Morgunblaðið - 19.06.1931, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 19.06.1931, Qupperneq 2
2 MOKGUNBLAÐIÐ Döðlnr og gráfikjnr hvergi édýrari nje betri. Kaugið skkf stúla í karljnannsherbergi, skrifstofur nje dagstofur, fyr en þjer hafið sjeð hinar nýju birgðir okkar. Skinnstólar, plusstólar, körfustólar, körfuborð. Húsgagnaverslun Reykjavikur. Valnsslíg 3. Simi 1940. Býmingarsala á kápum, kjólum og kápuefnum. Slgnrðnr Bnðmnndsson, Þingholtsstræti 1. Vllili kier skresoa Hl Berlifl? Stúlka, sem kann nokkuð í þýsku, er ófeimin og sæmilega máli- tfarin, getnr fengið atvinnu í nokkra mánuði. Verður hún fyrst send til Berlínar á námskeið þar, en á svo að kenna, er heim kemur. Nánari upplýsingar gefur Magnús Kjaran, Mjólkurfjelagshúsinu, herb. 3&—38. (Viðtalstími kl. 10—12). ibróttamótið. Tvö ný met sett. Á eftir ísl. glímunni, sem getið var um í gær, fór fram 100 metra hlaup. Þáttakendur voru 9. Úrslit urðu þessi: 1. Stefán Bjarnason (Á.) 11.9 sek. 2. Garðar Gíslason (K. R.) 12.1 sek. 3. Grímur Grímsson (Á.) 12.3 sek. Þá fór fram kúluvarp. Þátttak- endur voru 4. Urslit urðu þessi: 1. Marinó Kristinsson (Á.) 11.85 m. 2. Ásgeir Einarsson (Á.) 10.66 m. 3. Trausti Haraldsson (K. R.) 10.65 m. Marinó kastaði lengst 12.07 metra og er það nýtt ísl. met með betri bendi. Metið var 11.85, og átti ])að Þorsteinn Ein- arsson (Á.). 800 metra hlaup. Þátttakendur voru 5. Úrslit urðu þessi: 1. Stefán Gíslason (K. R.) 2. mín. 10.5 sek. 2. Ólafur Guðmunds son (K. R.) 2 mín 10.5 sek. 3. Jó- hánn Jóhannesson (Á.) 2 mín 11 sek. Stangarstökk. — Þátttakendur voru aðeins tveir. Úrslit þessi: 1. Grímur Grímsson (Á.) 2.60 m. 2. Óskar Þórðarson (Á.) 2.50 m. Boðhlaup kvenna 5X80 metrar. Þátttakendur voru 5 stúlkur frá hvoru fjelagi Ármann og K. R. Urslit urðp þessi: 1. K. R. kvennaflokkurinn 1 /mín. % sek. 2. Ármanns kvenna- flokkurinn 1 mín. 5.4 sek. Var mjög skemtilegt að sjá Jiinar ungu meyjar „spretta úr spori“. Spjótkast. Þátttakendur voru 5. Urslit urðu þessi: 1. Ásgeir Eina-rsson (Á.) 52.41 m. 2. Ingvar Ólafsson (K. R.) 46.11 m. 3. Trausti Haraldsson (K. R.) 41.51 m. Ásgeir setti mjög glæsilegt ísl. met 52.41 matra. — Gamla metið átti Friðrik Jesson Vestmannaej’jum og var það 47.13 m. Ingvar Ólafsson hinn ungi K. R.-ma-ður kastaði nú 46.11 og er það mikil framför frá í fyrra. Er hann einnig mjög efnilegur spjótkastari. Áhorfendur hyltu Ás- geir Einarsson með miklum fögn- uði. Met 'hans er eitt af því besta sem við eigum. 5000 metra hlaup. Þátttakendur voru 5. Urslit urðu þessi: 1. Magnús Guðbjörnsson (K. R.) 17 mín. 19.4 sek. 2. Oddgeir Sveins son (K. R.) 17 mín. 23.9 sek. 3. Ingimar Magnússon (K. R.) 17 mín. 57 sek. Hlaup þetta fór mjög yel fram og fylgdu áhorfendur því með athygli. Þrístökk, Þáftttakendur 5. Úrslit urðu þessi: 1. Reidar Sörensen (í. R.) 12.57 m. 2. Sigurður Ólafsson (K. R.) 12.43 m. 3. Grímur Grímsson (Á.) 12.29 ',m. Víelstiðraíiel. islanos fer skemtiferð á Suðurlandinu til Akraness á sunnudag- ínninn kemur, 21. júní, kl. 9 árdegis stundvíslega. Farmið- jar seldir hjá Fossberg í Vjelaversluninni, Hafnarstræti 18. Skemtinefndin. Landskjálftinn í Japan. London, 18. jfiní. United Press. FB. Samkvæmt fregn frá Tokio, urðu engin dauðsföll af völdum landskjálftans í Japan, en lians varð vart á stóru svæði. Kippimir stóðu sums staðar yfir hálfa klukkustund. •••• m 9» •••• Bókmentafjelagið Aðalfundur Bókamentafjelagsins var haldinn 17. þessa mánaðar, í Kaupþingssalnum í húsi Eimskipa- fjelagsins. Fundarstjóri var præp. hon. Kristinn