Morgunblaðið - 02.06.1931, Síða 3

Morgunblaðið - 02.06.1931, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ ■muiiuimuiuiiumiiiinimniiininiimiinniiiiininniiiini Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík = Rltatjörar: Jön KJartanaaon. Valtýr Stefánaaon. Ritatjörn og afsreiCaía: Auaturatrætl 8. — Slml 600. = AuKlýalngaatJörl: E. Hafberg. = Auslýalnsaskrifstofa: Austurstrætl 17. — Slmi 700. |= Helmaalmar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. = E. Haíberg nr. 770. Aakrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuCl. = Utanlands kr. 2.60 á mánuOi. = 1 lauaasölu 10 aura elntaklB. 20 aura meö Leabök. = wiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Jónas llýr. „Allt af að tapa“. — Allt af tá flótta. Allt af á harðari og liarð- ari flótta er Jónas Jónsson um Jiessar mundir — hinn útvarpaði ráðherra, og lið hans. Prambjóðendur lijer í Reykja- vík vildm fá fundinum á sunnudag 'inn útvarpað. En Framsókn neit- aði. Kjósendur út um land máttu •ekki fá að heyra frammistöðu .Framsóknarmanna. 1 endalok iitvarpsumræðanna á 'dögunum iýsti Jóna-s Jónsson yfir ?því, að hann vonaðist eftir, að útvarpið yrði oftar notað til þess -að útvarpa stjórnmálaumræðum. Hann þóttist þá vera mjög ánægð- »ur yfir þessari nýbreytni. En sennilega hefir hann fundið til þess er frá leið, að hvorki hann sjálfur nje flokkur hans hefði haft tilætluð not af liinum fitvörpuðu ræðum. Og mú þegar annað tæki- færi gafst til þess að nota útvarp- 'ið, þá kom J. J. í veg fyrir það, með því að neita fyrir hönd flokks síns. J>ví útvarpsráðið getur vit- anlega ekld tekið þá ákvörðun að útvarpa stjórnmálaumræðum, nema allir flokkar sjeu því fylgj- andi. J>egar J. J. hafði komið því til 'leiðar, að útvarpið fjekst ekki í 'þetta sinn, tók hann það fanga- iráð, að flýja úr hænum. í vikunni sem leið, skrifaði hann niikla dálkafyllu í Tímann um sjálfan sig, sem frambjóða.ndi í JReykjavík. jEu á sunnudagsmorguninn í Jjýti, sama dag sem fyrsti fram- boðsfundur var hjer lialdinn, kom Jónas Jónsson með írafári miklu niður á hafnarbakka. ,Suðurland‘ var að fara upp á Akranes, með Liiðrasveit Reykjavíkur. — Hafði skipið verið fengið sjerstaklega í þá ferð, og farseðlar seldir í landi dagana áður. Er Jónas ætlaði út í skipið var hann spurður um það, livort hann hefði farseðil. Hann kvað nei við því. Gerði hann því næst boð fyrir skipstjöra og bað hann ásjár. Bað liann skipstjóra um að lofa sjer að fljóta með skipinu, þó farseðils- laus væri. Varð skipstjóri við þeirri bön. Lofaði Jóna-s því, að láta sem allra minst á sjer bera í skipinu, og Ijet skipstjóri liann vera hjá sjer meðan á ferðinni stóð, svo hann yrði ekki í vegi fyrir öðrum farþegum. Er á Akranes kom var bíll fyrir er sótti Jónas, og mun hann ha-fa 'haldið á sunnudag eins langt norð- ur og bílfært er. Hjósendafundur var ha*ldinn í gamla barnaskóla- garðinum í fyrra dag. Var farið fram á, að umræðum yrði útvarp að, en „Framsókn11 setti sig á móti því. Var gjallarhorn notað og mátti heyra ræður manna langt út yfir skólagarðinn. Fundurinn liófst M. 3 síðd. og var aðsókn geysi-mikil. Fundar- stjórar voru Kjartan Ólafsson bæj- arfulltrúi og Sigurður Jónsson skólastjóri. Dregið var um hvaða flokkur skyldi liefja umræður og kom upp hlutur „Framsóknar“, og steig þá Helgi Briem frarn á