Morgunblaðið - 22.05.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.05.1931, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ nmmiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiira ^fftorgunblaMð Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk = Rltatjörar: Jön KJartanaaon. Valtýr Stef&naaon. Rltatjörn og afgreitSsla: S Austuratræti 8. — Slml 600. |= Auglýsingaatjöri: E. Hafberg. g Auglýsingaskrif stof a: Austuratrætl 17. — Slml 700. iE Helmasimar: Jön Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. = E. Hafberg nr. 770. Áakrlftagjald: Innaniands kr. 2.00 á mánutSi. = Utanlands kr. 2.60 á mánutii. = f lausasölu 10 aura eintakiB. 20 aura meB Lesbök = iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiirl lónas og Danir. IHvefrnig danska blaðið „Politiken* útvegar sjer hlutlausar frásagnir um íslensk stjórnmál. Bitt af afturfarareihkennum ikins svonefnda Hrifluvalds hjer á landi, er bónbjargirnar og liðs- bónin til Dana. Á síðustn áratugum liafa það verið óskráð lög íslenskra stjórn málamanna, að forðast að draga innanlands flokkaerjur á erlend- • m, vettvang. Hvert mannsbarn á iíslandi, sem komið er til vits og úra, veit svo mikið mn niðurlæg ingartímabil þjóðar vofrar, að imálaflutningur íslenskra manna om innlend deilumál, fyrir er lendum dómstólum, almennings ■eða valdsmanna, er í allfa augum skoðað sem hið argvítugasta ó- heillaverk. Þegar Jónas Jónsson fann, að íyrirlitning þjóðarinnar fyrir ger- .ræði hans, rangindum, svikum og lygum fór dagvaxandi, tók hann að draga málefni sín fram í er- lendum blöðum. Við málaflutning þann mun hann um stund bafa Tiaft stuðning af erlendum óláns- fmanni, sem örlögin höfðu skolað ■'hjer á land. Litlar spurnir liafa verið af ’þeim sendimanni upp á síðkastið. Fyrir jiokkru sendi danska blað- áð „Politiken" hingað einn af ■starfsmönnum sínum, Gunnar Niel- sen að nafni. Var liann, eftir því :sem hann sjálfur sagði, hingað kominn, til þess að kynnast stjórn- niálum hjer og stjórnmálahorfum. Hann kvaðst eiga að skrifa í blað ■sitt, frá.sjónarmiði hins hlutlausa áhorfanda. Lítið hefir borið á þessum fregn- ritara blaðsins frá íslandi, síðan 'liann kom heim; og er vitanlega óvíst, hver eftirsjá er að. En aftur á móti hefir hinu 'danska blaði áskotnast nýr fregn- ritari um íslensk stjórnmá] — sem ■er Jónas Jónsson, fyrverandi dóms málaráðlierra. Þ. 12. maí birtist neðanmáls- •grein í ;*Politiken“ um þingrofið, ■eftir Jónas Jónsson, er segir í uppliafi málsins, að hann hafi orð- ið við þeirri beiðni blaðsins, að •skrifa grein um þetta mál ,og ber fram þá ástæðu m. a. að stjórn- málafregnir í dönskum blöðum 'hjeðan frá Islandi, hafi til þesSa verið lilutdrægar, og vilji hann lagfæra þetta nú. Rlaðið „Politiken“ hefir sem sje valið þann kostinn, að leita hinna hlutlausu fregna h.jeðan frá fslandi til Jónasar Jónssonar(!) inda- og blekkingavaðli þeim, sem liann hefir birt í Tímanum.; Það er ómögulegt að verjast því, að sjá hið kátbroslega í málinu. Um það leyti sem Jónas Jónsson fyrverandi