Morgunblaðið - 30.04.1931, Síða 2
2
M O R 6M B L A Ð I Ð
Fyrlrligf \múi:
Þakjáru nr. 24 t 26,
(allar venjulegar stærðir),
Þaksaaamr, galr.
Tjirnpappi (margar teg.)
fflvinnuleyslssMfsliir.
Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram
skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verka-
kvenna, iðnaðarmanna — og kvenna í Reykjavík 1. maí nk
■ Fer skráningin fram í Verkamannaskýlinu við Tryggva-
götu frá kl. 9 árdegis til kl. 19* að kvöldi.
Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir
<að svara því, hve marga daga þeir hafa verið óvinnufærir
á sama tímabili vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi síðast haft
vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum.
!Ennfr. verður spurt um aldur, hjúskaparstjett, ómaga-
fjölda og um það í hvaða verkalýðsfjelagi menn sjeu.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. apríl 1931.
K. Zfimsen.
Indriði Einarsson
áttræður.
HEHPEL'S
SKIBSFARVER.
Hempels »Qarnoí« á síldarnætur, segl o.s.frv.J
Birgðir hjá umboðsmanni vorum:
Einari 0. REtlmberg, Reykjavik.
Iðrðin Hlii i Hlftanesi
f&st til kaups og ábúðar frá næstu fardögum. Allar byggingar nýjar
og úr steinsteypu. íbúðarhús 13X13 álnir, kjallari og tvær hæðir, fjós
^yrir 10 kýr, haughús, heyhlaða, tekur yfir 400 heyhesta. Geymsluhús,
járavarið, 5X18 álnir. Túnið fóðrar 8—10 kýr. Mikil rauðmagaveiði.
fiandtekja. Gripir þeir sem nú eru á jörðinni geta fylgt með í kaup-
tULiim ef vill.
Frekari upplýsingar gefur ábúandi jarðarinnar, Lárus Ásbjöras-
«on, ennfremur Gísli Jónasson, kennari, Grettisgötu 53 A, Reykjavík.
gími 1810. i
Rakstur með ROTBART-rakvjela-
blaði fullnægir kröfum hinna
kröfuhörðustu. Það er heimsins
besta rakvjelablaðið.
Notið við það slípivjelina
jOPTATUS TANK“
Jf heildsölu hjá Vald. Thaulow, Kaupmannahöfn. Biðjið
kaupmann yðar um Rotbart-blöð og Optatus Tank.
P ppír, ritfösg,
BékaTerslHi Isalolfar.
Fyrir 5 árum sat Indriði Ein-
arsson í vinafagnaði í tilefni af
75 ára afmæli sínu. Þá voru ræð
ur haldnar. Þar var minsta á aldur
hans. Þá leiðrjetti hann þann mis-
skilning, að hann væri sve gamall.
Nei — sagði hann — jeg er
þrisvar sinnum 25 ára.
1 dag er hann ekki nema 4 X
tvítugur.
Hann yngist með aldrinum. -—
Yngri kynslóðin — fullorðið fólk,
sem sjeð hefir Indriða Einarsson
verður unglegra og ljettara í spori
með hverju ári síðustu áratugina
— hugsar um það, hvemig það
megi ske, að menn geti borið
aldurinn svona vel. Þeir fertugu
hugleiða hvernig verð jeg, þegar
jeg er tvistar fertugur?
Indriði Einarsson getur allra
manna best leyst úr þeirri spurn-
ingu. Hann gæti blátt áfram stofn-
að sjerstaka ráðleggingarstöð fyrir
þá sem vilja vera ungir — á sál
og líkama.
Útivist, gönguferðir, ljett skap,
tamning hugans frá áhyggjum og
mæðu lífsins. Eru þetta ráðin?
Eða eitthvað annað? íþróttamenn
bæjarins ættu að spyrja — og
þeir sem vilja ala upp hrausta
og heilbrigða kynslóð.
Með orðtakinu „íslendingar geta
alt , rjeðst Indriði Einarsson í að
gangast fyrir þjóðleikhúsbygg-
ingu.
