Morgunblaðið - 12.07.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.07.1931, Blaðsíða 4
4 Útsala. Sumarkápur seldar fyrir hálfvirði þennan mánuð. Einnig sumarkjólar og kápuefni, taubút- ar afar ódýrir og skinn. Sigurður Guðmundsson dömuklæðskeri, — Þingholtsstræti 1 . Nesti í ferðalög, svo sem sæl- gæti allskonar og tóbaksvörur, er best að kaupa í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. NB. Vindlarnir þaðan eru alment viðurkendir þeir bestu fáanlegu. Vegna lltillar þátttðkn verðnr skemtnn trjesmiða* ijelagsins frestað. Bónið bílana sjálfir með hinum þægilegu bónspraut- um. Sparar allan þvott. Þvottaverðið lækkað. Strekkjarar fyrir 1% tonn bíla komnir, framan og aftan. Mikið ódýrara en áður. Kaupið alt til bíla hjá. flgli Vilhiálmssyni, Grettisgötu 16 og 18. Sími 1717. Vandað steinhús óskast til kaups. Útborgun alt að 25.000 krónur. Skriflegt tilboð með lýsingu og skilmálum sendist í pósthólf 701, merkt Steiiihús. Hýkomnar vörur: Sloppar og svuntur, bvítir og mislitir. Kvensilkisokkar mjög sterk teg. á 2 krónur parið. Versl. Vik. Laugaveg: 52. Mnrstelnn. Hðfmn til sðln 6-7 þósflni mflrstelna. Olgerðln Egill Skallagrfmsson. Slml 391. Spiskaal, Gnlrætnr, Petersflle, fsl. Tomatar. KLEIN. Baldursgötu 14. Sími 78 V O R Q TT N B L A Ð I Ð „Empress og Britain' ‘ heitir nýjasta farþegaskip Canadian Paci- fie fjelagsins. Yerður það í förum yfir Atlantshaf. Á það að vera hraðskreiðasta farþegaskipið og er því ætlað að ná „bláa bandinu“ af þýska skipinu „Bremen“. Farsóttir og manndauði í Rvík. Vikan 21.—'27. júní. (í svigum tölur næstu viku á undan). Háls- bólga 34 (81), Kvefsótt 30 (82). Kvefiungnabólga 8 (11). Barna- veiki 1 (0). Barnsfararsótt 0 (1). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 6 (17). Taksótt 3 (3). Rauðir hundar 1 (1). Skarlatsótt 0 (3). Stom. apth. 0 (2j. Mannslát 3 (8). Landlækn- isskrifstofan. Útvarpið í dag: KL 11 Messa í Dómkirkjunni (Síra Bjarni Jóns- son). Kl. 19,30 Veðurfregnir. Kl. 20,15 Grammófónhljómleikar (kór söngur). Kl. 20,35 Erindi: Um snnd (Steinn Sigurðsson skáld). Kl. 20,55 Óákveðið. Kl. 21 Veður- spá og frjettir. Kl. 21,25 Dans- músík. Á morgun: Kl. 19,30 Veður- fregnir. Kl. 20,30 Hljómleikar (Alþýðulög). Kl. 20.45 Erindi: (Vilbj. Þ. Gíslason, magister). Kl. 21 Veðurspá og frjettir. Kl. 21,25 Grammófónhljómleikar. Pjetur Sigurðsson flytur fyrir- lestur í Varðarbúsinu ( kvöld kl. 8% nm skaðlegasta sælgætið. Allir velkomnir. Hjálpræðisheriim. Samkomur í dag: Helgunarsamkðma kl. 10% árd. Ensain Holland talar. Sunnu- dagaskóli kl. 2 síðd. Hjálpræðis- samkoma kl. 8% síðd. Kapt. Boyd frá Hafnarfirði talar. Lúðraflokk- urinn og strengjasveitin aðstoða. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn heldur útihljómleika á Lækjar- torgi kl. 4 á morgun. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Útvaxp um ísland. 