Morgunblaðið - 23.05.1931, Side 4

Morgunblaðið - 23.05.1931, Side 4
4 liORGUNBLAÐIÐ Blómaversluin Gleym-mjer-ei. — Allskonar blóm ávalt fyrirliggj- «ndi. Sjómenn, verkamenn. Doppur, buxur, allar stærðir, afar ódýrar, ■ t. d. ágætar slitbuxur, 10 kr. parið. . Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. Nýr barnavagn til sölu á Loka- stíg 14, sími 2176. Til hvítasunnu. Sumarkjólar og kápur fást með sjerstöku tækifær- isverði. Dömuklæðskeri Sig. Guð- muadsson, Þingholtsstræti 1. Nú er hægt að gera góð kaup á góðum munum á út- sölunni í Bókaverslun Isa- foldar._________________________ Stadsanstalten for Livsforsikr- ing er flutt af Vesturgötu 19 á Grettisgötu 6. Munið: Þegar ykkur vantar gott- í matinn að^ hringja í Salt- fisksbúðina, Hverfisgötu' 62, sími 2098 og 1456, til Hafliða Baldvins- sonar. Skrifstofuherbergi, sólríkt, í Austurstræti, til leigu nú þegar. A. S. í. vísar á. Eitt hefrbergi, með aðgangi að eldhúsi, ef vill, er til leigu fyrir einhleypa eða litla fjölskyldu, í Mjóstræti 6, uppi. Svefnherbergishúsgögn, í ágætu standi, ásamt fjarðra- madressu. til sölu með tæki- færisverði. — Njálsgötu 76, uppi. Knban-Kósakka-plðtnr. Eirmi^ mikið íirval af dansplötum, .sem sel.jast fyrir lækkað verð. — Hljóc&ærasalan, Laugaveg 19. í hátíðamatinn: Hangikjöt, spikfeitt, Nýtt nautakjöt af ungu. Alikálfakjöt. Frosið dilkakjöt. Saltkjöt verður best í Kjfit- & Fiskmetisgerðiani, Grettisgötu 64, Sími 1467. hefir hlotið almenningslof fyrir gæði. nnnlð að kaupa góða bónið fyrir helg- ina, bónið, sem er alveg sýrulaust, og skemmir þess vegna engan gljáa, bvort heldur er á bíl eða húsmnnum. Glas fyrir 1 kr. er nóg til reynslu. Har. Sveinbiarnarson, Hafnarstræti 19. Sími 1909. Panls Messel byrjar námskeið sín á Hverfis- götu 59 (búðin) fimtudaginn 28. maí, frá kl. 2 síðd. og frá kl. 8 síðd. Daglega tekið á móti þátttak- endum á Hótel ísland. mótorhjól, nýtt, er til sölu. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Verslun 0. DannsrsssBV Hafnarstræti 8. Sími 434. enda þótt þinginu væri ekki form- lega sagt upp. Sú athöfn mun sem sje hafa gleymst. Sá, sem neitar því, að hjer hafi verið brotin 18. gr. stjórnarskrár- innar af því þinginu hafi ekki verið slitið eða ekki liaft, þurft eða átt að slíta því formlega vegna ,þess að það hafi þegar verið rofið, .gæti með svipuðum rjetti sagt, að síi stjórn, er sundraði þinginu með ofríki, liafi elcki brotið 18. grein stjórnarskrárinnar, því að hún hafi ekki sagt því slitið, þar sem of- beldisverkið hafi þegar valdið því að það var hætt störfum. Meira. Einar Arnórsson. D A G B Ó K . Pramh. af 2. síðu. Skátaheimsókn til Akraness. Á uppstigningardag fórn h.jeðan um 50 skátar úr skátafjelaginu Vær- ingjar upp á Akranes til að heim- sækja skátana þar í tilefni af 5 ára afmæli fjelags þeirra. Skát- arnir á Aliranesi, bæði piltar og stúlkur, hafa starfað af miklum dugnaði að áhugamálum sínum, og hafa meðal annars reist all- myndarlegt samkomuhús fyrir fje- lög sín í útjaðri bæjarins. Foringi drengjaskátanna á Akranesi er •Tcn Hallgrímsson, sem hefir alt frá byrjun fjelagsins stjórnað því með nrýði. Skátarnir hjeðan úr Reykja- vík hafa beðið Morgunblaðið að skila kæru |>akklæti til Akranes- skátaiina fyrir ágætar móttökur á uppstigningardaginn. Kjósendur, sem fara burt úr bænum og búast við að verða fjar- verandi fram yfir kjördag. geta uiT'itt atkvæði hjá lögmanni í Gamla Barnaskólanum. (inngangur úi portiuu) kl. 1°—12 og 1—7. Sjálfstæðismenn! Munið að listi Sb'lfstæðisflokksins er D-Iisti. Tvúlofnn. Síðastl. laugardag op- inbornðu trúlofun sína ungfrú (Ágústa Kristín Ágústsdóttir frá Vestinannaeyjum og Sverrir Júlíus son símstjóri í Keflavík. D-listi er listi Sjálfstæðismanna við kosningarnar 12. júní. Kappróður verður þreyttur í dag kl. 3 síðd. inn á Kleppsvík, milli Mentaskólapilta innbyrðis. Er það bekkjakeppni. Flokkar þeir er æft hafa og talca þátt í keppninni eru beðnir að mæta við Mentaskólann kl. 2 í 'dag stundvíslega. Sjálfstæðismenn þeir, sem kosn- ingarrjett eiga utan Reykjavíkur, en hj-er dveljast fram yfir kjördag ættu að muna að greiða í tíma atkvæði hjá lögmanni. Sú kosning fer fram í Gamla Barnaskólanum (inngangur úr portinu) kl. 10— 12 og 1—7 daglega — Allár upp- lýsingar þessu viðvíkjandi geta ménn fengið á skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins í Varðarhúsinu. Rakarastofum bæjarins er lokað kl. 6 í kvöld. Márus Júlíusson trjesmiður sem um fimm ára tímabil hefir starfað .við trjesmíðavjelarnar í h.f. „Völ- undur“, hefir opnað eigin trje- smiðju hjer í bænum. Stangaveiðafj elagið hefir leigt veiðina í Elliðaánum í sumar fyrir 3500 krónur. