Morgunblaðið - 30.04.1931, Qupperneq 4
M ORGUNBLAÐIÐ
Ruclvsingadagbnk
Blómirrersliuain Gleym mjer ei.
, hjjýkoipið: Blómstrandi plöntur,
Acalía, (!erieraría, Hortensia, Prí-
múla, Pelagpnia. Einnig allskonar
biaðplöntur. Afskorinn asperagus,
Túiipanar og Páskaliljur fást dag-
lega. Kransar og alt til skreyt-
ingar á kistur. Blóma- og mat-
jbrtafræ, Bankastræti 4. — Kr.
BTragh.
Sjómenn, verkamenn. Doppur,
bixur, allar stærðir, afar ódýrar,
t.“ d. ágætar slitbuxur, 10 kr. parið.
Afgr. Álafoss, Laugaveg 44.
Kaupakona óskast yfir vorið og
**Jnarið að Laugarási í Biskups-
htÖJigum. Húsmóðirin til viðtals á:
iSalIrMgarstíg- 8 í dag. Sími 1431.
: | ■* . r ,
j Að Kaldajðarnesi í Arnessýslu
: * vjintar vor- Ög’ kaupakonur, vanar
(.jMðMtoa, og stúlku til eldhúsverka
um slátt.inn. Til greina getur
Komið að hafa með sjer stálpað
likm. Talið við Jón Sigurðsson í
Alpaúgtsl) úsinu .{ kvöld eða annað
' '*$**£• kVÖ.. -
/:>yr ... ------------—7—•’
f matinn í,,dag: Reyktur fiskúrþ
serp hægt er að fá. Kinnar
stútungúr í Saltfisksbúðinni,
Híveríjágntú 67. Sími 2098 og
HverfjbgötuJlgO, sími 1456. HafUði
Rájidyinsison;; .,Emnig fSést vel skot-
íffiíti' Sjgrartfn'gl, nýr og góður.
„0RNINN“.
Hafið þjer sjeð þessa tegund 1931.
Þau eru falleg, traust og þægileg
og eru viðurkend hvar vettna fyrir
gæði. — Seld gegn afborgunum.
„0 R N I N N“,
Laugaveg 20 A.
Islenskar vdrur:
ísl. kartöflur í sekkjum og lausri
vigt.
íslensk egg og andaregg.
ísl. smjör 1.50 þr. y2 kg.
Rjómabússmjör.
Lúðuriklingur í pk. 1.25.
Laúgaveg 63.
Síini 2393.
lalfalhltar
þessír, eiru besta og ódýrasta
kryddsfldin.
Tilreiddir hjer, úr íslenskri
síld.
Fást í flestum verslunum.
Sláturfielagið.
Sími 249.
Staíesman
tr stki oröið
kr. 1.25
á borðiö.
GilletteblOð
ávalt fyrirliggjandi í heildaðln.
Vilh. Fr. Frímannsson
Simi 557.
HLJÓÐFÆRI, grammofón-
ar, jazzáhöld til sölo —
ENST REINH. VÓIGT,
Mancnsuklrcnen 906 (Þýskaland). Ókeypis
myndaverðlisti, einnig yfir orgel og piano.
HressingarskáKnn,
Pósthússtræti 7.
£s, margar tegundir. Einnipr
H LfDagbök.
Veðrið (í gær kl. 5) : N-átt um
alt land, víðast kaldi eða stinn-
ingsgola. Ljettskýjað á Suður- og
Vesturlandi, en dimmviðri og
nokkur snjójel í útsveitum norðan
lands og austan. Hiti 4 stig syðra
en 1—2 stig nyrðra. Há loftþrýst-
ing og hægviðri um Grænlandshaf-
ið en lægð yfir hafinu inilli Islands
og Noregs.
Yfir Vestur-Grænlandi er önnur
Jægð, sem veldur hægri S-átt með
6 stiga hita á Austurströnd Græn-
lands (Angmágsalik).
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
N-kaldi. Ljettskýjað.
