Morgunblaðið - 23.05.1931, Side 5

Morgunblaðið - 23.05.1931, Side 5
Laugardaginn 23. maí 1931. JVforflttttbfafóð Böknnardroparnir í þessum umbúð- um, eru þektast- ir um alt land fyrir gæði og einnig fyrir að vera þeir drýgstu, Húsmæður! Biðjið ávalt um bökunardropa frá Hvalfjörður. f H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Ódýri I bvltasunnukökurnar Ný egg 12 aura stk; Smjör 1.40 pr. Vi kg. Hveiti 3 teg. frá 16 aur. kg. — Alt smálegt til bökunar með lægsta verði. TIRiF/IWÐl Laugaveg 63. Sími 2393 Harlmannafatnaðit Sumarfrakkar. Manchettskyrtur. Bindi. Nærfatnaður. Treflar. — Bnskar húfur. Sokkar. — Perðatöskur. \ Best kaup í * ManGhesier. Laugaveg 40. Sími 894. Egg 12 anra stk. Versl. Foss. Laugaveg 12. Sími 2031. S teindórs Þyrill. (Þar bjó Þorsteinn gulíkmippur, seiu drap llörð). Einhver fegursti fjörður lands- ur hjet. 1 — Uin hann geymir ins er Hvalfjörður, og um hann í.anduama merkilega sögu. Uun hafa skáldin kveðið ódauðJegt iof. scgir aö þá liaí'i venð svo wikin , skogur í Botnsdal, að Avangur ! hai'] þar gert hafskip úr ísiensKu ( birki „ok hlóð þur sem nú heitir illaðhamarr“. Þetta er eina „haf- Svo kvað Steingrímui' / Svo mikið hefii’ rnjer þú veitt og margfalt vegar yndi, að sjaidan fann jeg annað eitt sem öllu kærra myndi. Öú gleðiu, oft sem gafstu mjer, hún gjaldist tífalt aftur þjer frá ytstu brún, sem augað sjer að innsta« þínum tindi. ^ i Og þegar Þorsteinn Erlingsson or a<' dásama Fljótshlíðina, þá getur hann ekki að sjer gért að minnast. á lívalfjörð: — og' J)að segi jeg, hvert sem það flýgui' og fer, að fátt lief' jeg prúðara litið. Hvalfjörður er einu ai' lengstu fjörðum landsins, 28 kílómetra langur. í fjarðarmynninu er dýp- ið 30 metrar, en inn um miðjau fjörð alt að 60 metra. Þess vegfta voru Englendingar einu sinni að hugsa um það að krækja í Hval- fjörð og' gera hann að herskipu- höfn. skipjð“, svo menn viti, að swíðao liofir verið úr íslenskuiu trjáviö. Nolikur skógur er í Botni enn, þótt eigi sje jafn gróskumikill og á landnámstíð. 1 Botni bjó Cíeir, fóstbróðir ilarðar Grímkelssonar og þaug- ^aö leitaði Ilörðai,) er hann var sekur orðinn og var þar uns þeir fóstbræður fluttu í Geirs- hólm og bygðu þar hinn mikia skála, þar sem voru einu sinui 180 útlagar í einu. — Eigi all-iaugt utau við Þyril er Ferstikla. •Þar bjó Kolgrímur hinn gamli þegar Hörður var í Botni. Hunn sendi orð Botuverjuni að þeir ætti sarnan knattleika og sköfuleika á Í8andi (þann stað má enn finna). — Gekk Botn- verjum vorr uns Hörður skarst í leikinu, eu urn viðureignina þá fyrsta daginn segir sagan svo: „Enn áðr kveld kæmi lágu dauðir g sveik Hólmverja og flutti þá til lands. Má enn sjá staðinn þar sem landsmenn biðu eftir þeim, í skjóii við tangann, sem enn í dag heitir Geirstangi, og dregur nafn af því að þar sá Ilörður lík fóstbróðuf síns' á. floti, þegar Jiann kom með Kjaitimi að landi. Þegar maður keniur inn t Hválfjörð, or það eigi aðeins hin dásamlega náttúruí'egiirð, se.u lieilla.r mann. Iioldur einuig sögu mibningarna r. Því segir St'Mitgrímur „— diug minn eiuatt fastast nam ei brúður Harðar sorgfull svam með sveina tvo að landi“. Við hvert fótmáJ, svo að segja eru öraefnin, sem bundin eru við atburði úr sögunui. Og alla þá staði. sem nú hafa verið nefndir geta menn sjeð á livítasunnu, og uui leið rifjað upp fyrir sjer sögu eins hius merkasta tslendings, sem uppi hefir verið, útlagaus Harðar Grímkelssonar, sem jarlinn í Gau landi mat svo mikils að hann g.i honum dóttuf sína. Inni í Botnsdal er einhver feg- ursti f'oss íslands, og heitir Glym ur. Um liann er t. d. þetta kveðið: — Botns af