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Varðarhúsinu við Kalkofns- veg og er opin alla daga. Þar liggur kjörskrá frammi og þar eru í tje látnar allar leiðbeiningar viðvíkjandi kosningunni. D-listi er listi Sjálfstæðisflokksins. Rrunabótaiðgj öldin. 1 vetur var þeim Brynjólfi Stefánssyni f. h. bæjarstjórnar og Sig. Thoroddsen f. h. Fasteignaeigendafjelagsins falið að gera tillögur til bruna- bótafjelagsins Albingia um lækk- un eða lagfæringu á brunabótaið- gjöldunum. Samkv. samninguni þeim sem gerðir hafa verið við brunabótafjelagið átti heildarið- gjaldið ekki að vera hærra en 2.40 0/00, en það reyndist að vera 2.42 0/00, svo lækkun sem því svaraði varð að fást. Nam hún um 1400 krónum. En lækkunartillögur þær sem þeir Brynj. Stef. og Sig. Thor. gerðu, námu alls um 9400 kr. og hefir fjelagið fallist, á þær að mestu leyti. Bæjarstjórn hefir sam- þykt að fara fram á að lækkun þessi gildi frá 1. apríl 1930. Gulvíðir (Salix phylicifólía) er ein af þeim runnategundum sem næi; mestum þroska hjer á landi. í Flóru íslands, eftir Stefán Ste- fánsson, er útbreiðsla gulviðisins og þroska lýst þannig: „Algengur um land alt. Vex bæði á láglendi og til fjalla í mó- um og innan um birki og hrís- kjarr, en verður stórvaxnastur, þar sem d’eigla er í jörð á flötum grundum, fram með fjallsrótum, vatna- eða árhólmum, og myndar þá stundum þjett 6—8 feta hátt kjarr, t. d. í Fnjóskadal, Slút- nesi, Hrafnkelsdal, ísafjarðardal, Kaldalóni og Fljótum N. Af því víðir þessi er grófari og seigari en hinar víðitegundirnar, kemur hann að minni notum til fóðurs og hagkvistis, en sjálfsagt mætti rækta hann til mikillar prýði og nota hann í ýmislegt rið- virki“. Gulvíðir er ræktaður á þann liátt. að greinar af honum. 6—10 j:uml. langar, eru skornar af, þeim stungið niður í mold, svo aðeins 1 eða 2 knappar á greinunum sjeu upp úr moldinni. Síðan er mold- inni Jirýst vel að. Neðri knapparn- ii- á greininni mynda nú rætur, eu þéir sem eru ofanjarðar greinar og blöð. I trjáræktarstöðinni á Ak- ureyri Iiefir gúlvíðir verið rækt- n,ður á þénran liátt og þrifist þar ágætlega. Ársskotin oft verið 12 DósamioIkiiK Every Day frá Nestlé & Anglo Swiss Condensed Milk Có. Vevey er viðurkend sjerstaklega bragð- góð, næringarmikil og drjúg. Húsmæður ættu að nota þessa dósamjólk, þar sem allií viðurkenna að betri dósamjólk sje- ekki fáanleg. Reynið eina dós í dag. Nafnið N E S T L É sannar gæðin. áistar í Fljótshlíð daglegar ferðir kl. 10 árd. Til Víkur alla mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga. Til Kirkjubæjarklaust- urs á Síðu alla mánudaga með Studebaker bílum S. S. R. Sími 715. Sími 716.; Ekkert viðbit iafnast á við Hjartaás m smjörlíkið- Dler Dekkið það ð smiiirbragðinu. Undirritaðir frambjóðendur í Gullbringu- og Kjósar-- sýslu, boða til þessara funda: í Grindavík, mánudaginn 25. þ. m. (2. hvítasunnudag) kl. 6 síðd. Að Reynivöllum í Kjós, þriðjudaginn 26. þ. m. kl. 1 síðd„. Að Brúarlandi í Mosfellssveit, miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 1 síðd. Að Kljebergi á Kjalarnesi, sama dag kl. 6 síðd. Aðrir fundir verða auglýstir síðar. Ólafur Thors. Guðrandur Jónsson. Brynjólfur Magnússon. Hjer stinnanlands er g'ulvíðirinii: einna þroskamestur á Skarfanesi á Landi. Þaðan hefir Ingimar Sig- urðsson garðyrkjumaður iitvegað gulvíðisgreinar, sem hægt er að fái hjá honum við hús BiinaðarfjelagS; Islands. og myndað einskonar lautgarð. —24 þujnl. Nú eru þar víðihríslur 5—6 álna háar. Víðirinn þrífst best í fremur rökum jarðvegi. Vel er til fallið að gróðursetja hánn meðfram girðing- um, þar má binda hann upp við jiær. og ef þjett er gróðursett getur víðirinn dulið girðinguna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.