Morgunblaðið - 12.05.1931, Blaðsíða 1
lsafoldarprentsmiðja h.í
Vikublað: Isafold
18. árg., 107. tbl. — Þriðjudaginn 12. maí 1931
fiamlii Bíó
I viðjæin ástarniiðsin
JKrakmyBdasjónleikur'í 8 þáttum, samknæmt skáldsögunni
„The Singte Standard' ‘, eftir Adela Rogers St. John.
Aðalhlutverk leika Greta Garbo— Niels Asther.
Aukamyndir:
CLYDElDAER, | SíSasta cigarettan,
víðfmg saxopShoji'ihljómsYéit. ^ norsk söngmynd.
Leihhúsið
Leikfjetag
Simi 191.
Reykjavikui.
Sími 191.
Htirra-krakki!
Leikið verður í dag kl. 8 e. h. í Iðnó
í siðasta sinn með lækkuðu verði.
Aðgöngumiðar seddir í dag eftir kl. 11. Sími 191.
Verð:: 3.00, 2.50 og 2.00.
na.
Bamaléiksýninga r
Eliui Kéngsson
verður leikinn í Iðnó miðvikndag 13. þ. m. kl. 7 síðd. Aðgöngu-
miðar seldir í Iðnó þriðjud. M. 1—7 og' miðvikud. (efíir kl. 11.
Litill bill.
Minni kaffi-bílltnn okkar tii sölu með tækifæris-
verði (orðinn of lítill fyrir kaffibrensluna).
0. Jobnson & Eaaber.
Með tækifœrlsverði.
Selt verður næstu daga með tækifærisverði: 30
síldarnet, 2 stór topptjöld, búðardiskur, stólar,
borð, ofnar, tómir pokar, strámottur o. fl
0. Jobnson & Easbor.
AUir mnna A. S. L
Faðir minn, Guðni Símónarson, gullsmiður, andaðist að heimili
sínu, Óðinsgötu 8 A, sunuudaginn 10. maí.
Guðmundur H. Guðnason.
Maðurinu minn og faðir okkar P. A. Olseu fyrverandi skip-
stjóri og hvalaskytta verður jarðaður miðvikudaginn 13. þ. m. og
hefst með bæn kl. 3% á heimili hans, Barónsstíg 10 A.
Kransar afbeðnir.
Reykjavík, 11. maí 1931.
Jarþrúður Olsen. Otto Olsen. Oli Olsen.
Josefina Olsen. Þórður Jónsson.
Hjartanlega þakka jeg ykkur öllum, kæru vinir mínir, nær og fjær,
sem sýnt hafið mjer svo glögt merki einlægrar vináttu og hluttekn-
ingar við andlát og jarðarför Guðrúnar dóttur minnar.
Binarshöfn, Byrarbakka, 10. maí 1931.
Þórður Jónsson.
Faðir minn, Kristján Jóhannsson frá Hliði á Vatnsleysuströnd,
andaðist 11. maí að heimili sínu, Grundarstíg 5 A.
Fyrir mína liönd, móður minnar og systur.
Egill Kristjánsson.
Faðir minn, P. Nielsen fyrv. verslunarstjóri á Eyrarbakka, and-
aðist á Elliheimilinu í gærkvöldi.
Reykjavík, 10. maí 1931.
Guðmunda Níelsen.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að Halldór Helga-
son að Asbúð í Hafnarfirði, andaðist 10. þ, m. á spítalanum hjer. —
Jarðarförin ákveðin síðar.
Hafnarfirði 11. maí 1931.
Aðstandendur.
Jarðarför mannsins míns, og föður okkar, Þorbjörns Guðmunds-
sonar netjagerðarmanns, fer fram frá fríkirkjunni miðvikudaginn 13.
þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hins látna, Framnesveg 16,
kl. 1 síðd. — Kransar afbeðnir.
Guðríður Jónsdóttir og börn.
Huglieilar þakkir vottast öllum þeim, er sýndu sarnúð við fráfall
ekkjunnar Ragnhildar Jónsdóttur. Sjerstaklega þökkum við yfir-
lijúkrunarkonumii og starfsfólki á Elliheimilinu góða aðhlynningu og
umönnun í veru hennar og veikindum þar.
Fyrir hönd sonar hennar og annara aðstandenda
Guðmundur Matthíasson.
Landsbsnki islands
Terðnr Iokaðnr eftlr kl. 11 dag
venna jarðarfarar.
U11 a y §t r
(Héai-ts in Exile).
Hljómkvikmynd í 8 þáttum.
tekin af Wamar Bros Vitar
phone Film, nndir stjóm
Michael Curtiz.
Aðalhlutverk leika
Dolores Costello.
Grant Withers og
James Kirkwood.
Myndin gerist í Rússlandi og
Siberíu, skömmu áður en
stjórnarbyltingin mikla hófst
Hinir margeftirsptrrðn
Grammofónar,
á kr. 60 og 70
eru komnir afttsr.
Nýjar plötur teknar npp í dag.
Þar á meðal danslög, sungin a£
jeinum bráðskemtilegum „Cotöe-
dian Harmonist".
Kúban-Kósakka plötuv einnig.
/ n t.
rí
IBjóðfæraverslun.
Lækjarvötu 2. Sími 1815.
Rafmagns-
greiðurnar
ern komnar aftnr.
lúlíus Biörnsson
RJtækjav. Husturstr. 12
Eitlþúsund króna lán
oskast yfir lengri tíma gegn góðri tryggingu og vissri ársafborgun.
Tilboð merkt „Lán“ sendist A.S.f. fyrir annað kvöld.
Siikiklæðið
komlð aftnr. Einnig
stntttreyjn eini (
mfirgnm litnm(fyrir
telpur).
Hýtt nautakiöt
Klein,
Baldursgötu 14. Sími 73.
i