ræðu- pallinn. Snemma í ræðunni varð honum það á, að nefna nafn vinar síns Jónasar Jónssonar frá Hriflu og varð þá ókyrð mikil meðal fundarmanna. Var Helgi spurður livar Jónas væri og hvers vegna hann ekki sýndi sig. Helgi átti erfitt um svar, því Jónas var flú- inn úr bænum. Af hálfu Sjálfstæðisflokksins töluðu þarna Magnús Jónsson og Jakob Möller. Af Jafnaðarmanna hálfu töluðu: Hjeðinn Valdimars- son, Sigurjón A. Ólafsson, Ólafur Friðriksson og Stefán Björnsson, en af hálfu Kommiinista Guðjón Benediktsson, Brynjólfur Bjarna- son, Loftur Þorsteinsson og Rósin- kranz ívarsson. Enginn varð til þess að leggja Helga Briem liðs- yrði; var Guðbrandur Magnússon koininn að ræðupallinum, en hefir •eklci treyst sjer fram. Einar Arnórsson prófessor, ann- ar maður á lista Sjálfstæðisflokks- ins var veikur og gát því ekki ír.ætt á fundinum. Stjórnin var gersamlega fylgis- laus á fundinum; deildú flestir ræðumenn fast á hana, en um vörn var ekki að ræða, því að Helgi Briem treysti sjer ekki út í stóru málin. Sjálfstæðismenn áttu yfirgnæf- andi fylgi á fundinum og þeirra frambjóðendum var ágætlega tek- ið; sköruðu og ræður þeirra mjög fram úr ræðum andstæðinganna. Síldarútvegurinn. Slæmar horfur. Akureyri FB 30. maí. Rússa-víxlarnir fyrir síldina í fyrra hafa nú. verið seldir. Veitti ríkisstjórnin ábyrgð fyrir þeim. Utborgun á hlut útgerðarmanna og sjómanna byrjar næstu daga ,og verður sennilega útborgað kr. 1.50 á tunnu. Slæmar sílda-rbræðsluliorfur hjer nyrðra. Verksmiðjur Goos og dr. Paul verða ekki starfræktar í sumar og Krossanesverksmiðjan aðeins í smáum stíl. Eftir því sem forstjóri hennar hefir tilkynt gef- ur liún eltki meira en kr. 3.00 til kr. 3.50 fyrir málið. Óvíst er um starfsemi ríkisverksmiðjunnar á Siglufirði. Síldarverksmiðjan hefir nú út- hluta-ð veiðileyfum á skip til sölt- unar og grundvallast þannig: Á mótorskip, sem áður hafa haft .1560 tn. veiðileyfi 2200 tn., á línuveiðara 2700 til 2900, hafa áður liaft 2000, á botnvörpunga 3800, hafa áður haft 2 til 3 þús., á mótorbáta og reknetaskip í hlut- falli við það. Sðngmötið í Hhöfn. Karlakór K. F, U. M. fær hrós. Á fyrsta söng norrænu karla- kóranna, gat Karlakór K. F. U. M. sjer ágætt orð, og er hrósað í blöðunum. (Sendiherrafrjett). Úti er vináttan bá ölíð er af könnunni. Þingmálafundurinn í barnaskóla- portinu á sunnudaginn var mun verða mörgum Reykvíkingum minn Jsstæður. Þá í fyrsta sinni kom málalið Framsóknarstjórnarinnar fram á opinberum fundi, sem þrír flokkar, er gerðu ma-rgvíslegar til- raunir til þess að sverta hvorn annan. Og það vantaði ekki, nægi- legt It'öfðu þeir*í pokahorninu, til þess að láta hvorn annan heyra-. Kommúnistar veltu sjer yfir Hjeð- inn og hans fylgifiska, og úthúð- uðu Framsókn. Hjeðinn og Ólafur Friðriksson hundskömmuðu fyrri flokksbræður sína, kommúnista, og völdu liinum gjöfulu bandamönn- um sínum í Framsókn hin verstu smána-ryrði. Og bankastjórinn, Helgi Briem, virtist vera allur af vilja gerður, til þess að svívirða |amverkamenn Framsóknar í Al- þýðu- og kommiinistaflokknum. Eins og kunnugt -er hafa allir þessir menn verið undanfarin ár í hinu mesta vinfengi við ríkis- sjóðsjötuna. Nú þegar sjeð er fyr- ir endann á frekari framleiðslu, í beinaverksmiðju Framsóknar, þá er vináttan úti, milli þessara manna, þeir rífast, bítast og berj- ást, frammi