háu brúnum fláu breyti-þrýmur vatni bláu fleytir fimur fossinn sá, er lieitir Glymur, Að Giym geta menn skroppið, en líklega er þó rjettast að skoð„ hann á leiðinui til Þingvalla, þeg ar geugið er upp á Leggjarbrjót Af Leggjarbrjót er mjög fögm útsýn norður yfir Hvalfjörð ob suður af, yfir Þingvallasveitina Skamt úr leið eru Súlur, þess einkennilegu fjöll, sem flesti. þekkja, íjöll, sem auðvelt er a\ anga á, en veita mönnum eitt Þegar njuar dregur grynnkar af Strandverjum sex menn, euu 1,vert !lllra fe«urata 6tsýui- enginn af Botnverjum“. jnokkur fjoll geta veitt. Uti í Geirshólma er ekkert vatn f jörðuriun smám saman og innsti ^ og varð því að sækja það tii hlutinn, Botnsvogui-, er ekki fær.laiids á bátum. Var það sótt þang- öðrum skijnun en þeim, sem gruoit' að sem nú heitir Bláskeggsá. Þar rista. Utfiri er ínikið í fjarðar- botninum, og er kallað, að ferða- ínenn geti stytt sjer allt að 3 tíma reið, ef þeir sæta fjöru og þurfa ekki uð fara „iun fyrir.“ íbifreiðar beslar. SiatesBii »r stðra eriié kr. 1.25 A Hvítasunnu efnir Ferðafjelag íslands til skemtiferðar inn í Hval- f.jörð. VerðUi' farið á .skipi inn ao Þyrli, og þar stigið á land og ÓK'ginum eytt. þar. Gcta menn þá Aralið um inarga staði skoða, bæði fagra og söguiego. Hkamt fyrir innan Þvril er Hvalfjarðarbotn og þar er jörð, sem Botn lieitir. — Þar bygði fyrstur írsktír maður, sem Avang- Mótorbáturinn Jvelvin verðui með í förinni og með honuin flyts, fólkið í land úr „Suðurlandinu* er komið hjá Þegar á land er komið verðui fólkinu skift í flokka og oru flokkunum: Þeir, sem ætla að fara gaugand tib Þingvalla. Þeir, seni ætla að s.já fossinr fell'Sigurður Torfafóstri, eiun af Þegar í afangastað liraustustu inönuum Harfar. Var Hvalfjarðarströnd. haiui þá í vatnssókn, • „ok hafði orðið 9 manna bani áður“. A þeim fúndi telur sagan kð fallið hafi 17 menn í Bláskeggsár-kvísl- um. Til Bláskeggsár synti Helga jarlsdóttir með sonu síua tvp’, utan úr Geirshólma, og hpjtir þar síðan Helgúsund. í Brynjudal bjó Kefur hiun gamli (á Styklásvelli) og Þór- b.jörg Katla móðir lians (að Hrís- um). llún er eiu af þeim fjölkunn- ustu konum, er forasögur vorar geta uni. . Bróðir Refs vár Kjartau. sá er Glyni (ferðin t.eknr stundii hvora J-eið). l Þeir, sem ætla að ganga upp Þyril. Þeir s'em *ætla að halda kyrru fyrir. ' lýs at ð n n t a k f ö t. K1 e 5 n, Baldursgötu 14. Sími 73 Botnsvogtir. Þátttakendur eru beðnir að haf; 'hugfast að búa sig vel, vera í hlýj um fötum og sterkum skóm. Ekk skuJn ínetitj gleyma yfirhöfnmn sínum ])ótt gott sje veður þega lagt verður af stað, svo að elá sannist á. þeim máltækio: „EnginU kann sig í góðu veðri lieiman að búa“. Þeir, sem ætla til Þingvall verða að búa sig eins og góðvnr göngumönnum samir. Þess skal getið fólki til leið- beiningar, að allir verða að kaupn farmiða fyrir kl. 2 í dag, annar' kemst það ekki í ferðina. Fanuið ar eru seldir í afgreiðslu ,Fálkans‘ í Bankastræti. \RISTON mjer líkar bestf VRISTON því reyki jeg mest Nolið fæMfærið! Sel sumarkápur með miklum af- lætti. Seinasti dagurinn í dag. Slð. Guðmundsson, Þingholtsstræti 1. R]óma-is. )kkar rjómaís ér sá besti og lang- ídýrasti sem fáanlegur er hje.r á andi. Hann er búinn til af sjer- ræðingi í mjólkurvinslustöð okk r, en hún er búin öllum nýjustu vjelum og áhöldum til ísgerðar. •ar sem góðir gestir koma — þarf góðan ís. Pantið hann í síma 930. MjóUurfjelag Reykjavíkur. — Mjólkurvinslustöðin. — Nýkomið: MorpnHiólar, mjög; fallegir og ódýrir. Vallarstræti 4 og llæný egg Laiigaveg 10. frá Akranesi. f uin;^ Mo,"trnnh!oð:*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.