Morgunblaðið - 12.07.1931, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
* S- * S. F. R
Stakkasunðsmðtia
verður háð í Örfirisey kl. 2 e. m. í dag. Keppt verður í:
50 m. frjáls aðferð fyrir karlmenn.
50 m. frjáls aðferð fyrir kvenmenn.
100 m. bringusund fyrir karlmenn.
100 m. bringusund fyrir kvenmenn.
100 m. stakkasund fyrir karlmenn.
Bestu sundmenn og sundmeyjar bæjarins taka þátt
í sundinu. Bátar flytja fólkið frá steinbryggjunni frá kl. 1.
Kanpmenn.
Hfifam fengið
„Royal“ haframjöl í eins kíló og hálfs kíló pökkum. Verðið
er mjög lágt og gæðin ágæt.
H. Benediktsson 8 Go.
Sími 8 (fjórar línur).
Defi e.s. „Lyra“ á þriðjndaginn fæ jeg
aftnr hið marg-eftirspnrða:
V í r m a n i 11 n.
Öngultanma mjóa.
Nankinsfatnað, allskonar.
Lnðnöngla fl. stærðir.
O. ELLINGSEN.
Tllboð ðskast
í að grafa fyrir húsi. Tilboðin sjeu komin fyrir miðviku-
dagskvöld klukkan 6, 15. júlí og verða þau þá opnuð á
Grettisgötu 16.
Upplýsingar gefur
Egill Viihjálmsson.
Grettisgötu 16 og 18. Sími 1717.
TILKYNNING
Verslnmn Fortnna
Baldursgötu 31, selur allskonar nýlenduvörur, hreinlætis-
vörur, tóbaks- og sælgætisvörur, ávexti nýja og niður-
soðna o. fl.
Nýjar vörur — ódýrar vörur.
Versinnin Fortnna.
Liðsmyndastofor
undirritaðra verði lokaðar á smmudögum frá 12. júlí til 30. ágúst,
að báðum dögum meðtöldum.
Sigríður Zotga & Co.
S. Vignir.
Ólafur Magnússon.
Carl Ólafsson.
Pjetur Leifsson.
Sigurður Guðmundsson.
Óskar.
Kaldal.
Loftur.
Ól. Oddsson.
Skrípamynd lýðræðis.
Við kosningarnar 12. júní munu
alls hafa verið greidd á öllu land-
inu rúmlega 38000 atkvæði. I»essi
atkvæði skiftust þannig milli
flokkanna:
Sjálfstæðisflokkur 37171 atkv.
Framsóknarflokkur 13840 —
Alþýðuflokkur 6198 —
Kommúnistar 1165 —
En flokkarnir fengu þingsæti
eins og hjer segir:
Sjálfstæðisflokkur
Framsóknarflokkur
Alþýðuflokkur
Kommúnistar
Af þessum tölum
mikig vantar á, að
12 þingsæti
21 —
3 —
0 —
er ljóst, að
flokkarnir
fái þingmannatölu í rjettu hlut-
falli við kjósendafjölda. Eftir
þeim kjósendafjölda, sem stendur
að baki hverjum flokki, ætti þing
mannatalan að vera sem hjer seg-
ír:
Sjálfstæðisflokkur 16 þingsæti
Eramsóknarflokkur 13 —
Alþýðuflokkur 6 —
Kommúnistar 1 —
Tölur þessar sýna, að Framsókn-
arflokkurinn hefir fengið 8 þing-
sætum meira en honum bar eftir
kjósendafjölda, iSjálfstæðisflokk-
urinn 4 þingsætum miuna, Alþýðu-
flokkurinn 3 þingsætum minna,
og Kommúnistum bar ertir at-
kvæðamagni eitt þingsæti, en
fengu ekkert.
Tölur þessar sýna enn fremur,
að bak við hvern Framsóknarr
þingmann standa 659 atkvæði, en
hvern Sjálfstæðisþingmann nm
1431 atkvæði og hvern Alþýðu-
flokksþingmann 2066 atkvæði.