fyrir augliti þjóðar- innar, eins og hungraðir úlfar, og þykjast allir vera uppfullir með hin þýðingarmestu áhugamál, sem þeir einmitt nú, þjóða-rinnar vegna, þurfi að berjast fyrir. En meðan nægilegt var í ríkis- ,sjóðnum, til þess að fóðra alt liðið, — kommúnistum var rað- ,að í æðstu og best launuðu stöð- urnar á sviði atvinnu- og menta- mála, biinar voru til stöður í tylftatali handa Alþýðuflokksbur- geisum, Framsóknarstjórnin hafði handa á milli nægilegt ríkissjóðs- fje til þess að fóðra alt málskrafs- lið allra þessara þriggja flokks- brota, þá var alt með friði og spekt í stjórnarherbúðunum. •••« »••• ti! skammar utan lands og innan. Mestur hluti greinarinnar er byggður á lygum um kjördæma- skipunarbreytingu er Sjálfstæðis- menn eiga að hafa ætlað sjer að koma á. Það er talsvert merkilegt, að málsvarar ranglætisins í kjördæma skipun landsins skuli vera svo úttroðnir af óskammfeilni, að dirfast að áfellast Sjálfstæðismenn fyrir það, að þeir vilja að jafn sje rjettur hvers íslendings, ríks sem óríks, og hvar í sveit sem hann er settur. Framsóknarmenn, liinir ófrjóu og hugsjónasnauðu eiginhagsmuna spekúlantar, ætla sjer að slá því ryki í augu bænda þessa lands, að af þeim ætli þeir að taka þingræði. Þetta er logið til ófræg- ingar andstæðingum. Ekkert þing- sæti verður af bændum tekið. Það er því sagt gegn betri vit- und, að Sigurður Eggerz hafi viljað „þurka Dalaþingmanninn burt af þinginu“, eins og Útvarps- lilustandi Tímans segir. En þar er mannfýla sú segir hann vera farinn að brosa framan í sósíalista líka, þá skal honum tjáð, að Sigurður Eggerz ann öll- um íslendingum rjettlætis og jafns rjettar, jafnaðarmönnum líka. Þetta virðist vera ofan við hags- munagang Framsóknarmanna, og verður ekki að því gjört fyrir S j álfstæðismenn. En svo munu Dalamenn muna þær hetjur, ier fremst stóðu í fylk- ingu þeirra manna, er fastast stóðu á rjetti íslendinga gagnvart danska málstaðnum, að þeir kjósa Sigurð Eggerz sem sinn fulltrúa á Alþingi íslendinga. Aftúr væri þá farið Dalamönn- um, ef þeir styddu þá menn, br nú etja Dönum á góða íslendinga, svo sem Tíminn hefir gert. Grikkir mundu forsmán og föð- urlandssvik Ephialtesar og skildu svo við minningu hans, að uppi mun á meðan menn ewi til illir og ósvinnu skapi. fslendingar munu jafnlengi við bregða þeim FramsóknarmönnUm, er nú siga Knúti Berlín, á Einar Arnórsson. Dalakarl. Trúmáladeilurnar í ítalíu. Rómaborg 31. maí. United Press. FB. Ríkisstjórnin hefir sltipað hjer- aðsstjórum um land alt að leysa upp kaþólsku ungmennafjelögin í landinu. Málsstaðnr lygalanpanna. „Utvarpshlustandi“ ritar „Brjef kafla úr Dölum“ í síðasta óþverra- blað „Tíma-ns“. Aumari samsetn- ing hefi jeg aldrei sjeð. Það er sálfræðilega eftirtektar- vert að skyggnast inn í liugskot jafn-ósjálfstæðrar ' Framsóknar- sálar. Þetta lítilsiglda Dalasmámenni, sem gjörir hjeraði sínu forsmán, leyfir sjer að fara niðrandi orð- um um þá menn, sem árum sam- an hafa reynt að verja siðgæði, lög og landsrjett í þessu landi, þó að fyrir lítið hafi komið undir stjórn þeirra glæframanna, er nú liafa farið með málefni íslendinga, Rómaborg 1. júní. United Press. FB. Deilurnar mill Fascista og páfa- stólsins sem áður hefir verið um símað, leiddu til þess, að páfinn kallaði á sinn fund alla kardinála- á ítalíu. Koniu þeir til