Morgunblaðið - 20.05.1931, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.05.1931, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 20. maí 1931. Undir hinum bláa himni Spánajr. Hin fagra mynd hjer að ofan er tekin í E1 Pardo á Spáni. Sjest þar munkur, frá Capucinerklaustr- inu, sem kennir ungum nunnuefnum úti á víðavangi í nánd við klaustrið. Hópsýuingar Ármanns. Á sunnudaginn klukkan 1V2 skipuðu fimleikakennarar Ár- manns liði .sínu í fylkingu í skóla- gaiði Miðbæjarskóians. tíengu svo fimleikaflokkarnir um 170 manns, þaðan í ferfaldri röð, samstiga gangi, undir fána Ármanns í fylk- ingarbrjósti. Var gengið um Lækj- argötu, Austurstræti, Pósthús- stræti og lúðra sveitin tekin í Hæsta hns í heimi. New York, 5. maí. United Press. FB. The Empire State Building hefir nú verið opnuð opinberlega. Bygg- ing þessi er áttatíu og fimm hæðir og því hæsta hús í heimi. Bygging- in stendur við Fifth Avenue í New York, þar sem gamla Waldort Astoria gistihúsið áður stóð. Vera þetta er talinn stórsigur í sögu húsagerðarlistarinnar. Byggingm er 1.250 ensk fet á hæð eða 266 Kirkjustræti, en síðan haldið suð-; fetum hærri en Eifelturuima færgi ur á íþróttavöll. tíekk því næst f Paríg og 222 fetum hærri en öll fylkmgm kring um vollinn uæ>sthæsta hús heimsinS; Chrysler und'r lúðraslætti. Mannfjöldmn, er Building j New York Fjelag var myndað til þess að reisa Empire State Building og Alfred E. Smith kjörinn forseti þessa fjelagsskap- ar. Var hann áður ríkisstjóri í New York ríki og forse.taefni demo krata í forsetakosningunum , sein- ustu. Með byggingu þessari hefir verið náð hámarki, að því er nú- tímakröfur snertir. tíólfflötur í byggingunni er alls tvær miljónir enskra ferhyrningsfeta. Ofan á efstu hæðinni, þeirri áttugustu og fimtu, hefir verið reistur turn, sem ætlaður er til lendingar loftskipa. Enda þótt ósannað sje til fullnustu hve hagkvæmt verður að láta loft- skip lenda við slíka turna, gera verkfræðingar sjer vonir um, að þess verði skammt að bíða, að risa- loftför, sem verði í förum milli Evrópu og Ameríku, lendi við þennan tum, en að 7 mínútum liðnum frá lendingu, geti farþeg- arnir verið komnir niður í borg ina, í hjarta New York borgar, Manhattan-miðhlutan Neðanjarðar eru aðeins tvær hæðir — 33 fet á dýpt — hlut- fallið á milli þess hlutans, sem ofanjarðar er, og þess, sem neð- anjarðar er, verður því ca. 33:1. Annars ná hinar miklu og háu byggingar Vestmanna oft lengra í jörð niður en þessi, en óþarft var talið að grafa — eða rjettara iagt að sprengja —- dýpra fyrir E'mþire Staté Building, vegna þess hve byg'gingargrundvöllurinn er iiaustur. Erlendir verkfræðingar hafa lýst yfir því, að eigi væri hægt að Ijúka slíku verki sem þessu París eð<i Berlín á skemmri tíma en 6 til 7 árum. Með venjulegum safnast hafði saman á vellinum fagnaði fimleikafólkjnu. Fyrst kom fram undir stjóm Jóns Þor- steinssonar fimleikakennara, hinn ágæti kvenflokkur Ármanns, sem vann sjer svo verðugt lof í fyrra. Var flokkurinn nú drjúgum auk- inn, eða rúmar 70 stúlkur. Gaman þótfi mönnum að sjá hve samæfðar 'pa*r vorn óg líeildafsvipurinn góð- ur. — Yfirleitt tókust æfingarnar vel: hjá stúlkunum, einknm stað- æfingarnar. En sjerstaka athygli vakti þáo, nve vel þær gerðu jafn- vægisæfingarnar, svo erfiðar sem þær era, og var sýnii'eg framför frá því í fyrra. Næst komu fram 13 ungmeyjar umdir stjórn Ingi- bjargar Stefánsdóttur, fimleika- kennara. Æfingar þeirra voru fallegar og stýllinn góður. Þá'sýhdl 2; og 3.;flbkkur karla um 50 piltar, undir stjórn Jóns Þorsteinssonar. Að þessu búnu sýndi flokkur drengja leikfimi undir istjóm Vignis Andrjessonar. Tókst þeim mjög vel, einkum vöktu stökkin aðdáun áhorfenda, og það hve ákveðnir drengirnir voru 1 hreyfingum. Loks kom fram hinn ágæ.ti úr- valsflokkur Ármanns, sem er nú orðimi landskunnur fyrir listir sínar. Hópsýningin tókst vel; var ]>ó veður ekki hagstætt, heldur kalt. Þáð er gött til þóss að vita, að tekinn hefir verið *upp