Morgunblaðið - 23.05.1931, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
GilleHeblöð
Útsvarsskráin,
ávalt fyrirliggjandi í heildsölu.
Vilh. Fr. Frímaunssou
Sími 557.
f
Fnl Hristfn Matthfssditt r
ilinn 6. ]). rn. audaðist að b<'im-
ili sínu, liallveigarstíg 8, fijer í
bæmun, J'rú Kristín Matthíasdótt-
ir, næst elst hinna mörgu barna
síra Matthíasar Eggertssonar í
Grímsev og konu hans, frú Guð-
nýjar Guðniundsdóttur. Hún var
fædd 9. ágúst 1892.
Kristín sál. var í seinni tíð ekki
vel lieilsuhraust og nú í vetur
með lakasta móti. Svo bættist þar
á ofan inflúenzan. Þetta varð of-
niun j kraftárnir fjöruðu út,
skíininru. eftir að hún ól drenginn
‘ inn, sem nú lifir móðurina.
Kristín Matthíasdóttir.
Hjer skal ekki rakiu uein æfi-
saga þessarar merku konu, en þess
er vert að geta, að hún var bæði
góð og mikilhæf. Framúrskaraudi
ástrík og umhyggjitsöm móðir
barita sinna, elskuleg eiginkona,
f’ríð sýnuin og gerfileg á velfi, vel
að sjer og prýðilega verki farin
og listelsk. Hún var glaðlynd að
upplagi og göfuglyud í allri fram-
kornu. Alt viðmót lieunar og hátta-
b.g lýsti góðri og göfugri sál, sern
ekki mátti vainm sitt vita. l’essar
dýrmætu endurminningar eiga a 11-
ir vinir hennar nú — við burt-
förina.
Frú Kristín var gift, Asgeiri
kaupmanni Asgeirssyni frá Stað
í Hrútafirði. Hjónabandið hefir
verið með afbrigðum ástríkt. og
farsælt og hver sem þekkir til
lieimilisins lilýtur að dást að inni-
leiknum, prúðmenskunni og hinum
góða anda, sem hvílir þar yfir
öllu. Mannúð og samhugur sýnist,
gagusýra alt.
Fimin börn lætur Kristín sál.
eftir sig, öll mannvænleg og elsku-
leg. Hið elsta þeirra, Mattfcías,
tekur inntökupróf í 1. bekk
Mentaskólans fcjer næstu daga. —
Hin öll eru eun á. barnsaldri: Guð-
ný 9 ára, Guðbjörg 8, Sólveig 4
og Asgeir Kristinn, fæddur sama
daginn og móðir lrans andaðist.
Hinir mörgu ástvinir-. foreldrar,
eiginmaður, börn, systkini og aðr-
i> revna nú að hugga sig við hinar
mörgu, góðu og göfugu minningar
hinnar burtförnu og vænta inn-
dælla endurfunda síðar meir.
Rlessuð sje minning hennar.
I tsvarsskrá Reykjavíkur fyrir
19:J1 kom út í gær. Hæstu útsvörin
lial'a ]iessir:
Kveldúlfur h.f. 85 þús., Völund-
or b.l'. ö:i þús., Ijárus G. Lúðvígs-
son, skóverslun, 6<) þús., Alliane.'
b.i'. oi þús.. Tómas. Tómasson öl-
:.M-ðannaður '>:| þús., Sænsk-ís-
i usk i l'rystiliúsið 80 þús„ 4011
. :.j<ii-ii-s<>n kaupm. 28 þús., Tóbaks
ýerslun íslands 27.ÖÍH), Mjólkur
íýelag R. ykjavíkur 26 þús.. Thor
iens'en 20 þús., .lóhann Olafsson
C: <'■•). 2: ]uis., G. Johnsoh á
Kaaber 19 ]>ús.. Jóhannes Jósefs-
son veitingamaður 17 J)ús., H.
1 lenediktsson & Co. 16 þús., Helgi
Magnússon & Co. 15 þús., Jón Þor-
láksson & Norðmann 15 þús., P.
Pet-ersen (Gamla Bíó) 15 þús.,
Nathan & Olsen 13.500, Ísafoldar-
prentsmiðja 13.200, Sleipnir h.f. 13
þús„ Haraldur Árnason 12 þús.,
Geysir, vciðárfæraverslun 12 þús„
l’eykjavíkur Apótek 11.500, Lauga
vegs Apótek 11.500, Hannes Thor-
a .• ‘iisen verslstj. 11.500, Páll Stef-
'nsson 11 ])ús„ Halblór Kr. Þor
•úeinsson skipstj. 11 þús„ Eggert
Kristjánsson & f'o, 10.500, Stein-
'< ■ Eiimrsson 10.500, Sigtirsveinn
í'gilsson bílsm. 10 J>ús„ M. Bjerg
' r'\ 10 ])ús„ Kristján Siggeirsson
1’"' ])ús„ Málarinn 10 ]>ús.
