Morgunblaðið - 25.06.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.06.1931, Blaðsíða 1
f. s. í. í kvðld keipa Vilir og Vikiaiir kl. 8V2 slðd. KI R. R. Samla Ríó Konungur flökkolððsios. (The Vaga-bond King). Tal, hljóm og söngvamynd í 12 þáttum, tekin í eðlilegum litum frá byrjun til enda. Aðalhlutverkin leika: Deamis Eing - Jesnetfe Mac Donald Snildarlegur leikur — einsöngur — tvísöngur (500 manna blandaður kór). Aðgöngumiðar seldjr frá kl. 4. -kórsöngur Hjer með tilkynnist ættingjum og vinum að sonur, fóstursonur og bróðir okkar, Olafur Bjarnason frá Pjet.ursey í Mýrdal, verður ja-rðsunginn föstudaginn 26. þ. m. og hefst athöfnin með húskveðju frá heimili okkar, Framnesveg 52 B, kl. 11 árdegis. Sigríður Binarsdóttir. Sigurlína Sigurðardóttir. Þórarinn Bjarnason. Guðún Guðmundsdóttir. Þórður Guðmundsson. Elías Guðmundsson. Hfiar plötur tekaar npp i gær. Hinar marp(eftirspurðu plöt- ur: Mari-Mari og Geschichten aus dem Wienerwald, sungn- ar af Comedian Harmonists eru komnar aftur, enn frem- ur fleiri nýjar plötur sungn- ar af þeim, einnig eru Reach- ing for the moon og She is a very £ood friend. Isabel. Zigeunerblod o. m. fl. komið aftur. KQtrinViðap Hljóðfæraverslun Lækjargötu 2. Jarðarför Þorbjargar Friðriksdóttur kenslulconu, fer fram frá ■dómkirkjunni föstudaginn 26. þ. m. kl. 1 síðd. Aðstandendur. Kveðjuathöfn verður haldin föstudaginn þ. 26. þ. m. á Lauga- veg 143 áður en lík Guðrixnar sálugu Eyjólfsdóttur verður flutt að ■Gröf í Laugardal. Kveðjuathöfn liefst kl. 1 e. h. Grímur Eiríksson. Innilegar þakkir færi jeg öllum þeim, sem sýnt hafa mjer og foömum mínum samvið og vináttu við fráfall og jarðarför sonar míns, Markúsar Kristjónssonar, píanóleikara. Enn fremur færi jeg hjartans þakkir þeim niönnvvm^ sem með drengskap og vináttu styrktu liann við nám erlendis. Jóhanna Gestsdóttir. Aðalfnndnr Slippfjelagsins í Reykjavík verður haldinn í Kaupþingssalnum laugardaginn 11. júlí 1>. á. kl. 5 síðd. Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum. Reykjavík, 24. júní 1931. STJÓRNIN. VjelstjóraqelagfslaBðs. Skemtiför fjelagsins til Akraness, verður farin á laug- ardaginn kemur, kl. 9 árd. ef veður leyfir. • Skemtinefndio. ’Ctteek. Skrifborð vvr stáli — frá General Fireproofing Company fást hjá 6. n. Björnssen. .Skólavörðustíg 25. Sími 553. feitlr osfar, nýtt rjómabússmjör, nýkomið. Egg IOV2 eyri stykkið. IRIHA. Hafnarstræti 22. fiolt saltkjðt vvr Skaftártungunni, fæst í keilum tunnum og smærri vigt á Hverfisgötu 50. Sínvi 414. Nýkomnir egta silkisokkar sjerstaklega lallegir. Verslnn Ingibj. Jobrson. Kýja Bfö Stormur ð Moot BlaoG. stórfengleg þýsk tal og hljómkvikmynd í 10 þátt- um tekin uppi í Alpafjöllum af Aafa Film undir stjórn dr. Arnold Fanck. Aðalhlutverkin leika: Leni Riefenstein, Sepp Rist og þýski fluggarp- urinn Ernst Udet. Ágætur leikur, töfrandi landslag og skíðafimi gefur mynd þessari sjerstakt listagildi, sem að- eins fáar myndir geta boðið. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar, að aðalfundi H.f. Eimskipafjelags íslands sem haldinn verður á laugardag 27. þ. m. verða afhentir í dag kl. 1—5 á skrifstofu fjelagsins Kanpmena. Hðfnm fengið allar tegundir af niðursoðnum ávöxtum frá H. G. Prins Kaliforniu. — Verðið er ótrúlega lágt, og þjer munuð sami- færast ef þjer hringið í síma 8 og spyrjið um verð. H. Beoediktssoo i So. . Sími 8 (fjórar línur). S. B hefir fastar ferðir frá Borgarnesi til Skagafjarðar alla daga er E.s. Suðurland kemur til Borgarness. Allar upp- lýsingar verða gefnar og farseðlar seldir á afgreiðslu Suðurlands í Reykjavík. Sími 557. Sími í Borgarnesi er 16. Einnig bílar til leigu í lengri og skemmri ferðir. HEMPELS SSIBSFARVER. Gefa mest verðmæti fyrir peningana. m Sendið fyrirspurnir til verksmiðjvvnnar. Birgðir hjá umboðsma'nni vorum: Einari 0. fflalmberg, Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.