Morgunblaðið - 30.05.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.05.1931, Blaðsíða 3
M O K O V \’ K L A f) I O » tHUUfmimiiuiiuumiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiniiiiimimH E = || UiKer.: ii.f. Arvaiiur, Heykjavlk = í| KtUtj6rar: JÓn KJartan»#on. i S Valtýr t5lfafá,niíiion. 'j | Kitatjórn og afgreiösla: : = AuHturstræti 8. — Síml 500. sr ■| = Auglýsiugasljóri: E. HafberK. {= 'g AuK'týsingaskrif sto.f a : EE Austurstræti 17. — Slml 700. ^ ;; s Heimasí mar : % S Jón Kjartansson nr. 7 42. EE Valtýr Stefánsson nr. 1220. = E. Hafberg nr. 770. : 5 A«kriftag:Jald: = .5 lnnanlands kr. 2.00 ú mánuöi.- = i| rtanlands kr. 2.50 á niánuði. E: • I t lausasölu 10 aura eintakið. í 5 20 aura meö T>esbók ~ Gangi pesetans fellur. Madricl 29. maí. TJjiitecl Press. PB. 'Opinberlega tilkynt, að peset- unn hafi fallið niður í 54.90 á sterlingspund. Hefir pesetinn ■aldrel fallið eins fyr eða síðar. Preietoi fjárm ál araðherra hefir sagt af sjer vegna gengisfallsins, en stjórnin hefir neitað að taka .lansnarheiðni hans til greina, og lýst .yfir fullu trausti á honum. * --------- Úr Mesjsim. Síra OL Stephensen í Bjarna- ;nesi hefir nú kvatt sína söfnuði, í Lóni og' Nesjum, og gerði það með því að messa í kirkjunum. Var all- margt manna samankomið til þess að kveðja. hann. 1 Nesjakirkju var hver bekkur þjettskipa$ur. Eftir messu komn menn saman í kjall- ara kirkjunnar, sem er samkomu- hús lireppsins, og drukku þar kaffi og skémtu sjer. Jón Guð- mundsson póstafgreiðslumaður á höfn fluttj ræðu og þakkaði síra Olafi Stepliensen fyrir hönd gest- anna, fyrir góða viðkynningu og rakti starfsferil hans og sýndi fram á, að síra Ólafur Stephensen væri í engu meðalmaðnr. Þyí hefði styrr staðið um hann, sem títt væri um slíka skapgerðarmenn. Bene- dikt bóndi Sigurðsson í Flatey flutti honum kveðju frá söfnuðin- um á Mýrum og árnaði honum og hans fólki allra heilla í framtíð- inni. Það kom glögt í Ijós, að síra 'iÓl. Steph. hefir unnið sjer hylli fjölda' manna í söfnuðum sínum. 'Og fjöldinn allur ber hlýjan hug til hans. Olium ber saman um það að hehnilí Bjarnaneshjónanna hafi verið hið hesta. Munu meim sakna síra Ól. Stepli. En óska þess líka að honum megi í öllu vel farnast og njóta aldnrsins í gleði og gæfu. Nesjamaðnr. SiBflir Hsrlakór H.F.U.M. Norræna söngmótið í lvaup- mannahöfn hófst í gær kl. 0V2 (ísl. tími). Fregnin var þegar birt. í glugga Morgunblaðsins, og þeim •er góð hefði viðtæki ráðlágt að hlnsta þar á, þvj að Utvarpsstöð íslands gat ekki endurvarpað. — Veit Morgunblaðið ekki live marg- ir hafa á hlustað, en „Karlakór K.F.U.M.“ er lióf söng sinn með því að syngja þrj'ú íslensk lög: „Lýsti sól — —“ eftir Sveinbj. 'Sveinbjömsson, „Jeg man þig enn---------eft'ir 'Sigfús Einarsson, og „Brenni þið vitar — —“ (úr hátíðaljóðum Davíðs Stefánssonar, lag effir .Pál TsóTfsson). Pimtuu Pálma rekters. Athygli mín hefir nýlega verið vakin á því, að meðan jeg var fjarverandi úr bænum fyrri hluta þessa mánaðar, liafi Pálmi „Fx-ain- sóknarmaður“ , Hannesson- birt í Tímanum brjef, sem liann befir pantað frá Páli Nolsöe, er var fulltrúi Færeyinga á stúdentamót- imx síðastl. surnar. Segir Pálmi, að fjelag það, er stofnað var utan um hann árið 1929 og nefnt var „Nýja stúdenta- í.jelagið“, hafi nliðlað málum milli Páls Nolsöe og mín á mótinu. Þessu mótmæli jeg sem ósvífnum ósannindum. Hlutverk „Nýja stú- dentafjelagsins“ var það eitt í þessu efni, að æsa Pál Nolsöe á allan liátt upp á íxxóti stxxdenta- mótsnefndinni með allskonar dylgj