Morgunblaðið - 20.05.1931, Qupperneq 4
4
f y • . ?
Blómaversluin Gleym-mjer-ei. —
Allskonar blóm ávalt fyrirliggj-
audi.
Sjómenn, verkamenn. Doppur,
: íÁbr, aliar stœrðir, afar ódýrar,
: d. ágætar siítbuxur, 10 kr. parið.
Afg)-. Álafoss, Laugaveg 44.
Nýr bamavagn til sölu á Loka-
stíg 14, sími 2176.
Til hvítasunnu. Surnarkjóiar og
kápur fást með sjerstöku tækifær-
isverði. Dömuklæðskeri Sig. Guð-
mtmdsson, Þingholtsstræti 1.
2 til 3 stúlkur vanar karlmanna-
fatasaum óskast nii þegar. Gef.j-
unarútsalan. Laugaveg 33. Sími
538, —
Stadsanstalten for Livsforsikr-
ing er flutt af Vesturgötti 19 á
Grettisgötu 6.
Postulíns matarstell, kaffi- og
-súkkulaðistell, bollapör, krystal-
skálar og vasar með heildsöluverði
á Laufásveg 44. Hjálmar Guð-
mundsson.
Þeir, sem ætla að fá sjer svart-
fúgl fyrir hátíðina, geri svo vel að
tilkvima það í Nýju fiskbúðina eða
austast á fisksölutorginu, sem
fýrst. sjerstakiega ef fuglinn á að
vera Iiamflettur. Sími 1127. Ath.
Síminn hefir verið í dálitlu ólagi
undanfarið, en er nú kominn í fult
lag aftur.
Tvö herbergi með húsgögnum og
tvö án húsgagna, móti sól, til leigu
á Uppsölum, uppi.
2 Samnarkonur geta fengið at-
vinnu við KIv. Áíafoss, nú þegar.
Upplýsingar á Afgr. Álafoss. Sími
404. Laugaveg 44.
Herbergi til leigu á Laufásveg 4.
Vörubíll, í ágætu standi, til
sölu mjög ódýrt. útborgun kr.
500.00. Upplýsingar á Vörubíla-
stöðinni í Keflavík, Kr. Arndal.
Atvinna.
Stúlkur vantar við fiskvinnu.
Einnig unglingsstúlku til innan-
hússtarfa. Upplýsingar í Hótel
Heklu No. 1 frá kl. 12—1 og 4—5,
aðejns í dag.
Duglegan sendisvein
vantar nú þegar.
Hhs. Bjarnason S Smith.
5 manna
lokaður bíll til sÖlu. Upplýsingar í
síma 492. Bljkksmiðjan, Laufás-
veg 4.
„Eri“
gæðaskóáburður, dósir, túbur og
glös, alls konar, fást í
Kf'óbúð Reykjavíkur, Aðalstræti 8.
er best í hvítasunnu
kökurnar.
atkvæði á skrifstofu lögmanns í
Arnarhváli (opin frá kl. 10—12
árd. og 4—6 síðd.) Allar upp-
lýsingar þessu viðvíkjandi geta
menn fengið á skrifstofu Sjálf-
stæðisflokksins í Varðarhúsinu.
Ferðafjelag íslands efnir til
skémtiferðar inn í Hvalfjörð hvíta
srmnudag (24. maí). Farið vei’ður
á „Suðurlandi“ og lagt af stað, ef
veður leyfir, kl. 7 árd. Lítill vjel-
bátur verður hafður til að koma
fólkinu í land í Hvalfirði. Þegar
þangað er komið verður þátttak-
endum skift í flokka og geta
þeir sem vilja haldið inn að foss-
inum „Glym“, sem er einn hæsti
foss á landinu og er um 10 km.
burtu. Aðrir geta gengið upp á
Þyril eða lialdið kyrru fyrir. Kom-
ið verðúr til bæjarins aftur um
kvöldið kl. 9. Farmiðar verða seld-
ir í afgreiðslu blaðsins „Fálkans“,
Bánkastræti, og kosta kr. 6.00 fyr-
ir hvern fjelagsmann, fyrir utan-
fjelagsmenn kostar farið kr. 8.00.
Nokkrar veitingar verða um borð í
skipinu en þátttakendum er ráð-
lagt að taka með sjer vistii; til
dagsins. Þeir sem vilja fara gang-
ándi yfir til Þingvalla og dveljast
þar næstu nótt og fara þaðan til
Reykjavíkur á annan í hvítasunnu,
gefi sig fram strax við fararstjór-
ann Helgá Jónasson frá Brénnu.
Skrif stof a Sj álf stæðisf lokksins
er í Varðarhúsinu við Kalkofns-
veg og er opin alla daga. Þar
liggur kjörskrá frammi og þar
eru í tje látnar allar leiðbeiningar
viðvíkjandi kosningunni. D-listi er
listi Sjálfstæðisflokksins.
