Morgunblaðið - 09.07.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.07.1931, Blaðsíða 4
* MORGUNBLAÐIÐ Kirystalskálar, vasar, diskar, tertuföt, toiletsett, postulínsmatar- stell, kaffistell og bollapör, ný- komið á Laufásveg 44, Hjálmar Guðmundsson. Nesti í ferðalög, svo sem sæl- gæti allskonar og tóbaksvörur, er best að kaupa í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. NB. Vindlarnir þaðan eru alment viðurkendir þeir bestu fáanlegu. Nýr silungur og ný ýsa, og nýr stútungur og ný lúða í Fiskbúð- inni, Kolasundi 1, símar 1610 og 655. Benóný Benónýsson. Hestar teknir í hagagöngu á Reynistað. íbúð til leigu á sama stað, hentugt fyrir sumarbústað. Sími 1770. / kr. 1.25 á kirtii ÍÍöey&gi PAPPÍRSV ÖRUR, BESTAR. EINKAUMBOÐSMAÐUR HERLUF CLAUSEN. Nýkomið. Pokaföt og sjerstakar buxur 1 drengja og fullorðins stærðum. — Bamatricotine í mörgum stærðun. og litum, kventrieotine náttkjólar ódýrir sokkar í dökkum og falleg um litum. — Kvenpeysur mikif úrval, heilar, hneptar. Einnig erm* lausar. Kvensvuntur. Morgunkjól ar. Okkar alþekta klæði ódýrarc en áður. ManGHifer. Laugaveg 40. Sími 894 70°|o áinakslann fær sá er selur útgengilegan hlut. Verkið er hægt að hafa að auka- atvinnu. Svar merkt „70%“ til Annonsbyrán Sten-Krantz, Stock- holm f. v. b. S’yrirliggjandi Bejv unnTjelar: Sláttuvjelar „Mac Cormick“ Rakstrarvjelar „Mac Cormick1 Snúningsvjelar. Rakstrar- og snúningsvjelar, sambyggðar. MjðlKarfjelag Reykjavíknr. Pakkhúsdeildin. Böknnaregg 10 aura. natsveiHn óskast á E.s. „Sæfara11 Hafnarlirði. Upplýsingar í sísna 165 i Hafnarfirði, eða nm borð i gkipinn< Dppboð. Opinbert uppboð verður haldið við Kaplaskjólsveg 2, hjer í bæn- um, föstudaginn 10. þ. m. kl. IV2 síðd., og verða þar seldir alskonar húsmunir, húsgögn, leirtau, tunn- ur og balar, svo og timbur, bæði gamalt og nýtt. Lögmaðurinn í Reykjavík, 7. júlí 1931. Björn Þórðarson. KODAE & AOFA FILMUR. Alt sem þarf til framköll- unar og kopieringar, svo sem: dagsljósapappír, fram- kallari, fixerbað, kopi- rammar, skálar 0. fl. fæst í Laugmegs Hpðtekl. Hressingarskálinn, Pósthússtræti 7. „Icecream-chocolate'. „Icecream-coffee“. Reynið þetta ágæta límónaði- efni. Handhægt að hafa með í sumarfríið. Kostar 10 aura efni í Ví líter og fæst í flestum versl- unum. Einkasali á íslandi Halldðr R. Gun arsson. Aðalstræti 6. Sírni 1318. KauDÍð Morjrunblaðið. Jón Gíslason. Reykjavík til Hamborgar, og hafði þó viðdvöl í Vestmannaeyjum og Hull; tók þar kolabirgðir. Er það hin fljótasta ferð sem farin hefir verið frá Reykjavík til Hamborg- ar. Sýnir það best framför í sigl- inguin íslendinga. í dag á hinn góðkunni skipstjóri Einar Stefáns- son afmælisdag. Óska vinir hans honum til hamingju og óska þess jafnframt að íslensk sjómanna- stjett megi lengi njóta starfs- krafta hans. Sýning Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara er opin í dag kl. 5—8 í sýningarskálanum hjá Al- þingishúsinu. Viceroy of Imdia kom hingað í gær um hádegi. Það kemur beina leið frá Englandi og eru farþegar 208, alt Englendingar, nema tveir Hollendingar. Nokkrir af farþeg- um fóru til Þingvalla í gær og hinir fara þangað í dag. Á skip- inu eru indverskir hásetar og eru þeir í indverskum búningi, útsaum uðum ljereftskuflum, með skýlu- lilút bundinn um mittið og vefj- arhöttu á höfði með rósóttum flötum kolli. Verður mörgum starsýnt á þá. ’•—- Skipið fer hjeðan kl. 8 í kvöld áleiðis til Noregs. Carinithia lá hjer í allan gærdag. Flyktust farþegar til Þingvalla og Hafnarfjarðar, og fengu eins gott veður og frekast varð á kosið. Skipið fór hjeðan í gærkvöldi til Hammerfest í Noregi. Þaðan siglir það til Nordkap og svo suður með landi innan skerja. Skemtiskip hætt við íslandsferð. Sú fregn hefir borist hingað að hið stóra þýska farþegaskip „Lútzow“ (eign Norddeutscher Lloyd), sem ætlaði að koma hing- að 18. ágúst, sje hætt við förina vegna þess að það hafi ekki fengið nógu marga farþega. Útflutningur í júní hefir numið 1.875.650 krónum og er þá út- flutningurinn alls fyrstu sex mán- uði ársins kr. 17.314.590 og er það rúmum 2 miljónum króna minna en á sama tíma í fyrra, 4 miljónum minna heldur en í hittifyrra og nær 8 