ráðherra er ekki ein- a.sta stimplaður lygari meðal Sjálf stæðismanna, heldur úthrópaður meðal fyrri fjelaga sinna, sósíal- ista, og útskúfaðnr af sinni eigin flokksstjórn, svo enginn Fram- sóknarmaður tekur lengur mark á því sem liann segir, — þá íyi*st er hann kjörinn fregnritari fyrir Politiken“ um íslandsmál. Eram til þessa hefir það verið efst á baugi, meðal danskra stjórn málamanna, að innanlandsdeilur þær, sem hjer standa yfir, kæmu þeim ekki við. Þessa skoðun ljet íStauning for- sætisráðherra uppi í ríkisþinginu á dögunum. Þess mun hafa verið vænst hjer heima, að hugur fylgdi máli. En stuðningsblað Staunings — „Politiken“ sýnir annan svip. Blaðið þykist leita lilutlausra frjetta lijeðan. Árangurinn af þeirri leit er það, að Jónasi Jónssyni er opnaður aðgangur að dálkum blaðsins með blekkingar sínar og ósannindavaðal. „Politiken“ þyk- ist með því fullnægja best frjetta- þörf lesenda sinna. En með því að birta einlitar, villandi fregnir úr penna Jónasar Jónssonar, undir því yfirskini að þær sjeu hlutlaus- ar, hefir hið danska blað seilst inn á svið íslenskra innanlandsmála, með þeirri frekju og ósvífni, sem seint mun gleymast. Blaðið hefir sem sje, í stað þess að vera hlut- laust, gert málstað þeirra Fram- sóknarmanna að sínum, gengið í lið með þeim lilutdrægasta, ósvífn- asta og óþokkaðasta íslenska stjórnmálamanns, sem nú er uppi, og með því sýnt meiri hluta ís- lensku þjóðarinnar fullan fjand- skap. Þó Danir yfirleitt, og rit-stjórn „Politiken" sjer í lagi, líti svo á, að Framsóknarstjórnin sje það haldi'eipi, sem, helst heldnr sam- bandirui milli íslands og Dan- merkur, þá afsakar það í engu fjandsamlega framkomu blaðsins gegn stjórnarandstæðingum lijer á landi. Slík framkoma sýnir ekki litla hugkvæmni hjá Dönum í því, að finna upp þær hraðvirkustu og eindregnustu aðferðir til að losa mn það vesæla samband, sem enn er milli- þjóðanna. Því það er mörgum íslendingum all-þungbært, að viðbalda sam- bandinu við Dani, enda þótt þeir væri hlutlausir í öllum innanlands- máíum vorum. En þegar dönsk hlöð taka upp á því að gerast málpípur Jón- asar Jónssonar, þá er rjettast að hætta að tala um velvild og vin- arliug til Dana lijer á íslandi —- annars staðar en innan vjebanda .Tímaklíku og Framsóknarflokks. Það er sannleiknr að vörur okkar eru ódýrar, en þó óvanalega vandaðar og smekklegar. Betristofuhúsgögn, viðurkend að verði og gæð- um. Svefnherbergishúsgögn þau bestu og fallegustu sem til landsins hafa komið. Öll önnur húsgögn okkar eru falleg, góð og með óskiljanlega lágu verði. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar, sje um stærri kaup að ræða. Allir eru ánægðir sem kaupa hjá okkur. [Asgagnaverslunin við Dómkirkjuna. Betristofuhúsgögn alls kr. 600.00. Leifs Eirikssonar minnismerkið, sem Bandaríkjastjórn gefnr íslandi. Verið er að vinna að því, fð fullgera hið mikla minnismerki Leifs heppna, sem Bandaríkja- stjórn gefur íslandi, í tilefni af 1000 ára afmæli Alþingis. Er bú- ist við að minnismerkið og fót- stallur þess komi hingað til