Útkoman verður því sú, að hver
einn kjósandi Framsóknarflokks-
ins hefir meira en tvöfaldan rjett
móts við Sjálfstæðisflokkskjós-
anda, og meira en þrefaldan rjett
móts við Alþýðuflokkskjósanda.
Þetta er svo a-ugljóst ranglæti
að engu tali tekur. Stjórnskipun-
arlög vor mæla svo fyrir, að hjer
skuli vera almennur kosninga-
rjettur og fullkomið lýðræði.
Kosningaúrslitin síðustu sýna
full-greinilega, að hjer er hvorki
almennur kosningarjettur nje lýð-
ræði. Þingið nýkosna er fullkom-
in skrípamynd lýðræðis. Þar ræð-
ur flokkur, sem að eins hefir
rúmlega þriðjung kjósenda í land-
inu að baki sjer. Þetta er lýðræði
í lagi!
Kosningaúrslitin síðustu ættu
að opna- angu þjóðarinnar fyrir
því, að óhugsandi er að áfram
veiði haldið á þeirri braut rangs-
leitni og órjettar, sem núverandi
kosningatilhögun skapar. Rang-
lætið er svo mikig og augljóst,
að óskiljanlegt er að xiokknr
stjórnmálaflokkur þori að takast
á hendur þá ábyrgð, að ætla. að
viðhalda órjettinum.
æði greinilega, að þ»ð eru fleiri
en Reykvíkingar sem sviftir eru
kosningarrjetti og þar með við-
urkendum mannrjettindum. Lít-
um á afstöðu Sjálfstæðismanna
í sveitakjördæmum og berum kosn
ingarjett þeirra- saman við rjett
hinna, er „Framsókn“ eða aftur-
Iialdið styðja. Sjálfstæðisflokkur-
inn fær um 9000 atkvæði í sveita-
kjördæmum og 6 þingsæti, en aft-
urhaldið fær rúmlega 12000 at-
kvæði í sömu kjördæmum og 21
þingsæti! Er þetta. rjettlæti?
Nei, breytt tilliögun Alþingis-
kosninga er ekki mál Reykvíkinga
eingöngu. Það er mál fjölda kjós-
enda í öllum kjördæmum landsins.
Það er mál mikils meiri hluta
þjóðarinnar. Þess vegna má ekki
skilja við þetta mál fyrr en full-
kominn signr er fenginn.
Nýkosna þingið er skrípamynd
lýðræðis og alrangur spegill þjóð-
arviljans. Málsvarar afturhalds-
ins náðu meiri hlutavaldi á Al-
þirígi, en að haki þeim meiri hlnta
stendur aðeins rúmlega- þriðjung-
ur kjósenda í landinu. Minni hlut-
inn á Alþingi hefir hins vegar að
baki sjer nálega tvo þriðju hluta
kjósenda landsins. Þetta verður
minni hlutinn vel að muna.
Að sjálfsögðu verðnr það fyrsta
og aðal mál minni hlutans á Al-
þingi því, sem nú kemnr saman,
að hera fram þau rjettlætismál
sem þjóðin heimtar. Minni hlut-
inn hefir þá aðstöðu á þingi, að
hann getur 'haft öll völd í annari
þingdeildinni, efri deild. Þessa
aðstöðu ber honum að nota til
hins ýtrasta og knýja fram r.jett-
lætismálin og hr.jóta á bak aftur
mótspyrnu afturhaldsins.
Þing minni hlutinn verður vel
a.ð muna, að þjóðarviljinn stendur
að baki rjettlætismálunum. Þjóðin
er og þess albúin, að veita sjer-
hverja þá aðstoð, sem nauðsyn-
leg er til að vinna sigur á aftur-
haldinu, er nú ríkir á Alþingi.
Minni hlutinn á Alþingi má
heldur ekki gleyma því, að mál-
svarar afturhaldsins munu stað-
ráðnir í að beita liverju því of-
beldi og rangsleitni er þeir fá
við komið, til að viðhalda rang-
lætinu. 1 vor rufu þeir þingið,
brutu stjórnarskrá landsins og
tröðkuðu þingræðinu til þess að fá
að lafa við völdin áfram, því að
þeir þorðu ekki að yfirgefa stjórn
arhreiðrið. Við kosningarnar
fengu þeir dóm þjóðarinnar á
móti sjer. En þeir munu staðráðn-
ir i að hafa þann dóm að engu
og stjórna landinu áfram með of-
beldi og ranglaeti. Þetta verður
þing minn ihlutinn með þjóðarvilj-
ann að baki sjer, að muna þegar
á Alþingi kemur.
