Morgunblaðið - 17.05.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.05.1931, Blaðsíða 3
iminmmníinniininmnnnniiiinnmiiíinmninra m i) K (í (’ N B L A t) I «•) iimuuumiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii^ (Jtgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík || Kitstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. = Ritstjórn og afgreifcsla: = Austurstræti 8. — Slmi 500. Ej Auglýsingastjóri: E. Hafberg. |jj Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Slmi 700. = Heimaslmar: = Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. = E. Hafberg nr. 770. Áskriftagjald: = Innanlands kr. 2.00 á mánuíSi. g (Jtanlands kr. 2.50 á mánuði. = í lausasölu 10 aura eintakits. 20 aura með Lesbók = QinimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiÍ ðruninn ( Sevðisflrði. Seyðisfiröi, 16. rnaí. i Binkaskeyti til MorgunblaösínsJ Próf fóru iram í dag út aí upp- tökum eldsins í „Neðribúö“. Ei' lálitiö, að þau stafi,af rafmagnsí- kveikju. Nær helmingur hússim varð alelda á svipstundu, nálega jafn-skjótt og eldsins varö vart. — Innanstokksmunir voru vátryggíur. 170 manoa^hópsýniio. Hú koma Ármemimgar át á fölliim. Hópsýning kvenna (jafnvægisæfing). Sáttmálaslóðnr. Iláskólaráðið hefir nýlega úr- hlutaö af vöxtum Sáttmálasjóðs, samkvæmt skipulagsskrá sjóösins Auk fjárveitinga til ými.ssa þarfa háskólans (bókakaupa o. fl.), voru þessir styrkir veittir: Til íslandsdeildar Dansk-íslenska fjelagsins, til útgáfu bókarinnar Is- lendingar í Danmörku, eftir dr. Jón biskup Helgason, 1200 kr. Til dr. Jóns biskups Helgasonar, lil útgáfu síðasta hluta Almennrar kristinisögu (kenslubók í Iláskólau- um) 900 kr. Til Ilalldórs læknis Hansens, til útgáfu bókar um Pseudouleus ven- triculi 2000 kr. Til mag. Kristins E. Andrjessou- .ar, til þess að ljúka við þýska bók- mentasögu 1200 kr. Til mag. Ólafs Marteinssonar, til útgáfu leiðarvísis um vísnasöfnun, ;^00 kr. Til Ilin.; íslenska bókmentafje- h.gs, til undirbúnings útgáfu æfi- ragnabókar, eitt skifti fvrir öll, 1000 kr. Til mag. Þorkels Jólmnnessonar, i þess að gefa út á erlendu máli Lók um hagsögu íslauds 1000 kr. Til Guðbrands .Tónssonar rithöf- rundar, til skjalakönnUnar í erlend- um söfnum, 1000 kr. Til cand. med. Jens Jóhanneson- -ar, til sjerfræðináms 1000 kr. Til utanfarar kandídata: Bjarna Benediktssyni eand. jur. 4000 kr. 'Læknunum Þórði Þórðarsyni, Stt-- Cáni Guðnasyni og Braga Ólafssyni ‘2000 kr. hverjum. Guðfræðikandí- tdötunum Konráði Kt-istjánssyni og Óskari J. Þorlák.-syni 2000 kr hvor um. Mag. art. Finni Sigmundssyni 22000 kr. Hópsýning karla. I dag ætlar Glímufjelagið Ár mann að sýna fimleikalið sitt suður á íþróttavelli — 170 manns. Undir dynjandi lúðra- þyt leggur allur þessi skari af stað frá Austurvelli, kl. 2(4 og gengur í skrúðgöngu suður á í- þróttavöll. Þar fara fram hóp- sýningar kvenna og karla, og enn fremur sýna úrvalsflokkar fjelagsins sjerstaklega, þeir sem kepptu um Farandbikar Osló Turnforening um daginn. Sú1 keppni — og aðrar keppnir í I.O.O.F. 3 = 1135188 = Veðrdð (laugardagskvöld kl. 5): Dálítil lægðarmiðja fyrir sunnan landið og hvöss A-átt í Vestmanna- eyjum. Annars