Morgunblaðið - 17.05.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.05.1931, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ « sezæsEJsaez&s y fiusS$sínpdagbðk Blómaversluin Gleym-mjer-ei. — Allskonar blóm ávalt fyrirliggj- andi. Sjómenn, verkamenn. Doppur, buxur, allar stærðir, afar ódýrar, c. d. ágætar slitbuxur, 10 kr. parið. Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. Reglusamur maður í góðri stöðu óskar eftir 2 samliggjandi her- bergjum, eða stórri stofu, í eða sem næst miðmænum, nú þegar eða 1. júní. Tilboð merkt ,Skilvís‘ sendist A. S. í. fyrir hádegi á mánudag. Nýr bamavagn til sölu á Loka- stíg 14, sími 2176. Stórt herbergi til leigu við Tjörnina. Sími 674. Kvenmaður, með tungumála- kunnáttu og vanur bókfærslu, getur fengið atvinnu í stórri heild- verslun. — Eiginhandarumsóknir merktar ,,Bókhald“, sendist A.S.l. Ágætt reiðhjól til sölu með tæki- færisverði hjá Lofti Bjarnasyni, Sólvallagötu 14. Heima kl. 6—9 síðdegis. Mótorhjól þau sterkustu og bestu á heimsmarkaðinum. Engin reiðhjól eru eins þægileg í akstri Engin eins a aðveld í meðferð allri. Engin eins falleg og Harley Davidson. Takið eftir þeim Harley Davidson mótorhjólum, sem hjer eru og berið saman við aðrar tegundir. Meira þarf ekfei Þjer munuð strax sjá mismuninn. Nokkur Harley Davidson mótorhjól fyrirliggjandi. Sip’búr IðniiBD, Austurstræti 3. Smekklá lyklar flest allar tegundir, sorfnir. JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. EEBEET Cl&ESSEB hæstarjettarmálaflutningsmaður. Skrifstoia: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. b af mörkum í utanfararsjóðinn, því að nú ætlar kórinn sjer enn að verða íslandi til sóma erlendis. enda afhent á fundinum. Góðuír siður. Þegar „Venus“, hið nýja dieselskip Bergenska kom til óslóar í fyrsta sinni, var almenn- ingi gefinn kostur á að skoða skip- ið og kostaði aðgangur 50 aura. Það fje, sem inn kom, rann til sjómannastofanna norsku. Slíkan sið mætti gjarna taka upp hjer, þegar ný íslensk skip koma og láta þá aðgangseyrir renna til Sjó- mannastofunnar hjerna. Færeysk skonnorta, Lt.'Vedrines kom hingað í fyrradag. Hún hef- ir verið tvo mánuði að veiðum og fengið 100 þúsund fiska og er fullhlaðin með því. Ef til vill sel- ur hún allan farminn hjer. Þetta er ljómandi fallegt skip, ein af hinum stóru skonnortum, sem Fær- eyingar keyptu í Frakklandi. Morgunblaðið er 8 síður í dag og Lesbók. ,' Samsætið fyrir fröken Ingibjörgu H. Bjarnason í minning um 25 ára skólastjórn hennar verður haldið 19. þ. m. í Hótel Borg kl. 7. Þeir sem ætla að taka þátt í því eru beðnir að rita nöfn sín á lista, em liggur frammi í verslunum Katrínar Viðar og Ágústu Svend- sen fyrír kl. 6 á mánudaginn. Fasteignamat Reykiavíkuir geta fasteignaeigendur fengið að at- huga í skrifstofu nefndarinnar í Lækjargötu 10 B, kl. 9—12 árd. daglega. Fluitningar hafa verið með meira móti núna um þessa dagana. Bansleik heldur Glímufjelagið Vrmann í kvöld í íþróttahúsi K. E. Er hann fyrir íþróttafólkið sem sýnir' í dag á Iþróttavellinum. — Aðrir fjelagar geta fengið keypta 'miða í K. R.-húsinu kl. 6—8. fþróttafólk Armanns mæti við gamla barnaskólann kl. 1 Vt í dag sunnud.) Trúlofun sína hafa opinberað mgfrú Ása Þórsteinsdóttir kaupm. Þorsteinssonar frá Vík og Jón unnarsson skrifstofustjóri hjá T.f. Hamri. Aukakjörskrá fyrir Alþingis- kosningar í Beykjavík, sem gildir fyrir tímabilið 1. júlí 1931—30. júní 1932, er til sýnis í skriístofu' borgarstjóra frá 18.—27. þ. m. kl. 10—12 og 1—5. Þótt þessi kjör- krá komi ekki við kosningunum 12. júní n.k., þá fara aðrar kosn- ingar bráðlega í hönd áftur, og bví er nauðsynlegt, að þeir Sjálf- stæðismenn, sem eiga að vera (i aukakjörskrá þessari, athugi í tíma hvort nöfn þeirra eru þar. Á bessari skrá eiga að vera allir þeir, sem ná 25 ára aldri á því tímabili, sem kjörskráin nær yfir, svo og menn, sem nýlega eru flutt- ir í bæinn. Skinafrjettir. Goðafoss fór frá Hamborg í fyrradag. Brúarfoss fór frá Leith í fyrradag áleiðis til Reykiavíkur. Vantrú á landinu. Tíminn þrá- stagast á alkunnum ummælum um íhaldsmenn eftir Jón Þorláksson, Aar segir: „Þetta er