Morgunblaðið - 30.05.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.05.1931, Blaðsíða 1
Vikublað: lsafold. 18. árg., 121. tbl. — Laug ardaginn 30. maí 1931. Isafoldarprentsmiðja h.f Listi SJðlfstæðism: viú iLðsningar fíl álþmgis i Bey&favil 12. pní er D-llsti Gamla Bið HB eð Byrd til Snðurpólsins. Heimsiræg kvikmyud frá Byrds-leiðaugrinnm 1928-30 Ferðalýsing sú, sem mönnum gefst kostur á að sjá í þess- ari kvikmynd, leiddi til þess að tímaskifti urðu í hinum sögulegn vísindum, því að með gerð þessarar kvikmyndar var í fyrsta skifti franjleidd fullnægjandi lýsing á af- reksverki, sem unnið var fyrir mátt óbilandi kjarks og vísindalegrar snilli, til þess að finna og kanna áður ókunn lönd. -- Aukamyndir --- Talmyndafrjðttir. Daysy Bell Teikni-talmynd. Frá og með degiiuun í dag verður aðgöngtuniðasalan virkum dögum opin frá kl. 4. Leikhúsið Leikfjelag Sími 191. Reykjavíkui, Simi 191. Hallsteinn og Dóra. Sjónleikur í 4 þátlum eftir Einar H. Kvaran. Leikið verður annáð kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðasalan opin í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 11. Siðasta slnn. Dag eftir dag þjónar THE ALL-STEEL BíCYCLE ótrauðlega mörgum þús- undum manna, sem nota þetta hjól sjer til þarfa og skemtunar. — Hinn mikli styrkleiki Raleigh er að þákka hinum hörðu þol- raunum, sem hjólið er látið standayt. Sönn hygginrii kjósa hinn reynda Raleigh til þess að hjóla á. Verðlistar og atlar uppiýsingar. Asqeir sigurðsson Hafnarstræti 10—12. Aðalumboð fyrir^ísland. Jóhanna Jónsdóttir andaðist á Gamalmennahælinu fimtudaginn 28. þ. m. að kvöldi. Jarðarförin auglýst síðar. Kunningjar hinnar látnu. Konan mín og móðir okkar, Guðný Hólm Samúelsdóttir, andaðist á heilsuhælinu á Vífilsstöðum 28. þ. m. Reykjavík, 29. maí 1931. Baldur Einarsson og börn. Innilegar hjartans ]>akkir til allra, nær og fjær, sem auðsýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Úlfars J. Diðrikssonar. Foreldrar, systkin og unnusta. IHR Nýja Bíð Dóttir okkar elskuleg og systir, Þorbjörg, andaðist í gærdag í heilsuhælinu á Vífilsstöðum. Reykjavík, 30. maí 1931. Guðrún Jónsdóttir. Ketill Gíslason. Guðnxn Ketilsdóttir. k Vegna jarðarfærar varðnr skóversiim mím loknð frá 11. 12—4 í dag. Stefán Gnnna ssoo. Hetjan frá Arizena. (The Arizona Kid). Amerísk tal-, hljóm og söngvakvikmynd í 8 þáttum. Tekin af Foxfjelaginu. Aðalhlutverkið leikur hinn karlmannlegi og fjörugi leikari Warner Baxter og Mona Maris. Aukamyndir Harold Muriry Syngur mexicanskan bænda- söng. Miss Lawrens syngur gamanvfsur. Mering og Pollock. Hljómleikar á tvöl flygel. ísleuski fáninn er fáni hins sanna íslenðings. Fðiiaflagurion 1931. verður að þessu sinni haldinn næstkomandi sunnudag', þann 31. nxaí og liefst klxxkkan 3 síðdegis að Álafossi. 1. Gestir boðnir velkomnir. Spilað: Hvað er svo glatt. 2. Minixi fánans. Ræða. Spilað: Rís þxx xxnga íslands merki. 3. Minni íþróttanna. Ræða : Bennó. Spilað: Táp og fjör. 4. Minni íslands. (Sr. Fr. Hallgi’ímsson). Spilað: 0, gxxð vors lands. — Hlje. Gengið verðxxr xxndir fána að sundlauginni. Lúðrasveitin Svanur Skemtir og aðstoðar allan daginn. í sxxndlaxxginni verða ýmsar sundsýningar. Konxxr og karlar. Kept verður um meistaratign íslands í sundknattleik með leyfi I.S.Í. Keppendur 4 sveitir frá Árnxann. K. R. og tveir frá Ægi. HLJE. Kl. 6 hefst dans í stóra.tjaldinu. Lxxðrasveitin og 2 harmónikur aðstoða. — Aðgangur að skemtuninni kosta-r 1 kr. fyrir fxxll- orðna; 25 axx. fyrir börn. Alls konar veitingai’. Kaffi. 01. Gosdrykkir, Srnxxrt brauð. Skyr — Sælgæti. — Besti skemti- staðxxrinn fvrir bæjarbxxa er á Álafossi. Allur ágoðinn renn.ur til eflingar sxxndlaxxginni og líkam- legrar nxenningar á Álafossi. Signrjón Pjelnrsson. Nýttl Kartöflur Gulrætur nýjar Púrrur. I Selleri Tómatar Agúrkur Persille Rabarbari Rauðrófur. lón Hjartarson S Go. Sími 40. S teindórs bifreiðar bestar. F&nadagnr á Álafossl á morgnn. Bifreiðaferðir allan daginn frá Steindéri, /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.