er N eða NA-átt um alt land og þurt veður. Víðast er hægviðri en þó er N-stinnings- kaldi á Húnaflóa og Breiðafirði. Hitinn 5—6 stig á SV-landi 0—2 stig í öðrum landshlutum. Veðurútlit í Rvík í dag: N-kaldi. Urkomulaust og sennilega ljett- skýjað. Fremur kalt. Heimdallur heldur fund í dag kl. 2 í Varðarhúsinu. Verður þar margt til umræðu, svo sem aldurs- takmark í fjelaginu og landsmála- fundir fj.elagsins í næstu hjeruð- um. Enn fremur á að fara fram mælskukeppni og verður þetta því hirm. skemtilegasti fundur. —- Er skorað á fjelagsmenn að fjöl- menna. Áheit á Útskálakirkju afhent sóknarnefndarformanni. Frá Guð- jóni 20 kr. Frá Á. S. 20 kr. Konu Garði 2 kr. N. N. 5 kr. Ónefndri ö kr. N. N. 10 kr. Með bestu þökk- arnar á Þingvöllum á Alþingis- hátíðinni, og margir af þeim, sem þar voru, sýna listir sínar í dag suður á velli. Getur þar á- reiðanlega að líta góða samæf- um- Sóknarnefndin. ingú, sem fengin er með iðni og | kostgæfni og góðri kennslu. Þá má ekki láta hjá líða, að minnast nokkurum orðum á kvennaflokkinn — um 80 stúlk ur, hverja annari glæsilegri. -— Er það sannarlega fríður hópur, og væri vel til vinnandi að ganga langa leið, til þess að sjá fimleikum — fóru fram inni r hann —^þótt ekkert væri annað Nansanssjóður. Nokkurii' NKP., 16. maí. FB. lumnustu stjórnmála- húsi, þar sem að eins sára- fáir áhorfendur gátu verið. En nú gefst öllum almenningi kost ur á að sjá, hver muni hafa verið frammistaða Ármanns- flokkanna. Það er öllum kunnugt, aðl að sjá. Þar að auki er flokkur inn vel æfður, sjerstaklega i staðæfingum. Enn má geta þess, að á vell inum sýna flokkar drengja og telpna, undir stjórn Ingibjarg- ar Stefánsdóttur frá Vöglum Armann bar uppi íþróttasýning og Vignis Andrjessonar. Molar Málaliðið orfið hrætt, Það er alkunna, að Framsóknar- stjórnin liefir gert niikið að því að kaupa sjer fylg'i fyrir almanna fje. Hefir hún búið til ótal stöður og embætti, sem hafa verið ger- samlega óþörf, en í embættin liafa eingöngu verið valdir kosninga- smalar stjórnarklíkunnar. Nú er þetta máialið stjórnarinnar orðið alvarlega hrætt. Það sjer fram á, að stjómin bíður algerðan ósigur í kosningunum. Og því er það fylli lega ljóst, ])essu málaliði stjórnar- innar. að eftir kosningarnar verð~ ui hreinsað til og mokað út. — Stjórnin mun þó hafa hugsað sjer, að reyna að tryggja nánustu vild- arvinunum stöðurnar til frambúð- ar. Þess vegna var það, að dóms- málaráðherrann fyrverandi fór, rjett áður en homtm var sparkað, að gera margra ára samning við suma tryggustu bitlingasnápana. Hefir Jónas frá Hriflu lialdið, að ' með þessu gæti hann skuldbundið ríkið til að liafa á framfæri um ] aldur og æfi þessa ltosningasmala nm sainbandið við Dani og eru ineð margs konar hugleiðingar um það. Ekki þykjast þau í vafa um hvernig fari, ef Sjálfstæðisfiokk- urinn fái meiri li'uta; þá sje úti um sambandið. Og sennilega fari þetta á sömu leið, ef Jafnaðar menn megi ráða. Eiua von dönsltu blaðanna er sú, að Frámsókn sitji áfrarn við völd. Af þessu er ljóst, að Danir líta svo á að dönskum málstað sje best borgið á Islandi ef Frainsókn fer með völd hjer. Framsókn er okkar eina von, sc-gja