eymamark reglulegs afturhaldsflokks, hverju nafni sem hann kýs að nefna sig, vantrú á landinu, að það svari arði, ef synir þess vilja kosta upp á að hlynna að því og vantrú á Ajóðinni, að hún sje fær um að nota sjer þær lyftistengur á leið- ínni til hagsældar og sjálfstæðis, sem aflmestar hafa reynst annars staðar. — — —•“ Þ. e. a. s. þó flokkurinn nefni sig Framsóknar- fiokk þá getur hann hæglega í »ðli sínu verið hreinræktaður aft- urhaldsflokkur. Hið rjetta eyma- mark þess afturhaldsflokks, sem siglir undir nafni Framsóknar á h ið til glötunar, kemur m. a. fram í vantrú þeirra Framsóknarmanna á landið, er þeir spyrna af alefli »gn rafmagnsmálinu, sem „afl- mest hefir reynst annars staðar á leiðinni til hagsældar og sjálf- stæðis“. Húsaleigan og Framsókn. Tím- inn endurtekur enn barnaleg um- mæli» sín um vil ja Framsóknar- manna til þess að lækka húsaleig- una hjer í bænum. Ættu þeir sem í blaðið skrifa að muna eftir því, hvað Framsókn hefir gert í því máli — stöðvað að kalla starfsemi veðdeildar, svo að eðlilegar hús- byggingar hætta, húsnæðisleysi vex, og húsaleigan helst óþarflega há. „Verkin tala“ í því máli sem öðrum ,um það, hvernig Framsókn- arstjórnin hefir á flestöllum svið- um orðið til bölvunar einnar fyrir almenning. Sennilega hafa Tímamenn u” endurtekið svo oft ósannindi sín um það, að fiskveiðar Þórs hafi lækkað fiskverðið hjer í bænum, að þeir sjálfir eru teknir að trúa því, Þetta hefir komið fyrir oftar, að með sífeldum endurtekningum ósannindanna vita þeir sjálfir ekki betur en þeir sjeu að segja satt. — Slíkt ber hvorki vott um mikla greind eða andlegan jS-oska. En svona eru þeir nú einu sinni Tíma- menn. Skallagrímur kom af veiðum í gær eftir 12 daga útivist. Hafði hann farið hringinn í kring um land og borið víða niður. Þegar hann var fyrir austan var þar slæmt veður og enginn fiskur. Fyr- ir vestan fjekk hann nokkuð, en besta aflann fjekk hann hjer inni í flóanum seinasta sólarhringinn. Kapendur Morgunblaðsins, þeir sem hafa bústaðaskifti, eru beðnir að tilkynna þau á afgreiðslu blaðs- ins svo að blaðinn verði komið til skila. Útvarpið. Sunnudagur. Kl. 14: Messa í fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). Kl. 19.25: Hljóm leikar. Kl. 19.30: Veðurfregnir. KJ. 19.35: Barnasögur (frú Ingunn Jónsdóttir) Kl. 19.50: Óákveðiö. Kl. 20.10: Hljómleikar (Páil ís- ólfsson organisti). Kl. 20.30: Er- indi: Einkenni lífsins og uppruni (Pálmi Hannesson rektor). Kl. 20.50: ÓákveSiS. Kl. 21: Frjettir. Kl. 21.20—25: Kórsöngur (Karla- kór Reykjavíkur. Söngstjóri Sig. Þórðarson). Mánudagur. Kl. 19.25: Illjómleikar. Kl. 19.30: Veðurfregnir. Kl. 19.35: Upplestur (Magnús Árnason). Kl. 19.35: Illjómleikar (Þór. Guðm., K. Matt- híass., Þórh. Árnas., E. Th.: Al- þýðulög). Kl. 20: Enskukensla í 1. flokki (Anna Bjarnadóttir kenn.). Kl. 20.20: Hljómleikar, frh. af al- þýðulögum). Kl. 20.30: Erindi: Einkenni lífsins og uppruni Pálmi Hannesson rektor). Kl. 20.50: Óá- kveðið. Kl. 21: Frjettir. Kl. 21.20— 25: Grammófón-hljðmleikar. alfnndnr H.L Kol & Salt verðnr taaldiim á morgnn mðnnu. (18. þ. m ) í Kanp- þingssalnnm kl. 5 e. b. Fnndareiai samtav. fjelagslðgnm. Stjórnin. Dósamjólkin Every Day frá Nestlé & Anglo Swiss Condensed Milk Co. Vevey er viðurkend sjerstaklega bragð- góð, næringarmikil og drjúg. Húsmæður ættu að nota þessa dósamjólk, þar sem allir viðurkenna að betri dósamjólk sje ekki fáanleg. Reynið eiua dós í dag. Nafnið N E S T L É sannar gæðin. ■*•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••< *••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••« ilýjar vorvOrar: Fallegir ryk- og regnfrakkar. Sumarföt. Sportföt. Sportbuxur. .Herratreflar, verð frá kr 6.00. „Stores“ í metratali, fallegt úrval. Gólfteppi frá kr. 19.00. Dívanteppi frá 9.50. Branns-Verslnn. »•§ • • 5Í • • • • • • • • • • • •- • • • • • • • • #• :: • • •■ «• ® • ® • • • *> • 9 • • • K Daglega nfiar vörnr. 8 Húsgagnauerslun Reyklavikur. % Stærsta fegsteinoúrval á isiandi. Gjöriö svo vei sð Uta á tfeinana á Hverlisgötn 63. Signrðnr Jðnsson. Langaveg 45. Kaunið Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.