1 brjefi frá Ameríku, dagsettu 14. júní, segir að þá eigi bráðlega að útvarpa íslenskri efnisskrá, frá einhverri stærstu stöðinni þar í landi, W. M. A. Ö., sem er eign stórþlaðsins ,,Daily News'L Þar átti að flytja ræðu um íslensku Alþingishátíð- *na, Guðmundur Kristjánsson söngvari ætlaði að syngja nokk- ur íslensk lög og á eftir átti að láta heyra söng landkórsins og Karlakórs K.P.U.M. á grammófón- úötuni, J Leikflokkurinn er væntanlegur að norðan í kvöld. Alls ljek hann „Hallstein og Dóru“ sex sinnum á Akureyri (seinast á miðviku- dagskvöld) og jafnan fyrir fullu húsi og við góðan dóm áhorfenda. fþróttaskemtunin að Álafossi hefst kl. 3% í dag, og rennur allur ágóði af henni til íþrótta- skólans, sem Sigurjón Pjetursson hefir haldið þar uppi í nokkur ár, án þess að fá neinn styrk til þess neins staðar að. Drengirnir, sem voru í skólanum í vor, sýna þar listir sínar, og stúlkur og karl- menn sýna sund og stökk af há- um pöllum niður í laugina góðu. Enn fremur verður sýndur sjón- leikur, Richter syngur gamanvís- ‘ur, og dansað verður í stóra tjaldinu. Slægjunum á Elliðavatnsengjun- um á að úthluta í dag kl. 1—6. Er það rafmagnsveitan, sem sjer um úthlutunina. F ornmýnjafundur. Að bænum Krossi í Haukadal var nýlega ver- ið að grafa fyrir safnþró. Komu menn þá niður á ker allmikið, gert af deiglumó og möl. Eftir lýs- ingu á kerinu að dæma, hyggur Matthías Þórðarson þjóðminja- vörður, að þetta hafi verið sýru- ker, grafið í jörð. Og vegna þess að ekki var mjög djúpt á því, liyggur hann að það geti ekki verið eklra en frá 17.—18. öld. Þess sáust merki, að hús það, sem ker þetta hefir verið í, hefir hrunið ofan á það, ])ví að glögg- !ega vottaði fyrir leifum af þaki. Monte Rosa, þýska skemtiskipið, kom hingað í gær og verður hjer í allan dag. Margir af farþegum fóru til Þingvalla í gær. I gær- kvöldi var glímusýning fyrir þá úti á íþróttavelli, og í dag koma þeir eflaust út í Örfirisey til þess að horfa á sundið. Skólavarðan hefir nú mist gildi sitt, vegna þess hvað þar er orðið aðkrept af húsum, enda eru dagar hennar senn taldir. En áður fyrri var hún mesta „þarfaþing11, því að hvergi var betra útsýni yfir bæinn og grendina en það- an. Útlendir ferðamenn, sem hing- að komu, fóru því jafnan þangað til þess að „skoða“ borgina. En nú á bærinn engan slíkan útsýn- isstað, og er það illa farið. Þó er hjer einn staður, þar sem er fall- egt útsýni, — á þaki nýja barna- skólans. Vill nú ekki bæjarstjórn eða' skólanefnd leyfa það, að þangað sje farið með útlendinga? Bænum er þetta útlátalaust, én það gæti orðið til þess að gera suma ferðamenn ánægðari með komuna hingað. Demantsbrúðkaup eiga þau á þriðjudaginn kemur, Dalhoff Hall. dórsson gullsmiður og kona hans Margrjet Sveinsdóttir. Hafa þau þá verið 60 ár í hjónabandi. Hann er nú 90 ára að aldri og hún 83 ára. MetatSflur brúkast í stað suðuSpritts, en eru miklu ódýrari í notkun. Myndin sýnir hvernig kveikja á með þeim á primus. Heildsölubirgðir í H.i. Efnagerð Reyfejavíknr Lúðrasveit Reykjavíkur leikur annað kvöld (mánudag) kl. 8y2 á Austurvelli, ef veður leyfir. — Páll ísólfsson stjórnar. Tannlækningastofa Jóns Bene- diktssonar verður lokuð til 29. júlí. Knattspyirnukappleikuir verður háður í dag kl. 3 á íþróttavellin- um. Keppir K. R. við knattspyrnu flokk af skemtiferðaskipinu Monte Rosa. Verðnr 'þetta án efa fjörugur og skemtilegur leikur og eflaust fjölment á völlinn í dag. Sendisveinar, 64 að tölu, fóru hjeðan í gærkvöldi kl. 8 í fjórum