Þeir sem ungir eru í anda og
bjartsýnir, finna margar torfærur
kleifar.
— Rithöfundarstörf hans öll
verða ekki rakin í stuttu máli. —
Sístarfandi hefir hann verið. Síð-
ustu árin hefir hann þýtt fjölmörg
leikrit Shakespeares á íslensku.
Væri vel ef þýðingar þessar gætu
komið út sem fyrst, ólíkt rjett-
mætara að gefa þessar þýðingar
út á ríkiskostnað, en rándýrar
skrumauglýsingar fyrir pólitíska
glæframenn. Að því kemur, að
þessi „verk“ Indriða Einarssonar
fá „að tala“ sínu máli til almenn-
ings, um iðjusemi hans og trygð
við alt sem verða kann íslenskri
leiklist að gagni í framtíðinni.
Morgunblaðið tekur undir þær
■óskir með Reykvíkingum, að þessi
ungi maður fái enn að nóta langra
og bjartra lífdaga.
Flóttinn
Tveir yfir fúa-fleytu borð
— fjarri trú á sigri —
steypast nú með æðruorð
eins og Búi digri.
Einn skal róa árum tveim
undan sjó og straumum,
yfir flóann Hafnar heim
hendi sló af taumum.
Leikhnsið.
í kvöld verður frumsýningin á
hinu nýja leikriti E. H. Kvarans
„Hallsteinn og Dóra“. Verður það
að teljast merkisviðburður í leik-
listarlífj þæjarins, er Leikfjelagið
ræðst í að sýna leikrit eftir þenna
merka höfund og jafn nýstárlegt
leikrit og hjer um ræðir.
1 leikritinu kemur glögglega í
ljós heimsskoðun höfundarins, en
hvort sem maður er sammála henni
eða ekki, þá verður maður að við-
urkenna einlægni og alvöru þá,
sem felst í viðhorfi höfundarins
gagnvart stærstu Spumingum
mannkynsins um framhald lífsins
og þýðingu dauðans. Greinilegast
kemur þessi heimsskoðun fram í
fjórða þætti leikritisins, sem fer
fram „einhversstaðar 1. tilverunni“
—- eða beinlínis í heimi framlið-
inna, en þar verða endurfundir
elskendanna í þáttarlok.
Vandað hefir verið til sýningar
þessarar. Hefir Haraldur Björns-
son stjómað æfingum, en Frey-
móður Jóhannsson málað tjöld og
sjeð um leiksviðsútbúnað, ásamt
Hallgrími Bachmann, en það var
vandasamt starf á svo litlu og
ófullkomnu leiksviði og hjer er.
Leikendur eru Haraldur Björns-
son og Þóra Borg, sem leika Hall-
stein og Dóru, Gunnþórunn Hall-
dórsdóttir, Marta Kalman, Emilía
Borg, Signin Magnúsdóttír, Ind-
riði Waage og Friðf. Guðjónsson.
Á undan leik og í 4. þætti leiks-
ins leikur hljómsveit Þórarins
Guðmundssonar nokkur lög m. a.
Andante eftir Jöhan Halvorsen.
Vegna þess að algerð kyrð verð-
ur að ríkja meðan leikurinn fer
fram og þó sjerstaklega í fjórða
og síðasta þættinum, eru það vin-
samleg tilmæli leikhússtjórnarinn-
ar, að áhorfendur komi tímanlega
í leikhúsið og forðist allan óluirfa
umgang. Eftir að leikurinn hefst
verður dyrunum lokað og engum
hleypt inn fyr en í þáttarlok.
Gestur.
Fundir í fkagafl’il.
Sögukennairi á villigötum.
Oxfordbuxur.
Nýkomnar í fjölda litum,
mjög ódýrar.
„Gey sir“.