Haníelsson. Forseti, dr. Guðm. Finnbogason skýrði frá hag fjelagsins. Látist höfðu á liðnu ári 14 fjelagar, en' 20 nýir bættst við. Reikningar fjelagsms voru samþyktir athugasemdalaust og endurskoðendur endurkosnir. Þá mintist- forseti á bókaútgáfu fjelagsins. Fyrsta heftið af liinu langþráða registri við Sýslumanna ævir er komið út. Það er gefið út fyrir utan ársbækurnar og verða menn að kaupa þær sjerstaklega, á 6 kr. Er undir eins mikil hjálp í þessu hefti og ættu allir, sem Sýslumannaæfir nota, að fá sjer það sem fyrst. Ársbækur fjelagsins eru mjög ríflega útilátnar í ár. Skírnir í venjulégri stærð, Annál- ar, 11 arltir, Fornbrjefasafn 7 arkir, Stærðfræðin, eftir A. N. Whitehead, þýdd af G. F. rúmar 11 arkir, merkileg bók. Alls fá því fjelagar fullar 46 arkir í stóru broti fyrir einar 10 krónur. For- seti skýrði frá því, að lokahefti 12. bindis Fornbrjefasafnsins kæmi næsta ár, en þar með yrði útgáfu þess rits lokið frá fjelags- ins hálfu. Hefði fulltrúaráðið á- kveðið að hætta við útgáfu þess fyrir þá sök, að misráðið væri að gefa slíkt rit vit. í stóra upplagi og senda það um 1700 manns, er ör- fáir þeirra gætu átt það í heild og tiltölulega fáir haft þess not, enda liefði fjelagið í seinni tíð oft féngið óþökk eina fyrir ritið, þótt það að vísu væri stærsta og merki- lega-sta ritið, sem það hefir gefið út. Yrði útgáfunni haldið áfram, þá ætti að gefa út nokkur hundr- uð eintök og fyrir sjerstaka á- skrifendur, en Bókmentafjelagið stæði ekki nær slíkri útgáfu en aðrar stofnanir, enda gæti það ekki gefið út nema lítið af því ár hvert, útgáfan gengi því svo seint, að vísindamenn yrðu litlu bættari næstu áratugina, þo lienni lijeldi áfram. Þeir yrðu hvort sem er að fara til Þjóðskjalasafnsins, og hins vegar liefði dr. Páll Eggert Ólason plægt skjölin fyrir næ^stu áratug- ina. Hefði fulltrúaráðið ákveðið að fara þegar að undirbúa útgáfu æfisagnarits íslenskra manna (ís- lenskt biografisk lexikon), er fje- lagsmenn fengju í stað Fornbrjefa safnsins, í trausti þess, að fjelagið hjeldi þeim styrk, er það hefir árlega liaft á fjárlögum. — Væri þetta hið mesta nauðsynjaverk og oss eigi vansalaust að vera eina þjóðin á Norðurlöndum, er ekki á slíkt, rit um merkismenn sína. Hefði Sáttmálasjóður veitt fjelag- inu 1000 krónur til undirbúnings- ins og yrði byrjað á honum á þes§,u ári. Dr. Páll E. Ólason hankastjóri fór nokkrum orðum um niðurlagn- ingu útgáfu Fornbrjefasafnsins og beindi þeim tilmælum til fulltrúa- ráðsins að taka enn af nýju til athugunar framhald þessa rits í einhverri mynd. En forseti kvað fulltrúaráðið trauðla mundu sjá sjer fært að breyta ákvörðun sinni í þessu efni. Til helgarinnar Delicious epli Sunkist appelsínur. Bananar, nýir. Tomatar. Rabarbari. Ávextir, niðursoðnir frá 1 kr. heil dós. Kjötmeti, niðiirsoðið. Fiskmeti, niðursoðið. Fjölbreytt úrval.. Freðýsa. Lax, reyktnr. Rauðmagi, reyktur. Maggissúpur nýkomnar allar tegundir, 25 aura pakkinn. Hollenskar tvíbökur. Knáckebrauð, sænskt. Flatbrauð, norskt. Munið eftir að láta ykkur ekki vanta þessar vörur, hvort sem þjer eruð utan bæjar eða innan. WizUZldi, TU minnis. Spikfeitt hangikjöt, úrvals salt- kjöt, soðinn og súr hvalur, sá besti, reyktur rauðmagi, sannkaH- að sælgæti. Sent um alt. Björntnii. Bergstaðastræti 35. Sími 1091. S teindórs bifreiðar bestar. ‘-\r.4 v - -*. -. - ~ n -•'Srxr H---TZ±s.--s**\ ... W , , ~ v Frá Steindóri Nýkomin allskonar málning. Versl. Vald. Ponlsen. Klapparstíg 29.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.