Þessir 33 gjaldendur eiga alls
'ó greiða nær % miljónar króna
' 21.700 kr.).
Vimutdeilur í Frakklandi.
Ronbaix, 22. maí.
Fuited l’n-ss. FHi
Lándrv vrrkamálaráðberra fer á
fmi<l. s<‘in fulltrúar atvinnurek-
enda. og verkamanna verðá á,, í
dag. 1 iI þess að reyna að miðla
niáluiii. Atvinnurekendur höfðu
krafist 10% launalækkunar, en
fjellust á að fresta launalækkun-
aiákvörðun nm hálfan mánuð til
bess að hægt>vseri að semja um
U'álið. En þétta framkvæmdu þeir
ekki og komu launalækkuninni á
alf í einu, <-n verkamenn gerðu þá
]><‘gar verkfall.
Danskur vísindaleiðangur til
(írænlands.
Khöfn, 21. maí.
l'nited Press. FB.
G i ænlandsvershmin danska hef-
i' fyrii* hön<l ríkisstjórnarinnar til
kynt, að. húðangur danskra vísinda
manna leggi af stað frá Kaup-
mannahöfn til Austur-Grænlands
þ. 26. júlí á tveim eimíkipum. Að-
almaður leiðangursins verður hinn
nafnkunni landkönnnður Ijauge
Koeh. Tuttugn og níu vísiuda-
menn taka þátt í leiðangrinum.
Hlutverk þeirra er að gera upp-
drætti og vinna að ýmiskonar at-
hngunum <:g rannsóknum.
Aukakosningar í Englandi.
London, 22. maí.
Fnited Press. FB.
Aukakosning hefir fram farið í
South Gloucestershire, vegna þess
ai' ílial<ls])ingmaðurinn Sir Frank
Nelson sagði af sjer þingmensku.
Kohert Perkins, íhaldsm. vann sig-
ur í kosningunni, hlaut 17.641 at-
lcvæði, en Sir» John Maynard,
verkal, hlaut 10.688 atkvæði A. W.
Stanton. frjálsl.. hlaut 7.267 at-
kvæði,
1 Kutherglen hefir einnið farið
íram aukakosning, vegna amlláts
Wright þingmanns. David Hardy
bar sigur úr býtum, hlaut 16.736
atkvæði. en Moss kapteinn 15.853.
Hitm fyrnefndi er í verkalýðs-
Lokkniim. bin síðarnefndi e/
ílialdsinaður. Aðrir vorn <‘k!ci í
\ iimudt’ilurnar í Noretfi.
NKP. 22. maí. FB.
Sáttasvmjari var á fundum með
fulltfúum áðila í vinnudeilunum
til kl. 2 fvrri nótt. Sáttatilraunum
var haldið áfram í gær. Enn óvíst
þvort ný málaniiðlunartillaga verð-
ui borin fram.
Belgiska stjórnin fallin.
Brússel, 21. maí.
I nited Press. FB.
Jaspar hefir beðist lausnar fyr-
ir sig og ráðimeyti sitt.
Síðar: Jaspar bei.ldist lausnar
eftir að vikutilraunir liöfðu fram
farið til þess að gera þær breyt-
ingar á ráðuneytinu, að það gæti
öðlast traust þingsins. Stjórnar-
fall var fyrirsjáanlegt í morgun,
er Bovesse póst- og símamálaráð-
herra, sagði ef sjer, en hann tók
við embætti sínu á þriðjudaginn.
\’ildi hann ekki fallast á útgjalda-
tillögur stjórnarinnar til land-
vama.
KirkjuMukkan. Fndaníarna <laga
helir kirkjuklukkan ekki slegið
nema stundarfjórðfmgsslögin. —
l) \ að veJdur .’
0 -í.
Hjúskapur. Gefin verða saman í
lijóuabatul í dag ungfrú Bergþóra
Pergsdóttir verslunarmær og Jón
Björnsson lnisgagnasmiður. Heim-
ili ])eirra yérður á Bjarnarstíg 6.
Lokun brauðsölubúða. Búðir
bakarameistarafjel. Rvíkur eru
opnar í <lag til kl. 6 síðd., eu á
thvítasunnu<lag og anuan hvíta-
sunnudag aðeins frá kl. 9—11 árd.
Kvennagullið.
ætla jeg að biðja ykkur að bera
saman áfbrot mitt og þá freistingu
æni lá fyrir <tn,jer, og velta því
iyrir ykkur með lieihtm liug, livort
bið hefðuð ekki gert hið sama í
niínuin sporum. Já, jeg gerist svo
Ijarfur, að halda því fram að jafn-
vel hinir allra göfugustu og sið-
prúðustu af lesendum raínum
myndu hafa fallið fyrir freisting-
unni ekki síður en jeg, því að
röddin sem jeg heyrði gegn um
skilrúmið var rödd Roxalönnu.
