Morgunblaðið - 22.05.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.05.1931, Blaðsíða 4
4 iiORGUNBLAÐIÐ Blómaversluin Gleym-mjer-ei. — Allskonar blóm ávalt fyrirliggj- andi. Sjómenn, verkamenn. Doppur, bnxur, allar stærðir, afar ódýrar, t. d. ágætar slitbuxur, 10 kr. parið. Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. ATýr barnavagn til sölu á Loka- stíg 14, sími 2176. Til hvítasunnu. Sumarkjólar og kápur fást með sjerstöku tækifær- isvérði. Dömuklæðskéri Sig. Guð- muudssón, Þingholtsstræti 1. Silkikápa og sumardrakt til sölu með tækifærisverði. — Sími 74 til klukkan 7. Frosin svið á 1 kr., Spaðkjöt á 50 áura V2 kg., Smjör 1.25, Tólg 70 aura, Saltfiskur 10 aura. Vrersl- uni:. Stjarnan, Grettisgötu 57. — Sími 875. Góður hátíðamatur. Helsingjar fást í Nordals-íshiísi. Nýkonar vcrur. Hattar, harðir og linir. Húfur, Oxfordbuxur, Sokkar, Manchettskyrtur, Bindi- slifsi,. Vinnuföt, Flibbar og fl. Ódýrast og best. -Hafnarstræti 1S. Karlmannahattabúðin. 1 herbergi, með aðgang að eld- húsi,' til léigu st.rax í Mjóstræti 6 (uppi). Nú er hægt að gera góð kaup á góðum munum á út- sölunni í Bókaverslun ísa- foldar. Nýkomið: Morgunkiúlar, mjög fallegir og ódýrir. Uðruhúsið. ARISTON mjer líkar best. ARISTON því reyki jeg mest Kveimiiir. með málakunnáttu og vanur bók- færslu, getur fengið atvinnu í stórri heildverslun. Eiginhandarumsóknir ■ merktar „Bókhald“ sendist A .S. í. lauðKðl. þurkað. Niðursoðin jarðarber ©II Finit Salat Pakkinn 75 anra. frá Chivers & SonS-Ltd., eru mjög ljúffeng. nils konar saumor nýkominn. Vald. Ponlsen. Biðjið um Chivers merki,. -— Fást mjög víða. Htkvæiagreiðsla utan kjörstaðar, fer hjer eftir fram í Gamla Barnaskólan- um (inngangur úr portinu) frá kl. 10—12 árd. og 1—7 síðd. Lögmaðurinn í Reykjavík, 21* maí 1931. Spikfeitt Björn Þúrðarson. Sauðakjöt, reykt. \ Af 30—35 kg. sauðum. Úrvals saltkjöt, Islensk egg, ísl. gulrófur o. m. fl. verður best að kaupa í B i r n i n n m. Bergstaðastrseti 35, Sími 1091 . Pappírspokar. Allar stærðir fyrirliggjandi. * Eggert Krisijánsson & Co. Þegar þið kaupið blautsápu munið þá að biðja um Hrein-s krystalsápu Hún fæst altaf ný tilbúin, úr bestu efnum, og hennar góðu þvottaeigin- leikar eru löngu viðurkendir. Íslensk sápa fyrir Islendinga. hjá okkur. WÍRUZldi, S tefndórs liílrsíðar feesiar. Danbák. I. O. 0. F. — 1135238%. Veðrið (fimtudagskvöld kl. 5): Loftþrýsting er enn há á milii ts- lancls og Noregs og einnig yfir N-Grænlandi. Lægðin yfir Atlants- hafinu virðist hreyfast mjög lítið úr stað og fara heldur minkandi. Iljer á landi er vindur yfirleitt SA-lægur, allhvass við SV-land og einnig við NA-land. IJm alt land er þurt veður, ljettskýjað V-lands er nærri alskýjað A-lands. Hitinn er 6—10 st. Lítnr ekki út fyrir verulegar bréytingar á veðri hjer á lancli á morgun. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg- viðri. Sennilega þurt. Heybruni. í gær brunnu um 150 hestar af lieyi í heygarði á Svigna- görðum í Gaulverjabæjarhreppi í ArneSsýslu. Var hvassviðri þegar eldurinn brautst út og varð bærinn naumlega varinn. Slys. Síðastliðinn miðvikudag (2Cvþ. m.) drukknaði fjögurra ára gamalt barn í læk hjá Kast- hvammi í Suður-Þingeyjarsýslu. Earnið hafði hrapað ofan í lækinn og var drukknað, þegar komið var að. Rausnarleg gjöf. Góður og gam- all veluiinari Kvennaskólans, sem síðastl. aldarfjórðung hefir haft kvrmi af skólanum, afhenti mjer þann 14. þ. m. ransnarlega gjöf til skólans. Cm gjöf þessa, sém er al npphæð kr. 1500.00, mælti gef- ancli svo fyrir, að henni skuli varið t II kauna á vöndnðum viðtækjum lranda skólar.um. — Fvrir þá vin- éltu til skólans ,sem gjöf jiessi bn* svo órækan vott um, vil jeg h'?r með votta innilegar þakldr í r’mit eigin nafni og nemenda skól- rns. sera njóta munu ánægju og Cvæðslu af gjiif bessari í framtíð- irmi. Ingibjörg H. Bjarnason. Hý söngbók. Vísnalög, eftir Sig- fús Einarsson