Reykjavíkur í sumar. Minnismerltið mun vera um 10 metrar á liæð, þegar fótstallur er reiknaður með. Staður hefir verið valinn fyrir minnismerki þetta á Skólavörðu- torgi, og verður það sett npp á Skólavörðuhæðina í haust, þó þar sje enn ekkert torg tilbúið, ekki annað en grjótholtið. Á minnismerkið að standa á torg- inu, þar sem tvær götulínur mæt- ast, Skólavörðustígs og Frakka- stígs, svo það blasi við frá þess- um tveim götum að sjá, En þannig er fyrirhugaðri kirkju ætl- aður staður á hinu væntanlega toi'gi, að minnismerkið á að standa framan við kirkjuna. Skólavarðan er svo nálægt stað þeim, sem minnismerkinu er ætl- aður, að hún mun verða rifin sam- tímis og minnismerkið verður sett upp. Llk dr. Wegener. Hvar er Grænlendingurinn Rasmussen? * (SWAN FLOUR MIUS) = HULU f\ 100 KILDS _ §, ------ swao nveitið Fæst í flestum matvörubúðum. er besta hveitið í hátíðakökurnar. Við höfum vörurnar. sem yður vantar. Nýtísku franskt gardínutau og dyratjaldaefni, frá 2.95 pr. m. „Venus“ kvensokkarnir víðfrægu á 4.50 Wiener og Parísar golftreyjur og draktir, aðeins ein af hverri tegund (Model). Sumarfötin úr vönduðu efni, saumuð af 1. f 1. klæðskera hjer, fáið þið hjá okkur, frá 135.00. Rainhard sumarfrakkinn á kr. 58.50. — Þessar vörur fást aðeins hjá okkur. — Um 1000 Golftreyjur frá 4.50. Borðdúkar frá 1.95. Morgunkjólaefni frá 1.90 í kjólinn. Sængurveraefni frá 4.50 í verið. Um 1000 bindi frá 1.25. Enskar húfur frá 1.75. Ennfremur nýkomið: 200 dús. handklæði, frá 0.50. 50 dús. karlmannasokkar, frá 0.50. 30 dús. kvensokkar, frá 0.75. 200 stk. golftreyjur, frá 4.90. Um 50 sett karlmannaföt og fermingarföt, afar ódlýr, en einkar vönduð. Komið og skoðið, það kostar ekkert. Indriða Einarssyni rithöfundi veiður haldið samsæti af fjelags- systkinum sínum í Góðtemplara- reglunni í Hótel ísland á laugar- dagskvöldið og hefst kl. 8. Hjúskapur. I dag verða gefin saman í hjónaband í Lyngbj*, ung- frú Armgard Hoffmann og Bjarni Halldórsson verslunarmaður. Heim Grein J. J. er, sem eðlilegt er, ili brúðhjónanna er: Vintappervej loðmoUuleg nppprentUÐ úr ósann-1 no. 3, Lyngby, Sjælland. Kliöfn, 21. maí. United Press. FB. Leitarmenn fundu lík dr. Wegeu ers um eitt hundrað og tuttugu mílur frá vesturströndinni. Sáu þeir- á skíði hans upp úr snjónum. Líkið var vafið feldi til flutnings. Ætla menn, að AVegener hafi lát- ist af hjartabilun. Engin skjöl fundust á honum og ætla menn því, að fjelagi hans, Grænlend- ingurinn Rasmussen, liafi haldið áfram eftir andlát hans, en enn er ekkert, sem bendir til, liver hafi orðið afdiúf hans. Glímufjelagið Ármann. Glímu- æfing verður í kvöld kl. 8-—9 í fimleikasal Mentaskólans. Mætið vel og rjettstnndis. Engin æfing a laugardag. Trúboðsfjelag kvenna. Enginn fundur í dag. Laugavegi 46 Ulenarhúðln Laugavegi 46 Kvenskðr í mjög stóru úrvali. Nýjasta tiska! Nokkurar fallegar tegundir nýkomnar. Hvannbergsbræöur. Ath. Ýmsar eldri tegundir seldar með mikið niðursettu verði, t. d. 5.00, 6.00, 7.50 o. s. frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.