Sagt var frá því hjer í blaðinu
á dögunum, hvemig fór fyrir
Framsóknarmönnum í Skagafirði,
er þeir boðuðu til fundar í þeirri
sveit kjördæmisins, þar sem mest
ber á Framsóknarmönnum enn, en
tókst þó ekki betur en svo, að
þeir urðu í minni hluta á fundin-
um. —
Strax eftir þenna fyrsta ósigur
gerðu þeir Framsóknarmenn í
Skagafirði boð eftir Brynleifi
Tobíassyni sögukennara, og báðu
þann um það að bregða skjótt við
og koma vestur þeim til liðsinnig.
En Brynleifur á, sem kunnugt er
að verða frambjóðandi Framsókn-
ar í Skagafirði.
Flokksfund hjeldu þeir Fram-
sóknarmenn í skyndi, eftir fyrsta
ósigur sinn. Þar mun hafa verið
ákveðið, að reyna liðsöflun til
þrautar í hjeraðinu, áður en þing-
niennirnir, Magnús Guðmundsson
og Jón frá Reynistað, eða aðrir
Sjálfstæðismenn,, sem sæti eiga á
þingi gætu komist norður.
Tekur nú „bróðir“ Brynleifur
sig til, og þeir aðrir skagfirskir
Framsóknar-forkólfar, og boða til
Rjóma-is.
Okkar rjómaís er sá besti og lang-
ódýrasti sem fáanlegur er hjer á
landi. Hann^er búinn til af sjer-
fræðingi í mjólkurvinslustöð okk-
ar, en hún er búin öllum nýjustu
vjelum og áhöldum til ísgerðar.
Þar sem góðir gestir koma — þarf
góðan is.
Pantið hann í síma 930.
mjðlknrfjelag Reykjaviknr.
— Mj ólkurvinslustöðin. —
éHBHHHHaHHBHHHHHMriMaHHHMHBMaaMMMaHmHHBHHMHHHB*>'
Smá-pÍHHO
get jeg selt hjer á 700 krómir.
Þau hafa aðeins 6 áttundir, en era
að öðru leyti bygð eins og hver
önnur venjuleg píanó, bara minni.
Elías Bjarnason,
SólvöUnm 5.
Anstnr að
Langavatni
verður farið 1. maí kl. 11 árdegis.
Bifreíðastáð
Kristtns & Gnnnars
Sími 847 og 1214.
þriggja funda, við Steinstaðalaug,
að Ökrum og í Hofsós. Fundir
þessir voru fjölsóttir með afbrigð-
um, eins og eðlilegt er, því sjaldan
mun verið hafa eins mikill pólit-
ískur hugur í mönnum um sveitir
eins og nú. Nokkrir Sjálfstæðis-
menn fylgdu Brynleifi á þessa-
fundi hans og hjeldu uppi óslit-
inni sókn á einræðisstjómina og
alt ráðlag hennar fyrr og síðar.
Brynleifur réyndi að koma vömiUM
við í lengstu lög, en tókst ófim-
lega, og varð ekki sá liðsauki að
skólastjóranum á Hólum, sem
flokksmenn hans höfðu vonast eft-
ir. Er það mál manna um Skaga-
fjörð, að enginn kjósandi muni þar
fyrirfinnast svo andlega vesæll, að
hann hafi aðhyllst málaflutning
Brynleifs og þeirra Framsóknar-
manna, í vörnum þeirra fyrir ger-
ræði landsstjómarinnar, fjársukk
og svikavef.
Það er kaldhæðni örlaganna að
maður sem fæst við að kenna nng-
lingum sögu, skuli vera þannig
staddur að hann teltur sig upp frá
starfi sínu, til þess að verja eftir-
mann Trampe greifa — hinn ís-
lenska Trampe — Tryggva Þór-
hallsson.
Er ekki ólíklegt, að hægt væri
með .tíð og tíma að koma honum í
skilning um, að ánnað hvort starf-
ið yrði hann að leggja niður —-
sögukensluna, eða pólitískan mál»-
flutning fyrir menn þá, sem tekið
hafa sjer fyrir hendur að traðka »
rjettindum Alþingis íslendinga.