Skemtifund heldur Sendisveina-
déild Merkúrs í kvöld kl. 9 í K.
R.-húsinú.' Verður þar márgt til
skemtunar t. d. upplestur, gaman-
vísur o. m. fl. Eru allir sendisvein-
ar boðnir á fundínn. Aðgangur er
ókeypis.
Giróðuirskála er verið að reisa
á Reykjum í Ölfusi, jarðeign þeirri
er ríkisstjörnin keýpti þar. Var
éiún- skálinn fullger í vetur, og
tveir langt komnir. Er ætlunin að
rækta þarna grænmeti handá
sjúkrahúsuuum í Reykjavík og
nágrenni. n'
Frá Vestmannaeyjum er blaðinu
Símað í gær: Áfli er ágætur á línu,
en flestir bátar hafa t.ekið upp
net sín. Síldar varð vel vart hjer
í. dag. Tvö fisktökuskip eru hjer
að ferma fisk.
Erik Abrahamsen lætur vel yfir
komu sinni hingað, í dönskum
blöðum, og er einkum hrifinn af
því, hve mikinn áhuga fólk hjer
hafi fyrir hljómlist og söngment.
Nefnir hann sem dæmi þá miklu
íjðsókn, sem var hjer að fyrir-
lestrum hans osr að Karlakór
Reykjavíkur liafi sungið 10 kvöld
í röð fyrir fullu húsi. Slík aðsókn
væri óhugsanleg í Danmörku. Seg-
Ir prófessorinn, að aðallega sje
það söngurinn, sem íslendingar
■elski, og hjer sjeu margar ágætar
raddir.
Um 50 færeysk fiskiskip hafa
komið hingað síðan um helgi, öll
í krúsum sem taka má með með góðan afla.
sjer heim.
Nýkomiiiu:
Sanmnr, Vjelareimar
og Verkfæri.
Vald. Ponlsan.
Klapparstíg 29. Simi 24.
Til Keilavíkur,
Sandgerðis og Grinda-
víkur daglegar ferðir
frá
Sfemdóri
Sími 581.
lolasilan w
Sími 1514.
SaJtlaust, eða því sem næst hef-
ir verið í sumum verstöðvum suð-
ur með sjó, undanfama daga og
hefir það komið sjer illa, því að
mikill fiskur hefir borist þar á
land. Einnig er Htið sem ekkert
salt til í bænum hjer nú, en von
á saltskipi á hverri stundu.
Námsskeið í meðferð dráttar-
vjela stendur hjer yfir þessa daga
og sækja það 30 nemendur víðs-
vegar að af landinu. Eru notaðar
l>rjár gerðir dráttarvjela við náms
skeiðið.
Víðvarpsumræður um stjómmál.
f ráði mun vera, að hafa víðvarps-
umræður um stjórnmál í byrjun
næstu viku, og munu allir flokkar
taka þátt í þeim. Tilhögun verður
sennilega sú, að hver flokkur fær
35 mínútur, þrjú kvöld í röð, og
verður raðað eftir stafrófsröð.
Brúarfoss fór hjeðan í gærkvöld
Meðal farþega voru frk. Guðrún
LEIKRITIÐ
HALLSTEINN
OG DÓRA
: OG DORA :
• FÆST H]A BÓKSOLUM. •
Hýiar vðrur:
Karlmannafatnaður.
Ryk- og Regnfrakkar.
Peysufatakápur.
KOMIÐ OG SKOÐIÐ.
Ifðruhúslð.
Kaupið Morgunblaðið.
Stephensen, frú Steinunu Gunnars-
son, Þorbjörg Arnadóttir, Sigríður
Magnúsdóttir, Lilja Þórðardóttir,
Geir H. Zoega, Kristján Zoega,
Gunnar Nielsen, Helgi Eiríksson,
Axel Jensen, R. H. Miller, Aron
Guðbrandsson, Haraldur Ámund-
ínusson, Wolfgang Mohr, Stefán
H. Stephensen og frú og 2 böm,
Kristín Ásmundsson, Sigurl. Ás-
mundsson, Anna Guðjónsdóttir,
Árni Andersen, Friðrik Jóhanns-
son og Finnb. Guðmundsson. Til
Vestmannaeyja var margt farþega.