bílum og var ferðinni heitið að Gullfossi og Geysi. Heimleiðis verður farið um Laugardal og Þingvöll og komið hingað annað kvöld. Fararstjóri er Gísli Sigur- björnsson. Samningar hafa staðið yfir milli verslunarmannafjelags- ins Merkúrs og Fjelags matvöru- kaupmanna a-ð undanförnu um sumarfrí sendisveina, og hafa kaupmenn þeir, sem í fjelaginu eru, nú lofað því að láta sendi- sveina sína fá sumarfrí og verður það þá eflaust algild regla hjá öllum verslunum. Suðurland fer aukaferð ti) Borg- arness í dag og kemur aftnr í nótt. Með því fara þeir, sem ætla á íþrótta.mótið hjá Ferjukpti. „Egilsstaðir" nefnist hamaheim- ili við Iíveragerði í Ölfusi, sem „Afmælisfjelagið“ hefir komið upp. Barnaheimili þetta er fyrir skömmu tekið til starfa og va.r blaðamönnum boðið austur í gær til að skoða það. Verður nánar sagt frá þessu barnaheimili í næsta blaði. „Hið íslenska kvenfjelag“. Fje- lagskonur, munið skemtiferðina að Korpiilfsstöðum þriðjudaginn 14. júlí frá Aðalstöðinni við Lækjar- torg kl. 1 st.undvíslega. Þátttöku má enn tilkynna í síma 1293 til kl. 2 síðd. á mánudag. 2. ágú&t ætla fjelögin „Merkúr“ og „Verslunarmanna.fjelag Reykja víkur“ að halda hátíðlegan uppi í Vatnaskógi. Verður farið hjeðan í skipi um morguninn inn í Hval- fjörð, og komið aftur um kvöldið. Bresk risaflagvjel. Þegar Þjóðverjar höfðu lokið við smíði risaflugvjelarinnar Do X. heyrðust þegar raddir um það, að eigi mjmdi líða á löngu, uns Bretar gerði tilraun til þess að smíða risaflugvjel, sem væri jafn- ingi eða færi fram úr Do. X. Þess- ar vonir eru nú að rætast. f „Mssrs Vicker’s Supermarine Works“ skamt frá Southamton er nú risaflugvjel í smíðum, sem á að hafa 16.000 punda burðar- magn (Do X. 9000). í risaflug- vjel þessari verða sex Rolls-Royce vjelar, hver 900 hestöfl. Flug- hraði er áætlaður 145 mílur á klst. 319113 SilMt Matskeiðar á 12.75. ' Matgafflar á 12,75. Teskeiðar á 3,75. ’ a Kökugafflar á 6.75. Áleggsgafflar á 7.75. Kökuspaðar á 12.50. Ávaxtaskeiðar á 16.50. Sultuskeiðar á 5.50. Rjómaskeiðar á 12.50, mjög falleg gerð. I Ein 1 irm Bankastræti 11. (Do X. 135). í bresku flugvjel- inni verður rúm fyrir 40 farþega, Verða farþegarýmin skrautlegri og meiri þægindum titbúin en dæmi eru til áður í nokkurri flug- vjel. Flugvjelin er smíðuð fyrir flugmálaráðuneytið. Ráðgert er, að flugvjelin fari reynsluflug yfir Atlantshaf, áður en hún verður tekin til notkunar í reglubundnar ferðir. Málmurinn, sem aðallega er notaður við smíði þessarar flug- vjelar er „duialuminium“, sem er ljettara en aluminium, en mörg- um sinnum sterkara. . Talið er að duraluminium standist öll áhrif sjávarlofts og sjávarseltu. Flug- vjelin verður 107 fet á lengd, en 174 á milli vængjabrodda, hæð 32 fet (ensk). Grind flugvjelarr innar er úr stáli. Flugvjelin á að geta flogið 1.300 mílur, án þess að bæta á sig bensíni. (Úr blaðatilk. Bretastj.) Fyrsta konan, sem er fangelsis- stjóri á Spáni, er Sennorita Vi&- toria Kent. Henni var veitt þessi staða upp úr stjómarbyltinguimi, Hjer er mynd af henni þar sem hiín er að halda fyrirlestur í há- skólanum í Madrid um hegningar- lögin á Spáni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.