miljónum minna heldur en fyrri helming ársins 192þ. Af saltfiski, verkuðum og óverkuðum hefir sámtals verig flutt út álíka mikið í ár og í fyrra, en 4 milj. króna hefir fengist minna fyrir hann. Fiskbirgðir. Samkvæmt skýrslu Gengisnefndar voru fiskbirgðir í landinu 327.000 þur skpd. hinn 1. júlí. Er það miklu meira en verið hefir um sama leyti undanfarin ár. Hinn 1. júlí í fyrra voru fisk- birgðirnar 275.329 skpd. og 1928 ekki nema 180.503 skpd. 960 kg. af laxi voru flutt út, í júnímánuði og fengust fyrir hann 1940 krónur, eða um 2 krónur fyrý- 'hvert kg. Lýsi, síldarolía, fiskimjöl. Af Iýsi voru flutt út 664.430 kg. í júní og fengust um 58 aurar fyrir kg. að meðaltali. Ekkert var flutt út af síldarlýsi, en af fiskimjöli 496 , þús. kg. og fengust um 23 aurar fyrir hvert kg. Knattspymukeppni Reykjavíkur Annað kvöld verður án efa ,spenn- . andi‘ kappleikur á íþróttavellin- I um. Keppa þá saman í fyrsta sinn eftir íslandsmótið hinir skæðu keppinautar K. R. og Valur. — Mörgum mun enn í minni hinn ágæti leikur þessara fjelaga þeg- ar keppt var um íslandstignina. Bar K. R. þá sigur úr býtum. Valur mun nú leggja kapp á að sigra að þessu sinni og vel getur það orðið þó K. R.-ingar sjeu engin lömb að leika sjer við í knattspyrnu. Verður þetta síðasti kappleikur Vals fyrir utanförina. Margir knattspyrnuvinir hlakka ti1 þessa kappleiks og munu fjöl- menna- á völlinn annað kvöld. Á milli hálfleika verður víðvarpað nýjum erlendum íþróttafrjettum, bæði í knattspyrnu og frjálsum íþróttum. — í kvöld kl. 8V2 keppa Fram og Víkingur og verður það einnig ágætur leikur og jafn ó- mögulegt að segja fyrir fram hvor vinnur. Bæði þessi fjelög hafa mörgum góðum' mönnum á að skipa nú. Margir munu koma á völlinn í kvöld. Bílferð um Kaldadal. Á mánu- daginn var fór bíll hjeðan norð- ur til Akureyrar um Kaldadal. —• Bílstjóri var Ásgeir Blöndal og farþegi Ferdinand Karlsson. Þeir komu til Akureyrar á þriðjudag- inn, og sögu færðina yfir Kalda- dal fremur slæma, en komust þó klaklaust þar yfir. Þetta mun vera fyrsta bílferðin yfir Kaldadal á þessu sumri. tókátafjelagið „Ernir“ ætlar að fara að gefa út nýtt blað, og mun það hefja göngu sína um helgina. Á það að verða mánaðarrit, og selja „Ernir“ það sjálfir á göt- nnum. Úr þýsku blaði. Vegna þess hvernig dönsku blöðin hafa skrif- að um kosningarnar hjer í sumar, halda önnur blöð að kosningabar- áttan 'hafi eingöngu snúist um sambandið við Dani. — 1 þýsku blaði stendur t. d. þessi klausa: Kosningabaráttan milli hinna tveggja flokka var mjög hörð. Öðrum megin var Framsóknar- flokkurinn, sem vill halda sam- bandinu við Dani, en hinum megin Sjálfstæðisflokkurinn, sem vill skilnað. — Framsóknarflokkurinn sigraði og „Island bleibt, bei Dáne- mark“ (þ. e. ísland verður með Danmörk). Trúmálaerindi flytur Árni Jó- hannsson bankaritari á Njálsgötu 1. kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Útvarpið: Kl. 19,30 Veðurfregn- ir. Kl. 20,30 Grammófónhljómleik- ar (hljómsveit). Kl. 21 Veðurspá og frjettir. Kl. 21,25 Grammófón- hljómleikar (kórsöngur). Rúmlega 14 stiga heitur' var ,sjórinn hjá sundskálanum í gær og veður hið besta, hlýtt sólskin. Milli 40 og 50 menn komu út í eyju til að synda. Forvaxtahækkun á Spáni Madrid, 8. júlí. United Press. FB. Ríkisstjórnin hefir ákveðið að forvextir skuli hækka um %% og verða því forvextir af venju- legum viðskiftalánum 6%%, en á öðrum 7%. Kauphöllinni í Barce- lona hefir verið lokað í varúðar- skyni um stundar sakir. | Herra ryk- og regu- fnkkir. Ný sending tekin npp síðnstn dagana. mm Hvslfjðrður. Ferðir aila daga. Frá Steindóri. Blómkál. KLEIN. Baldursgötu 14. Sími 73. Af ýmsum gerðum og verði. — -iinnig líkklæði ávalt tilbúið hjá E y v i n d i. .aufásveg 52. Sími 485. GilletSeblðð ávalt fyrirliggjandi í heildsölu. Vilh. Fr. Frfmannsson Sími 557. Ifýtt irænmeti: Rabarhari, Rnlrætur, Tomatar, Agúrknr, Riómkál, Sptdskál. fersL Foss. Laugaveg 12. Sími 2031. Nýkomtð: Nýr ísi. rabarbari. Epli, Delicious. Appelsínur, nýjar og safamkilai 3 tegundir. Gitronur, Laukur, Kartöflur, nýjar og gamlar, ágætar teg. TIRiF/INDt *ogaveg 63. Sími 2393.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.