um og skröksögunx. Kvað svo mik- ið að þessu, að Páll Nolsöe var farinn að vísa þessum undirróðurs mönnum frá sjer með harðri hendi, enda var ákefð þeirra orðin slík, að Páll lxafði ekki stundíegan frið fyrir þeim. Um sanxsæti það sem undirróð- ursmenn lijeldu Páli er það er segja, að er jeg frjietti af því krafðist jeg að taka þátt í því og kom þar í ljós að búið var að telja Piáli trxx um að í Stúdenta- fjelagi Reykjavíkur væru allir ó- vinir hans en í nýja stúdentafje- laginxi eintómir vildarvinir hans. Lýsti Páll þessu í ræðxx og gat þess þá urn leið að jeg myndi vei-a einn af lxelstu mönnum nýja stú- dentafjelagsins. Afþakkaði jeg auðvitað þegar í stað þann vafa- sama heiður, en undirróðursinönn- um fanst þetta einkennilegur ár- angur af þieim fróðleik, er þeir höfðu reynt að veita Páli. Hvað snertir brjef Páis Nolsöe, það er nýlega hefir boi-ist Pálma Hannessyni, er það að segja, að það er pantað af Pálma og það með sviksamlegum. og ósönnum hætti. Hefir Pálma tekist enn á ný að æsa npp Pál Noisöe með þeim röngu sakargiftum, að þakkarskeyti það er færeyska stú- •dentafjelagið sendi mjer f. h. íslenskra stúdenta, hafi jeg notað til að koma flokksbróður mínum í formannsstöðu í Stúdentafjelagi Reykjavíkur. Slík notkun skeytis- ins finst Páli Nolsöe „unfair“. Það mundi mjer líka finnast. — Enda. fór jeg með skeytið sem al- gert leyndarmál og birti það ekki fyr en að lokinni formannskosn- ingxx í fjelagimx og þá að gefnxx tileíni. Sá, sem befir ]>ví komið óheiðarlega ■ frarn í þessú máli er ekki jeg, heldur Pálmi Hannesson, er hefir skrökvað því að Páli Nolsöe að jeg hafi misnotað skeyt- ið. — Það er mjög ánægjuleg yfirlýs- ing lijá Páli Nolsöe að ýmsir af fjelögum nýja stúdentafjelagsins hafi barist á móti því, að hann sættist við stúdentamótsnefndina. Telur Páli fjelagspólitík þeirra hafa valdið þessu, hefir Páll þar rjettilega sjeð af livaða hvöturn stafaði umhyggja þessara manna fyrir málum hans. Páll Noisöe skildi við mig full- komlega sáttur og að þvx er virtist x goðri vináttu. Síðan bárust mjer kveðjur frá lionum. Skýringin á brjefi því er Pálmi Hannesson náði frá honunx, er því xniður sú að Pál skortir festn og sjálfstæði til að geta kornið fram fyrir hönd annara. Páll veitir fyrst íúslega samþykki sitt til að fresta ræðu sinni um tvær klukkustundir, læt- ur svo æsa sig til óánægju xxt af ]xví, sættist svo við mig, lætur aft- xxr æsa sig gégn mjer, sættist síð- an aftur o. s. frv., uns liann skilur við mig sáttur, sendir þakkar- skeyti og ioks skamnxabrjef! A slíkum mönnum er erfitt að taka nokkurt mark, og þeinx er óholt að komast undir áhrif hins „vin- sæla" æsknlýðsleiðtoga, sem Jón- as frá Hriflu setti yfir Menta- skólann. Hversu lialdgott árásarefni and- stæðinguni nxínum þykir fram- koma mín gegn Færeyingum á stú- dentamótinu, sjest best á því, að þeir hafa aldrei þorað að hreyfa þessu nxáli í stúdéntafjelaginu. — Þeirn þykir heppilegra að dreifa xit illmælum um mig í einkasam- tölum og með níðgreinum í blöð- um sínum, þar'sem mjer er varnað svars. Og Færeyingaást Jxeirra er auð- sæ af því, að þeir lýsa blessun sinni yfir því, að enginn tók fyrir hönd ríkisins á móti Fæi-eyingun- um er sóttu Alþingishátíðina, og að fáni Færeyinga var dreginn niðixr á Þingvöllum og allir Fæi'- eyingar þar nxeð svívirtir, til þess eins að Jónas frá Hriflu gæti kom- ið sjer í mjxxkinn hjá Stauning. Þar senx jeg er nú á förum úr bænum, verð jeg að láta þetta nœgja í bili. Jeg hefi líka • annað miklu stórfenglegx’a en þetta að stríða