Danir. Innilokunarstefna U. S. A. Washíngton, 16. maí. IJníted Press. FB. Hoover forsetí hefir tiikynt bann við innflutningi fólks, sem liætt er við, aS eigí geti sjeð fyrir sjer af sjálfsdáðum. Innflutningstakmark- anir liafa leitt af sjer, að atvinnu skilyrðin hafa batnað í Bandaríkj unum. Hafa innflutningar minkað úr 18.878 á mánuði í 3.605, síðan ákvæðin um innflutningstakmarkan ii gengu í giTdi. bundið komnndi ríkisstjórnir. menn álfnnnar, þeirra á meðal: Framsókiv-ir. En Jónasi frá Hrifln Briand, Masaryk og Mowinekel,! œtti að skiijast, að embættaafglöD hafa á ársminningardeginum um |liUiS geta ekki á neinn hátt skuld- landlát Frið]ijófs Nansen sent út a- i.skorun um fjársöfnun til sjóðstofn- nnar, þ. e. Nansenssjóðinn, sem nota á til þess að halda áfram starfsemi Nansens fyrir flóttamenn , úr ófriðarlöndunum. Forvaxtaíækkun. „Okkar eina von“. Dönsk lílöð skrifa mikið Amsterdam, 16. maí. United Press FB. Fcrvextir hafa verið lækkaðir kosningarnar hjer 12. júní. Flest úr 2%.% í 2%. fara þau í því sambandi að ræða' --------------- Leikhúsið. Sjónleikurinn „Hall- steinn og DTira“ verður leikinn í kvöid. Athygli Hafnfirðinga skal vakin á vorskóla Páls og Hallsteins, sem auglýstur er í blaðinu í dag. Skól- inn byrjar á mánudag kl. 10 í nýja barnaskólanum. Enn geta nokkur börn kornist að. Þjóðhátíðardagur Norðmanna er í dag. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Valborg og Sigfús Einarsson tón- skáld. „Dálítið skoplegt“. Tímanum þykir það „dálítið skoplegt“, að Aiþýðubiaðið skuii kalla ]>á Jón Bald., Hjeðinn, llarald og Ólaf Friðriksson „foringja verka- manna“, þar eð enginn þessara ‘nanna sje verkamaður. En finst Tímanum það ekki nærri því eins ..skoplegt“, að menn eins og Tryggvi Þórhallsson, Jónas Jóns- son, Ásgeir Ásgeirsson o. fl. slíkir sjeu nefndir „foringjar“ bænda, því engir þeirra eru bændur. Og kki mun það geta talist nein meðmæli með „bændaforingjttn- um“ Jónasi Jónssyni og Tryggva Þórhallssyni ]ió þeir hafi hver með sínum hætti, flosnað upp frá bú- kaparhokri. Þeir höfðu annað að ge.ra. Tíin- inn segir frá því, að Framsóknar- fjelag Borgfirðinga hafi haldið fund hjer á dögunum, og þar hafi vcrið samþykt einróma þakklæti til landsstjórnarinnar fyrir þing- rofið. Sagt er að samþykkjendur hafi verið 120, er einróma Jiakka hinum íslenska Trampe fyrir ger- íæðisbrölt sitt. Sama daginn og ’ essi fundur var haldinn, voru 'Sjálfstæðismenn á fundi í Borgar- nesi. Var sá fundur fjöim.ennur. Þar voru um 200 rnanns. Var 'im Frantsóknarmönnum boðið að ganga á sameiginlegan fund, en Framsókn „samþykkti tillögu“ um það, að þeir hefðu annað að gera(!) Má nærri geta, að þeir hnfi þurft mikið á sig að leggja, til þess að fá 120 manns í einu il að leggja bíessun sína yfir Tramp. Slye. Fyrir nokkru hvarf mað- ur að nafni Jónas Jónsson frá ’ofstaðaseli í Skagafirði. Fanst 'ík hans nokkuru seinna í eystri itvísl Hjeraðsvatna. Fjelag útvarpsnotenda heldtir bænum og búast við að verða fjar- verandi frarn yfir kjördag, geta gieitt atkvæði á skrifstofu lög- manns í Arnarhváli, sem verður opin fyrst. um sinn daglega frú kl. 10—12 árd. og kl. 4—6 síðd. Sjálfstæðismenn! Munið að listi Sjálfstæðisflokksins er D-listd. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. 10% árd. Sunnudagaskóli kl. 2 síðd., þar sem frú Olsen kapteinn hefir saiidkassasýningu fyrir bömunum. Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 4. Hjálpræðissamkoma í salnum k.. 8%. Ensain Holland og Ensai i Dnmpleton frá London stjórna. —- Lúðraílokkurinn og strengjasvei: aðstoða. Allir velkomnir! Sjómannastofan. Samkoina í dag kl. 6. Allir velkomnir. Fc>royslc mc4i. Allir Föroyingar eru væ'- komnir til möti. Alfred Peterse.i talar kl. 8%. Sjálfstæðismenn þeir, sem kosn- ingarrjett eiga utan Reykjavíkur, en hjer dveljast fram yfir kjörda j ættn að ntuna að greiða í tím.i atkvæði ó skrifstofu iögmanns í Arnarhváli (opin frá kl. 10—12 árd. og 4—6 síðd.) Allar up >- 'ýsingar þessu viðvíkjandi geti menil fengið á skrifstofu Sjálf- stæðisfiokksins í Varðarhúsinu. Samgönguhöft. — Vegurinn u n Grímsnes og Biskupstungur er nú lokaður fyrir bílaumferð um óá- kveðinn tíma. Fyrst um sinn me~ í bílar því ekki fara leitgra austur en að Sogsbrú. Skemtiferð sendisveinadeild Merkúrs, sem frestað var síðastl. sunnudag, verður farin í dag cf veður leyfir. Verður lagt af st.ið frá Lækjartorgi kl. 1 síðdegis o" iialdið suður að Hvassahrauni. A heimleið verður drukkið kaffi í Hafnarfirði. Farið kostar eina króntt báðar leiðir. Skrifstofa Sjálfstæðisflokks' " er í Varðarliúsinu við Kalkofns- veg og er opin alla daga. l'x- liggur kjörskrá frammi og þv' eru í t je iátnar allar leiðbeininr :i ■ viðvíkjandi kosningunni. D-listi • • listi Sjálfstæðisflokksins. Slys. Þ. 17. ajiríl slasaðist maf .i af byssu á Hofi í Vatnsdal, að nafni Bjarni Kristinsson. Hafji hann verið að setja patrónu í bvssu, en hvellhettan sprungið ov hljóp skotið aftur úr byssunni r' t hnti í hendi lians og skemdi tv > fingui . Var hann samdægurs flr.tt ur á sjúkrahús á Blönduósi. N ’• 2i* hann á batavegi, misti aðci.ix framan af einum fingri. (FB). Úr Húnavatnssýslu er FB skrif- að: 1 lok febrúar voru víða jarð- nbönn, en snemma í mars kom up > jörð fvrir hesta og sums staðar íy • iv sauðfje, einkum í Víðidal. Seinn' hluta aprílmánaðar hlýnaði og tó upp snjó og allvíða var um sttm u' mál búið að sleppa sauðfje til fjalla og hálsa. Gjafatími varð hó alliangur, frá því í nóvemher snsmma. Seinustu dagana í a]>nl snerist áttin í norður með snió- komu, en birti næstu daga. Síðan norðankuldar fram yfir mámði- mótin. Lítill gróður . Karlakór K. F. U. M. Útva rps- Uotandi norður í landi skrifar. að þar þjrki margir útvarpsfyrirlestr arnir góðir, en þó voni rnenn að betur verði vandað til þeirra fr m vegis, ,til þeirra aðeins valið nril að fólk‘. En svo segir hann: Karlakór K. F. U. M.“ getur h> • sem annars st.aðar góðan orðst Mundi þá Reykvíkingar s''‘V ’ntnna að meta þenna söngf’ en fóik úti um land? Munu U';r fund í Iv. R.-húsinu, uppi, kl. 3 í ckki fjölmenna á útisöng K; ’•' l.ag, og verður Árbók Útvarpsnot-1 kórsins f kvöld og sýna þar þ; íi'bt afhent á fundinum. jlæti sitt fyrir margfaldar ána- ' 1 Kjósendur, sem fara burt úr stundir með því að leggja nok’cn')

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.