—- Jeg reyndi að fá á.heyru hjá
konunginum, heyrði jeg haua
segja, en jeg fjekk ekki inngöugu-
Uyfi. Mjer var sagt að hann tæki
■kki á móti neinum. nema þeim
rn \-æru í fylgd með einhverjunt
'f nánustu fylgdarmönnunt hans.
— Og þess vegna, svaraði rödd
Chatellerault, sem var gersamlega
liljómlaus, leitið þjer til mín, svo
að jeg geti kynt yðnr konungin-
um.
— Þjer eigið kollgátuna, heijfa
greifi. Jeg þekki engan annan en
yður í fylgdarliði komtngsins, og
Brugte MusHtlnstiamenter
1 Stk. Es Kornettei' (Picoilo) som nye a Kr. 30.00, 35.00.
Stk. B. A. Kornetter Köh er Model a Kr, 30.00, 35.00, 40.00
4 Stk. B. A. Kornetter (Danskei f. f. a Kr. 45.00, 50.00.
2 Stk. Es. Althorn f. f. a Kr. 35.00, 40.00.
2 Stk. Es. Altbasuner f. f. a Kr. 50.00.
4 Stk. B. Tenorbasuner f. f. a Kr. 50.00, 60.00, 75.00.
2 Stk. B. Trækbasuner f. f. a Kr. 45.00, 50.00.
2 Stk. F. Basuner 4 Ventiler nye a Kr. 60.00.
2 Stk. B. Tubaer 3 Ventiler Kyserbas a. Kr. 100.00.
í Komplet Sæt Jazzband nyt Kr. 145.00.
2 fine Cello a Kr. 85.00, 100.00.
2 meget fine Kontrasser a Kr. 85.00, 100.00.
Instrumenterne er med Cylinder, Ventiler, i meget fin
Stand, Nörmal Stemning, og sælges med Garanti. Hvad
der iklce passer Dem ombyttes gærne.
Instrumenterne sendes Emballage og Portofrit kun
< !od Forudindsendelse af Belöbet.
Carl Mallers MnsUliandel.
Aarhus. (Grundlagt 1872).
Drengir eða stúlka
óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda við Lauga-
nesveg og þar um kring.
Pappirspokar.
Allar stærðir fyrirliggjandi.
Eggert Kristjánsson & Co.
yður þekki jeg aðeins lítið, og svo
er }>að líka alkunna, hve geysilegr-
ar hylli þjer njótið hjá konungin-
uin. M.jer hef'ír verið sagt að hver
sá sem hafi bónar að biðja af
kommginum, geti ekki fengið á-
k.iósaiilegri meðmælanda en yður.
Það hefði komið í sama stað
niður þó ijð þjer hefðuð fengið á-
lieyrn hjá konunginum, velborna
nngfrú, sagði liann, því að hann
hefði bi'iit yður á að koma fram
uioð erindi yðar til mín. Jcg er
si'iidiboði konungsins hjerna í
Languedoe og hefi rjett á lífi og
limum allra fanga, sem kærðir eru
fyrir drottin-ssvik.
— En — en góði herra, hrópaði
hún svo ákaft að mjer hitnaði um
li.jartaræturnar, þá munuð þjer
ekki neita mjer um líf hans.
Chatellerault rak upp hlátur og
jeg he.yrði að hann gekk rólega
ttm gólf.
— Kæra ungfrú — kæra ungfrú,
gerið það fyrir mig að gera ekki
of mikið úr valdi míntt. Gerið Jtað
fyrir mig að gleyma því ekki að
jeg er ekki nenui vesalings þræll
jettlætisins. Að þessu sinni biðjið
þjer um meira en mjer er mögu-
legt að veita yður. Hvað hafið þjer
fram að færa því til sönnunar að
jeg mundi gera rjett ef jeg færi
að óskum yðar!
—• Og góði herra, ekki neitt —
<'lckert nema bænir míuar og fuli-
vissu um, að hjer hafa verið gerð
, liræðiieg misgrip.
— Hví er yður svona ant um
þenna Lesperon?
— Hann er ekki Lesperon, hróp-
aði hún
— A meðan þjer getið ekki sagi
ni.jer hver hann er, þá stendur yð-
ur.kannske á sama um,J)ó að við
kölum hann Lesperon, sagði hann
og jeg gut gert mjer í hugarlund
hvernig hifc illhvitnislega bros
sem vafalaust fvlgdi þesum orðum.
Til þess að það skiljist betur.
s rn síðar skyldi koma á daginn.
ætti jeg nú strax að láta uppi
þann grttn, sem hafði skyndilega
komið upp í huga mjer og sem
r<‘yndist síðar fullkomlega á rök-
nm b.vgður. Hin óvænta koma kon
ungsins hafði komið Chatellerault
í afar óþægilega klípu og þar sem
hann þorði ekki hjeðan af að fram-
kvæniH áform sín um mig, hafði
hann vafalaust í hyggju að sleppa