Némendnr TónliStaskólans eru
beðnir að mæta í kvöld kl. 8,15
í hátíðasal Mentaskólans.
Útvarpið í dag: KI. 19,25 Hljóm-
leikar (Grammófónn). Kl. 19,30
Veðurfregnir. Kl. 19,35 Upplestur
(Guðbr. Jónsson, rithöfundur).
Kl, 19,55 Hljómleikar: (Þór. G.,
E. Th.). Kl. 20 Þýslcukensla í 1.
fl. (Jón Ófeigsson, yfirkennari).
Kl. 20,20 Hljómleikar (E. Th.) Kl.
20,30 Óákveðið, KI. 20,50 Óákveð-
ið. KI. 21 Frjettir Kl. 21,20—25
Grammófón-hljómleikar (Sigurður
Skagfield söngvari).
Sími sá er rjómaísinn á að pant,-
ast í frá Mjólkurfjelagi Reykja-
víkur er 930 en ekki 390 eins og
misprentaðist í blaðinu í gær.
Hjálpræðisheriim, Hljómleika-
samkoma verður í kvöld kl. 8.
Lúðraflokkurinn og strengjasveit-
in aðstoða. Allir velkomnir.
Krisitileg samkoma á Njálsgötu
1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir.
Hjónabajid. Gefin voru saman í
hjónaband á sumardaginn fyrsta,
af síra Ólafi Ólafssyni ungfrú
Magnúsína B. Jónsdóttir, Frakka-
stíg 4 og Runólfur Eiríksson rak-
ari, Barónsstíg 10.
Frá Siglnfirði.
Siglufirði, FB 29. apríl.
Kuldatíð síðustu daga. Snjójel
í dag. Haglítið og sauðfje víðast
á gjöf enn. Gæftir sæmilegar og
hlaðafli. Hæstu bátar í gærdag
fengu upp undir 20 þús. pund.
Beitt er nú mest smásíld frá Eyja-
firði.
Deila stendur fyrir dyruin um
kaup línustúlkna við vjelbáta í
sumar. Útgerðarmenn bjóða 150
kr. mánaðarkaup, verkalýður
krefst 190 kr. mánaðarkaups. —
Sjómenn og útgerðarmenn hafa
við orð að fjölga karlmönnum við
útgerðina, en ráða eugar stúlkur.
Þú ert preytt,
dauf og döpur í skapi. Þetta
er vissulega í sambandi við
slit tauganna. Sellur líkamans
þarfnast endurnýjunar. — Þú
þarft strax að byrja aS nota
Fersól. Þá færðu nýjan lífs-
kraft, sem endurlífgar líkams-
starfsemina.
Fersól herðir taugarnar,
styrkir hjartað og eykur lík-
amlegan kraft og lífsmagn.
Fæst í flestum lyfjaþúðum og
Laugavegs Apóteki.
ísi. Smlðr
1/50 pr. l/2 kg.
Islensk E G G
Útlend EGG
Versl. Foss.
Laugaveg 12.
Sínoi 2031
Af ýnjsum gerðum og verði. —
Éinnig líkklæði ávalt tilbúið hjá*
E y v i n d i.
Laufásveg 52. Sími 485..
Til fermingarinnar:
Hvítt Grepe de Chine,
6,50 metrinn.
Hvít nndirföt.
Hvítir sokkar,
Hvítar slæður,
í miklu úrvalL
ManchR tsr.
Laugaveg 40.
Sími 894.
5 3333? CL12 U3 I
hæstarjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstoia: Hafnarstræti 5.
Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h-
H Laugavegi 41
íáið þ)er alt tilhsyrandt
ralmagni og reiðhjál,
herra og dðrnn
Sanngjarnt verð.
6óð vara.
Horðorliúsið.