Við síðustu kosningar var all-
mikið rætt um kjördæmamálið.
Málsvarar afturhaldsins, „Fram-
sóknar' ‘ -mennirnir svonefndu
reyndu að telja hændum trú um,
að það væri Reykvíkingar eínir
er breyta vildu núvera.ndi kjör-
dæmaskipun. Reyndu því næst að
hræða hændur með „Reykjavíkur-
valdinu“, þessu ógurlega valdi,
sem vildi ráða lögum og lofum á
Alþingi og í stjóru landsins.
Síðustu kosningar sýna það
Sfld fyrir anstan.
Norðfirði, 11. júlí.
(Frá frjettaritara Morgunbl.)
Afli er farinn ag glæðast og
var góður afli í gær á nýja beitu.
Mikil síld er fyrir austan Langa-
nes og eins hefir síld sjest hjer
fram undan.
Byrjað var að slá fyrsta túnið
hjer í hænum í dag.
Húsmæður!
Athngið.
Nú er Rydens-kaffíd komið
í nýja og fallega poka — eru
þeir hvitir með bandi i is-
lensku litunum, og svo
þessi sama ntynd er aud-
kennir þetfa vidurkenda
1
1
1
s
Fyrsta sundmöt (sumar.
Kappsund hjá Órfirisey.
í dag kl. 2 hefst fyrsta sundmót
á þessu sumri hjá sundskálanum
í Örfirisey. Keppa þar bæði konur
og karlar.
í 50 metra sundi (frjáls aðferð)
verður keppt í tveimur flokkum,
karlmenn í öðrum, en konur í
hinum. Keppendur eru: Ulfar
Þórða.rson (Æ), Jónas Halldórs-
son (Æ). Marino Ölafsson (Á).
Sigurjón Jónsson (Á). og Arnlieið-
ur Sveinsdóttir, Jóna Sveinsdóttir,
Lára Grímsdóttir, Klara Jónas-
dóttir, allar úr sundfjelaginu Ægi.
1 100 metra bringusundi keppa:
Þórður Gfuðmundsson (Æ). Magn-
ús Pálsson (Æ). Þorsteinn Hjálm-
arsson (Á), Sig. Runólfsson (K.
R.). ' Kristján Sylveríusson (K.
R.) og í annan sta.ð stúlkurnar
Lára Grímsdóttir (Æ). Ásta Mey-
vantsdóttir (Æ) og Þórunn
Sveinsdóttir (KR).
Svo verður einnig þreytt stakka
sund, lOG metra. Þykir mönnum
jafnan hin besta skemtun að því,
enda er það þrekraun allmikil.
Að þessu sinni keppa þrír í stakka
sundinu, sinn frá liverju fjelagi:
Haúkur Einarsson (KR). ÚJlfar
Þórðarson (Æ) og Stefán Guð-
mundsson (Á).
Alls keppa þá þarna 12 sund.
menn og 7 sundkonur.
Verði veður gott, má búast við
að fjöldi fólks fari út í Eyju að
horfa á sundið. Er monnum ráð-
lagt að koma þangað nógu
snemma, svo að þeir missi ekki
af neinu. Bátar verða í förum
milli steinbryggjunnar og eyja.r,
lianda þeim, sem ekki vilja fara
ganga.ndi yfir grandagarðinn.
íþróttamaður — þjófur.
Hinn knnni finski þolhlaupari
Helgas, var nýlega tekinn fastur
fyrir þjófnað. Hafði hann stolið
úr vösum íþróttamanna meðan föt
þeirra Hijengu í fa-tageymslu. Meðal
annars er sagt að Ihann hafi stolið
úri frá Nurmi. Fyrir þetta hefir
finska íþróttasamhandið ákveðið
að Helgas skuli aldrei framar fá
að keppa í hlaupi nje öðmm í-
þróttum.