liefir Skandinavisk :>g Bornnps Mnsikforlag í Khöfn gefið út, og fást nú hjer í bóka- værslunum. Lögin eru 22 að töln og hafa aðeins þrjú af þeim birtst á prenti áður. Eru ]>arna kvæði eftir eldri og yngri skáld, svo sem t. d. (), blessuð vertu sumarsól. Ptir P. Olafsson, Sólarlag, eftir Gröndal, Vjer -eigum vart of 1 mikla sumarsól og Stormur, eftir H. Hafstein, Sól yfir landi ljómar, eftir Sigurjón Fxiðjónsson, Nú er glatt í borg og bæ, eftir Guð- mund skólaskálcl, Heim, eftir Huldu, Gamla ísland, eftir E. Ben., Sjómaunasöngur og Söngur bænda, eftir Freystein Gunnarsson. Þá eru einnig allmörg kvæðalög og fer- skeytlur, og síðast þrjú lög ancl- legs efnis. Frágangur á heftinu er mjög vandaður. Aðalútsölu hefir Bókaversl. Guðm. Gamalíelssonar. Svenn Poulsen, ritstjóri Berlinga tíðinda var meðal farþega á Lyru hjeðan í gærkvöldi. Hann hýst við því að koma hingað aftur um það leyti sem þing kemur saman. ‘ Ahrenberg og fjelagar lians, Ljunglund loftskeytamaður og Malm vjelamaður tóku sjer fari heimleiðis með íslandi í fyrra- kvöicl. Áður en Ahrenberg fór bjcðan, hafði hann farið þess á i it við húsbændur sína í sænska flugfjelaginu, að hann fengi að fljúga heim. En þ'ví var svarað neitandi. Ástæðan til þess, að hann * ildi hraða heimferð- sinni sem mest, var sú, að flugkeppni á að lialda í Svíþjóð nú um helgina, og 'i* sigurvegara heitið háum verð- launum. En með því að fara sjó- Uiðis, kemur Ahrenberg of seint il þess að taka þátt í keppni þessari. Ivlr * “eió?1unámskeið ætlar ungfrú Helga Thorlaeius að hafa í barna- , skólanum gamla nxána upp xxr helg nni. Verður stúlkum þar kent að vel með íslenskan mat og ,rremleiða hann. t, cl. hvannir, ■f'allagrös, skarfakál, söl, njóla o. fi. Ennfremur nixxn xxngfrú Thorlac ius leggja áherslu á það, að kenna stúlkum sínum framreiðslu. og hvernig þær eiga að bera á borð, hvernig framreiðslan fer fegurst úr liencli o. s. frv. Sjálfstæðismcnn þeir. sem lcosn- ingarrjfett- eiga utan Reykjavíkxxr. en hjer dveljast fram yfir kjö'rdag ættxi að mitna að greiða í txma atkvæði á slcrifsto.fvf Uigmanns í Arnarhváli (opin frá Id. 10—12 árd. og 4—6 síðd.) Allar upp- lýsingar ]xessu viðvíkjandi geta, menn fengið á skrifstofn Sjálf- stæðisflolcksins í Varðarhúsinu. Hiöuriöfnunar- skrá. Skrá yfir aðaljöfnun' útsvara í Reykjavík fyrir árið 1931 liggúr framrni almenningi til sýnis í skrifstofxx borgarstjóra, Anstur- stræti 16, frá 22. þ. m. til 4. júní næstkomancli, að báðum clögum meðtöldum, kl. 10—12 og 13—-17 (á laugai'dögxxm aðeins kl. 10—12). Kærur yfir xxtsvörxxnxxm skulu komnar til niðurjöfnunarnefndar, Hafharstræti 10, áður en liðintx er- sá tími, er niðurjöfnunarskráin: liggur framrni, eða fyrir kl, 24- þann 4. jxxní. Borgarstjórinn í Reykjavík, 21. maí 1931. K. Zimsen. I-----------------1 Gott á bragðið. I Golt heiisnnni. Væri ekki heillaráð að fá sjer korn-rjett, sem verndar heilsuna og er auk þess bragðgóður?. Kellogg’s ALL-BRAN hjálpar yður til þess að verjast hægðaleysi og afleiðingum þess — höfuðverk, svima, deyfð og sinnuleysi, sem rænir menn allri ánægjxx. Neytið aðeins tveggja mat- skeiða af Kellogg’s ALL-BRAN daglega. Ábyrgst að það lækni bæði tilfallandi og þrálátt hægða- lcysi. Ef. mikil hrögð eru að *því,. þá neytið rjettarins með hverri máltíð. Borðað í mjólk eða rjóma og má láta ávexti eða hunang saman við. Suða óþörf*. Miklu betra en hin og þessi hæg.ðalyf! Smekkxxrinn minnir áx hnetxxr og er ágætxxr! í öllum versl. i rauð- unx og grænum pk. 522 Hfbragðs gott hangikjöt á kr. 1.10 pr. % kg.. Saltk'jöt og Gulrófur. PáK Hallliiðrns, Laugaveg 62. Sími 858. . Garðstólar, beddar, ferðatöskur og ferðarúm,. sem hægt er að vefja saman, mjög hentug fyrir útilegumenn. Húsgagnaversl. Reykjavíkur, Vatnsstíg 3. Sími 1940., Nýslðtrafi nantaki ð t. Klein, Balclursgötu 14. Sxmi 73. ALL-BRAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.