við í þeirri sókn sem nú verður hafin á vesturvígstöðvun- um. Rvík, 28. maí 1931. Thor Thors. Forsetakosaiagin í Frakklandi. ÓsigTir Biriands. Briand var lengi í vafa um það, hvort liann ætti að bjóða sig franx við forsetakosninguna í Frakk- landi. Að lokum afrjeð bann að verða við tilmælum vinstri flokk- anna og verða forsetaefni þeirra. Vá’falaust liefir Briand búist við að ná kosningu. Annai's liefði hann ekki boðið sig franx. Því öllum var fyrirfram ijóst að það mundi verða Briand alvarlegur og hættulegur álitshnekkir ef hann fjelii við for- setakosninguna. — Briand hefir sett sjer það mark, að vinna að sáttum og varanlegum friði milli þjóðanna í Evrópu. — Hann hefir oft sagt, að hann eigi ,enn mikið óg rt í Genf og vildi því heldur vera utanx’íkisráðherra á- fram en ríkisforseti. En þrátt fyrir það bauð hann sig fram við for- setakasninguna. Hvei’s vegna gerði hann það? Skýringin er ef til vill sxi, að Briand ixefir átt erfitt að- stöðxx að undanförnu. Tillögur lians unx Bandaríki Evrópu mæta miklum erfiðleikum. Og sátta- stefna lians á erfitt uppdráttar í Frakklandi. Þar við bætist að Frakkar lieimta, að lxann hindri þýsk-austurríska tollabandalagið. En ern nokkrar iíkur til þess að honum takist það? Og hvernig á hann að vinna að sáttxxm milli Frakka og Þjóðverja og um leið spyrna á móti rjettmætum óskum imx þýsk-austnrrískt viðskifta- bandalag? 1 rauninni er ]>að ekki að fui’ða, þótt Briand knnni að hafa óskað að losn'a við utanríkis- ráðherrastöðuna og fá í staðinn annað og öruggara embætti. — Donmer, foi’seti öldunga.deildar- innar, bauð sig fram á móti Bri- and. Doumer er hægfara vinstri nxaður, en var þó forsetaefni hægri íiianna. Hægri menn hörðust ákaft á rnóti Briand. Þeir segja að sátta- stefna hans hafi verið mistök frá upphafi, hún stofni öryggi Frakk- iatids í hættu og geti leitt til ó- fi’iðar. fMargir hægi’i menn fóru hörðum orðum um stjórnmála- stefnu Briands. ,L ’aixii du peupleþ blað ilmvatnskóngsins Coty flutti 3ja dálka gi-ein um framboð Bri- ands, undir yfirekriftinni „10 ár í þjónustu Þýskalands!“ — Báðar deildir þingsins komu saman í Yereailles liinn 13. maí til þess að kjósa 13. forseta 3. franska lýðveldisins. Við fyrstn atkvæða- greiðslu fjekk Doumer 440 atkv., Briand 401, koníakskongurinn Hennesy 39, aðrir frambjóðendur alls 22. — Enginn fekk rneiri liluta allra greiddra atkvæða og var því kosið að nýju. En eftir 1. atkvæðagreiðsluna var vonlaust um að Briand gæti hlotið kosn- ingu. Hann tók því ffamboð sitt aftur. Við 2. atkvgr. f jekk Doumer 556 atkv., vinstrimaðurinn, Marr- aud 330. Dounier var því kosinn. Hvers vegna fjell Briand? Það hefir vei’ið sagt, að þýsk-austur- ríska tollabandalagið iiafi oi’ðið honum að falli. Andstæðingar hans segja að tollabandalagið sje af- leiðingin af tilslökunum ixans við Þjóðverja og að það stofni friðar- saxnningunum í hættu. Það væri þó rjettai-a að segja, að vaxandi frönsk mótspyrna gegn sáttastefnu Briands og tilslökunum við Þjóð- verja hafi orðið lxonum að falli. — Aðalati’iðið við forsetakosning- una er ekki sigur Doumers lieldur ósigur Bxúands. Engum getur dul- ist að ósigurinn veikir aðstöðu hans sem utanríkisráðherra að miklum mun. Briand beiddist því lausnar strax eftir kosninguna, en fyrir tilmæli Doumergues forseta tók hann lausnarbeiðnina aftur og fór til Genf sem fulltrúi Frakka á fundi Evrópunefndai*- innar og ráðsfundi Þjóðabanda- lagsins. Fi’á Genf er símað, að Briand sje þar í síðasta sinn; liann sje kominn þangað til þess að kveðja. Hann