppar
(hvítir og mislitir). — Náttkjólar,
Skyrtur, Bolir, Buxur og alls
konar álnavára, — Ljereft frá
70 aur. Ullarkjólatau frá 3.00.
Og margt fleira.
ManGhiiter.
Blérakál.
Hvítkál,
Rauðkál,
Gulrætur,
Rauðrófur,
Blaðlaukur.
Selja,
Laukur,
Rabarbari,
Af ýmsum gerðum og verði. .—
Einnig líltklæði ávalt tilbúið hjá
Ey vindi.
Laufásveg 52. Sími 485.
Hýtt grænmeti.
Hvitkál.
Ranðkál.
Gnlrætnr.
Ranðbeðnr.
Citrónnr.
Versl. Foss.
Laugaveg 12.
Sítói 2031.