Sendisveinadeild Merkúrs fór s.l.
sunnudag skemtiför suður að
Straumi. Var lagt af stað um kl. 1
síðd. og ltomið aftur kl. 6. Þegar
að Straumi kom fóru menn í alls
konar leiki og skemtu sjer hið
besta. í Hafnarfirði var drukkið
kaffi og um leið haldinn fundur
nm sumarfrí sendisveina,. sem
deildin hefir ákveðið að reyna að
lcoma í sæmilegt horf. —- Ljetu
ménn hið besta yfir förinni — sem
inun vera einn liður í þeirri starf-
sertii sem Merkiír hefir hafið til
' ess að koma samtökum á meðal
sendisveina hjer í bæ. —
Ráðningarskrifstofa Merkúrs. —
Verslunarmannafjelagið Merkúr
■fir nú opnað ráðningarskrifstofu
fyrir meðlimi sína og annað versl-
nnarfólk. Er tilgangur skrifstof-
unnar aá, að hjálpa mönnum í at-
vinnuleit og um leið gera atvinnu-
rekendum hægra um vik. svo þeir
þurfi ekki nema að snúa sjer til
skrifstöfunnar begar þá varitar
fólk. Eru umsækjendur Iátnir fylla
út ítarleg evðublöð. sem er ásamt
mvnd af umsækjanda til sýnis at-
vinrmrekendum. Væri óskandi, að
menn hagnýttu sjer skrifstofu
Merkúrs. sem mun geta ljett undir
með mönnum í atvinnuleit. Skrif-1
MORG UNBLAÐIÐ
stofan er í Lækjargötu 2, uppi og
er opin frá kl. 10—12 og 1—6
síðdegis.
Leikhúsíð. Sjouleikurinii „HalÞ
steinn og Dóra“ verður sýndur
annað kvöld í síðasta sinn fyrir
Hvítasunnu. Ur því verða ekki
nema fáar sýningar á leiknum. Á
sunnudagskvöldið var var leikur-
inn sýndur við mjög góða aðsókn.
Póstsendingarnar. Nýlega fjekk
afgreiðsla blaðsins brjef frá
Hvammstanga, skrifað 8. maí, þar
sem frá því var skýrt, að engar
blaðasendingar af Isafold og Verði
hefðn komið til Hvammstanga síð-
an snemnia í apríl. Af blöðuin
voru Vestur-Húnvetningar ekki
farnir að frjetta um þingrofið 14.
apríl. Til Hvammstanga komu blöð
um það efni þ. 10. maí, eftir því
seip frjettst hefir síðar. Ekki er
víst um það, hvernig á þessari töf
hefir staðið. Þessi seinagangur með
blaðasendingar er óskiljanlegnr og
er þess vænst, að póststjórnin Iáti
raniisaka hvað tafið hefir blöðin.
Vegleysan að Flugskálanum. —
Flugfjelagið liefir farið þess á Ieit,
að bærinn legði veg frá Kleppsvegi
að Flugskálanum í Vatnagörðum.
1>ar er nú yfir vegleysur og forar-
mýri að fara. Veganefnd vill ekki
leggja til að vegur þessi verði
gerður í ár.
Barnavinafjelagið „Sumargjöf“
hefir sótt um stju-k úr bæjarsjóði
til að gera leikvöll á landi fjelags-
ins fýrir sunnan Landsspítalann.
Veganefnd leggur til að fjelagið
fái 1500 krónur af fje því sém ætl-
að er til leikvalla.
Vatnsskorturinn í bænum. Hús-
eigendur í Skólavörðuholtinu fyrir
sunnan Njálsgötu og austan Oðins-
götu. hafa sent bæjarstjórn um-
sókn um það, að þeim verði gefinn
eftir vatnsskattur fyrir árið 1931.
Vatnsnefnd frestaði. á fundi þ. 18.
þ. m., að gera ákveðná tillögu í
málinu.
íþróttaskólinn á Álafossi byrjar
núna upp úr lielginni og er það
fjórða sumarið, sem hann starfar.
Öll þessi ár hefir sjerstök áhersla
verið lögð á það. að kenna snnd,
Möllersæfingar, hraðgöngu, hlaup,
stökk óg ýmsar aðrar íþróttir. í
fyrra var þarna fjoldi iingmenna,
og varð árangur af námskeiðinu
sá, að á 5 vikna tímabili hækkuðu
drengirnir um rúma 2 cm„ þyngd-
ust. um 1.5 kíló og brjósthol þeirra
víkkaði um 3 cm. Þessar líkam-
legu framfarir áttu jieir skólanum
að þakka og heilsusamlegu viður-
væri sem þeir höfðu á Álafossi. Má
nærrí geta hvað foreldrar þeirra
hafa orðið fegnir er þeir heimtii
börnin sín frísk og rjóð í kinnum
heim aftur, og ekki gleymist börn-
íinum lieldur sá ánægjutími, sem
þau áttu að Álafossi. — Skólinu
efst nú að nýju á þriðja í bvíta-
sunnu. — Kennari verður Vignir
Andrjesson. hinn sami og áður
hefir verið |>ar, og getið sjer ágæt-
an orðstír fyrir það live góð tök
hann liefir á æskulýðnum, sem
hann er að kenna.