muni bráðlega segja af sjer. -— A fundi Evrópunefndarinnai* hjelt Henderson ræðu til Bi’iands og sagði m. a.: „Vjer getum ekki leynt því að aðstaða Bi’iands er ekki liin sama og áðui*. Vjer get- um ekki komist lijá því að gei’a í’áð fyrir hreytingu, sem okkur hlýtnr að falla illa. En hvað sem framtíðin liann að fela í skauti sínu, þá mununx vjer allir halda minninguna um stai’fsemi Briands í Þjóðabandalaginu heilaga“. Briand þakkaði klökkur, en sagði ekkert um framtíðaráform sín. Khöfn í maí 1931. P. Vestri fór í gær frá Biyth til Breiðafjarðar. Þrastalundur vei’ður opnaður í dag. D-Iistinn! Veðrið (í gær kl. 5) : Veðrátta- breytist nxx lítið frá degi til dags hjer á landi. Loftþrýsting heldur áfram að vera mest fyrir norðan landið, en hinsvegar fremur iág unx Bretlandseyjar. Vindur er yf- ii’leitt NA og sennilega stinnings- gola noi’ðan lands, en á suðvestur landi er tvíátta, slær jafnvel fyrir á S. Hvergi hefir verið rigning í dag svo frjest lxafi, en loft er nokkuð skýjað á Suðiii’iandi. Hiti er 8—12 stig við Faxafióa en 4—6 stig á Austfjörðum. 1 Færeyjum er vindur all-hvass NA og lítxxr út fyrir að herði heldur á vindi lijer við SA-strönd- ina. Veðui’útiit í Reykjavík í dag: Hægviðiú. Ljettskýjað. Messur í dómkirkjunni á morg- un kl. 11 síra ,Friðrik HallgTÍms- son', kl. 5 síra Bjarni Jónsson. Messað í fríkirkjnnni á nxorgnn kl. 2 (síra Árni Sigurðsson) . Fríkirkjan í Hafnarfirði. Altai*- isganga kl. 8V2 á snnnudág. Síra Jóns Anðuns. Hjónaefni. Nýlega iiafa opinber- að trúlofun sína ungfríi Karen Antonsen og Janus Halldórsson, Þórsgötu 7. Kosningafundir 1 Reykjavík. — Frambjóðendur allra flokka iijer í Reykjavík boða til funda í porti gamla barnaskólans þessa. daga: Sunnudaginn 31. maí (á morgun) kl. 3, sunnudaginn 7. júní kl. 3 og þriðjudaginn 9. júní kl. 8. Áfengi fanst í Goðafossi, þegar hann kom frá Þýskalandi síðast. Voru það 157 flöskur af sterku víni og voru þær faldar í kolun- um. Vínið átti Ha41gríixiur Lúther Pjetursson kyndari. Var hann dæmdur í 30 daga einfalt fangelsi við venjulegt fangaviðurværi og 6000 króna sekt. Knattspyrnumót 2. flokks. Kapp- leikarnir í fyrra- kvöld fóru á þá leið að Valur og Víkingur gex’ði jafntefli 0:0 og K. R. vann Fram með 4:0. Leikurinn var sæmiiega fjörugur. Víðvarpað var hljóm- leikum og nýjustu íþróttafrjett- um innlendum og erlenduní og var það bæði fróðlegt og skemtilegt. tTrslitakappleikir mótsins íara fram annað kvöld, Kl. 8 keppa Franx og Víkingur og kl. 9, Valur og K. R. Jarðarför Kristínar Onnu Ste- fánsdóttur, kaupmanns Gnnnars- sonar, fer fram í dag og hefst kl. 1 með hxiskveðju að heimili for- eldra hennar, Miðstræti 6. Mentaskólanemendur eru beðn- ir að fjölmenna á fxxnd í „Fram- tíðinni“, sem haldinn verður í dag kl. 8V2 síðdegis. Verður þar rætt um samþykt. Fjelags íslenskra stúdenta x Kaupmannaliöfn* og kröfu þess um aðskilnað ríkis og kirkju, afnám trúarbragðakenslu í skólum og afnám gnðfræðideiid- ar Háskóla»Islands. Útvarpið í dag: Kl. 19,25 Hljóm- leikar (Grammófón). Kl. 19,30 Veðurfregnir. Kl. 19,35 Barnasög- ur (Anxgr. Kristjánsson kennaxi) Kl. 19.50 Hljómleikar (Emil. Tb. slagharpa). KI. 20 Þýskukensla í 1. flokki (Jón Ófeigsson, yfir- kennari). Kl. 20.20 Hljómleikar (Emil Thoroddsen slagharpa). Kl. 20,30 Erindi: Fjallaferðir (Guðm. Einarsson). Kl. 20.50 Óákveðið. Kl. 21 Fi’jettir. Kl. 21.20 Dansmxisík. Risgjöld hinnar nýju símastöðv- ar vom lialdin í gærkvöldi í sal- arkynnum stöðvarinnar, og var

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.