Vatikan- borgarinnar á sunnudag, en þá .varð páfinn 74 ára að a-ldri. Voru þar 22 kardínálar samankomnir. Talið er að páfinn hafi kallað þá á sinn fund til þess að ræða við þá um vandamál þau, sem upp eru komin, því þau eru erfið úrlausnar og viðkvæm. Páfastóll- inn mótmælti á föstudag lokun al- kaþólsku klúbbanna, en án árang- urs. Kirkjuhöfðingja fundur þessi vekur sjersta-ka eftirtekt, því það kemur mjög sjaldan fyrir, að páfinn boði til slíbra funda. « ^ Rómaborg, 1. júní. ; United Press. FB. Talið er, að betri horfur sjeu á að samkomulag náist milli ítölsku. stjórnarinnar og vatíkansins von bráðar. Sums staðar í ítalíu er búist við, a-ð blaðaeftirliti verði komið á meðan á samningaumleit- unum stendur, til þess að koma í veg fyrir blaðaæsingar. — Hins vegar hefir fengist játning á því frá hinu opinberlega, að nokkur hundruð af samkomum kaþólskra* fjelaga víðs vegar um ítalíu, hafi verið lokað af lögreglunni. Dagbðk. 1. O. O. F. 80628% Rb. SL nr. 1. Bþ,- Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Loftþrýsting er stöðugt liá yfir Grænlandi og Islandi, en lág yfir Br etlandseyjum og Skandinavíu. Hjer á landi er yfirleitt kyrt og bjart veður, áttin víðast N-læg eða A-læg. Hitinn er minstur 4—6 st. austan lands, en mestur 11 st. á SV-landi .Ekki verður sjeð fram á neinar veðrabreytingar hjer við land fyrst um sinn. Veðnrútlit í Rvík í dag: N-NV- gola. Ljettskýjað. Silfurbrúðkaup eiga í dag Guð- rún Sigurðardóttir og Steindór Á. Ólafsson trjesmiður, Freyjugötu ,5. „Helgi kemur ekki til gireina“; sagði einhver ræðumanna í barna- skólaportinu á sunnudaginn var, og átti við bankastjórann Helga Briem, sem þar talaði fyrir hönd Framsóknarmanna, sem efsti mað- ur á lista þeirra. Hver einasti mað- ui sem á bankastjórann hlýddi mun hafa verið á sama iiiáli í fundarlokin, að Helgi Briem kæmi ekki til greina við kosningama-r 12. júní, því aumlegri frammistöðu hafa Reykvíkingar ekki þekkt hjá þingframbjóðanda. „Tveiir handaflsrnenn“. Þegar lcið á fundinn í barnaskólaportinu á sunnudaginn var, urðu snarpar sennur milli A-lista- og B-lista- manna. Mintu þeir kommúnistar Ólaf Friðriksson á Rússlandsferð- ir hans, og samninga-gerð við Rússabolsa. Þetta mislíkaði Ólafi, og gjiimmaði hann mjög framm í, eins og hans er siður. Fór svo, að kommúnistanum Guðjóni Bene- diktssyni þótti nóg komið a*f hróp- yrðum Ólafs, rjeðst að Ólafi og liratt honum frá ræðustólnum. Tókust nú þessir tveir formæl- endur „handaflsins“ á. En ekki varð viðureign þeirra löng, því lögregluþjónn, sem þar var nær- staddur, skildi þá í súntdur. Fund- armenn hentu gaman a*f þessum tveim „þjóðarleiðtogum“, þar sem þeir stóðu eins og illa vandir á- flogarakkar frammi fyrir kjós- endunum. Ánnenningar, glímuæfing verð- ur í kvöld kl. 7 síðd. í nýja barna- skólanum og útiæfingar fyrir pilta og stúlkur kl. 8U2 í kvöld á íþrótta vellinum. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína í Keflavík, ung- frú Sigrún Hannesdóttir og Sig- urður Guðmundsson bifreiðastjóri. Norrænt móit. Hið 8. norræna* mót sem lialdið er til þess að ræða um sjerstaka umsjá fyrir fábján- um, blindum, heymarlausum og flogaveikum, verður í Kaupmanna höfn dagana 24.—27. júní. Frú Margrjet Th. Rasmus kemur þar fram sem fulltrúi íslands. Fer hún-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.