sá háttu» að hafa hópsýningar. En þéss er að geta, að slíkar sýningar ber að dæma frá öðru sjónarmiði en úr- valsflokka, því að tilgangur þeirra er allur annar. Hann miðar að því, að fá fjöldann með. Hópsýn- ári og 7 mánuðum síðar, er Empire State Building fullgerð á sama stað. Fimm menn biðu bana af þeim, se.m unnu að smíði hússins og mun það mjög' sjaldgæft í Vesturheimi, að eigi farist allmiklu fleiri menn við smíði slíkra húsa. Ráðgert er, að daglfega vinni 30.000 skrifstofu- manna. og kvenrui í byggingunni. Auk þess er búist við, áð 25.000 —30.000 manna komi að meðaltali daglega til þess að skoða bygging- una, í viðskiftaerindum til þeirra, sem leigja í byggingunni, í banlta- stbfnanir þær, sem í henni eru, eða til jiess að iðka. íþróttir í leik- fimissölum og sundhöllum bygg- ingarinnar. Til þess að greiða fyr- ir umferðinni innan byggingarinn- ar eru 66 lyftávjelar, og geta menn sem þurfa að fara hátt upp, farið í hraðlyftu. Hámarkshraði lyftn- anna er 1000 fet á mínútu og er talið, að hægt sje að tæma bygg- inguna af fólki á örstuttum tíma. Annars er hún talin aldtraustari en nökkur önnur slík bygging. — Kóstnaðurinn við smíðin varð 55 milj. dollarar, en í stálgrind bygg- ngarinnar fóru 46.000 smálestir af stáli. 6—7 þúsund verkainenn uinu að smíðinni, þegar flestir voru 2.500 á sama tíma. En þótt Egiþire State Building sje liæsta bygging í heimi og að mörgu hin uierkasta, þá eru nokkrar bygg- ingar aðrar, sem af öðruin ástæð um verður til hennar jafnað. — Þinghúsið í Dehli í Indlandi hefir stærsta grunnflöt bygginga heimi — 30 ekrur, en þing- Fyrlrliggiamdi: ing Armanns á sunnudaginn, er amerÍ8kum agferðum hefði þurft gleðilegur vottur um aukinn þróttaáhuga hjer í borginni. Og höldum nú fram sem korfir. íþróttavinur. 2 til 3 ára tíma til þess að ljúka við verkið. En það var 1. okt 1929, að byrjað var að rífa gamla Waldorf iýstaria gistihúsið, og nú húsbyggingin enska* í London 8 ekrur. Og þó eru mestu mannvirki nútíðarinnar „smásmíði“ saman borin við Cheops-pýramíðann Egyptalandi. Grunnflötur hans er 13 ekrur og er 88.500.000 kubik fet. Kúbikfetafjöldi hans er lielm ingi meiri en riokkurrar nútíma byggingar annarar. Jún F. Friðriksson. Fæddur 6. desember 1868. Dáinn 6. desember 1930. Fáir gildi fátæks manns ífegra mildum dráttum, þó að skyldur. skíni lians : skýrt í vildar-þáttum. Trúr og iðinn treg'ðu frá tókstu skrið um línu, var sú hlið til vildar á verkasviði þínu. Hrannar-veugið hóf þjer fró; hrepti fenginn lína . Ægir lengi að sjer dró instu stnengi þína. Sólar fallin sindur j>ýð sintu* ei vallartaki: leið J>ín alla lífs um tíð ];i að fjalla baki. Skuggum bundið skeiðið var, — skriður hrundu’ á veginn - fjell úr mundum fáninn þar fast að grundu sleginn. Þrekið mista þjer er bætt, þó hjer brysti driftin, alt hið rista yfirgrætt eftir vistaskiftin. Jón frá Hvoli. Kandís, dökkrauður. Crema-mjólk. Libbys-mjólk. ORAJ0 •m«o o*ei»iL'ZE£ 4 Þegar þjer kaupið dósamjólk þá munið að biðja um DTIELHH því þá fáið þjer það besta. Wlndolene gler og spegla fægilögur er nú orðinn svo vel þektur að óþarfi er að lýsa honum. Þar sem þjer sjáið skínandi bjarta og hreina búðarglugga þá er það að þakka Windolene. Windolene er jafn nauðsynlegt í heimahúsum á glugga, spegla 0. s. frv. Ef þjer hafið ekki þegar reynt hann, þá kaupið einn brúsa. Fæst í öllum helstu verslunum. Fengam með e.s. Lyra: Yaldar gamlar kartöflur. Nýjar ítalskar kartöflur í körkum. Esgeri .KrXslfáussoB & Co. Tlr«*ton« Footwear Company Birgðir í Kaupmannahöfn hjá Bernhard Kjar Gothersgade 49. Möntergaarden. Köbenhavn. K. Símnefni Holmstrom. Ekta gráir og hvítir Strigaskúr með hrágámmísóla. Aðalumboðsmaður á íslandi Th. Benjamlnsson Garðastræti 8. Reykjavtk. Ytii hlákruRarkoaustaðaii á heilsuhælinu í Kristnesi er laus um miðjan ágúst n.k. Emsóknir ásamt heilbrigðisvottorðum og meðmælum send- ist fyrir 25. þ. m. til Heilsuhælisnefndarinnar. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.