Að vesteu. Ur Vestur-ísafjarðar-
sýslu er FB. skrifað: Hevbirgðir
nlment góðar og fjenaðarhöld á-
cræt. Fiskafíi áldrei meiri og hafa
mótorbátar á Flateyri og Súganda-
í'irði haft 400—800 króna lilut
í'vrsta máiluð vertíðar. Samútgerð-
ar-línuskipið Nonni frá Þingevri
aflar vel og er komið upp í 1000
xknd. Verður bví eigi talið. að
lijer sje nein kreppa við sjóinn.
brátt fyrir hið lága fiskverð. Fisk-
'oirknr er ágætur og ætti fiskurinn
að verða snemmbúinn á markað-
inn.
Alþýðubókasafn Reykjavíkur á-
minm'r bá. sem fara burtu iir bæn-
um til dvalar eða langferða, um að
Námskelð í kðkabakstrf
og smnrða branðL
Paula Messei frá Osló er komin til Reykjavíkur. Hún
byrjar, strax og nægileg þátttaka fæst, mjög fullkomið-
námskeið í kökubakstri, smurðu brauði, ábætum (disserter)
o. fl. 3 dága 2yQ klukkustund daglega. Kenslan verður frá
11 árd. og einnig frá 7y2 síðd. Sanngjarnt verð, aðeins 15!
kr. fyrir námskeiðið og efni. Á Hótel ísland liggur listi
frammi til áskrifta, og þurfa konur aðeins að hringja
þangað í síma til þess. Æskilegra að húsmæður tækju þátt
í árdegis námskeiðinu. Námskeiðin byrja strax eftir hvíta-
sunnu. Nánar auglýst síðar.
Tilkynning.
Erum fluttir af Bræðraborgarstíg 4 á Vesturgötu 8.
Höfum, sem áður, allskonar stoppuð húsgögn. Viðgerð-
ir á húsgögnum fljótt og vel afgreiddar.
Bestu legubekkirnir í bænum fást hjá okkur.
Óskar & HJaltiL
2
siltara
og 2 dekkmenn vantar á togara okkar. Upplýsingar á.
skrifstofunni kl. 9—12 í dag.
Alliance.
LðggilöiBgastol!
mælitækja og vogaráhalda er flutt af Laugaveg 48 á
Skólavörðustíg 23. Sími 1447.
i: Hritasvnaa-
• •
::
••
••
••
Vortískan 1931. —
Leðnrvðrnfieild Hljdðfæraliússins
og niMið, Langaveg 38.
skila safninit áður öllum bókum,
sem þeir kunna að hafa þaðan,
en biðja ekki ,,aðra“ að skila
þeim, bví „aðrir1 ‘ eru vanir að
gleyma.
Nýít flotdufl fundið. I gærmorg
un kom Gunnsteinn Einarsson frá
Húsatóftum í Grindavílc til Morg-
unblaðsins með flothylki, sem lvann
hafði fundið rekið 18. apríl í svo-
köllnðum Jónsbás, sem er svo að
segja mitt á milli Staðarhverfls og
Tárngerðarstaðabverfis í Grtnda-
vík. Er það sams k'onar dufl og
Guðmundur bóndi Guðmundsson
á Nes.jum á Miðnesi fann rekið þar
laugardaginn fyrir páska, og áður
liefir verið sagt, frá { Morgunblað-
inu. Þetta ný.ja dufl var merkt
.Baldwin Ziegler Expedition 1901*,
eins og hitt og er af þeim duflum
sem danska stjórnin lceynti og
hafði í vísindaleiðangrum ,Teildy‘
1923 og „God'fhaabsexpecHtioneri"
1928 og oftar. Duflið var opnað í
skrifstofu Morgunblaðsins í gær að
viðstöddum sendiherra Dana. —
Skeytið, sem í hylkinu var geymt,
var frá „Godthaabsexpeditionen“,
Nr. XXV. og dagsett 6. september-
1930.
Mannfjöldi mikill var á liafnar-
bakkannm í gærkvöldi er Gullfoss
lagði frá landi með Karlakór K. F.'
IT. M. Kórinn siing þrjú lög, síðiasL
. þjóðúönginn. Áheyrendur þökknðii
! og óslvuðu söngmönnunum allra
heilla á ferð þeirra.
I Um 80 manns voru í samsæti
því sem haldið var í Hótel Borg í
gærkvöldi fyrir frk. Tngibjörgu Hi
Bjarnason, { tilefni af 25 ára skíla
stjóm hennar. Aðalræðuna fyrir
heiðursgestinuni flutti síra Bjarnl
•Tónsson. Aðrir ræðumenn vonr
jiessir. Síra Kristinn Daníelsson,
Ág. H. Bjarnason prófessor, Helgi
TI. Eiríksson skólastj., Ásgeir Ás-
geirsson fræðslumálástjóri og Vil-
hjálmur Þ. GísTason magister.